Vísir - 23.04.1966, Page 6
6
Hjónabönd —
Framb. af bls. 16
bama voru 569, óvfgðar sam-
búðir með bömum voru 1389,
einstæðir feður með börn voru
261 og einstæðar mæður með
böm vom 3553. Fjölskyldu-
kjamarnir vom alls 41.017, en
hjónaböndin alls um 35 þús-
und.
Heildarmannfjöldi í þessum
tegundum fjölskyldukjamá var
þessi: í fjölskyldum bamlausra
hjónabanda voru 21.344, í fjöl-
skyldum hjónabanda með börn-
um vom 110.124, i óvígðri
sambúð án bama vom 1.138 og
í fjölskyldum óvígðrar sam-
búðar með bömum voru 5.725.
Einsweðir faður og böm 659,
einstæðar mæður og böm 9020.
Fjölskyldustærðin var þessi
að meðaltali í einstökum flokk-
um: Hjónabönd án bama 2,0,
hjónabönd með bömum 4,48
(eða 2,48 böm að meðaltali), ó-
vígð sambúð án bama 2,0, ó-
vígð sambúð með bömum 4,12
(2,12 böm að meðaltali), faðir
með böm 2,49 (1,49 böm),
móðir með böm 2,54 (1,54
böm). Fjölskyldukjamar vom
yfirleitt heldur fámennari í
Reykjavik en úti á landi, eða
3,37 á móti 4,03 í Kópavogi og
Seltjamamesi, 3,84 á Vestfjörð-
um, og 3,81 á Austurlandi, 3,82
á Reykjanesi, 3,79 á Vestur-
landi, 3,71 á Suðurlandi, 3,67 á
Norðurlandi eystra og 3,63 á
Norðurlandi vestra.
Boeing 727 —
Framh. af ols. 16.
Reykjavík til London en til
Borgamess“.
„Boeing-þotan á með 13 ferð-
um á viku að geta annað flutn-
ingaþörfinni í millilandafluginu
allt árið nema fjóra sumarmán-
uðina. Við höfum nú sex ferðir
í viku á vetrum og 17 á sumrum
og reiknum að sjálfsögðu með
töluverðri aukningu við tilkomu
þotunnar, sérstaklega ef við fá-
um lendingarleyfi í Frankfurt í
Þýzkalandi. Við vonum bara, að
fljótlega verði þörf fyrir aðra
slíka þotu,“ sagði Birgir glettn-
islega.
„Ráðgert er, að smærri við-
gerðir verði framkvæmdar hér
heima, en stærri viðgerðir er-
lendis. Slíka þjónustu er víða
hægt að fá, því að notkun þess-
arar þotugerðar eykst hröðum
skrefum. Lufthansa og Sabena
nota hana mikið og BEA er að
hefja notkun á henni. Þá hefur
komið sterklega til greina, að
SAS fái sér svona þotur, en ekk
ert er afráðið um það ennþá."
„Við teljum Boeing 727 vera
mjög góða og örugga flugvéla-
tegund. Annars mundum við
ekki vilja kaupa hana,“ sagði
Birgir Þorgilsson að lokum.
Dúfnaveizlon —
i
Framh. af bls 16 *
ur Þórarinsson tónlistina. Meö J
aðalhlutverk fara Þorsteinn ö. !
Stephensen og Anna Guðmunds
dóttir sem leika pressarahjónin,
Gísli Halldórsson, Guðrún Ás-
mundsdóttir og Borgar Garðars
son, en alls taka yfír 20 manns
þátt í sýningunni.
Æfingar á „Dúfnaveizlunni"
hafa staðið yfir 12 y2 mánuö, og
æfingar hófust eiginlega áður en
leikritiö var allt orðið til, og var
leikritið fullunnið á æfingum.
„Ég hef haft ánægju af að
vinna svona“, sagði Laxness, og
átti þá viö að vera á æfingum
og vinna með leikstjóra. „Þetta
er rétta aðferðin fyrir leikrita-
höfund, að minnsta kosti nú á
dögum. En þetta er utan við
mitt venjulega verksvið og þvf
hef ég ekki haft tíma til að
vinna aö öðru á meðan. Þaö er
mikiil munur að vinna meö lif-
andi fólki — annað en sjá bara
blekbyttu fyrir framan sig, eins
og við rithöfundamir gerum —
enda er það hundalíf".
Aöspuröur um leikritið sagði
Laxness að grundvallarhugsunin
f því væru tveir heimar, sem
mætast — einkennilega ólfkir
heimar, sem ættu að geta skap-
að dramatíska spennu.
Hvort það væri órætt?
„Ég geri ráð fyrir að hver og
einn finni út úr svona stykki
það, sem hans vizka og lærdóm-
ur leyfir honum".
„Dúfnaveizlan" er annað leik-
ritiö, sem Leikfélag Reykjavíkur
sýnir eftir Laxness. Hið fyrra
var „Straumrof", sem sýnt var
árið 1934 — var Laxness þá
ekki á landinu og sagðist hann
aldrei hafa séð það á sviði.
Sveinn Einarsson leikhússtjóri
sagði, að aödragandinn að því
að „Dúfnaveizlan" verður nú
sýnd væri sá, að L.R. hefði haft
áhuga á að setja upp „Prjóna-
stofuna Sólina“ og snúið sér til
Laxness í fyrra og fengið Ieyfi
til að sýna hana. Hefði ekki get-
að orðið af því þá — og í
sumar hefði Laxness Iesið fyrir
sig kafla úr leikriti, sem hann
var nieð í smfðum, og hefði
hann orðiö hrifinn af því og
heföi Laxness síöan lesið það
fyrir hann eftir því sem þaö
varð til. Varð endirinn sá, að |
L.R. ákvað aö færa upp „Dúfna-
veizluna" og úr varð að Þjóð-
leikhúsið tók „Prjónastofuna"
til sýningar.
Laxness kvað ekki vera nein-
ar áætlanir uppi um að „Dúfna-
veizlan" eða „Prjónastofan Sól-
in“ yrðu þýdd á önnur mál —
leikrit væru ekki þýdd fyrr en
eftir að þau hefðu komið á
svið og það væri enginn erlend-
ur leikhúsmaður sem skildi fs-
lenzku. „Þessi leikrit mfn eru
því prívatskáldskapur, sem ég
bý til, til að skemmta okkur og
sjálfum mér“.
Halldór Laxness var að lokum
spurður hvemig honum hefði lík
að frumsýningin á „Prjónastof-
unni".
„Það vora fram úr skarandi
góðar og elskulegar móttökur
— miklu betri en ég bjóst við.
Undirtektir era alltaf dálítið
svipaðar á frumsýningum, mik-
ið til sama fólkið. Þessir heima-
gangar á frumsýningunum era
vandfýsið fólk og ekki sú teg-
-----------------------1--------------------
Eiginmaður minn og faðir okkar
INGI ÞÓR STEFÁNSSON
andaðist í Landakotsspftala 22. þ. m.
Hrefna Ingimarsdóttir
Stefán Þór
Sigmar Þór.
und af leikhúsgestum, sem kem-
ur seinna, þegar verkið fer að
ná lengra út í þjóðfélagið. —
Þaö veröur gaman að sjá hvem-
ið þessu reiðir af, bæði hjá Leik-
félaginu og Þjóöleikhúsinu".
Skógrækt —
Framhald af bls. 16.
Skýrði Austin þar frá ýmsu
varðandi nýgræðslu og endur-
græðslu skóga f Noregi á undan-
fömum árum og einnig því sem
framundan er í þeim efnum.
Norðmenn byrjuðu sína skóg-
rækt fvrir meira en 100 áram.
Fram til ársins 1950 var þó farið
hægt í sakimar, en þá höfðu þeir
aðeins plantað i 25 þús. hektara,
sem hægt var að segja um að vel
hafi tekizt. — 1950 var svo gerð
60 ára áætlun um ræktun á þrem-
ur stórum svæðum, f V.-Noregi,
Þrændalögum og N.-Noregi og
skyldu ræktaðir um 500 þús. hekt-
arar á þessum árum eða um 8.200
hektara á ári. Síðan hefur skóg-
ræktin þar vaxið stóram skrefum
og hefur hún farið langt fram úr
áætlunum. Það hefur því verið á-
kveðið að ljúka því sem eftir er af
áætluninni á næstu 25 árum. —
Langmest er gróðursett af norsku
greni, dálítið af sitkagreni og eitt-
hvað af fura.
Norska ríkið styrkir skógræktina
verulega og er framlag hennar frá
65 upp í 75% af kostnaði við hana,
mörg hreppsfélög leggja fram 10—
15% þannig, að landeigendur þurfa
í sumum tilfellum ekki að kosta
nema um 5% af ræktuninni í lönd-
um sínum. Þeir fá hins vegar 90
kr. norskar fyrir hvem rúmm. sem
þeir fá af trjám úr skógunum. En
verðið er það mikið á fullunnu
timbri að ríkið tapar ekki á þeim
fjármunum sem varið er til skóg-
ræktar.
Við skógræktina, sagði Austin,
að mest væri nú unni f ákvæðis-
vinnu og kvenfólk, sagði hann, að
væri í miklum meirihluta við
þessi störf. Það hefði sýnt sig að
eftir því sem fólk væri röskara
við þetta yrði árangurinn betri.
Sömu sögu hafði Hákon Bjarna
son skógræktarstjóri að segja um
okkar gróðursetningu, ákvæðis-
vinnan hefði gefizt mjög vel. —
Skógræktarstjóri tók það fram í
lok fundarins að þessi heimsókn
væri íslenzkum skógræktarmönn-
um mikil ánægja. Sagði hann að
Norðmenn hefðu verið fvrirmynd
okkar í þessum efnum. Vegna
reynslu þeirra hefðum við getað
sniðgengið mikla erfiðleika.
Kísilgúr —
Framhald af bls. 1.
þetta í för með sér verulega
aukningu á skatttekjum Islend-
inga. Jafnframt yröi Johns-Man-
ville eini eigandi sölufélagsins,
en eftirlit af hálfu ríkisstjómar-
innar með söluverðinu yrði
tryggt meö því að hafa fulltrúa
í stjórn fyrirtækisins eða sér-
stakan eftirlitsmann, sem hefði
greiðan aðgang að bókum og
skjölum þess.
Þá er ráögert að semja um
skattgreiðslur á þann veg að
félögin greiöi einn skatt, sem
samsvari tekjum hins opinbera
af beinum sköttum samkvæmt
lögum um tekjustofna sveitar-
félaga og Iögum um tekju- og
eignarskatt. í athugasemdum,
sem með frumvarpinu fylgja,
segir, að rannsóknir á hráefni
úr Mývatni hafi farið fram und-
anfarið í Bandaríkiunum á veg-
um Johns-Manville og hafi
rannsóknirnar m. a. staöfest, að
VlSI
hráefnið verður ekki fyrir nein-
um skemmdum við dælingu úr
botni Mývatns að verksmiöju-
stæðinu um 3 km leið.
Lokateikningar hafi verið gerð
ar af verksmiðjunni, endanlegt
dælukerfi veriö sett upp og
verksmiðjustæöið jafnað, auk
þess sem þegar séu hafnar bygg
ingarframkvæmdir á svæöinu.
Bráðabirgðapantanir á vélum
og efni f verksmiðjuna hafi ver-
ið geröar, og sé fyrirhugað að
reisa hana á þessu ári og hinu
næsta.
Fái ríkisstjórnin þær lagaheim
ildir, sem farið sé fram á f
frumvarpinu, muni að því stefnt
að ganga sem fyrst frá sam-
komulagi við Johns-Manville um
byggingu og rekstur kísilgúr-
verksmiðju við Mývatn.
HELZTU ÁKVÆÐI-FRUM-
VARPSINS ERU ÞESSI:
Ríkisstjóminni er heimilað að
ábyrgjast lántökur framleiðslu-
félagsins að upphæð allt að 75
milljónir kr. eða taka lán og end
urlána félaginu innan sömu
marka. Er hér átt við lántökur
vegna byggingar verksmiðjunn-
ar. Þá er og framleiöslufélaginu
heimilað að veita sölufélaginu
einkarétt á sölu framleiöslunn-
ar erlendis, innan þeirra marka
sem um kann að semjast milli
félaganna. Þá er og veitt heim-
ild til að fulltrúar erlenda aðil-
ans í stjóm framleiðslufélagsins
megi vera erlendir ríkisborgarar
og búsettir erlendis en meiri
hluti stjómenda sé þó alltaf bú-
settur hér á landi.
Stjómendum er heimilað að
fela öðrum að sækja stjómar-
fundi með fullu umboði sínu.
Fulltrúar ríkisins skulu kosn-
ir af Alþingi W 4 ára í senn
bæði aðalmenft' og varamenn.
Sveitarfélögum á Norðurlandi
er sem fyrr veittur réttur til að
vera meðal hluthafa framleiöslu
félagsins með þvf að kaupa
hluta af þeim bréfum, sem rík-
isstjórnin skrifar sig fyrir við
stofnun félagsins.
R . Laugardagur 23. apríl 1966.
skattskyldum tekjum. Er skatt
hæðin ákveðin meö tilliti til þess
að tekjur hins opinbera af
skattinum verði sem næst því
er leiða mundi af beinum
sköttum af því tagi, sem nú eru
á lagðir samkvæmt lögum um
tekju- og eignarskatt og lögum
um tekjustofna sveitarfélaga.
Hefur þar verið stuðzt við út-
reikninga, er ríkisstjómin hef-
ur látið gera á grundvelli sam-
eiginlegra áætlana aðilanna um
rekstur kísilgúrverksmiðiunnar
Jafnframt er gert ráð fyrir því,
að arður hins erlenda aðila af
eignarhlut sínum í félögunum
veröi skattfrjáls, en til greina
hefði komið að skattleggja
hann meö 5% tekjuskatti, svo
sem heimilt mundi vera sam-
kvæmt tvísköttunarsamþykktar-
tillögum OECD. Er tillit einnig
tekið til þessa við ákvörð-
un skatthæðarinnar. Hins veg-
ar mun hinn erlendi aðili greiöa
sams konar skatt og félögin
sjálf af þóknun sinni fyrir tækni
og stjómunaraöstoð, er hann
kynni að veita framleiöslufélag
inu.
Ráðgert er, að framangreind
ur tekjuskattur verði lagður á
skattskyldar tekjur félaganna
samkvæmt lögum nr. 90/1965,
þó þannig, að arðgreiðslur til
hluthafa og tillög í varasjóð
verði eigi dregin frá tekjum
áður en skatturinn hefur verið
reiknaður, og að eigi verði ann
að dregiö frá tekjum sölufélags
ins en beinn kostnaður þess hér
á landi. Að þv£ er framleiöslufé-
lagið varðar er gert ráð fyrir
þeim möguleika, að árlegur
skattur félagsins verði bundinn
við tiltekið lágmark, án tillits
til tekna. Um sölufélagið verður
slíks ákvæðis eigi þörf, eins og
starfsemi þess yröi háttað.
Auk þess, sem fyrr getur
um arð hins erlenda aöila, er
heimilað, að hlutafjáreign hans
I félögunum verði skattfrjáls.
Er það í samræmi viö tillögur
OECD um tvísköttunarsam-
þykkt. Sams konar heimild er
veitt varðandi lán af hálfu hins
erlendra aðila, og er hún £ sam
ræmi við gildandi lög hér á
landi.
Um skattamál kisilgúrverksmiðj
unnar.
Lengsti og ýtarlegasti kafli
frumvarpsins er um skattamál
kísilgúrverksmiðjunnar. Segir
þar m. a.:
Meö ákvæði þessu er rikis-
stjóminni heimilað að semja
svo um, að framleiðslufélagið
og sölufélagiö greiði hvort um
sig einn tekjuskatt af starfsemi
sinni £ stað annarra skatta hér
á landi og nemi hann 45% af
Siys —
Framhald af bls. 16.
Bifreiöin var mjög illa útleik-
in eftir áreksturinn og má telj-
ast ónýt. Var málið ennþá £
rannsókn £ gærkvöldi, þegar
blaðið fór £ prentun. Gat lög-
reglan £ Vestmannaeyjum ekki
gefiö upp nöfn hinna látnu
vegna þess að ekki hafði náðst
£ alla ættingja.
Flensu - sýnishorn
utan af landi
Undanfarið hefur verið unn-
ið að þvi á Rannsóknarstöð-
inni að Keldum að rækta in-
flúensuveiruna, sem olli inflú-
ensufaraldrinum hér i Reykja-
v£k. Er ræktuninni lokið en
ennþá er ekki búið að ættgreina
veiruna, hvaða stofni hún til-
heyrir,
Fékk blaðið þessar upplýs-
ingar hjá Margréti Guðnadóttur
lækni á Keldum, sem hefur
unnið að rannsóknunum.
Sagði Margrét ennfremur að
í s.l. viku hefur komið nokkur
sýni eða prufur, það er
blóðsýnishom og munnskolvatn
frá Akureyri og Blönduósi og
í dag komu sams konar sýni
frá Sauðárkróki, en veikin hef-
ur stungið sér niður á þessum
stöðum þó ekki sé þar um að
ræða að sinni faraldur sem
þann er var hér i Reykjavík.
Verður næstu daga unnið að
þvi að bera saman hækkandi
mótefni úr þessum sýnum og
öðrum héðan úr Reykjavik, en
árangurs þeirrar rannsókna er
ekki að vænta fyrr en að 10—
12 dögum liðnum.