Vísir - 27.05.1966, Side 1
VÍSIR
borðs aðmírál Salmon. Annað
skipið sem inn kom, var Bouvet,
en Bouvet og Surcouf eru systur
skip, bæði 2750 tonn. Þriðja skip
ið er tundurspillirinn Le Picard,
1290 tonn að stærð.
Þetta mun vera ein stærsta
flotahelmsókn, sem hingað hefur
komið, en bent var á það hér f
blaðinu fyrír skömmu, að heim-
sóknin væri merki um aukinn
áhuga Frakklands á íslandi.
Báðir aðilar vilja
hefja samninga-
fundi sem fyrst
I morgun kl. rúmlega 10 komu
þrfr franskir tundurspillar f
kurteisisheimsókn til Reykjavík
ur. Sklpin dvelja hér þar til á
þriðjudagsmorgun næstkomandi
Það má því búast við frönsku
tali á hverju götuhorni næstu
dagana, þar sem á skipunum
eru yfir 1000 manns.
Fyrsta skiplð, sem
kom inn á höfnina f morgun var
tundursplllirinn Surcouf, en það
er aðmírálssklp og hafði innan
FR0NSKU SKIPIN
K0MUIM0RSUN
Bh
Bls. 3 Leikför að norðan.
4 Rabbað við Thomas
Price.
7 Uppreisn í Vietnam:
Föstudagsgrein.
8 Chen Yí: Við erum
reiðubúnir.
9 Rætt um þjóðgarð
1 Skaftafelli.
við fólk, sem starfaði að flugmál
um, og hefðu nú tekizt samn-
ingar vlð flugmenn, flugfreyjur
og flugvélstjóra. Samningafund
ur væri boðaður nú f kvöld við
flugvirkja.
Varðandi samningaviðræður
viö verkamannafélögin sagði
Björgvin að hann hefði verið á
fundi með Eðvarö Sigurðssyni
og Bimi Jónssyni í gær og hefði
þar komið fram mikill áhugi hjá
báöum aðilum á að koma samn
ingaviðræðum i fullan gang.
Þá væri fundur vinnuveitenda
og verkalýðsleiðtoga norður á
Akureyri á morgun og þar yrði
rætt um misræmi, sem væri í
samningunum verkalýðsfélag-
anna fyrir sunnan og norðan.
Síðan mætti búast við að við-
ræður hefðust hvað úr hverju.
Eins og kunnugt er renna
samningar flestra verkalýðsfé-
laganna út eftir 3 daga, þ.e. 1.
júní n.k. en vefkfall verður að
boöa með minnst viku fyrirvara,
og eftir því sem blaðið veit
bezt hefur ekkert verkalýðsfé-
lag enn boðað verkfall
Hin nýja Friendship-flugvél
Flugfélagsins verður afhent fé-
laginu i dag í Amsterdam. Er
hún af sömu gerð og Blikfaxi,
sem kom hingað heim 14. mai í
fyrra. Er hún skrúfuþota með 48
farþegasæti. Eins oy kunnugt er
hefur hin fyrri Friendship-vél
reynzt afar vel og va díð nær
því byltingu í innanlandsfluginu
Koma nýju flugvélarinnar mun
enn bæta um og mun hún elnnig
verða f föstum áætlunarferðum
til Færeyja og Kaupmannahafn-
ar.
Framh. á bis. 6
Franski tundurspillirinn Surcouf sígur Inn hafnarkjaftinn í morgun. Þó þetta sé mikið skip, slóst
skutur þess til vegna veðurs, þegar það var að sigia inn.
Blaðið hafði f morgun tal af
Björgvin Sigurðssyni, fram-
kvæmdastjóra Vlnnuveitenda-
sambands íslands, og spurði
hann um gang samningavið-
ræðna launastéttanna í land-
inu, Björgvin sagði, að undanfar
ið hefðu staðið yfir viðræöur
Alvarlegt ástand i heilbrigðismálum
Nýlegða rann út umsókn-
arfrestur til þess að sækja um
fjögur læknishéruð án þess
að nein umsókn bærist um
neitt þeirra. Þrjú þessara
læknishéraða eru það, sem
áður voru kölluð „góð“ hér-
uð, en það eru embættin á
Kleppsjárnsreykjum, ísafirði
og Vestmannaeyjum. Hið
fjórða var á Flatey, en því
héraði er gegnt af nágranna-
lækni. Læknisleysi í þessum
héruðum verður erfiðast á lsa
firði, en þar er aðeins einn
læknir eftir, en hann sér um
spítalann í Isafjarðarkaup-
stað og er með öllu útilokað
að hann geti annað. nema al-
varlegustu tilfellum fyrir ut-
an spítalann. Ráðstafanir til
þess að fá þangað annan
lækni hafa enn ekki borið
árangur.
Læknisleysi er nú mjög alvar-
legt annars staðar á landinu,
þannig hafa verið settir læknar
í 9 læknishéruð (þ. e. a. s.
ekki veitt) og getur því með
eyjarhérað, Djúpavikurhéraö
Bakkagerðishérað og Raufar-
hafnarhérað.
Frestur til umsóknar um fjög-
ur önnur héruð rennur út ýmist
1. og 5. júlí, en með ofangreint
i huga verður að teljast tvlsýnt
að umsókn berist um þau öll.
Þessi héruð hafa þó ætíð veriö
talin eftirsótt, en þau eru: Ála-
fosshérað, Reykhólahérað, Pat-
Framh. ð bls. 5
dreifbýlisins
litlum fyrirvara orðið læknis-
laust í þeim. Þessi héruö eru:
Þingeyrarhérað, Súðavíkurhér-
að, Hólmavíkurhérað, Hvamms-
tangahérað, Höfðahérað, Ólafs-
fjarðarhérað, Kópaskershérað,
Neshérað og Kirkjubæjarhérað.
Læknar úr nágrannahéruðum
gegna læknisstörfum í fjórum
læknishéruðum, sem eru: Flat-
Engin umsókn barst um 4 læknishéruð