Vísir - 18.03.1966, Side 13
VISIR . Föstudagur 18. marz 1966,
13
Þjónusta
Þjónusta
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
XSkum að okkur húsaviðgerðir, setjum upp rennur og niðurföll,
skiptum um jám, spmnguviðgerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps-
loftnetum og ísetning á tvöföldu gleri. Sími 17670 og á kvöldin
í 51139.
HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tökum aö okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn,
svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar
Melsted, Siöumúla 19. Sími 40526.
HÚSGAGNABÓLSTRUN
Klæði og geri við bólstmð húsgögn. Tekið á móti pöntunum i slma
33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum Sýnishom fyrir-
liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yður verðið. — Húsgagna-
bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Síðu
múla 17. Sími 30470.
ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL
Smíði og uppsetning. — Ennfremur kantjárn, kjöljám, þensluker,
sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
Símar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904).
GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum í heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi.
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar
35607, 36783 og 21534.
RYÐBÆTINGAR
Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við-
gerðir. Fljót afgreiösla. — Plastval, Nesvegi 57, sími 21376.
BIFREIÐAEIGENDUR
Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bíla-
sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Sími 32867 frá
kl. 12—1 daglega.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr-
ar smærri viðgerðir. J6n J. Jakobsson, Gelgjutanga. Simi 31040.
ÁHALDALEIGAN SfMI 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
o.fl. Sent og sótt ef^&skað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjamamesi. Isskápa- og pianóflutningar á sama
stað. Sfmi 13728.
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót-
og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar
— Vatnsdælur Leigan s/f Sfmi 23480.
UÓSASTILLINGAR
Bifreiðaeigendtu- við getum nú stillt fyrir
yður ljósin á bifreiðunum — fljót og góð
afgreiðsla í Ljósastillingastöðinni að Lang
holtsvegi 171. Opið frá kl. 8—12 og 13.30
til 19 alla virka daga nema miðvikudaga
til kl. 22 og laugardaga til kl. 15. — Félag
____isl. bifreiðaeigenda. > ____
þjónusta
Húseigendur. Tek að mér að út
vega húsdýraáburð á lóðir. Sími
17472.
Tek að mér skrúðgarðateikning
ar. Reynir Helgason, garðyrkju-
fræðingur. Sími 19596 kl. 6—8
eftir hádegi.
Get tekið aö mér uppsetningu á
alls konar tréverki í íbúðir. Sími
36507.
Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrífum bíla.
Sækjum sendum. ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Simi 5012).
Pipulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis
tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og
aðrar lagfæringar. Slmj 17041.
Sílsar. Otvegum sílsa á flestar
tegundir bifreiða. Ódýrt. Fljótt. —
Sími 15201 eftir kl. 7 e. h.
Bfleigendur. Getið þvegið og bón-
að sjálfir og smávegis viðgerðir,
einnig teknir bflar í bónun. Litla
þvottastöðin, Sogavegi 32. Sími
32219. Geymið auglýsinguna.
Gluggaþvottur. Þvoum og hreins
um glugga. Símar 37434 og 36367
Brauðhúsið Laugavegi 126, sími
24631. — Alls konar veitingar,
veizlubrauð, snittur, brauðtertur,
smurt brauð. Pantið tímanlega,
kynnið yður verð og gæði.
Saumaskapur. Sauma kjóla og
annan kvenfatnaö. Bergstaðastræti
50 I. hæð.
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming, handhreingem-
ing, teppahreinsun, stólahreinsun.
Þörf, sfmi 20836.
Teppl og húsgögn hreinsuð fljótt
og vel. Sfmi 40179.
Vélhreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. ódýr og örugg þjónusta.
Þveeillinn. Sfmi 36281.
Hreingemingar. Sfmi 22419. —
Vönduð vinna, fljót afgreiðsla.
Þrif Vélhreingemingar, gólf-
teppahreinsun. Vanir menn. fljót
og góð vinna. Sfmi 41957 —
33049.
Gólfteppahreinsun, húsgagna-
hreinsun og hreingemingar. Vönd-
uð vir.na. Nýja teppahreinsunin.
Sfmi 37434.
Hreingemlngar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Stmi 12158. Bjaml.
BIFREIÐAEIGENDUR — forðizt slysin
Haldiö framrúðunum ætfð hreinum á bifrelð yðar. — Það er frum-
skilyröi fyrir öruggum akstri. Ef rúðan er nudduð eftir þurrkur, þá
látiö okkúr slfpa hana. — Vönduð vinna. — Pantið tíma f síma 36118
fá kl. 12—1 daglega.
BIFREIÐAEIGENDUR!
Sprautum og réttum. — Bílaverkstæðið Vestiu'fis h.f., Sfðumúla
15 B, simi 35740.
(HÚ SEIGENDUR — ATHUGIÐ)
Getum bætt við okkur fyrir vorið innan- og utanhússviðgerðum.
CBrjótum niöur og lagfærum steinrennur) Þéttum sprungur og vatns-
þéttum steinþök, svalir, þvottahúsgólf, kjallara utan sem innan, jám-
klæðum þök, glerísetning og fl. AHt unnið af mönnum með margra
ára reynriu. Simar 30614 — 21262.
FRÁ FERGUSON UMBOÐINU
Ensku Ferguson sjónvarpstækin fyrirliggjandi. Eru fyrir bæði kerf-
in og með árs ábyrgö. Önnumst uppsetningu og viögerð og vara-
hlutaþjónustu. Orri Hjaltason, sími 16139.
Húsaviðgerðir — Nýsmíði
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan sem innan, nýsmíði
og fleira. Gerum einnig gömul húsgögn sem ný. Höfum vélar á
vinnustaö. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í síma 36974.
A strandstað —■
Framh. af bls. 7
Mjöll liggur þar uppi í fjörunni
og hallar bakborðskinnungnum
upp að stórum kletti. Neðst f
grjótskriðunni stendur stór 6
hjóla trukkur með krana á og
eru menn að vinna hjá honum
við að hffa grjót undan bátnum.
Fyrstu viðbrögð fréttamannsins
eru þau, að hann kveður sér
vera algerlega óskiljanlegt,
hvemig þessum stóra trukk
hefur verið komið niður f fjör-
una niður fyrir hamarinn sem
er snarbrattur og líklega meira
en 10 metra hár.
En Kristinn Guðbrandsson
smellir í góm og telur að það
hafi ekki verið mikill vandi. Að-
ferðin sem notuð var, var þessi.
Kranabflnum var fyrst bakk-
að út á hamarsbrúnina. Síð-
an var tveimur stórum trukkum
stillt upp f beinni línu fyrir fram
an hann og kranabfllinn festur f
í þá með stálvírum. Svo var
Björgunarmenn vinna f pollinum vSð skipshlið að ná grjóti upp.
kranabílnum einfaldlega bakkað
út af hamrinum, þó þverhnípi
væri niður en bílarnir sem héldu
f hann með stálvírunum slök-
uðu hægt á, þangað til hann var
kominn niður í grjótfjöruna.
Þannig hafði þessum björgunar-
bfl beinlínis verið bakkað niður
þverhníptan hamarinn eða ef
svo má segja hann hafði fariö
í bjargsig.
Björgunarmennirnir sem vinna
aö því að ná grjótinu í burtu eru
um tíu talsins. Rétt eftir aö við
komum þarna voru þeir að taka
burtu klett sem hefur sennilega
vegiö um 5 tonn. Viö þaö átak
lyftist kranabíllinn upp að fram
an og munaði minnstu að hann
færi á hliðina er hann sveiflaði
þessu mikla bjargi til hliðar.
Tjegar kom niður að bátnum
' mótti glöggt sjá, aö hann
lá þama fast skorðaður, smá
brimlööursöldur gengu yfir
hann, en hann haggaðist ekki.
Verkamennirnir unnu landmeg-
in við hann f skjóli af skips-
skrokknum, í polli upp í læri,
og einstaka sinnum kom öldu-
súgurinn inn f hann svo gaf á
mannskapinn. Þeir sögðu að
þetta væri þó ekki mikið. Verra
væri að vinna sjávarmegin við
að ná grjótinu þar. Þar höföu
þeir veriö um morguninn þegar
fjara var mest en óft fengið
vel úti látna slettu frá öldunum.
Fjórir þessara manna voru
skipverjar af Mjöll og kváöust
þeir engin orð eiga til að lýsa
háttalagi samverkamanns síns,
skipverjans sem fór einn drukk-
inn í „lystisiglingu“ á skipinu
um hánótt, strandaði því og tók
m. a. þannig frá þeim vinnuna
í lengri tíma. Það var ljóta upp-
átækið sögðu þeir. Maðurinn
hlyti að vera algerlega ábyrgð-
arlaus, hann hefði víst gefið sig
út fyrir að vera vélstjóri en ó-
víst hann væri þaö, hann hefði
þó komið bátnum í gang og
siglt honum á eigin spýtur. Með
al þessara fjöigurra af áhöfn-
inni, sem þarna unnu, var fær-
eyskur sjómaður, sem venjulega
hefur verið vaktmaður á bátn-
um, en haföi fri þessa nótt,
vegna þess, að Færeyingahóf
var haldið hér. Þegar þeirri há-
tið var lokið, kom hann niður
að höfninni og ætlaði um borð,
en þá var báturinn horfinn. Það
er í eina skiptið, sem menn
muna eftir að 50 tonna bát hafi
verið stolið úr Reykjavíkurhöfn.
— Jþað stóð í einhverju Wað-
inu, aö það myndi kosta
300 þúsund kr. að gera við
skemmdimar. Myndirðu álíta
það varlega áætlað, Kristinn?
— Já, sannarlega mjög var-
lega. Ég gæti trúað að viðgerö-
in á þessum bát verði ekki und-
ir 3—4 milljónum króna.
— Og samt er vert að vera
að bjarga honum?
— Já, ég býst viö því. Þetta
var nýlegur bátur og vel útbú-
inn að öllu leyti. Annars er
það trygginganna að ákveöa það
hvort þeir vilja láta bjarga hon-
um.
CUDO
ATVINNA
Vegna stóraukinnar afkastagetu vil]'um við
röskar stúlkur og karlmenn til starfa í verk-
smiðju vorri nú þegar.
Upplýsingar hjá verkstjóra (ekkí i síma).
CUDOGLER H/F
Skúlagötu 26.