Vísir - 23.03.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 23.03.1966, Blaðsíða 1
Holtavörðuheiði i gær Fjöldi ffólks bíður í Fornuhvummi og Brú efftir oð veðri slotj í norðanstórhríðinni, sem skall á í gær lentu bílar í erfið- leikum á Holtavörðuheiði vegna byls og skafrennings og urðu þeir flestir að snúa við, ýmist suður i Fornahvamm eða norður í Hrútafjörð. Vísir hafði i morgun samband viö Valdimar Núma Guðmunds- son flutningabílstjóra frá Skaga strönd sem staddur er á Brú í Hrútafirði, en hann komst norð- ur vfir heiðina í gær, eftir 8 tíma erfiða ferð frá F'oma- hvammi. — Ég lagði af stað frá Forna- hvammi um tíuleytið í gær- morgun, sagði Valdimar Númi, og var ekki kominn hingað í Brú fyrr en um sexleytið í gær- kvöldi, en þegar færð er sæmi- leg er þetta þriggja kortera akstur. Það var mikill snjór á heiðinni, en þetta gekk sæmi- lega, þar til ég var kominn upp á háheiðina, þá skall hann á með stórhríð og skafrenningi, því að það var mikill nýfallinn snjór. Rétt sunnan við sæluhúsið mætti ég ýtunni, sem var að koma að norðan og var hún með flutningabíl á eftir sér, en það kom að heldur litlu gagni, það sem ýtan hafði rutt, því að það snjóaði og skóf jafnóðum í slóðina. En þetta gekk allt saman slysalaust og þegar ég var kominn norður að mæði- veikihliðinu mætti ég þremur bílum frá Blönduósi og varð það úr að snúið var við á einum bílnum en tveir skildir eftir. Höfðum við svo samflot niður eftir. Hér erum við i góðu yfir- læti og bíðum frétta af veðr- inu á heiðinni., en alls eru nú hér á milli 10 og 15 aðkomu- menn. Norðurleiðarbíll, sem kom norðan að f gær hafnaði f Reykjaskóla og þrfr bflar sem komu frá Sauðárkróki komust við illan leik í Staðarskála seint f gærkvöldi, eftir að einn þeirra hafði lent út af á leiðinni. Skömmu eftir hádegi í gær lögðu svo fjórir flutningabílar og áætlunarbílar frá Norðurleið Framh. á bls. 6. Norski fiskifræðingurinn Per 0ynes Forseti íslands hitti snillinginn Oistrach á tónleikum í Tel A viv Ferðasf um slóðir Samsons og Dalilu Frá sr. Emil Bjömssyni 1 fylgd með forseta íslands í ísrael. í gærmorgun hófust ferðalög forseta Islands um ísrael. Hann skoðaði þá fyrst borgina Tel Aviv og útborgina Jaffa. Síðan ók hann suður undir Negev eyði mörk til borgarinnar Shaar Hanegev sem er iðnaðar og fram leiðslumiðstöð ellefu samyrkju- búa. Hann heimsótti einnig borg ina Shaalon, sem er gömul Fili- steaborg, kunn úr Gamlatesta- mentinu, þar gerðist m. a. saga Samsons og Dalilu. Hádegisverö ur var snæddur á Dagon-hóteli, sem er hlaðið úr steinum er voru teknir úr gömlum krossfar arvirkisgarði við Askalonshof. 1 gærkvöldi var forseta ásamt fylgdarliði boðið í Fredrick R. Mann hljómleikahöllina í Tel Aviv. Þar lék Sinfóníuhljóm- sveit fsraels en einleikari meö um og pappír llpplýsingar fjórmólaráðherra á þingi í gær T gær flutti Magnús Jónsson fjárrnálaráðherra framsögu- ræðu um hið nýja tollalækkun- arfrumvarp ríkisstiórnarinnar, þar sem gert er ráð fyrir að lækka verulega tolla á sementi, húsum og húshlutum. í ræðu sinni skýrði fjármáia- ráðherra frá því að ýmsir aðrir liðir tollskrárinnar þöfnuðust iagfæringar, en þeir sem hér verður nú komið fram breyting- um á. Ráðherrann nefndi þar sérstaklega toll á vísinda- og kennslutækjum. Sagði hann að tækS þessi væru víðast hvar um heim undanþegin tolli og að þvi væri stefnt að svo yrði einnig hér. Undirbúning þyrfti þó meir undir breytingar á þessum lið- um og þvi hefði ekki reynzt unnt að taka þá inn i frumvarp- ið að þessu sinni. Þá væri einnig nauðsynlegt að lækka tolla á öðrum vöru- flokkum. Mætti þar m. a. nefna pappír og bækur og einnig um- búðlr utan um vörur, sem væri nú að finna i mörgum tolla- flokkum. Hið sama væri að segja um þessi atriði og hin fyrri að mál þessi væru það viðtæk að ekki hefði reynzt unnt að taka þau með í því tolia lækkunarfrumvarpi sem nú liggur fyrir þinginu og fiutt er af rikisstjóminni. Frekar er sagt frá ræðu fjár- málaráðherra i þingfréttum blaðslns i dag á bls. 5. henni var rússneski fiðlusnilling urinn David Oistrach, en stjóm- andi Serge Bands frá Parísar- óperunni. Þetta er fyrsta heim- sókn Oistrachs til Israels og þyk ir þar mikill viöburöur í tón- listarlífinu. Hann lék fiðlukon- sert Beethovens og konsert opus 35 eftir Tsjaikovsky. Meö efnis- skránni var prentuð kveðja þar sem forseti íslands var sérstak- lega boðinn velkominn á hljóm- leikana. Oistrach var kynntur fyrir forseta íslands í hléinu og ræddust þeir við stutta stund. Öll blöð landsins hafa birt greinar um island í tilefni heim sóknarinnar, myndir og frá- sagnir af komu forsetans og greinar um hann. Ennfremur hef ur útvarpið flutt frásagnir af atburðinum. Allt hefur þetta ver ið mjög vinsamlegt í garð Is- lands og íslendinga. Sendiherra íslands f ísrael Hans G. Ander sen fylgir forsetanum í allri ferð inni. Sjálf hin opinbera heimsókn forsetans hefst akki fvrr <=ín næsta mánudag. Meðan hann er að ferðast um landið, stendur Rtmnsaka þorsk• og karfa- stofna við GRÆNLAND llorskt fiskirannsóknarskip í Reykjavík fiskveiða, svo og rannsóknir á karfanum og öðrum fiski. Einnig stunda þeir almennar hafrann- sóknir. Þetta er leiðangur, svipaður þeim, sem Norðmenn fara ár- lega á þessar slóðir. Skipiö verð ur við rannsóknir þarna fram tii 14. maí. Johan Hjort er eitt helzta fiskirannsóknarskip Norðmanna og hefur það oft verið hér við land og þá aðallega við sildar- rannsókir austur og noröur af landinu. Þaö fylgdi til dæmis eftir síld inni ,sem var á „Rauöa torginu“ fyrir austan, en hún færöi sig Framha'd á bls. 6. sóknarsk. Johan Hjort. Skipið hefur hér skamma viðdvöl og heldur héðan strax og veður leyf ir, í dag eða á morgun. Johan Hjort er frá Bergen og stundar rannsóknir og hafrann- sókir á vegum Norðmanna. Fréttamaður átti stutt samtal við Per 0ynes fiskifræðing um borð í Johan Hjort og innti hann frétta af feröum skipsins. Sagði hann að skipið kæmi hingað beint frá Bergen og væri á leið til Grænlands en þar munu þeir stunda fiskirannsóknir við Aust ur og Vesturströnd Grænlands og á hafinu milli Islands og Grænlands. Þeir munu aðallega gera rannsóknir á þorskstofnin- um grænlenzka meö tilliti til tog I fyrradag kom hingað til Reykjavíkur norska fiskirann- Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.