Vísir - 27.05.1966, Page 7

Vísir - 27.05.1966, Page 7
V1 S IR . östudagur 27. maí 1966 7 það er eðlilegt að mönnum þyki fréttirnar frá Vietnam upp á síökastið ruglingslegar og óefnilegar. Meðan hin stærri styrjöld stendur þar yfir, sem almennt er nú litið á sem innrás arstyrjöld kommúnista frá Norð ur Vietnam inn í Suður Viet- nam, gerist það, að uppreisn og háTfgildings borgarastyrjöld brýzt út innan raða stjómar- hersms. Og hefur þetta fyrirbæri verið kallað stríðið innan í stríð inu. Á sama tíma herða Búddha prestar róðurinn og efna til fleiri mótmælafunda og kröfugangna. Allt virðist við fyrstu sýn ólga í uppreisn og sundrungu og mönnum verður illskiljanlegt, hvemig herforingjastjómin í Saigon geti haldið baráttunni á- fram vio slík skilyrði. Margt gæti 'bent til þess í frétt unum, að alger upplausn væri að komast á á heimavígstöðvun herforingjastjóminni í Saigon? kunna margir að spyrja. Og sú spurning er einnig nærtæk: — Eru það ekki kommúnistar sem eru meö þessu að grafa und an áhrifum og baráttukrafti stjórnarliðsins? Svo mun þó ekki vera. Að vísu höfum við heyrt fregnir af því að Ky hershöfðingi og for- ingi Saigon stjórnarinnar hafi fordæmt ákveðinn hóp Búddha- munka sem kommúnista. Það er þó mjög vafasamt að slíkt geti staðizt. Hér virðist aðeins um það að ræða að Búddha- kirkjan sé að reyna að varðveita aðstöðu sína og treysta völdin. I þessu efni virðist ákveðinn hóp- ur klerkanna láta sig litlu skipta þótt þejr leiði kommún- istana inn í herbúðirnar. Af ein- hverjum ástæðum virðast þeir ekki hugsa þá hugsun til enda, hvemig færi fyrir kirkju þeirra, allt önnur heldur en vestur í Evrópu, þar sem lýðræðishug- sjónimar eru orðnar rótgrónar og hafa sums staðar náð viður- kenningu gegnum margar kyn- slóðir. Þegar við lítum yfir hin fátæku svoköliuöu þróunarlönd, þá sjáum við líka, að þar er við svo gífurleg vandamál að stríða á öllum sviðum og jafn- framt því sem verið er að fást þar við fátækt og bjargarskort jafnvel hungursneyðir, þá er ekki til . hugum fólksins neinn sá siðferðisstyrkur sem geti byggt upp gegnum þykkt og þunnt viljann og þá þegnhlýðni sem lýðræðisskipulagið krefst. Enda sjáum við það hvar sem við lítum, að tilraunir til að koma á lýðræðislegu þjóðskipu- lagi hafa farið út um þúfur bæði í Afríku og Asíu og herforingjar og einræðisherrar hafd tekið völdin. Þetta kann að valda Uppdráttur af Suður-Vletnam, sem sýnir Danang, borgina bar sem uppreisn brauzt út f her Suður-Vietnam, en var bæld niður. — Á kortinu sést ennfremur borgin Hue, sem er eins konar páfa- garður Búddha-kirkjunnar. UPPREISN BÆU> NIBUR um í þessu stríðshrjáða landi og ýmsir virðast ætla að nú sé ekki eftir nema lokaþáttur þess arar styrjaldar, allt stjórnvald í landinu muni hrynja, að þvf muni draga að bandaríska liðið verði að lúskrast á brott og kommúnistar eigi síðan auðvelt með að hirða fenginn. |^n þrátt fyrir þau mörgu vand- ræði sem steðja að, þá er málið hvorki svo einfalt né út litið heldur svo slæmt. Orsakir hinna síðustu atburða virðast einmitt fremur vera þær, að menn austur þar þykjist nú vera farnir að eygja lok styrjaldarinn ar við kommúnista og að síð- ustu atburðir tákni upphaf nýrr ar valdabaráttu um yfirráðin yf ir stjórn landsins, þegar að því kemur að friður verður endan lega saminn. Með þessu er ég ekki að segja að það eigi ekki enn eftir að koma til harðra átaka og jafnvel stórorusta við herflokka komm únista víðs vegar f landinu. Nú fara einanitt í hönd, þeir tímar, sem kommúnistar telja sér væn Iegasta til sóknar að nýju, mon- súnrigningamar í Indó-Kína eru að byrja og munu standa fram í ágúst-mánuð. Á þessu mikla regntímabili eiga sveitir Banda ríkjanna örðugri aðstöðu en áð- ur fyrir það, að eigi verður eins auðveldlega komið við í bardög um flugvélum og þyrilvængjum. Regn og óveðurskýin sem grúfa vfir frumskóginum munu gera þeim miklu erfiðara um að at- hafna síg. — Hverjir stanc*a Þess" um uppreisnum gegn ef kommúnistarnir hrepptu völdin. J Umræðum um Vietnam-málin , eru menn stundum að velta því fyrir sér, hvort Ky hershöfð- ingi og herforingjahópurinn í Ky hershöfðingi. kringum hann séu þess verðir, að Bandaríkjamenn veiti þeim stuðning. Menn spyrja: Er Ky nokkur lýðræðissinni? Er nokk- ur skynsemi í því að vera að styðja herforingjaklíku til valda. Því er til að svara, að stjórn- málasjónarmið í löndum Asíu og Afríku eru og hljóta að vera vonbrigðum, en viö því er ekki að gera, við getum ekki gert sömu kröfur til þessara þjóða og okkar sjálfra um lýðræðis- lega þegnskyldu. Ef við viljum meta það hverj- um við viljum halda með eða móti, þá getum við ekki gert hærri kröfur en spyrja hvaða einstaklingur eða hvaða hópur manna er líklegastur til að þoka málum þessara þjóða í fram- faraátt. einu er það sem sérstaklega mikið veltur, hvaða tökum hinir ýmsu einstaklingar og hópar taka stærstu þjóðfélags- vandamálin. Við verðum að íhuga það, að þjóðfélagsbygg- ing hinna frumstæðu ríkja er mjög fomleg, þar hefur löngum verið við lýði höfðingjastjórn og við hana studdust nýlenduveld- in mjög þegar þau ríktu yfir þessum löndum. Þannig má það heita alveg undantekningarlaust að miðaldalegt leiguliðaskipulag ríki hvarvetna í þessum lönd- um ásamt gífurlegu ósamræmi í eignaskiptingunni. Hvarvetna er það brýnasta úrlausnarefnið að framkvæma á þessu sviði stórfellda þjóðfélagsbyltingu, al- þýðumenntun og hvers konar þjóðfélagslegar framfarir virðast útilokaðar án þess. Nú er það að vísu rétt, að þar sem kommúnistar taka völd in, þar framkvæma þeir slíka félagsleg byltingu. Stefna þeirra í þessu efni er einmitt styrkasta stoðin undir því alt- sterka fylgi sem þeir eiga víða í þessum löndum. En er það nægilegt til þess að við óskum þessum þjóðum þess böls, sem síðan fylgir i kjölfar komm- únistavaldatökunnar. Er það ekki öllum lýðum Ijóst, í hverj- ar harðstjórnár og ofbeldisviðj- ar kommúnistar hafa fært kín- versku þjóðina, síðan þeir náðu þar völdum. Og þetta virðist þorri íbúanna í Afríku og Asíu- ríkjum skilja. I hverju Afríku ríkinu á fætur öðru hefur komm únistum nú verið vikið til hliðar og hatur alls almennings á kommúnismanum hefur m. a. brotizt mjög áberandi út í Indó- nesíu, þar sem sagt er að al- múginn hafi í bræðisuppþotum framkvæmt eitt mesta blóðbað sem sagan segir frá, þar sem talið er að hundrað þúsund kommúnistar hafi verið líflátnir. þaðan örskammt frá liggur landið Vietnam og ég lít svo á, að öruggt megi teljast, að þar fyrirfinnist meðal al- múgans sama hatur til koinm- únistanna, þó sundrung og ótti hafi meira og minna lamað at- hafnakraftinn til að standast á- sókn þeirra. Það má að vísu rétt vera, að kommúnistum hefði tekizt að hrifsa til sín völdin í Vietnam ef Bandaríkjamenn hefðu el ':i komið til hjálpar, en þar með eru þó langt í frá nokkrar líkur til að kommún- istar eigi meirihlutafylgi með þjóðinni. Það er ekki svo sem að þeir hafi verið að reyna að ávinna sér völd með neinum Iýðræðislegum kosningum, brögðin sem þeir vildu beita var skæruliðahernaöur og að lama þjóðfélagið með skemmdar og hryllings verkum. • Mér er það óskiljanlegt, að mönnum gæti þótt slík valda- taka sjálfsögð eða eðlileg eða þurfi að ímynda sér að I henni birtist nokkur þjóðarvilji. Jgins og ég hef þegar sagt, er ekki hægt að gera kröfur um það, að foringi Saigon- stjómarinnar sé neinn sérstak- ur lýðræðissinni. Ofan á alla hina venjulegu erfiðleika fátæku landanna bætist það ixér, að landið hefur verið í hræðilegu styrjaldarástandi í 20 ár og ó- vinurinn sem sækir að spyr ekki um neinar lýðræðisaðferð- ir. I þessum þrengingum er það ekki nema eðlilegt, að leitað sé allra ráða til að styrkja hina sameiginlegu krafta. Og eitt er athyglisvert við Ky hershöfðingja og hópinn kring- um hann, sem skiptir miklu máli, þessi hópur er líklegastur allra sém fyrirfinnast í þessu landi til að framkvæma þá þjóð félagslegu byltingu og landeigna skiptingu sem er brýn nauðsyn. Þessi framkvæmd er nú efst á stefnuskrá þeirra. Lítum svo á Búddha-munk- ana, sem halda uppi stöðugum mótmælaaðgerðum, fara í kröfu göngur, efna til óeirða, bleyta sig með benzíni og kveikja í s'ér sem lifandi blysi til að gera um- heiminum vart við mótmæli sín. Fyrir hvaða hugsjónir eða framfarir standa þessir klerkar? Oft hafa menn hugsað til þeirra með vorkunnsemi, talað er um trúarofsóknir gegn þeim, skoð- anakúgun og fórnardýrin sem kveikja í sér eru taldir píslar- vottar frjálshuga anda. En hvað er Búddha-kirkjan í dag, stend- ur hún ekki einmitt á líku stigi klerkavalds og jaröeignaríkis og kaþólska kirkjan á miðöldum? ’ Halda menn að Búddha-klerk- arnir séu hrifnir af því, að farið verði að framkvæmá þjóðfélags- byltin^u og skipta jarðeignum hennar upp milli fátækra bænda? Hver sem íhugar eða ræð Frh. á bls. 6. sunnudag kl. 2 ú Skeiðvellinum Hestamannafélagið FÁKUR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.