Vísir - 17.05.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 17.05.1966, Blaðsíða 16
Btfar á i kjördegi t t i Þeir stuöningsmenn Sjálf- t J stæöisflokksins, sem lána vilja t J flokknum bif reiðir sínar á J i< kjördegi, 22. maí, eru beðnir aö t 5 hafa samband við skrifstofu t \ bílanefndar i Valhöll. — Skrif- J í stofan er opin daglega frá kl. J J13—22 alla virka daga. Simar t \ 15411 og 17103. J - .■ : í < ySSsfí!&!(&a Undirritaðir samning- ar við verkfræðinga I gær voru imdlrritaöir samning- ar af samninganefndum stéttarfé- laga verkfræðinga ög verkfræöilegra ráðunauta og veröur samkomulagið lagt fyrir félagsfundi á morgun. Samningaviöræöur hafa staðlð yfir síðan í byrjun marz. Mönnum til fróðleiks skal tekið fram, að það eru verkfræðilegir ráðunautar, sem eru atvinnurekend umir. MIKIL ÖLVUN AA SLEPPA AÐ FRAMAN SíldarflotÍRiei hélt á mfötn í gær og í nótt A/ Það var ys og þys á Grandan um í gær. Menn voru á haröa- hlaupum fram og til baka og hvarvetna mátti sjá glampa f augum, sem einkennir Islend- inga þegar þeir eru að fara að veiða lax eða sild. Verið var að taka nót um borð í margan síld arbátinn, en aðrir voru að sleppa og sigldu út höfnina og stefndu á „VONINA.“ Þegar tíðindamenn Vísis bar að var Gísli Ámi RE að sigla út úr höfninni, en hinn kunni afla maður Eggert Gfslason er meö þann bát. Hann má ekki vera að því að dunda hér í bænum meðan eldri bróðir er að drepa hann fyrir austan. Eldri bróðir er Þorsteinn Gíslason á Jóni Kjartanssyni, en hann er þegar búinn að fá eins mikiö og með albátar fengu á meðalsumri fyr ir 10 árum. Það seinasta sem heyrist í síldarskipstjórunum áður en þeir leggja í ’ann er „sleppa að framan" síðan sjást þeir ekki fyrr en eftir ef til vilí 7—8 mánuði næsta vetur. Freyfaxi, hið nýja og fullkomna sementsflutningasldp kom sfna fyrstu ferð tfl Reýkjavikur í gærkvöldi með sementsfarm. Skiplð kom tfl landsfns í aprfllok og fór með fyrsta fanninn austur á firði. ÍSLAND VANN USA MEÐ 41:19 Fjögur börn fyrír bílum Nú er mesti slysatími órsins Slysavamafélagið og lögreglan hafa undanfarið varað við að núna sé mesti slysatími árslns meö tilliti til bamanna. Það eru mest ærslin um, en allir gera sér auðvitað grein fyrir að aðelns er stigmunur á mflll stórslyss og lítils. Vegfarendur eru beðnir að taka sérstakt tfllit , til bama meö það í huga að aldrei ! er hægt að reikna þau út. Það er ■ ekki að ástæöulausu að þau eru kölluö óvitar. Foreldrar em einnig minntir á að það er hægt að beina bömunum frá götunum. Mikið héfur verið um ölvun um síðustu helgi og ástandið ekki kom ið í jafnt lag í gærkvöldi. Sam- i i \ Sfosningasjóður \ Sjólfstæðis- flokksins i i i Margt smátt gerir eitt stórt. J jTekið við framlögum i skrif-1 \ stofu flokksins i Sjálfstæðis-J Ohúsinu, sími 17100, og i Val- * Jhöll, sími 18192. J i i kvæmt upplýsingum lögreglunnar var óvenjumikið um ölvun I gær, mánudag, sló hátt upp í hressilega helgi. Frá laugardagskvöldi og þar til í morgun voru 9 menn teknir fyrir ölvun við akstur. Þrír erlendir sjómenn, sem hér voru staddir á sunnudaginn húgðu ekki óviðeigandi að halda upp á Sjómannadaginn með ísl. starfsfé- lögum sínum, þannig að þeir í hala rófu steyptu sér í sjóinn með mikl um hljóðum. Þegar þeir höfðu fengið að halda á þann hátt upp á daginn nokkra stund, dró lögreglan þá í land og gaf þeim kaffi að góðum íslenzk um siö. f þeim á þessum tíma og þau gá ekkl að sér. 1 gær urðu fjögur börn fyrir bíl, þrír drengir á aldrmum 45 og 9 ára og ein 7 ára stúlka. Engin alvarleg slys yrðu á þessum böm ísland vann landsleik í handbolta við Bandaríkin i nótt að ísienzkum tíma með 41:19. Leikurinn fór fram í Newark i New Jersey. 1 hálfleik staðan 18:9 Islerrdingum { vil, en þeir höfðu yfirburði í öllum Þessi stóri slgur gæti orð ið til þess að íslendingar kæmust í heimsmeistarakeppnina, en eins og kunnugt er, er eitt sæti enn laust 1 þátttöku þar og verður það Hð vallð, sem sýnlr góðan árangur f lelk við sterk lið. SJÁLFBOÐALIÐ- AR Á KJÖRDAG Þeir sjálfJboðaJiðar, sem ætla að vinna fyrir Sjátfstæðisflokkinn á kjördegi, tilkynni þátttöku sáta sem fyrst í símum: 21409 og 17100, eða í Hafn- arstræti D9 3. hœð (hés HEMCO). xD-fístinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.