Vísir - 16.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 16.03.1966, Blaðsíða 12
VlSIR . Miðvikudagur 16. marz 1966. 12 Kaup - sala Kaup - sala VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR Nærfatnaður á alla fjölskylduna, úrval af sængurveradamaski frá 59.— kr. pr. metri. Fallegt úrval af ungbamafatnaði. Eirmig leikföng, handklæði, sokkar og smávara. Sími 34151. — Verzi. Silkiborg, Dalbraut v/Kleppsveg. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Vegna banns við innflutningi kaupum við ails konar fugla, páfa gauka og hamstra, magris, skjaldbökur o. fl. Sækjum, ef óskað er. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Simi 19037. • ÍBÚÐARHÚS — til sölu á Seyðisfirði íbúðarhúsiö Hafnargötu 46 Seyðisfirði til sölu. Uppl. gefur Eirikur Sigurösson verkstjóri hjá Vélsmiöjunni StáL Simi 152. VÉLBÁTUR TIL SÖLU Nýlegur vélbátur 2,1 tonn sterkbyggður, hálfdekkaður með lúkar og lestarhólfum, til söiu. Vélin vönduð norsk benzin eða steinolíuvél. Seglabúnaður fylgir svo og veiðarfæri, ef óskað er. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Sigurður Einarsson í sima 38690 kL 9—18 nema laugardaga og sunnudaga. FRÁ FERGUSON UMBOöINU Ensku Ferguson sjónvarpstækm fyrirliggjandi. Eru fyiir bæði kerf- in og með árs ábyrgð. Önnumst uppsetningu og viðgerð og vara- hlutaþjónustu. Orri Hjaltason, sími 16139. TROMMUSETT — ITL SÖLU Sem nýtt Sonar trommusett til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 16480.______________________________________________ NÝ ÞÝZK FÖT á fermingardreng til sölu á Leifsgötu 30 (viðbygging) kl. 5—7. REIMSKÍFA Á VATNSDÆLU Húsnæði - ~ Húsnæði Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast ca. 70-120 ferm. Uppl. í sima 21696 kl. 7-8 eJi. eöa tilboö merkt „Húsnæði 21696.“ OSKAST A LEIGU TIL LEIGU ÞJÓNUSTA Bilabónun. Hafnfirðingar, Reyk- vikingar. Bónum og þrifum bíla. Sækjum sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Simi 50127. Pípulagnir. Skipt; hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis tæki, hreinsa miðstöðvarkerfl, og aðrar lagfæringar. Simj 17041. Sílsar. Otvegum sílsa á flestar tegundir bifreiða. Ódýrt. Fljótt. — Sími 15201 eftir ki. 7 e. h. Kllppi tré og runna meðan frostið er. — Pantið strax i sima 20078. Finnur Ámason, Óðinsgötu 21. — Tek að mér skrúðgasðateikning- ar. Reynir Helgason garðyrkjnfræð ingur. Simi 19596 fei 6-8 e.h. Bílabónun, hreinsun. Simi 33948 Hvassaleiti 27. Bfleigendur. Getið þvegið og bón- að sjálfir og smávegis viðgerðir, einnig teknir bflar l bónun. Litla þvottastöðin, Sogavegi 32. Sími 32219. Geymið auglýsinguna. Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um ghtgga. Símar 37434 og 36367 Brauðhúsið Laugavegi 126, sími 124631. — AIIs konar veitingar, veizlubrauð, snittur, brauðtertur, smurt brauð. Pantið tímanlega, kyrmið yður verð og gæði. Saumaskapur. Sauma kjóla og annan kvenfatnað. Bergstaðastræti 50 L hæð. Herbergi óskast, helzt aðgangur að eldhúsi. Sími 10738 eftir kl. 6 e.h. Ung hjón með 2ja ára telpu óska að taka á leigu eina stóra stofu og eldhús eða tvö lítil herbergi og eldhús, helzt í Vesturbænum. Góð umgengni. Sími 10882. Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i síma 17842, eftir kl. 7 á kvöldin. 2 ungar stúlkur í góðri atvinnu óska eftir að taka á leigu litla í- búð. Uppl. í síma 18109 eftir kl. 7 Bflskúr óskast. Bílskúr eða pláss til að gera við bíl í óskast til leigu í 1 mánuð. Þarf aö vera með raf- magni. Tilboð merkt „21“ sendist augl.d, Vísis._________________ j 2ja herb. íbúð óskast í Reykja- I vik eða Kópavogi. Uppl. i síma '24718. ______ Óska eftir að fá leigðan sumar- bústað, sem gæti verið ársíbúð í nágrenni viö bæinn, kaup koma til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Sumarbústaður —4397. Stórt herb. til leigu fyrir reglu- sama konu, eldhúsaðgangur mögu- legur. Hvassaleiti 24 3 hæð t. v. í kvöld kl. 8-9. KENNSLA Úkukennsla, hæfnisvottorð. Simi 32865. Kenni þýzku byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. Hagnýtar talæfingar. — Les einnig með skóla- fólki þýzku (ásamt latínu og frönsku) og margar aðrar náms- greinar, einkum stærð- og eðlisfr. Dr. Ottö Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44A. Simi 15082. Veiti tilsögn i stærðfræði (al- gebru, rök- og mengjafræöi, rúm- fræði, analysis) og skyldum náms- greinum. Les m.a. með þeim, sem lesa erlendar kennslubækur eða búa sig undir nám erlendis, og kenni tungumálin um leið (ensku. , dönsku, þýzku o. fL). Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44A. Simi 15082 Ökukennsla, hæfnisvottorö. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími í Skoda yngri en 1955 óskast. Uppl. í síma 30045 eftir kL 7. Barnavagn til sölu, verð kr. 1700. Sími 13506. TIL SÖLU | ÓSKAST KEYPT | Karolínu-sögumar fást i bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Nýlegur mjög fallegur danskur bamavagn til sölu. Simi 36078. Skúr. Góður og þokkalegur skúr óskast. Stærð 10—15 ferm. Vin- saml. hringið i sima 32575. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxuy, í öllum stærðum — Pedlgree bamavagn til söiu. Sími 38194. Kynditæki óskast. Spíralketill 3—4 ferm. með öllu tilheyrandi. Sftni 50087. Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Til sölu mjög vönduð og faileg Ódýrar og sterkai bama- og unglingastretchbuxur, einnig á drengi 2-5 ára, fást á Kleppsvegi borðstofuhúsgögn, borð, 8 stólar og norskur ,ydekketaus“-skápur. Sími 30775. Óska eftir að fá keypta raf- magnseldavél, stærri gerð. Uppl. í sima 41325. 72. Sími 17881 og 40496. Hoover þvottavél með rafmagns vindu til sölu. Sími 18607. Kuldahúfur i miklu úrvali úr Frystiklsta óskast til kaups. Uppl. I síma 40386. ekta skinni. Einnig stuttpelsar úr skinni og sófapúðar. Miklubraut 15 Nýr cape (squirrel) til sölu. Uppl. Fomhaga 17, 3. hæð til vinstri kl. 7—9. Sími 20824. í bflskúr Rauöarárstígsmegin. 1 KAUP*—SALA Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sími 41649. Vel með farið gólfteppi til sölu, drapplitað, símunstrað 3y2x4J20 Uppl. í síma 36462. Góður Rafha suðupottur, stærri gerðm með tilreyrandi rofa til sölu Uppl. í srma 37262. Til sölu ónotuð B.T.H. þvotta- vél og peningaskápur 50x75 cm. eldtraustur. — Uppl. í síma 19918 eftir kl. 20.00. Benz 14 eöa 17 manna farþega- bíll til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 50199 frá kl. 12—1 og 7—8. Nýr Pedigree bamavagn til sölu. Uppi. í síma 20041 frá kl. 3—8. Merkar bækur og allnokkuð af Tækifæriskaup — Þurrkari. Til sölu af sérstökum ástæðum ensk- ur tauþurrkari af Liberatorgerð fyr ir aðeins kr. 7500. Þurrkarinn er lítið notaður. Uppl. Þórsgötu 12. smákverum til sölu. Sími 15187. Kynditæki sjálftrekkjandi með öllu tilheyrandi verö kr. 3000. Uppl í sima 33385. Til sölu lítiil Victor gítarmagn- ari. Uppl. í síma 30612. Trader sendiferðabíll er til sölu á Hoover—Ryksuga. Tfl söhi er Nýju sendibílastöðinni, pláss fylgir ekki. Uppl. í síma 24090 á daginn og 50197 á kvöldin. Hoover-ryksuga, eldri gerð i mjög góðu ásigkomnlagi. Tækifærisverð. Uppl. í Sigtúni 21, L hæð. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir vinnu hálfan daginn, Lítið notuð Miele-þvottavél til sölu. Uppl. í síma 31186 1 dag og næstu daga. Sem nýtt Hohner rafmagnsorgel til sölu. Simi 51622. margt kemur til grema, hef bfl- próf. Uppl. i síma 22591. Miðstöðvarketill. Til söhi 3 ferm. miðstöðvarketill ásamt brennara og spíraldunk. Uppl. i sima 34154. Stúika með bam óskar eftir að TIl sölu 2 nýjar amerískar káp ur, mjög fallegar, ennfremur sam komast i vist eða ráðskonustöðu í Reykjavik eða nágrenni. Sími 50867. kvæmiskjóll, ný amerísk (Polaroid) ljósmyndavél, sem nýtt amerískt lampaborð, búsáhöld, fatnaður o. fl.Til sýnis Þórsgötu 21 I. hæð. Til sölu 2 miðstöðvarkatlar 2% ferm. með sjálfvirkum oliubrenn- urum. Uppl. í síma 30109 og 36128. ATVINNUREKENDUR! Ungur maöur óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Hefur nýjan bíl til umráða. Allt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: „16510“ eða sími 16884 kl. 5-7 daglega. Til sölu vegna brottflutnings borðstofuhúsgögn, sófasett, ísskáp- ur, sjónvarp, tvíbreiður svefnsófi Pedigree bamavagn, sem nýr til sölu. Uppl. í síma 35871. saumaborð, skóskápur, símaborð o.fl. Nánari uppl. Suðurlandsbraut 87a eftir kl. 8 á kvöldin. Nýir þýzldr skíðaskór nr. 41 til sölu, verð kr. 1200. Uppl. í síma 41461. Kona óskar eftir vinnu hálfan Hflpititil TTnnl f cítrtfl 1 iíiíRfi Fermingarföt á grannan dreng, nýleg skermkerra, nýlegt Flam- ingo straujárn, Ijós kápa nr. 50 kr. Bamavagn til sölu, Pedigree. Uppl. I síma 34204 frá kl. 6-8. uagiuu. uppi. x ouuu xuuuu. Trésmlðir. Duglegur og vanur smiður óskar aö komast í félag viö 900 til sölu, skátakjóll á 14 ára telpu óskast. Sími 10427. Grundig radiófónn til sölu. Er með plötuspilara, fjögurra rása seg ulbandi og fjórum hátölurum, með þrívíddar hljóm. Uppl. í síma 12080 eftir kl. 9.30 á kvöldin. einn eða tvo smiöi í uppmælinga- vinnu. Uppl. í síma 38315 á kvöld Til sölu sem nýr kjóll og kápa á 12-14 ára telpu. Uppl. í síma 34052. in. Byggjendur, vanir menn óska eftir fráslætti. Sími 36629. Rafvirki utan af landi óskar eft: herb. Uppl. i síma 34443 eftir kl. 18. Herb. óskast. Maður óskar eftri forstofuherb. er lítið heima, reglu samur. Uppl. í sima 40114._____ íbúð óskast. 4 stofur og eldhús óskast til leigu. 1 herb. má vera lít ið, tvennt fullorðið í heimili. Sími 24653 frá kl. 6-8 næstu daga. 1— 2 herb. óskast með húsgögn- um. Borgaö með dollurum ef ósk að er. Tilboð merkt: „Reglusemi— 4405“ sendist Visi fyrir laugardag. 2- 3 herb. ibúð óskast fyrir 1. aprfl. Uppl, í síma 23465. Óska eftir íbúð, húshjálp eða bamagæzla gæti komið til greina. Uppl. í síma 33152. Óska eftir bílskúr eða hliöstæðu húsnæði á leigu. Sími 14909. BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta 2 ára telpu 1-2 tíma á dag í Stórgerði. Sími 37353. Vil koma 7 mánaða bami í gæzlu frá kl. 1 til 6 virka daga nema laugardaga kl. 8.30 til 13. Vinsaml. hringið í síma 35388 eftir kl. 6. 19896. Tilsögn í öllum námsgreinum miöskóla og máladeildar. Alla daga f. h. og á kvöldin. Gjörið svo vel að hringja í síma 18779 Franz Gísla- son, Eskihlíð 15. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Simar 19896, 21772, 35481 og 19015. ATVINNA í B0ÐI Óska eftir manni helzt vönum pípulögnum. Uppl. í síma 18591 kl. 7 e.h. Kona óskast til ræstinga vinnu- timi f.h. Uppl. hjá dyraverði í Gamla bíói eftir kl. 5. Afgreiðslustúlka óskast í biðskýl ið á Kópavogshálsi. Uppl. í síma 16350. Afgreiðslustúlka óskast allan daginn Ámabakarí, Fálkagötu 18, sími 15676. Herraregnhlíf tapaðist. Finnandi hringi í síma 13445. Swisslykill tapaðist við Borgar- spítalann. Uppl. í sima 14951. Þjónusta - - Þjónusta HÚSBY GGJENDUR — BIFREIÐASTJORAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bflarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Simonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstrað húsgögn. Tekið á móti pöntunum I sfma 33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum Sýnishom fyrir- liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yöur veröiö. — Húsgagna- bólstran Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. GERUM VIÐ Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa. — Vatnsveita Reykja- víkur. Sími 13134. Húsaviðgerðir — Nýsmíði Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Nýsmíöi og flelra. Gerum einnig gömul húsgögn sem ný. Höfum vélar á vinnu stað. Uppl. 1 síma 36974 (Geymið auglýsinguna).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.