Vísir - 27.05.1966, Síða 9
3
V í S I R . Föstudagur 27. maí 1966
9
Samtal við
dr. Sigurð
Þórarinisson
SKAFTAFELL - ÞJÓÐGARÐUR
Fegurð fjölbreytni og veðursæld
Siguröur Þórarinsson
þjóögarð og þess vegna var þaö
mikiö gleðiefni að ákveöiö skyldi
aö kaupa jörðina. Veröiö er ekki
meira en á meðalvillu í Reykja-
vík, en þaö getur ekki talizt mik
ið fyrir þetta geysimikla land-
svæöi. Það er vísu ekki rétt, sem
hefur komið fram í fréttum, aö
landið, sem hefur nú veriö
keypt, sé 1000 ferkílómetrar eða
1% _f yfirborði íslands. Við
getum ekki keypt Skeiðarársand
ana, sem fylgja landinu, að svo
stöddu, en höfum forgangsrétt á
að kaupa þá. Þessir sandar eru
okkur ekki mikilvægir, en þeir
yrðu hins vegar seldir fyrir tölu
vert fé vegna mikillar seiatekju,
sem þar er. Það má segja, aö
sá partur jarðarinnar sem við
kaupum nú, takmarkist af línu
að sunnan, sem nær að austan
frá syðsta punkti í Hafrafelli,
þar sem Skaftafellsjökull og
Svínafellsjökull mætast og nær
aö vestan að Háöldu. Jöklamir
takmarka landið að öðru leyti,
en landið liggur í skál, sem tak-
markast af jöklunum.
Hverjar eru framtíöaráætlan-
ir með þessa jörö?
jþað er ekki víst að mikið verði
gert þar hin næstu ár, enda
voru kaupin gerö fyrst og
fremst í þeim tilgangi aö festa
ríkinu þessa jörö. Landið verö-
ur verndað með því að rekinn
verður þar búskapur eins og ver
iö hefur. Þama er sama gróður-
far og hefur verið um aldir og
er engin ástæða til að óttast
að búskapur, sem verður rekinn
þama hin næstu ár, hafi neitt
að segja. Búskapur er þarna
meira að segja minni nú en hann
hefur að jafnaði verið. Við mun
um þó hafa yfirumsjón með bú-
rekstrinum, þó við treystum bú-
endum, sem þama búa nú í hví-
vetna. 1 framtíðinni verður hægt
að gera þama margt. Þetta er
samkvæmt mínu viti einn heppi
legasti staðurinn á landinu til
að reisa sumargistihús. Fyrir ut
an umhverfið, sem ekki finnst
betra á landinu ,er þama heitt
vatn, sem hægt væri aö nota
jafnt til þess að hita upp hús,
sem og til að nota i laugar. Þetta
er eini staðurinn í Öræfum, þar
sem finnst jarðhiti.
Gæti það ekki dálítið oröiö
til baga, hvað erfitt er að kom-
ast að Skaftafelli?
É8 mundi nú einmitt vilja
segja að þaö væri til bóta'
aö mörgu leyti. Staöurinn fær
þá meira aö vera i friöi fyrir
fólki, sem ekki á þangað erindi.
Þjóögarðamir t. d. i Bandaríkj-
unum liggja ekki alltaf í miðri
sveit, en þeim hefur verið kom-
ið í þjóðbraut eftir þvísertihenta
þykir. Annars verða ekki mörg
ár þangaö til að vegur verður
lagður alla leið að Skaftafelli
héðan frá Reykjavík.
Það hefur ekki komið stór-
hlaup í Grímsvötn síðustu ára-
tugina og er ekki annað fyrir-
sjáanlegt en hægt verði að
leggja veg eftir söndunum fyrir
vestan Skaftafell. Ágætur veg-
ur er kominn frá flugvellinum
á Fagurhólsmýri að Skaftafelli
og eru allar ár brúaðar á þeirri
leiö. Næsta sumar verður lokið
við að brúa Jökulsá á Breiða-
merkursandi og veröur þá fært
öllum bflum að fara norður og
austur fyrir eða hringinn í Ör-
æfin.
Hvaö mundir þú að lokum
vilja segja um þetta staðarval
fyrir þjóðgarð?
|7ins og ég sagöi áðan, þá er
náttúran þama ein sú stór-
kostlep^sta sem fvrirfinnst hér
á landi. Þama er að finna
mikla tilbreytni i náttúrunni,
bæöi hvað varðar landslag og
gróður, og er því heppileg fyr-
ir almenning sem og vísinda-
menn, sem vilja gera athuganir
á náttúm íslands. Tveir skógar
eru þama, Bægisstaðarskógur
og Skaftafellsskógur, en al-
mennt er mikil gróska I öllum
gróðri. Landslagið hefur að
geyma hin fjölbreytilegustu
fjöll, byggð upp af öllum þeim
bergtegundum, sem hér finnast.
Tveir stórfenglegir skriðjöklar
ganga niður í landareigninni,
Mórsárjökull og Skaftajökull.
Þama eru fjöll, sem eru yfir
1500 metra há og þama finnst
einn merkilegasti líbarítdalurinn
á islandi, kallaður Kjós. Þama
er Svartifoss, einn frægasti
stuðlabergsfoss landsins. Þann-
ig mætti lengi telja.
lVú þyrftu Norðlendingar að fá
sinn þjóðgarð einnig, sagði
Sigurður að lokum. Finnst mér
Jökuldalurinn einna helzt koma
tíl greina. Á svæðinu milli Detti-
foss og Hljóðakletts. Það var
lagt til i Náttúruvemdarráðinu
á sama tíma og lagt var til að
kaupa Skaftafell fyrir þjóðgarð,
en það er ekki hægt að afgreiða
nema eitt slíkt stórmál í einu.
p’ins og kom fram i blaðinu í
gær hefur Skaftafell í Ör-
æfum veriö keypt undir þjóð-
garð að tilhlutan Náttúruvemd-
arráðs. Gerö hafði verið ein-
róma samþykkt í ráöinu árið
1961 þess efnis, aö jörðin skyldi
verða keypt, upphaflega hafði
dr. Siguröur Þórarinsson gert
tillögu þar um á fundi ráösins
hinn 8. nóv. 1960. Blaðið sneri
sér til dr. Sigurðar i gær til
þess að ræða við hann um þessi
kaup, svo og um framtíðará-
ætlanir með jörðina.
jþað, sem vakti fyrir mér upp-
haflega, var, að við yrðum
að koma okkur upp þjóðgörð-
um, því þó að landið sé ef til
vill strjálbýlt, þá em ekki marg-
ir staöir eftir á landinu, þar sem
náttúran er jafn stórkostleg og
á Skaftafelli og jafn óspillt.
Þama er einn veðursælasti stað
urinn á landinu. Ég mundi segja
veðursælasti staðurinn. Landar-
eignin er í vari jökla og í SA-
áttinni em þama fönvindar. Það
er því þama meiri veðursæld
en er sunnar í öræfasveitinni,
en í þeirri sveit er ein mesta
veðursæld á landinu. Það em
ekki eftir margir staöir á land-
inu, sem kæmu til greina fyrir
ám
Kortið sýnir umhverfi Skaftafells. Landið, sem keypt hefur verið, er norðan línu, sem dregin er milli Háöldu
Rfkið hefur forgangsrétt að kaupum á söndunum sunnan þessarar línur.
SvíhafcU
og suðurenda Hafrafells.