Vísir - 18.03.1966, Page 14

Vísir - 18.03.1966, Page 14
VÍSIR . Föstudagur 18. marz 1966. > A GAMLA BÍÓ Afram njósnari (Carry on Spying) Nýjasta gerðin af hinum snjöllu og vinsælu ensku gam- anmyndum. Sýnd kl. 5. 7 og 9 HÁSKÚLABÍÚ Striðsbrella (111 met by moonlight) Mjög áhrifamikil og atburða- rík brezk mynd er gerist í síðasta stríði. Aðalhlutverk: DIRK BOGARDE MARIUS GORING Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ32075 Mondo Nudo Crudo Fróðleg og skemmtileg ný ítölsk kvikynd í fallegum litum með Islenzku tali. Þulur: Hersteinn Pálsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJÁR»tó,fa Sverð hefndarinnar Hörku spennandi og mjög við burðarík ný frönsk skylminga- mynd i litum og cinemascope. Danskur textl. - Aðalhlutverk Gerald Barray Sýnd kl. 5 og 9. Auglýsið í Vísi TÖNABIÓ (Raggare) Afar spennandi og vel gerð ný sænsk kvikmynd, er fjallar um spillingu æskunnar á áhrifarík an hátt. Mynd sem hefur vak ið mikla athygli. Christina Schollin Blll Magnusson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBÍÓ 41985 INNRÁS BARBARANNA (The Revenge of the Barbarians) Stórfengleg og spennandi, ný ítölsk mynd í litum. Myndin sýnir stórbrotna .söguiega at- buröi frá dögum Rómaveldis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. líAFNARf JARDaRBÍO Sfmi 50249 Kvöldmáltiðargestirnir (Nattvardgasteme) Ný mynd gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 7 og 9 haf:iarbíó CHARADE Óvenju spennandi ný litmynd með Cary Grant og Audrey Hepbum Islenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð NÝJA BÍÓ ns& Seiðkona á sólutorgi Ekta frönsk kvikmynd um fagra konu og ástmenn henn- ar. 50 milljónir Frakka hafa hlegið að þessari skemmtilegu sögu. Annie Girardot Gerald Blaln o. fl. Danskur texti. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBlÓ iSfc Islenzkur texti Brostin framtið Áhrifamikil ný amerísk úrvals kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Vitiseyjan Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd frá or- ustunni um eyjuna Tarava á Kyrrahafi, en taka hennar markaöi tímamót í styrjöld- inni milli Bandaríkjanna og Japan. Kerwin Mathews Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára ííllí^ ÞJÓDLEIKHÖSIÐ ^uIIm hliM ,,,:Sýn5hg í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20 Endasprettur Sýning laugardag kl. 20 Ferðin til Limbó Sýing sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 Hjólbarðavið- gerðir og benzínsala Sími 23-900 Opið alla daga frá kl. 9 — 24 Fljót afgreiðsla HJÓLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. Ævintýri á göngufór 164. sýning í kvöld kl. 20,30. Orð og leikur Sýning laugardag kl. 16 Hús Bernörðu Alba Sýning laugardag kl. 20.30 Heiðurssýning fyrir Regínu Þóröardóttur. Síðasta sýning. Grámann Sýning I Tjamabæ sunnudag kl. 15. Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngmiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ opin frá kl. 13. Sími 15171. GR!MA Sýnir leikritin Fando og Lis og Amalia sunnudagskvöld kl. 21. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16—19. — Sími 15171. AÐALFUNDUR IÐNAÐARBANKA ISLANDS H.F. verður haldinn í veitingahúsinu Lido í Reykja- vík laugardaginn 26. marz n.k. kl. 2.30 e. h. D ags krá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í bankanum dagana 21. marz til 25. marz að báðum dögum meðtöldum. Reykjavík, 16. marz 1966 Svelnn B. Valfells form. bankaráðs. Verkamerm óskast Langur vinnutími. Einstaklingsherbergi á sama stað. Uppl. hjá verkstjóra. JÓN LOFTSSON H/F Hringbraut 121 Nýkomnir Hestahafrar SIG Þ. SKJALDBERG H/F Laugavegi 49 Geymsluhúsnæði óskast « fyrir heildverzlun, með aðkeyrslu, ca. 50— 100 ferm. Uppl. í síma 23606 eða 24365. r 1 ■■■■■■ ■ -. Bækur Málverk Listmunir Kaupum og seljum gamlar bækur, ýmsa vel með fama muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun. MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3 Simi 17602. 2JA HERB. IBÚÐ Höfum til sölu: 2ja herb. íbúð á II. hæð í nýbyggðri blokk í Kópavogi. íbúðin er 2 herb. og eldhús. Eld- húsið í enda stofunnar. Verð kr. 550 þús., útb. 300 þús., sem skiptist niður á árinu. Mjög hagstæð kjör fyrir peningalítið fólk. 2ja herb. íbúð á III. hæð í háhýsi v/Austur- brún. Mikið úrval af 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðum. Höfum kaupendur að: 5 herb. hæð með bílskúr eða bílskúrsrétti. 4 herb. hæð með allt að 1 millj. kr. útb. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.