Vísir - 24.03.1966, Page 9
VI S IR . Fimmtudagur 24. marz 1966.
9
t
☆
'C’yrir Alþingi liggja nú tvö
frumvörp, er hér verða
gerð að umtalsefni. Þó nokkuð
hafi verið um þau rætt á al-
mennum vettvangi, þá er full á-t
stæða til að bæta þar nokkru
við, og jafnvel endurtaka sumt,
er áður hefur verið sagt, til
frekara athyglis og skilnings-
auka.
Frumvörp þessi eru: Frum-
varp til laga um hægri handar
akstur, og frumvarp tii laga um
breytingar á áfengislögum nr.
58 24. apríl 1954, eða bjórfrum-
varpið eins og það er venjuleg-
ast nefnt.
Efni frumvarpanna er skiljan-
lega óskylt, annað bylting í um-
ferðarmálum íslendinga, ef að
lögum verður, en hitt ætlað sem
breyting á áfengislöggjöfinni.
En þrátt fvrir, að frumvörpin
eru efnislega svona ólík, eiga
þau furðu margt sameiginlegt,
þ. e. a. segja utan eigin ramma:
Frumvörpin eru bæði nýmæli í
löggjöf vorri, hvert á sínu sviði.
Bæði eru þau vanhugsuð og
vægast sagt til óþurftar, bæði
borin fram af frekum hvötum
fárra manna, er ekki gera sér
grein fyrir illum afleiðingum,
ef þau verða að lögum, en ljóst
er að þau lög mundu stofna lífi
og velferð almennings í beinan
og dulinn voða. Bæði þau lög,
ef gefin væru nær samtímis,
hafa örlagaríkt „samspil" um
líf og hamingju manna, sem
gæti leitt til tortlmingar. Bæði
mundu lögin leiða til sóunar
mikilla fjármuna, er teknir væru
af þvl fé, er verja ber til menn- V
ingarmála og hagþróunar í land-
inu. Bæði eru frumvörp þessi,
eðlilega mjög umdeild, en virð-
ast njóta meira fylgis innan
þings en utan, og ekki er fylgi
við þau bundið, eða háð flokka-
skipan, um þau skiptast eftir
skoðunum einstaklingar, senni-
lega að gjörhugsuðu máli.
Skal hér með nokkrum orðum
vikið að framkomnum rökum
fyrir nýjungum þessum og gagn-
rökum, þeim jafnað saman og
metin til kosta og krónuverðs,
eftir þvl sem við á.
og af því hlytust slys. Þá
kvað frummælandi það veiga-
mikið atriði, að flestar bifreiðir
er til landsins flyttust væru með
stýri vinstramegin, er gerði
framúrakstur hættulegan, eins
og nú stæði. Þetta voru þá
tæmandi rök frummælanda. Þá
segir enn: Hinir tveir, er þátt
tóku I umræðunum færðu fram
ótvíræð gagnrök. Bentu þeir m.
a. á, að þó íslendingar ferðuðust
um allar jarðir væru það ör-
fáir, sem legðu á sig að aka
sjálfir á erlendri grund, og þeir
fáu væru helzt ungir menn, er
fljótir ’ væru að aðlagast um-
ferðarreglum á hverjum stað.
Sama væri að segja um útlenda
ferðamenn, er hingað koma. Þá
væri og hæpin sú kenning, að
hægrihandar akstur yki öryggi
í umferðinni. Væri álit margra
bílstjóra, að meiri nauðsyn væri
TVO
FRUMVORP
fyrir bifreiðarstj. þegar mæta
þarf öðrum bíl á mjóum og ó-
traustum vegum, en það eru
flestir vegir hér á landi, að geta
fylgzt sem bezt með vegbhún-
inni, sem aka þarf út á, en þó
framúrakstur væri gerður eitt-
hvað auðveldari. En tíðum hefir
það valdið slysum að of tæpt
hefur verið ekið út á kant veg-
arins. Þá færðu andmælendur
sterk rök fyrir, að umferðarslys
mundu aukast gífurlega a. m. k.
fyrstu mánuðina eftir breyting-
una. Þá sögðu þeir það slna
skoðun, að þarfara mundi og
F»ann 1. desember s.l. ritaði
undirritaður grein I dagblað
ið VIsi um fyrirhugaða
lögleiðingu hægri handar um-
ferðar, greinin nefndist: „Frá
vinstri til hægri“. I greininni eru
öll rök hægrihandarmanna skýrt
greind, þau metin, vegin og létt-
væg fundin, vegna þess, að ljós
og óvefengjanleg rök mæla gegn
breytingunni. Get ég því að
sinni orðið fáorðari um málið en
ella, og vísað til nefndrar grein-
ar. Vil ég þó endurtaka hér
nokkra kafla, til áherzlu og
skilningsauka, en þar segir m.
a.: „Frummælandi (i greininni
er vitnað til umræðna I útvarps
sal) kvað hægrihandar akstur
vera gildandi á meginlandi Evr-
ópu og á flestum Norðurlönd-
um. Svíar væru þegar að undir-
búa breytinguna hjá sér. Taldi
hann þvl brýna nauðsyn, að Is-
lendingar brygðu skjótt við og
gerðu slíkt hið sama. Frummæl-
andi rökstuddi kröfu sína með
þeim upplýsingum, að íslending-
ar gerðust nú víðförulir um
heimsbyggðina, og m. a. færi
fjöldi þeirra um meginland
Evrópu, tækju nokkrir bíla sína
með vfir álinn, en aðrir tækju
bíla á leigu ytra og ækju þeim
sjálfir. Þá kæmu hingað margir
útlendir menn, er færu eins að,
en þekktu ekki vinstra frávik.
EFTIR
STEINGRÍM
DAVÍÐSSON
FYRRV.
SKÓLASTJÓRA
heilladrýgra, að verja þvl mikla
fjármagni er færi til margvís-
legra breytinga vegna „hægri
sveiflunnar" til að endurbyggja
hættulegustu vegakaflana og
merkja vegina betur en gert hef-
ur tferið. Frummælandi var
þeim sammála um, að umferðar-
slysin mundu aukast verulega
fyrst i stað, vegna breytingar-
innar, en helzt mundi öldruðum
mönnum fipast stjórnin, en um
það dygði ekki að fást. Þessa
ályktun getur hver vegið og
metið eftir eigin geðþótta.
Áætlsður kostnaður við
„sveifluna" frá vinstri til hægri
hér á landi stóð f 49 millj.
króna þ. 5. nóvember s.l. Verð-
ur sú áætlun athuguð hér
seinna.
1964, ári eftir að Svíar tóku
loks ákvörðun um að lög-
taka hægri handar umferð hjá
sér, áætluðu sérfræðingar
þeirra, að kostnaðurinn við
breytinguna mundi nema f<m
400 millj. sænskra króna. En
nú I ár telja Svíar að hækka
verði áætlunina, svo hún stand-
ist, um 50—60%. Svíar hafa
aldagamla þjálfun I áætlana-
gerð um stór mánnvirki. Þeir
gera og harðar kröfur um, að
þeir, sem áætlanir gera um gerð
og kostnað opinberra mann-
virkja hafi til brunns að bera:
þekkingu og vandvirkni, og
flaustri ekki slíku verki, eins og
oft við brennur hjá okkar
mannvirkjafræðingum. Enda
megum við sjaldnast vera að
bíða eftir djúpstæðri rannsókn á
grundvallaratriðum. Eftir feng-
inni revnslu um ýmsar áætlana-
gerðir okkar, og ákvæðissamn-
inga, og fyrst Svíar hækka sína
umræddu áætlun um 50—60%,
verði varlegast að hækka okkar
áætlun um 100—120%, ef hún á
nokkum veginn að standast þeg-
ar til framkvæmdanna kemur,
og þó svo, að verðlag og laun
haldist óbreytt frá því sem nú
er.
Það vikurkenna, bæði leikir
og lærðir, að endurbyggja þurfi
hið bráðasta vegina um landið
okkar, og þá fjölfömustu með
varanlegu slitlagi. Malarvegim-
ir svelta nú svo, að tugir km
verða ófærir á hverju vori. Það
vefst eðlilega fyrir ráðamönn-
'um þjóðarinnar hvemig hægt
verði að höndla I skjótu bragði
svo mikið fjármagn, er þarf til
að byggja upp 12.000 km. langa
vegi úr varanlegu efni, eða m.
k. svo vel gerða, að þeir full-
nægi nokkum veginn flutninga-
þörf þjóðarinnar næstu áratugi.
Samkvæmt reynslu hér I Reykja
vlk á s.l. ári, um kostnað við
malbikaðar götur þar sem skipta
þurfti um jarðveg, er hægt að
byggja 56—60 km. langan, 8 m
breiðan, vandlega gerðan mal-
bikaðan veg fyrir ca: 100 millj.
krónur. Má Ijóst vera hvílfk fá
sinna er, að kasta 100 millj.
I hægri handar „sveifluna", sem
ekki er aðeins óþörf, heldur og
hættulegt eftirhermu fyrirtæki.
Nú liggur beint við, að hægri
handar menn svari þessu á þann
veg: Umferðamefnd ráðgerir að
ríkið þurfi ekki að blæða vegna
umræddra breytinga, þvi alls
fjármagnsins til þeirra eigi að
afla með nýjum skatti á öku-
tæki, árin 1966—68. Ekki ber
hesturinn það, sem ég ber,“
sagði karlinn, um leið og hann
snaraði þungum vömsekk á eig
ið bak, en sekkinn hafði hann
reitt undir sér. Reiðskjóti karls
var lítill og grannholda, svo
hann var að kikna, undan þunga
beggja, mannsins og mélpokans.
Freistandi er, að biðja löggjaf
ana að athuga hvort það er skyn
samlegt, eða ekki að hækka bara
benzfnskattinn sem nýja skatt-
inum nemur og verja tekjunum
til að byggja 60 km. veg, I ná-
grenni Reykjavíkur, þann veg
nota h.u.b. allir landsmenn. Við
það spöruðu bílstjqramir benz-
ín og slit á ökutækjum, ug eng-
inn mundi við það tapa lífi eða
limum.
Steingrímur Davíðsson fyrrv.
skólastjóri
Tjað er fróðlegt og til skiln-
ingsauka, að athuga lítillega
sögu hægri handarmálsins I Svf
þjóð. í greinargerð frá Statens
Högertrafikkommissionen, nóv-
embet 1964, segir m.a. að til-
lögur um hægri handar akstur
hafi sjö sinnum verið bomar
fram á löggjafarþingi Svía á ár-
unum 1934 til 1954, en þingið
hafnað þeim. 1954 komst mál-
ið það lengst að samþykkt var
þjóðaratkvæðagreiðsla um mál-
ið, er fram fór 1955, en hún fór
á þann veg að þjóðin kaus að
halda vinstri handar umferð-
inni. Þingið virti vilja þjóðarinn
ar. Vinstri handar umferð hef
ur svo verið I Svíþjóð síðan
1734. Eins og fyrr segir hefur
mikill meirihluti þings og þjóð
ar staðið stöðugt móti breytingu
þar á. En vegna landfræðilegra
tengsla við meginland álfunnar
var svo komið árið 1960, að
rtkisstjómin sá ekki annað fært
en taka málið til athugunar á
ný. Nauðugir gengu þeir til þess
leiks. Um það segir svo I grein
argerð frá Statens Högertrafik-
kommissionen: „Umferðin yfir
landamæri okkar. sem óx hröð-
um skrefum, gerði það hins veg
ar að verkum, að enn á ný varð
að taka afstöðu til málsins“. Og
enn segir f nefndri greinargerð:
Þörfin á breytingu I hægri hand
ar umferð I Svíhjóð hefur orð-
ið brýnni með hveriu ári. Um-
ferðin yfir landamærin. sem auk
izt hefur hröðum skrefum, hefur
aukið áhættuna og fjöida slysa.
Fjöldi bifreiða. sem fór yfir
landamærin árið 1963, var um
bað bil 5 milljónir. Gert er ráð
fyrir, að hessi taia muni tvö-
faldast I byrjun 8. tugs aldar-
innar“ Af bessum tilvitnunum
má hverjum heilskvggnum
manni vera ljóst, að landlæg
tengsl Svfbióðar við meginland
álfunnar, veldur bvf einvörðu
ngu að Svfar skinta vflr I hægri
handar umferð. Engnm hægri
handar manni er fært að mæia
hvf móti. Væri Svfhjóð evland
mundi engin hægri sveifla ger-
ast þar frekar en I Bretlandi og
hjá írum.
Hvað ætli mörgum bifreiðum
sé ekið yl'ir landamæri íslands?
Það veit sjálfsagt etnhver hægri
handar sinni.
Þegar Svíar loks neyðast til
að ákveða greinda umferðar-
breytingu, árið 1963, ákveða þeir
4 ár til undirbúnings, syo skal
vel til vanda. Við Islendingar
ætlum að setja met, 1 y2 ár skal
okkur nægja til hins sama- Svo
mikið liggur á, enda örir afkasta
menn í hugsun og verki. Hægri
handar menn hafa nú síðast grip
ið í það hálmstrá, að flýta
þyrfti brevtingunni, vegna fyrir
hugaðra vegagerða, og er Hafn
arfjarðarvegur þar helzt nefnd-
ur, en gífurlegur kostnaður verði
að breyta veginum sfðar, ef þá
verði hægri handar umferð upp
tekin. Hvemig standast þessar
fullyrðingar I ljósi margnefndr
ar greinargerðar Svíanna? En
þar segir: „Götur og vegir eru
yfirleitt jafn nothæfir fyrir
vinstri og hægri handar umferð.
Hins vegar verður að breyta all
mörgum (ekki öllum) umferðar-
svæðum og gatnamótum". Þetta
er Hka Ijóst öllum, er um vegi
hafa ekið, hvað þá þeim, sem við
vegagerð hafa fengizt. Þá má og
ljóst vera, að þó svo færi, gagn
stætt öllum líkum, að eftir t.
d. 10—20 ár verðum við til-
neyddir, svo sem vegna alþjóða
samþykktar að taka „hægri
sveifluna“, þá verður jafn létt
eða léttara að bera kostnað við
lítilfjörlegar breytingar á gatnaa
mótum og umferðarsvæðum, en
nú er fyrir fjárvana þjóð til fjöl
margra nauðsynlegra fram-
kvæmda. Að Iiðnu nefndu
tfmabili mun manntal þjóðar-
innar verða orðið minnst 220—
240 þúsund. Og þjóðin mun þá
og rfkari af reynslu, og auðæf-
um en nú er .
A llar tilvitnanir hér að framan
I greinargerð Statens Höger
trafikkommissionen mæla sterk
lega gegn okkar „hægri handar
villu“. Svo og öll önnur framan
greind rök. Allt ber að sama
brunni, að fyrirhugaðar breyt-
ingar okkar yflr i hægrl handar
umferð, er vanhugsað flan.
Að öllu þessu athuguðu verð-
ur þjóðin að gera þá kröfu, að
málið verði, áður en nokkuð
frekar er í því gert, lagt undir
hennar dóm og ákvörðun, þ.e.
að þjóðaratkvæðagrelðsla fari
fram um það hvort skipta skuli
yfir til hægri handar. Svo vel
vill til, að næstum kostnaðar
og fyrirhafnarlaust getur at-
kvæðagreiðslan farið fram um
leið og kosið er I bæjarstjómir
og hreppsnefndir á næsta vori.
Þess verður að vænta að Alþlngi
velji þennan kost.
BJÓRINN
'P'g get að þessu sinni verið fá-
^ orður um frumvarp til laga
um breyting á áfengislögum, nr.
28, 24. aprll 1954.
Frumvarpið er við fyrstu sýn
mjög sakleysislegt. Aðeins levfi
ef að lögum verður, til að
brugga og selja 4y2% áfengan
bjór. Og til þess að hemla bjór-
þamb, og fullnægja öllu velsæmi
skal aðeins selja bjórinn I vín-
búðum þ.e. hérlendis. En mælt
er, að þar, sem sá vondi komi
I gegn slnum litlafingri, veitist
honum auðvelt að smeygja allri
hendinni, þegar honum hentar.
Þvl má svo fara, að ef bjórfrum
varpið verður að lögum, að
seinna verði gerðar á þvi smá
breytingar, t.d. að hækkuð verði
prósenttalan I 6—8. og þjónustu
samlegum mönnum, leyft að
Framhald á bls
I