Vísir - 27.05.1966, Qupperneq 11
VlSIR . Föstudagur 27. maí 1966
/
n
Mörkumim rígndi i Laugardalnum
Skentmtilegum ufmælisleik Vuls luuk með 6:4 sigri liðs bluðumunnu
0 Knattspyman, sem rúmlega 2000 vallargestir í
Laugardal í gærkvöldi fengu að horfa á, lofar góðu
um sumarið. Með opnun Laugardalsvallarins var tjald-
inu jafnframt svipt frá hinni einu raunveralegu knatt-
spymu, því á malarvöllum verður þessi skemmtilegi
leikur aldrei nema svipur hjá sjón, jafnvel þó að meist-
arar séu að verkL
0 Lið Vals og úrvals blaðamanna sýndu oft á tíðum
skemmtileg tilþrif á kalskemmdiun grasvellinum og
leikurinn í heild verður að teljast góður, spennan í
leiknum var mikil, og fyrir peninginn fengu menn nú
loks mörk svo um munaði, alls 10, og mörg hver bráð-
falleg.
Blaðallðið var til að byrja með
meira ógnandi og á 7. min. skorar
VEIÐIMENN
0>
m
*35
>
O)
ú £
w
(D
2.
5*
o*
ÞEIR VEIÐA VEL, SEM VERZLA f
VEIÐIMANNINUM.
i: cIas*
Baldvin örugglega fram hjá Sigurði
Axelssonar af hægri kanti. Skallaði
Baldvin örugglega framhjá Sigurði
Dagssyni í netið. Á Í5. mín. fengu
Valsmenn sér dæmda aukaspvrnj
rétt fyrir utan vítateig og skovaði
Ingvar örugglega efst upp í horn
f stöng og inn úr spymunni. Eftir
þetta ógnuðu Valsmenn mjög og
máttu „pressu“-menn þakka sínum
sæla að ekki var skorað.
Á 27. mín. náöi Valur samt yfir-
höndinni og enn var Ingvar að
verki eftir mistök Kristins bakvarð-
ar, sem hafði misst af stöðu sinni
og Ingvar bmnaði upp og skoraði
af stuttu færi 2:1.
Á 43. mín. jafnaði blaðaliðið eft
ir að sóknin gekk upp hægra meg-
in og Eyleifur fékk sendingu Axels
lék á vamarmenn og komst f þröngt
skotfæri, en skot hans var ömggt
og hnitmiðað í homið af fremur
stuttu færi innan vítateigs.
Á 8. mín. náði blaðaliðið yfir-
höndinni og enn kom sóknin upp
hægra megin og varð homspyma
úr. Axel sendi boltann hnitmiðað á
í þverslá út til Guöjóns Guðmunds-
sonar, sem skoraði örugglega. Að-
eins 4 mín. síðar kemur fjórða;
markið hjá blaðaliðinu og f fjórða
sinn upp hægra megin. Axel gaf
stórfallegan bolta yfir varnarmann
Vals og Guðjón, sem var í góðu
færi, skoraði örugglega 4:2.
En Valsmenn voru ekki af baki
dottnir og tókst á næstu 9 mín. að
jafna leika 4:4. Fyrst skoraði Her-
mann á 19. mín. úr vítaspvmu, sem
markvörður varði, en boltinn hrökk
Sveinameistaramót Reykjavfkur
1966 fer fram á Melavellinum í
kvöld og hefst kl. 8 e.h.
Keppt verður í þessum greinum:
60 m. hlaup, 80 m. grindahlaup,
300 m. hlaup, 600 m. hlaup, 4x100
m. boðhlaup, kúluvarp, kringlukast,
sleggjukast, hástökk, langstökk,
stangarstökk.
6 fyrstu menn f hverri grein fá
verðlaun, en auk þess er mótið
stigakeppni milli Reykjavfkurfélag
anna og keppt um bikar, sem er
farandgripur.
Sveinar em þeir, sem fæddir em
1950 og siðar.
Þátttakendur f mótinu em beðnir
að mæta á Melavellinum kl. 7-7.30
keppnisdaginn, og fer þá fram skrán
ing þeirra til keppninnar.
'aftur til Hermanns, sem skoraði þá
ömgglega. Og á 21. mín skorar Jó-
hannes Atlason sjálfsmark. Ingvar
reyndi að skora í tómt markið, en
boltinn var á leið fram hjá þegar Jó
hannes kom hlaupandi og rak tána
í boltann.
Blaðaliöið lenti nú í talsverðum
kröggum og bjargaði tvfvegis á und-
ursamlegan hátt á marklfnu, en á
32. mín. sendi Baldvin laglegan
bolta yfir vamarmenn Vals, Eyleif-
ur var snar að drepa boltann niður
á brjóstinu og skoraði af stuttu færi
5:4. Loks skoraði „pressan“ á 37.
mín. og var Eyleifur enn að verki,
fékk sendingu inn fyrir og var að
flestra dómi langt fyrir ihiián vöm
Vals og því rangstæður, og átti
hann greiða leið að marki og skor
aði.
Leikurinn var sem sagt spenn-
andi og oft brá fyrir góðum köflum
hjá báðum aðilum. Það er ekki sfzt
skemmtilegt að að margir yngri
mannanna eru mjög góð efni og ef
vel verður á haldið ætti að vera
hægt að byggja upp gott landslið
f sumar.
í blaðaliðinu var Jóhannes Atla-
son beztur í vörninni, en raunar
vom vamir beggja nokkuð opnar
Framh. á bls. 5.
HIN VIÐURKENNDA OG ÓDÝRA P
Jonns Manville • AMERÍSKA GLERULLAREINANGRUNIN
Er þegar eitt eftirsóttasta einangrunarefnið hérlendis,
Ný sending kontin
Vinsamlega endumýið pantanir yðar strax!
J-M glerullin kemur í
rúllum 57 sm á breidd — þykktir 1 ‘/2”—2lÆ” og 4”. J—M, 4” glerullin
er örugglega bezta, fáanlega loftein angrunarefnið í dag og um leið það
ódýrasta! Aluminiumpappír áfestur! — Sendum hvert á land sem er! — * p fl ■
Jafnvel flugfragt borgar sig! /
JÓN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121. Sími 10600
n