Vísir - 23.04.1966, Síða 14
14
45AMLA BIÚ
Yfir höfin sjö
(Seven Seas to Calais)
Spennandi sjóræningjamynd i
litum og Cinemascope.
Rod Taylor — Keith Mitchell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKÚLABÍÚ
Arabiu - Lawrence
Hm heimsfræga ameríska stör
mynd í litúm og Panavision.
Aðalhlutverk:
Peter OTooie
Alec Guinness
Anthony Quinn
Endursýnd vegna fjölda áskor
ana í örfá skipti. Pað eru þvi
síðustu forvöð að sjá þetta
margumtalaða og einstæða
listaverk.
Sýnd kl. 5 og 8.30
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Ath. breyttan sýningartíma.
HAFNARFJARÐaRBIÚ
Slirr 50249
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingmar Bergman:
Ingrid Thulin
Gunnel Lindblom
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ33fÖ75
• Rómarför frú Stone
Ný amerísk úrvalsmynd i lit-
um gerð eftir samnefndri sögu
Tennessee ^Williams Aðalhlut-
verk leikur hin heimsfræga
leikkana Vivien Leigh ásamt
Warren Beatty.
lslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
tsönnuð börnum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4
vriíRBÆJARBÍÓm™'
4 I TEXAS
Mjög spennandi og viöfræg, ný
amerísk stórmynd i litum.
Islenzkur texti.
FSANK
f* SINATRA DEAN
MARTIN
ANITA
EKBERG
URSULA
I. ■:'íMv.í || XZZgl ANDRESS
4P0R
t» TE3UUS*
Mmi M59BHB mOfiBUÖNO Guest Slars Df WB SIOCBS
W M Scmnpiiy by TFDW SHFÍMAN RDBtRI ALDHCH
p' ...*l*- . 7 Pioductd md Oiiccted by RUÖJ?( AUWCH
TECHNICOLOR'From WARNER BROS.
IS
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára
LEIKFÍLAG KÓPAilOGS
Sýning í kvöld kl. 8.30
Næst síöasta sinn
TONABIÓ
Islenzkur texti
TOM JONES
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ny ensk stórmynd í Iitum er
nlotið hefur rern Oscarsverð-
laun, ásamt fjölda annarra við
urkenninga. Sagan hefur kom
ið sem framhaldssaga I Fálk-
anum.
Albert Finney
Susanna Vork
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
NÝJÁ BIÓ 11S544
Sherlock Holmes og
hálsdjásn dauðans
(Sherlock Holmes and the Neck
iace of Death).
Geysispennandi og atburða-
hröð ensk-þýzk leynilögreglu
mynd.
Christopher Lee
Hans Söhnker
Danskir textar
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBfÓ
Hinir dæmdu hafa
enga von
Spencer Tracy
Frank Sinatra
Islenzkur texti.
Geysispennandi og viðburðarík
ný, ..me.Tsk stórmynd f litum
með órvalsleikurum.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
'ópavQGSBÍÓ
Sími
41985
HAF lARiilí
Marnie
Spennandi og sérstæö ný Ift-
myd gerð af Alfred Hitch-
cock með Tippi Hedren og
Sean Connery
— Islenzkur fexti —
Sýnd ki 5 og 9
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára.
Bónstöðin
MiMnbraut i
VuLBRannEBi
feORCEOUUOffiSl
«fflI2SSmi£RBÖ
Stórfengleg oi> snilldar vel gerð
ný amerísk stórmvnd i litum
og Panavísion Gerð at. hin-
um heimsfræga leikstjora
J. Lee Thompson
Sýnd aðeins kl. 5
Bönnuð irmar 12 ára.
Leiksýning kl. 8.30
opið allo
virko daga,
sími 17522
í
■i»
ÞJÓÐIÆIKHÚSID
Endasprettur
Sýning i kvöld kl. 20
Næst síðasta sinn.
Ferðin til Limbó
Sýning sunnudag kl. 15
Síðasta sinn
eftir Halldór Laxness
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöneumiðasaian opin frá kl
13 15-20 Sími 11200
, ÍLEIKFÉIAfi!
RCTKJAyÍKOR^
/Evmtýri á göngufór
170. sýning í kvöld kl. 20.30
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15.
Síðasta sinn.
Pjófar lik og falar konur
Sýning sunnudag kl. 20.30
Dúfnaveizlan
eftir Halldór Laxness
Tóniist: Leifur Pórarinsson
Leikmynd: Steinþór Sigurðs-
son.
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Frumsýning föstudag ki. 20.30
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða sinni fyrir þriðju
dagskvöld.
Aðgöngmiðasalan I lönó opin
frá kl 14 Sími 13191
Aðgöngumiðasalan 1 Tjarnar-
Dæ er opin frá kl. 13—16.
Sími 15171.
K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.
h. Sunnudagaskólinn við Amt-
mannsstíg. Drengjadeildin við
•Langagerði K1. 10.45 f.h. Drengja-
deildin Kirkiuteigi 33. Kl. 1.30 e.h
V.D. og 7.D. viö Amtmannsstíg.
Drengjadeildin við Holtaveg Kl.
8.30 e.h. Almenn samkoma í 'húsi
K.F.U.M. og K. viö Amtmannsstíg.
Benedikt Arnkelsson, cand. theol.
talar. Allir velkomnir.
Hgélborduvðd-
§erði» og
benzinsaða
Sími 23-900
HJOLBARÐA OG
BENZÍNSALAN
Vitastíg 4 v/Vitatorg.
V í SIR . Laugardagur 23, apríl 1966.
im
E!
im
E1
EdI
E1
El
im
E1
E1
E1
Ei
E1
E1
E1
Þvoftahússkolvaskar
tvær stærðir
Eldhússtálvaskar
án borðs
w99ingavörur h.f.
LAUGAVEGI
S I IVI I 35697
Aðsfoðarmaður
óskum eftir að ráða mann til aðstoðar við
blaðaprentun. Reglusemi áskilin.
PRENTSMIÐJAN EDDA H/F
A Iðnsýningin
IDNlSÝNINGIN
W 1966
Ákveðið hefur verið að gerð skuli prjónmerki
úr málmi af merki Iðnsýningarinnar 1966.
I tilefni þess óskar Iðnsýningarnefnd eftir til-
boðum í smíði merkjanna og skal útboðslýs-
ingar vitjað á skrifstofu Landssambands iðn-
aðarmanna, Iðnaðarbankahúsinu, Lækjar-
götu. — Frestur til að skila tilboðum rennur
út 15. maí.
IÐN SÝNIN G ARNEFND
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und-
angengnum úrskurði verða lögtökin látin fara
fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjald-
enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn-
um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum ógreiddum skemmtanaskatti og
miðagjaldi, gjöldum af innlendum tollvöru-
tegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til
styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af ný-
byggingum, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi og
vátryggingariðgjaldi ökumanna bifreiða fyrir
árið 1966, öryggiseftirlitsgjaldi fyrir árið 1965,
söluskatti 1. ársfjórðungs 1966 oghækkunum
á söluskatti eldri tímabila, svo og trygginga-
iðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar-
gjöldum.
Yfirborgarfógetinn í Reykjavík,
22. apríl 1966.
Kr. Kristjánsson.