Vísir - 18.03.1966, Qupperneq 12
12
V í SIR . Föstudagur 18. marz 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR
Nærfatnaður á alla fjölskylduna, úrval af sængurveradamaski frá
59.— kr. pr. metri. Fallegt úrval af ungbarnafatnaði. Einnig leikföng,
handklæði, sokkar og smávara. Sími 34151. — Verzl. Silkiborg,
Dalbraut v/Kleppsveg.
I'BÚÐARHÚS — tíl sölu á Seyðisfirði
Ibúðarhúsið Hafnargötu 46 Seyöisfiröi til sölu. Uppl. gefur Eiríkur
Sigurðsson verkstjóri hjá Vélsmiðjunni Stál. Sími 152.
MERCEDES BENZ 220 S ’58
til sölu. Bíllinn er í toppstandi vel við haldiö og mjög vel útlítandi.
Uppl. í síma 23192 eftir kl. 6 á kvöldin.
DE SOTO ÁRG. ’42 — TIL SÖLU
Til sölu De Soto árg. ’42 með Plymouth ’47-húsi. Bíllinn er í sæmi-
legu ásigkomulagi. Ýmsir varahlutir fylgja, m. a. gírkassi, drif, slit-
boltar, hurðir o. fl. o. fl. Öll dekk ný. Altinator. Uppl. gefur Rögn-
valdur Hjörleifsson í kvöld og næstu kvöld. — Heimasími 51529,
atvinnusími 19340.
FORD CONSUL ’55 — TIL SÖLU
Ford Consul ’55 til sölu. Uppl. í síma 10194 eftir kl. 6.
3 herbergja íbúð til leigu í 12
mánuði. Uppl. í síma 11855 eftir kl.
7.
Bílskúr óskast til leigu.
síma 18763.
Uppl.
FERMINGARGJÖFIN FÆST HJÁ OKKUR
Vegghúsgögn, svefnbekkir og sófar, snyrtikommóður, skrifborö og
stólar, símabekkir, innskotsborð. Húsgagnaverzl. Langholtsvegi 62
(á móti bankanum). Sími 34437.
TIL SOLU
Karolínu-sögurnar fást i bóka-
verzluninni Hverfisgötu 26.
Stretchbuxur. Til sölu Helanca
stretchbuxur í öllum stærðum —
Tækifærisverö. Sími 1-46-16.
Ódýrar og sterkar bama- og
unglingastretchbuxur, einnig á
drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi
72. Sfmi 17881 og 40496.
Kuldahúfur i miklu úrvali úr
ekta skinni. Einnig stuttpelsar úr
skinni og sófapúðar. Miklubraut 15
i bflskúr Rauðarárstígsmegin.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur
í lóðir og garða. Sími 41649.
Merkar bækur og allnokkuð af
smákverum til sölu. Sími 15187.
Ford sendiferðabíll með tví-
skiptu húsi til sölu. Uppl. í síma
40736.
Gítar og bassi. Til sölu Framus
gítar og bassi, selst ódýrt. Uppl.
í síma 40407 kl. 12-1 og 7-8.
Nýlegt sjónvarpstæki til sölu. —
Uppl. í síma 34879.
Scandia eldavél nr. 911, eikar
borðstofuborð stórt útdregið með
6 stólum og taurulla til sölu. Sími
12153 kl. 6—8.
Til sölu 4 ferm. miöstöövarket
ill meö brennara og öörum stjóm
tækjum. Uppl. í sima 37752.
Húsasmiður utan af landi óskar
eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar eða
um miðjan maí. 3 í heimili. Uppl.
í síma 24734 eftir kl. 7 á kvöldin.
Barnlaus fjölskylda óskar eftir 3
herb. íbúð, barnagæzla eöa ein-
hver húshjálp kemur til greina.
Góðri umgengni heitið. Vinsamleg
ast hringið í síma 14887. ___
Bílskúr óskast. Óska eftir rúm-
góðum bílskúr til leigu sem næst
Hlíðahverfi (ekki fyrir bílavið-
gerðir). Sími 34758 eftir kl. 5.
Óskum eftir 1-2 herb. íbúð sem
fyrst, erum barnlaus. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Vinsamleg
ast hringið í síma 41679.
Herbergi óskast helzt með sér
inngangi í Hlíðunum eða sem næst
| Miklatorgi. Uppl. í síma 30896.
Ung stúlka óskar eftir herbergi
Sími 20462 kl. 7,30—9 e.h.
Herbergi og eldhús óskast handa
ungum einhleypum manni. Uppl.
í síma 34879.
Sem nýr Pedigree barnavagn til
sölu. Verð kr. 4000. Uppl. á Berg
staðastræti 54 (kjallara) eftir kl.
6 í kvöld og næstu kvöld.
Bítlatreflar til sölu. Verð kr.
195. — Sfmi 30117.
Til sölu nýleg Hoover þvottavél
og Rafha þvottapottur. Uppl í síma
24790 í dag og á morgun.
Nýlegt drengjahjól til sölu. —
Sími 18271.
Skápur til sölu til að hafa í
geymslu eöa þvottahúsi. Uppl. í
síma 33742.
Til sölu 3 dekk 1100x20 á kr.
3000, einnig 4 sílindra bílmótor,
hentugur í trillu á kr. 3000. Mótor
gírkassi, bretti, húdd, í Internatio-
nal vörubíl ’46 á kr. 2000. Sími
34130.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa litla þvottavél. Sími
15618.
Ungur iðnnemi óskar eftir her-
bergi helzt í Þingholtunum. Simi
15195 kl. 7—8 næstu kvöld.
2 ungar stúlkur í góðri atvinnu
óska eftir að taka á leigu litla íbúð
Uppl. í símá 18109 eftir kl. 7.
Lítil íbúð óskast 14. maí, fyrir ró
leg hjón. Góð umgengni. Uppl. í
síma 11981 eftir kl. 5.
Reglusöm kona óskar eftir íbúð
Fyrirframgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Sími 22559 eftir kl. 18.
Einhleypur maður í góðri atvinnu
óskar eftir herb. á leigu. Reglu-
semi og góð umgegni. Uppl. í síma
36974.
Stórt herbergi óskast til leigu
fyrir iðnaöarmann, helzt í Vestur
bænum. Árs fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 38944 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa Trabant
station árg. ’64 gegn öruggum
mánaöarlegum greiðslum. Uppl. í
síma 18214 eftir kl. 5.
Til sölu ódýrt, notuð húsgögn,
dívan 80 cm, skrifborö og gólfteppi
Sími 19879 eftir hádegi.
Húsdýraáburður til sölu, heim-
fluttur. Sími 51004.
Þvottavél til sölu. Uppl. í síma
51840. ____
Þvottavél. Vel með farin sjálf-
virk Bendix þvottavél til sölu. —
Sfmi 41949.
Trommuleikarar. Til sölu árs
gamalt trommusett. Uppl. í síma
11746 kl. 4—8 næstu daga.
Zundapp skellinaðra til sölu
árg. ’63, nýuppgerð. Uppl. í síma
13712 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu lítið notuð kápa á ferm
ingarstúlku .Verð kr. 900. Einnig 2
kjólar og skátakjóll á 12—13 ára.
Einnig nýr og fallegur regnfrakki
á 8—9 ára dreng. Uppl. í síma
12827 eftir kl. 18 e.h.
Rafha eldavél sem ný, einnig
loftnetsstöng fyrir FM miöbylgju
og langbylgju. Einnig ný ensk
terylene-föt no: 36 til sölu. Uppl.
í síma 30896.
Vatnabátur óskast. Sími 33549
Óska eftir aö kaupa vel með
farna skellinöðru, uppl. eftir kl.
5,30 á kvöldin f síma 32763.
Vil kaupa gamlan skrifborðsstól
í fomlegum stfl. Sími 32735.
Vll kaupa blfreið árg. ’59—’60
Moskwitch, Volkswagen eöa Fiat.
Staðgreiðsla ef semst um verð.
Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt
„57 + 75“ fyrir þriöjudagskvöld.
KENNSLA
Ökukeunsla, hæfnisvottorð. Sími
32865.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kenni á nýja Volvo bifreið. Simi
19896.
Vantar 2 herb. íbúð til haustsins
húshjálp getur fylgt tvisvar í viku.
Uppl. í síma 34942. ____
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir herbergi, helzt í Heimahverfi
Uppl. í kvöld í sima 30424.
íbúð óskast fyrir eldri hjón.
Sími 22934.
Læknanemi í síðasta hluta óskar
eftir lltilli íbúð til leigu sem fyrst.
Uppl. f síma 24815 eftir kl. 6 í
dag og næstu daga.
Ungur næturvörður óskar eftir
1-2 herb. íbúö með baði frá 1. apríl.
Reglusemi sjálfsögö. Uppl. í síma
30131.
2—3 herb. íbúð óskast fyrir 1.
apríl. Uppl. í sfma 23465.
Ung hjón óska eftir 2—3ja herb
íbúð. Vinsamlega hringið í síma
10756.________ _
Maður óskar eftir 1—2 herb.
íbúð fyrir 1. apríl. Uppl. í síma
10738 eftir kl. 8 á kvöldin.
Tilsögn I öllum námsgreinum
miðskóla og máladeildar. Alla daga
f. h. og á kvöldin. Gjörið svo vel að
hringja í síma 18779 Franz Gfsla-
son, Eskihlíð 15.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á Volkswagenbíla. Símar
19896, 21772, 35481 og 19015.
Iðnnemi óskar eftir henb. helzt
sem næst miðbænum, er í hrein-
legri vinnu. Uppl. í símum 30263
eða 36355.
Óska eftir að fá leigt húsnæði
fyrir 1 eöa 2 bíla. 20—40 ferm.
Uppl. í síma 21978. __________
Maður sem lítiö er heima óskar
eftir herbergi á hitaveitusvæöinu.
Uppl. í síma 51702 eftir kl. 5.
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast
Uppl. í síma 34607.
—:-,,i vatr-irft ■ -----
Húsnæói - - Húsnæði
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði óskast ca. 70-120 ferm, Uppl. í síma 21696 kl. 7-8
e.h. eða tilboð merkt „Húsnæöi 21696.“
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Ung stúlka með 2 ára gamalt barn óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi
með eldhúsaðgangi. Vinsamlegast hringið í síma 14942.
HÚSNÆÐI — ÓSKAST
Herbergi eða lítil íbúð óskast meö eða án húsgagna. Aðgangur að
síma og baði æskilegur. Uppl. í síma 23606 frá kl. 9—6.
Atvirma
Atvinna
PRENTSMIÐJUR — ATVINNA ÓSKAST
Ungur handsetjari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgreiðslu Vfsis
fyrir miðvikudag merkt „Reglusamur — 654“.
FISKVINNA
íbúar Vogahverfis og nágrennis — fólk óskast í fiskvinnu, spyrðingu
og saltfiskverkun á Gelgjutanga. Símar 30505 og 34349.
Otur, Hringbraut 121.
IÐNVERKAMENN — ÓSKAST
til starfa í verksmiðju vorri. J. B. Pétursson, blikksmiðja, stáltunnu-
gerð, Ægisgötu 7. Sími 13125.
STÚLKA — ÓSKAST
Stúlka vön saumaskap getur fengið vinnu.
Sími 10659 kl. 5—7.
Þjónusta - - Þjónusta
HÚ S A VIÐGERÐIR
Við önnumst viðhald húsa yðar. Góð þjónusta. Glerísetning, húsa-
málningar o. m. fl. Uppl. í síma 40283.
SMÍÐA KLÆÐASKÁPA í SVEFNHERBERGI
Smíða klæðaskápa í svefnherbergi. Allar viöartegundir. Sfmi 41587.
HITABLÁSARAR — TIL LEIGU
hentugir í nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin f síma 41839.
ORÐSENDING TIL BIFREIÐAEIGENDA
Eru hjólbarðar yðar með grynnra mynstur en 1 mm.? Ef svo er, eru
þeir ólöglegir. Með því að dýpka gamla mynstrið, eða skera nýtt
mynstur í slitna hjólbaröa, fáiö þér tækifæri til að nýta hjólbarðana
til fullnustu. Við höfum yfir 25 gerðir mynstra. Það kostar aðeins
kr. 80 pr. hjólbarða (fólksbíl) og tekur aðeins 20 mfn. hver hjólbarði.
Tökum allar stæröir hjólbaröa. Ath., opið virka daga kl. 19—22,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 10 f. h. til 22. — Mynstur- og hjól-
barðaverkstæðið Bergstaðastræti 15 (gengið inn frá Spítalastíg).
KLÆÐNIN G AR — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14, sími 16212. -— Tökum að okkur alls konar klæöningar.
Fljót og vönduð vinna. Sækjum, sendum. Mikið úrval af áklæöi,
svefnbekkir á verkstæðisverði á sama stað.
ATVINNA ÓSKAST 81 TAPAÐ —
Maður vanur trésmíðavinnu úti
og inni, byggingavinnu o.fl. óskar
eftir vinnu strax. Sími 12176 eftir
kl. 7.
Byggjendur. Vanir menn óska eft
ir fráslætti. Sími 36629.
Stúlkur vanar saumaskap ósk-
ast nú þegar, ennfremur stúlka í
frágang. Bílpróf æskilegt. Tösku-
gerðin, Laufásvegi 61.
Ræstingakona óskast strax. Upp
lýsingar í sípia 20744 kl. 5—6.
Nokkrir fastir menn óskast í
frystihús. Uppl. í síma 51930 og
52165.
Trésmiðir. 2—3 trésmiðir ósk-
ast viö mótauppslátt á stigahúsi
á Háaleitisbraut 107. Uppl. á venju
legum vinnutíma á Háaleitisbraut
107 og síma 31093.
■' _____s
IIIIil'll'M
Kvenarmbandsúr tapaðist í
Norðurmýri. Uppl. i síma 16154.
Köttur, — þrílitur, gulur,
svartur og hvítur tapaðist frá
Laugavegi 86 s.l. þriðjudag. Uppl.
í síma 14356.
S.I. Iaugardag tapaðist brún pen
ingabudda á Vitastíg eða ná-
grenni. Finnandi vinsamlega hringi
í síma 21588 eða 21354.
Gleraugu í rauðu hulstri töpuð
ust 23. febr. frá Nóatúni í Tóna-
bíó. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma 38856.
Barnakerra grá aö lit tapaðist frá
Bólstaðarhlíð 4 þriöjudaginn 15. þ.
m. Finnandi vinsamlega geri við-
vart í síma 23917.
..............:____ - ■— ■■
Tapazt hafa gleraugu, líklega á
Hagamel, Bjarkagötu, Snorrabaut
eða Eskihlíð. Finnandi geri aðvart
í síma 41649. Góö fundarlaun .
Gullarmband tapaðist í eða við
Þjóöleikhúsið á bamasýningu s.l.
sunnudag. Uppl. í síma 10666.