Vísir - 24.03.1966, Side 2
Eru Leslie og Warren í hjónabands-
Pele í brúðkaupsferð
Þessi mynd á nú kannski bet
ur heima á iþróttasíöu en 2. síð
unni, því aö hún er af heims-
frægri íþróttahetju, brasilíska
knattspymukappanum Pele.
Hann er nýkvæntur og er nú
meö frúna, sem heitir Rose-
mara á brúðkaupsferð í Evr-
ópu og hefur m. a. dvalizt á
Ítalíu og uppi £ Alpafjöllum.
Þessi mynd var tekin af hjón-
unum er þau voru í gönguferð
Nokkur hluti fyrmefndrar
kvikmyndar er tekinn í Monte
Carlo og Leslie Caron gat ekki
vitað af honum „einum“ þarna
suöur frá og þvi fór hún aö
heimsækja hann eina helgina fyr
ir skömmu. Þótt þaö snjói, rigni
Kári
Leslie átti helgarfrí og kom til móts við unnustann. Þau reikuðu
um Bláströnd Frakklands, í Monte Corlo.
skrifar:
hugleiðingum?
og frjósi hér norður á íslandi
þá er vorið komiö á Bláströnd
inni og þessa helgi, sem Leslie
dvaldist hjá unnustanum var
hið fegursta veöur og notuðu
þau tækifærið til að fara í lang
ar gönguferðir á ströndinni. Um
hvað þau ræddu eða létu sig
dreyma veit enginn með vissu,
Tjótt það blási ekki sérlega byr
lega fyrir henni Leslie Car-
on í Stjömubíói um þessar
mundir, þá eru vindarnir held
ur hagstæðari suður á Bláströnd
Frakklands — I Monaco.
Leslie var gift i London og
þótti hjónaband hennar og eig
inmannsins sérlega hamingju-
samt og til fyrirmyndar í alla
staði. f frístundum málaði frú-
in myndir. En allt er í heimin
um hverfult og ekki sízt hjóna
bönd kvikmyndaleikara.
Nú hefur Leslie Caron verið
laus og liðug um skeið — eigin
lega er ekki hægt aö kalla hana
lausa og liðuga, þótt lagaleg
hjónavígsla bindi ekki að sinni
Síðastliðna 6 mánuði hefur hún
átt vingott við leikarann Warr-
en Beatty og er marga fariö
að lengja eftir að heyra kirkju
klukkurnar hringja fyrir þau..
Warren Beatty kom fram sem
leikari fyrir nokkrum árum og
var talað um að hann væri arf-
taki James Dean. í dag er hann
að leika í amerískri kvikmynd,
a,Kaléidoscope“ og mótleikari
hans, eða' réttara sagt mótíeík-
kona er brezka Iqikkonan Sus-
anah York.
en flestir geta upp á þvf sama:
hjónaband.
En helgin var höin fyrr en
varði og Leslie varð að snúa
heim til London því að þar var
hennar beðið í kvikmyndaveri,
en um þessar mundir er hún
að leika I kvikmynd með Peter
Sellers og Lawrence Harvey.
Kuldi
'V/’otur einmánuður, þá mun
99 vel vora“, sagöi gamla
fólkið, og þótti fara eftir. Þaö
er að vísu ekki langt af ein-
mánuöi enn, en það sem það
er, spáir ekki góðu vori. Raun-
ar er kalt vor ekki arinar eins
vágestur nú og áður, þegar roll
umar króknuðu og hrafninn át
lömbin á milli gaddfreðinna
þúfnakolla —nú fá rollumar
selskapsklippingu meö raf-
magnsskærum snemma á þorra
og eru komnar aftur í hrokk-
inn pels á vornóttum, en lömb
in sjá dagsins ljós í fæöingar
deild fjárhúsanna á miðjum ein
mánuði og verða að Lundúna-
lömbum meö brennivíni
snemma í ágúst. Svona er þró
unin á öllum sviðum — nú er
útmánaðasnjórinn nánast til tek
ið skemmtiatriði — fólk vonar
aö hann þaldist, svo að unnt
verði ab halda skíðavikur um
páskana; Það er eins og áfeng
iö fari notalegar í mann inni i
skálunum, og kvenþjóðin fáist
fyrr ofan í selskapssvefnpok-
ana á kvöldin, ef það er snjór
og frost úti fyrir ... það er með
vetraríþróttir eins og annað,
þær njóta sín ekki til hlítar,
sízt þegar til afrekanna kemur,
nema í sínu rétta umhverfi...
Annars hljóp einhver þykkja i
Siglfirðinga, raunar ekki að á-
stæðulausu þegar forseti Í.S.Í.
fór að dæmi síldarinnar og
gekk framhjá þeim og gerðu Ak-
ureyri að höfuðbóli vetraríþrótt
anna vegna þess að þar var
reist hótel meö bar og öllu sam
an fyrir ofan skammdegissnjó-
inn ... nú ætla Siglfirðingar að
slá þeim við og koma sér upp
sumarvetrarríki með marglitum
plast og nælonhengjum og vasa
draga túrista í stað þess að slóg
draga síldina .. . setja upp sjálfs
afgreiðslubar með svefnpoka-
plássi og miðnæturháfjallasól
uppi í Hvanneyrarskál og segja
síðan Akureyringum og forseta
ISÍ að taka „it ísí“. En sem
sagt, nú er þaö von manna að
haldist kuldi og snjór — já,
þessi þróun, maöur guðs og lif-
andí...
Einmánuður
íðasti mánuður vetrar — ein-
mánuöur hófst í fyrradag,
fyrsta þriðjudag eftir 19. marz
1 þetta sinn bar fyrsta daginn í
einmánuði upp á 22. marz —
þ.e. í fyrradag. Fyrir norðan í
Eyjafirði var löngum haldin ein
mánaöarsamkoma, sem var heit
dagur Eyfirðinga og löngum
haldinn heilagur.
Þegar einmánuður hélt inn-
reið sína, skall á stórhríð, ær-
legt vetrarveöur. Bylurinn var
það svartur, að varla sást milli
húsa. Hvort þetta vonzkuveður
boðar illt árferði, getur enginn
spáð um, en um þetta leyti árs
eru umhleypingar eðlilegir.
Prinsinn kemur I dag.
Filippus prins, eiginmaður
Elísabetar Bretadrottningar,
kemur hingað í dag að öllu fpr
fallalausu, fljúgandi sinni einka
flugvél beint frá Kanada. Þeg-
ar prinsinn var hér £ hitt-eö
fyrra í opinberri heimsókn, var
þaö einkum eitt, sem fólki hér
þótti athyglisverðast í fari hans
Hann mátti hvergi sjá blaöaljós
myndara — þá umhverfðist
hann. Nú er það svo einkenni
legt, að flestu illu má venjast
svo að sæmilegt eða jafnvel
gott þyki, en Filippus prins virö
ist hafa krónískt ofnæmi fyrir
þessari stétt manna, sem nefn
ast blaðaljósmyndarar. Prinsinn
vakti líka eftirtekt fyrir vask
leik við veiðiskap, og fyrir
norðan við Mývatn settist hann
sjálfur við stýri leigubifreiðar
frá B.S.O. á Akureyri og ók
greitt, lét bílinn „svífa“ eins
og leigubílstjóri hans sagði, um
vandekna og varasama vegi,
hálfgerða krákustigu, þar á
norðurslóðum. Hann er kapp-
aksturshetja ofan á margt ann
að. Filippus prins er norrænn
yfirlitum, eiginlega danskur í
útliti, en slípaöur af yfirstéttar
skólum, sem kemur meira að
segja fram í brosinu, en einmitt
brosiö er svo erfitt aö festa á
ljósmynd. Prinsinn kemur hing
að i algerum einkaerjndum. Þaö
er svo -inkennilegt með Breta,
sem ísland gista að þeir virðast
leita hingað aftur Þeir finna hér
aö öllum líkindum eitthvað, er
þeir finna hvergi annars staöar.
Allir bjóða Filippus prins hjart
anlega velkominn, meira að
segja taka blaöaljósmyndararn
ir undir þær óskir.
Bókmenntadáuði?
Engar stórbrotnar bókmennt-
ir, ný skapandi listaverk eftir
islenzka höfunda voru á ferð-
inni fyrir síöustu jól. Ádeilu-
verkin svonefndu eftir „ungu
höfundana" misstu algerlega
marks af þeirri einföldu ástæðu
að þau voru flausturslega unn-
in sem heild þótt bitastæðir kafl
ar fyndust innan um og saman
við eins og vel stíluð sendibréf.
Þegar höfundur fer af stað með
bók til þess eins að svala sinni
metorðagirnd eða verja sjálfan
sig sem misskilinn snilling, er
ekki góös að vænta í bók-
menntauppskerunni hér. Hvern
ig stendur á því, að þessir
„ungu“ menn, komnir á fertugs
aldur, sem þó vilja láta kalla
sig rithöfunda, kunna ekki eín
földustu reglu til aö geta skrif
að eins og menn eins og Ezra
Pound boöaði ungum skáldum
á sínum tíma: „Menntið ykkur
nóg“. Það skal tekið fram, að
Ezra Pound lagði ekki snobb
skilning x orðið „menntun";
þetta hugtak er nefnilega sam
stofna við maður. Sá, sem er
rétt menntaöur, bæði af lífs-
ins skóla og úr öðrum skólum,
hlýtur að vera maður, og ef
hann er rithöfundur í ofanálag
skrifar hann kannski ádeiluverk
um líðandi tíma, en fyrst og
fremst gerir hann þaö æðru-
laust og þá jafnframt á áhrifa-
ríkan hátt