Vísir - 06.05.1966, Side 16

Vísir - 06.05.1966, Side 16
■udagur S. maf 1966. » ÞINGLAIISNIR Forseti íslands, herra Ásgeir Ás geirsson, les upp forsetabréf um þinglausnir i sameinuðu þingl í gær. Komnir til meðvifundar Piltamir- tveir, sem slösuðust í bílslysinu í Keflavík s.l. sunnudag eru nú á batavegi. Einar er kom- inn til fullrar meðvitundar, en Henry er að komast til meðvitund- ar. Þeim líður vel eftir aðstæðum. Ábyrgðurleysi kommúnista og framsóknar í borgarstjórn „ Viljum láta borga fisk niður, kemur ekkert Kommúnistar og framsókn- armenn i borgarstjórn voru í gær að reyna að gera sér mat úr því á borgarstjómarfundi, að fiskverð hefur bækkað vegna þess að niðurgreiðslum hefur verið hætt, og ennfrem- ur af því að fisklítið hefur ver- ið f búðunum. Var að heyra á þeim, að þeir vildu láta halda niðurgreiðslum áfram. Þá voru þeir spurðir beint út, hvaðan þeir vildu taka fé tii niður- greiðslanna. Því svöruðu bæði kommúnistinn Guðmundur Vig- fússon og framsóknarmaðurinn Einar Ágústsson, að það kæmi þeim ekkert við. Mátti skilja það á þeim að þar sem þeir væru i stjórnarandstöðu, kæmi þeim ekkert við hvar eða hvem ig fjár væri aflað til aukinna útgjalda sem þeir eru sjálfir að heimta. Hefur sjaldan komið fram við umræður hið algera ábyrgðarleysi minnihlutaflokk- anna. Við vandamál er að etja í fisksölumálum borgarinnar en þau verða ekki leyst með svo ábyrgðarlausri framkomu. Borgarfulltrúi Birgir ísl. Gunnar-jon gerði í ræðu nokkra grein fyrir þessum vandamál- um. Varðandi fiskskortinn sagði hann að hann stafaði að veru- legu leyti af því að aflabrögð á neyzlufiski hér við Flóann hefðu verið léleg, ennfremur af því að línuveiðar hafa dregizt saman. Þá sagði hann að inn í Þetta kæmu og hin óraunhæfu verðlagsákvæði á fiski, sem fisksalar teldu að krepptu mjög að þeim. Kæmi þetta m. a. fram í því að þeir treystu sér ekki til að kosta flutning á fiski frá öðrum vetst3ð«am. Einnig í þvf að frá áramötinn hefðu 11 fisksalar hætt og selt fiskbúðir sínar. Spurði bam tillögumenn, hvort þeir vftdn leysa vandann með því að lag- færa verðlagsákvæði. Þeirri spumingu svömðu þeir efckL Það var og mjög, gott, að Framh. á bis. 6. Apaspil — fyrsta íslenzka barnaóperan bráðum flutt Á fundl stjórnar Álþjóða neytendasamtakanna í morgun. Frá vinstri: Peter Goldman, Englandi, Col- ston E. Wame Bandaríkjunum, J. H. van Veen Hollindi og Bjöm Gulbrandsen, Noregi. Annan laugardag veröur fyrsta bamaóperan Ápaspil, sem samin hefur veriö hér á landi frum- flutt i Tjamarbæ. Höfundur er Þorkell Sigurbjömsson, tón- skáld, sem einnig kennir viö Barnamúsíkskólann en verkiö verður flutt á vegum skólans af nemendum hans og kennurum. Leikstjóri er Baldvin Halldórs- son. Veröur verkið flutt við skólaslit skólans þann 14. og svo endurtekSö á sunnudag. Apaspil er lítil saga af apa- ketti og fjallar um „vandamál þess að vera api“ eins og höfund ur komst að orði, þegar blaðið talaði við hann í morgun. Var verkið skrifað og samið í vetur en hugmyndin varð til í dýra- garði einhvem tíma fyrir löngu Framh. á bls 6. Blaðadreifing Stjórn Alþjóðlegu takanna þingar neytendasam- í Reykjavík .1« 1 morgun sat stjórn Alþjóða sambands neydandasamtakanna fund að Hótel Sögu, en fundar efnið er alþjóðaþing neytenda- samtakanna sem haldlð verður í ísrael i júní. Stjórnina skipa þrír menn þeir Colston E. Warne, sem hefur veriö forseti bandarísku neytendasamtak- anna um langt árabil, en þau neytendasamtök eru hin elztu í heimi sinnar tegundar. Hinir 2 í stjóminni em Peter Gold- man, framkvæmdastjóri Neyt- endasamtakanna í Bretlandi og Björn Gulbrandsen forstööumaö ur norska neytendaráðsins, og auk þeirra er í stjóminni J. H. van Veen framkvæmdastjóri A1 Framhald á bls. 6. Blaðburðarböm vantar nú þegar í eftirtalin hverfi: SKÚLAGÖTU BANKASTRÆTI HRINGBRAUT LAUFÁSVEG Vinsamlega hafið samband við afgreiðsl- una Túngötu 7. Sími 11660. Dagblaðið VÍSIR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.