Vísir - 18.03.1966, Side 16
Menntun er fjárfesting til
að auka afköst þjóðar
r #
Unifið cð samningu menntunaráætlunar fyrir Island
Rækjuleit á Breiða-
firði eftir páska
Föstudagur 18. marz 1966.
Sjógangur hefur brotið úr Surtsey
Húsið illa farið — Flugbrautin ónýt
Húsiö sem relst var í Surtsey i fyrra. I vetur hefur sjórinn gengiö upp
að því og f gær, er þessi mynd var tekin, var þaö mjög blautt aö innan.
Fyrsta Surtseyjarferðin á ár
inu var farin í gær. Var að-
koma heldur ófögur að Surts-
eyjarhúsinu, það rennandi
blautt og krossviðurinn að inn
an farinn að verpast. Hafði sjór
inn flætt upp að húsinu, en þó
ekki raskað undirstööum, og
þar, sem flugvélum var áður
lent var sjórinn búinn að
sverfa svo mikið úr fjörunni að
ekki var eftir nema stórgrýti
og er því útséð um að ekki
verður flugvél framar lent í
Surtsey.
Þeir, .sem. fóru. þessa ferð
voru fimm vísindamenn, full-
trúi flugmálastjóra og njaður
frá Björgunarfélagi Vestmanna
eyja. Fóru þeir fljúgandi frá
Reykjavík í gærmorgun til Vest
mannaeyja og síðan með varð-
skipi til Surtseyjar og dvöldust
þeir þar allan daginn, fram til
kl. 6 í gærkvöldi. Gaus litli
Surtur af miklum krafti í gær
og var hann búinn að hlaða upp
30 m. hárri eyju. Stóð vindur
af gosinu og lagði megna brenni
steinsfýlu til Vestmannaeyja í
gær.
Vísir haföi í morgun tal af
Þorbimi Sigurgeirssyni prófess-
or, en hann fór ásamt Braga
Ámasyni frá Eðlisfræðistofnun
inni til að setja upp jarðskjálfta
mæli. Kvað hann eyjuna
hafa tekið miklum breyt-
ingum frá því í haust, sjór víða
gengið nokkuð hátt og sorfið úr
fjörunni. Hefði flætt upp að
húsinu, sem reist var í fyrra
og þótt undirstöður hefðu ekki
raskazt væri húsið mjög illa
útlítandi, rennandi blautt og
krossviöurinn farinn að verp-
ast. Sem kunnugt er vannst
ekki tími til að fullgera húsið
í haust og átti eftir að setja
í það gafl er vinnu við það var
hætt.
Sigurður Steinþórsson fór frá
Atvinnudeild Háskólans og tók
hann sýnishom af gosefnum.
Jón Baldur Sigurðsson fór frá
Náttúrugripasafninu til að at-
huga dýralíf í og við eyna og
Fram. á bls. 6.
Samkvæmt ákvörðun ríkis-
stjómarmnar er nú veriö að
vinna að samningu menntunar-
áætíana fyrir Island. í þessu
skyni var snemma á fyrra ári
leitað eftir samvmnu við Efna-
hags- og framfarastofnunina
OECD og beöið um tæknilega
aöstoð hennar. Hefur stofnun sú
síðan veitt margháttaða aðstoð
og leiðbeiningar að því er skýrt
er frá í greinargerð menntamála
ráðuneytisins, sem borizt hefur
blaðinu.
Aðstoð þessi er m.a. fólgin
í því, að nokkrir íslendingar
hafa fengið þjálfun í áætlunar-
gerð á námskeiðum og á annan
hátt. Þá hefur stofnunin sent
hingað sérfræðinga, nú síðast
þá dr. Klaus Bahr, sem hefur
unnið um nokkurra ára skeið
hjá OECD aö þessum málum
og dr. Wolfgang Edelstein, sem
rækjuleit á Breiöafiröi. Veröa
leitarsvæöin inni á fjörðunum
noröanveröu Breiöaf járöarins -
og smáfjöröunum inn af þeim.
Einnig veröur leitað aö rækju-
miðum kringum Flatey og á
Flateyjardýpi.
Hefur rækju áður veriö leit-
að á Breiðafirði og varö hennar
þá vart á ýmsum stöðum. Rit-
uðu þingmenn úr Vestfjarða-
kjördæmi Hafrannsóknarstofn-
uninni fyrir skömmu og fóru
þess á leit að í vetur yrði enn
leitað rækju á Breiðafirði. Verð
ur þessi ieit, sem Hafrannsókn
arstofnunin ætlar nú að hefja
miklu viðtækari en áður og er
gerð til þess að kanna hvort
Um 50 manns leita týndrar stúlku
í morgun hófu um 50 Reykvík
ingar og Hafnfirðingar leit að
rúmlega þrítugri stúlku, Sól-
veigu Axelsdóttur til heimilis að
Brekkustíg 7 hér í borg.
Sólveig fór að heiman kl. 10
árdegis í gær og síðan hefur ekk
ert til hennar spurzt. I gær-
kveldi var lögreglunni skýrt frá
hvarfi stúlkunnar og var þá
strax fenginn leitarhundur frá
hjálparsveit skáta í Hafnarfirði
til að reyna að rekja spor, en sú
tilraun bar engan árangur.
Sólveig er 32 ára gömul ljós-
hærð og var klædd rauðleitri
úlpu með Ioðkraga, drapplituðu
pilsi og svörtum gúmmístígvé)
um.
Þegar leitin í nótt bar engan
árangur boðaði Slysavarnafélag
ið sjálfboðaliða úr hjálparsveit
um skáta í Reykjavík og Hafnar
firði og úr Björgunarsveitinni
Ingólfi í Reykjavík til leitar.
Jóhannes Briem stjómar leit-
inni af hálfu SElysavarnafélags-
ins, og um níuleytið í morgun
þegar Vísir hafði samband við
Jóhannes voru um 50 manns
lagðir af stað í skipulagða leit.
Framh. á bls. 6.
hefur unnið hér að verkefnum Undirbúningsvinna að mennt-
sem nátengd eru menntunará- unaráætluninni hefur verið unn
ætluninni. Framh. á bls. 6.
Leiðangursmennimir i Surtsey I gær, frá vinstri: Sigurður Hallsson, Sig-
urður Steindórsson, Bragi Ámason og Jón Baldur Sigurðsson..
Ávorp viðskipfamálaráðherra:
GJALDEYRISBIGNIN KOMIN YF-
IR TVO MILLJARDA KRÓNA
Eftir páska fer leiöangur frá
Hafrannsóknarstofnuninni í
Gat hann þess, að um
síðustu mánaðamót hafi
gjaldeyriseign bankanna
í fyrsta sinn farið yfir
2 milljarða króna, en þá
Framhald á bls. 6.
Hjáiparsveit skáta þegar hún kom saman í morgun f slysavamahúsinu og var aö hefja leitina.
Viðræður við EFTA ekki enn tímabærar
í ávarpi sínu á ráð-
stefnu Varðbergs um ís-
land og EFTA, sem hald- viðskiptamálaráðherra
in var í gærkvöldi, gerði dr. Gylfi Þ. Gíslason að-
stöðuna í gjaldeyrismál-
um m. a. að umtalsefni.
Framhald á bls. 6.