Vísir - 17.05.1966, Blaðsíða 10
w
VISIR . Prlöjudagur 17. maf iab'8.
Næturvarzia í Reykjavík vik-
urn 14. — 21. maí Lyfjabúðin Ið
XMm sfmi 51820.
Næturvarlza í Hafnarfirði að-
faranótt 18. maí Eiríkur Björns-
son, Austurgötu 41. Sími 50235.
(JTVARP
Þriðjudagur 17. maí.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.00 Lög leikin á selló og hörpu
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfréttir.
1’9.’30 Fréttir.
20.00 Stjómmálaumræöur: Um
borgarmálefni Reykjavíkur,
23:00 Dagskrárlok.
SJONVARP
Þriðjudagur 17. maí.
17.00 Kvikmyndin: „Dragon
wyck.“
18.30 Þáttur Andy Griffiths.
19.00 Fréttir.
19.30 Adams fjölskyldan.
20.00 Stund með Red Skelton.
21.00 Assignment Underwater.
21.30 Combat.
22.30 KvÖldfréttir.
22.45 Dansþáttur Lawrence
Welks.
TllKYNNiNGAR
4
Munið Mæðradaginn á uppstign
ingardag. Kaupið litla, fallega
mæðrablómið og styrkiö gott mál
efni. Mæðrastyrksnefnd.
Kvenfélag Haligrimskirkju held
ur vorfagnað miövikudaginn 18.
maí kl. 8.30 i IÖnskólanum geng-
ið inn frá Vitastíg. Fundarefni:
Dr. Jakob Jónsson flytur vorhug-
leiðingu. Ann Jones frá Wales
syngur og leikur á hörpu. Mynda-
sýning. Kaffiveitingar. Konur vin
samlegast fjölmennið og taki
með sér menn sfna og aðra gesti.
Stjómin
MINNINGARSP JÖLÐ
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru algreidd hjá: Ágústu Jóhanns
dóttu' Flókagötu 35 (simi 11813),
Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð
28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleit
isbraut 47, Guörúnar Karlsdóttur,
Stigahlíð 4. Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigríöi Be
onýsdóttur Stigahlíð 49, ennfrem
ur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklu
braut 68
Minningarspjöld Dómkirkjunn
ar fást á eftirtöldum stööum:
Bókabúð Æskunnar Kirkjutorgi,
Verzluninni Emma, Bankastræti
3, Ágústu Snæland. Túngötu 38,
Dagnýju Auðuns, Garöastræti
42, og Elísabetu Árnadóttur, Ara
götu 15
Minningarspjöld Heimilissjóös
taugaveiklaðra barna fást i Bóka
verzlun Sigfúsar Eymundssonar
og á skrifstofu biskups, Klappar
stíg 27. I Hafnarfiröi hjá Magnúsi
Guölaugssyni, úrsmiö, Strandgötu
19.
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð Eymundsson
arkjallara, ÞorsteinsbúO Snorra-
braut 61, Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk Sigríði
Bachman" Landsoítalanum
Minningarspjöld Langholtssafn
aöar fást á eftirtöldum stöðum:
Langholtsvegi 157, Karfavogi 46,
Skeiðarvogi 143, Skeiðarvogi 119
og Sólheimum 17
MinníngargjafaBjóður Landspit-
gla.Islands Minningarspjöld fást
á eftirtöldunrstöðum: Landsslma
fslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verztuninni Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspítalans (opið kl. 10.
30—11 og Í6—17)
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, hjá Sigurði Þorsteinssynl,
Spáin gildir fyrir mövikudaginn
18. maí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Gættu þín fyrir öfund í
sambandi við starf þitt. Segðu
hreint og beint það sem þú
meinar, en varastu reiði og
fljótfæmi.
Nautið, 21 apríl til 21. maí
Eitthvað, sem þú hefur leynt og
villt leyna, er komið meir í há
mæli en þú gerir þér Ijóst.
Treystu öðrum varlega þessa
dagana.
Tvíburamir, 22. rnaí til 21
júní: Reyndu að hvíla þig, þó
að naumui1 tími sé til. Gerðu
þér grein fyrir afstöðu fjölskyld
unnar gagnvart þér — og gagn
kvæmt.
Krabbinn, 22. júnl til 23: júli
Þú færð skemmtilegt verkefni
um helgina, sem krefst þess að
þú leggir þig allan fram. Yfir-
leitt verður þetta ánægjuleg
helgi.
Ljónið, 24 júli til 23 ágúst
Láttu fortölur annarra lönd og
leið í þetta skiptiö. Þaö er ekki
ósennilegt að komi til einhverr
ar misklíðar, sem þó ristir ekki
djúpt.
Meyjan, 24. ágúst ti) 23 sept
Taktu þér nokkra hvíld frá
heilabrotunum, hver veit nema
að sú leið úr þeim vanda, sem
þú hefur verið að glíma við að
undanförnu, komi í ljós.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Einhver hætta vofir yfir, ef til
vill alvarleg. Eöa einhver af þin
um nánustu verður fyrir ein-
hverju óhappi.
Drekinn, 24. okt — 22. nóv.
Þótt þú hafir mikla löngun til
að skemmta þér um helgina, er
óvíst aö það takist eins og til er
stofnaö. Haföu hóf á öllu.
Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21.
des.: Þú misskilur framkomu
manneskju í þinn garð, tekur
hana einlægari en hún er, og
byggir á því falskar vonir.
Steingeitin, 22 des. til 20. jan.
Gættu þín að taka ekki skakka
afstöðu í allmikilvægu máli,
vegna miður áreiðanlegra upp-
lýsinga. Prófaðu allar heimildir.
Vatnsberinn, 21 jan til 19
febr.: Mundu að peningurinn er
ekki einu sinni viss þó aö þú
hafir hann í lófanum, hann get
ur í rauninni verið farinn áður
en þú færð hann.
Fiskarnir 20 febr. til 20.
marz: Lofaðu ekki neinu, nema
að þú sért fyrirfram viss um
að geta staðið við það. Annars
er hætt viö að þú komist I sein
leystan vanda.
Ný deild innan Myndlistarskólans
í febrúar var bætt við nýrri
deild innan Myndlistarskólans,
höggmynðadeild. Kennari er Jó
hann Eyfells en nemendur eru
um 16 talsins. Hafa nemendur
unnið við það að móta í leir og
síðan að steypa verkefnin í gifs.
Á vorsýningu Myndlistarskólans
sjást m.a. prófverkefni nemenda
sem lögöu stund á höggmynda-
gerðina í vetur, var Öðru gefið
heitið „Þjóðfélagið" og gátu
nemendur gefið hugarfjuginu i
lausan tauminn við. lausn þess J
verkefnis, en hitt prófverkefnið t
var hauskúpa og halda stúlk- J
umar á myndinni. á úrlausnum c
sínum á því verkefni. {
Goðheimum 22, simi 32060, Sig-
urði Waage, Laugarásvegi 73,
slmi 34527 Magnúsi Þórarinssyni
Álfheimum 48, slmi 37407 og
Stefáni Bjamasyni Hæðargarði
54. slmi 37392
Minningarspjöld Frikirkjunnar
I Reykjavfk fást I verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og t
Verzluninni Faco Laugavegi (39
Minningarspjöld félagsheimilis-
sjóös hjúkrunarkvenna eru til
sölu á eftirtöldum stöðum: Hjá
forstöðukonum Landspítalans,
Kleppsspftalans, Sjúkrahús Hvfta
bandsins og Heilsuvemdarstöö
Reykjavíkur. I Hafnarfiröi hjá
Elínu Eggerz Stefánsson, Herjólfs
götu 10. Einnig á skrifstofu
Þingholtsstræti 30.
Minningarspjöld Geðvemdar
félags lslands em seld I Markað
inum, Hafnarstræti og 1 Verzlun
Magnúsar Benjamfnssonar. Veltu
sundi.
Minningarspjöld Rauða kross Is
iands eru afgreidd f sfma 14658,
skrifstofu R.K.l. Öldugötu 4 og
f Reykjavíkurapóteki
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna eru seld á skrifstofu
félagsins Laugavegi 11. Sími
15941.
Sýnir í Bogasal
HJARTA-
VERND
Hjartavemd- Minningarspjöld
Hjartavemdar fást á skrifstofu
læknafélagsins Brautarholti 6,
Ferðaskrifstofunni Otsýn Austur
stræti 17 og skrifst samtakanna
Austurstræti 17, o. hæð. Sfmi:
19420.
Á laugardaginn opnaöi Guð-
mundur Karl Ásbjörnsson mál-
verkasýningu í Bogasal Þjóð-
minjasafnsins á 30 málverkum
og stendur sýningin yfir næstu
10 daga.
Guðmundur Karl er fæddur
21. des. 1938. Foreldrar Ásdís
Guömundsdóttir og Ásbjörn
Stefánsson, Hraunteigi 9, Rv.
Kvæntur Elísabetu Hangartner
frá Friburg í Schwarsvald.
Guðmundur Karl hóf nám viö
Myndlistarskólann í Reykjavík
ungur aö aldri. Síðar nám hjá
einkakennurum hérlendis. Inn-
ritaðist viö „Academia Di Belli
Art E Liceo Artistico" í Florenz
haustir 1960 og útskrifaðist þaö
an voriö 1964 eftir 4 ára nám
í teikningu, listmálun, listasögu
o. fl. Framhaldsnám. haustiö
1964 við „Escuela Superíor De
Bellas Artes De San Jorge“ f
Barcelona og tók vorið 1965
próf frá þeim skóla í málverka
„restauration." Er meölimur
listamannaklúbbsins „Real Cír-
culo Artistico“ f sömu borg.
Guðmundur Karl er félagi í
Myndlistarfélaginu og hefur tek
. iö þátt f nokkrum sýningum
þess, en þetta er fyrsta sjálf-
stæða sýning hans. Hefu hann
dvalið hérlendis sJðan snemma
sumars 1965.