Vísir - 27.05.1966, Page 12
12
V f SIR . Föstudagur 27. maí 1966
■■■■■■■BBBaHHBBHBBBBiSfi
Þjónusta
Þjónusta
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur hvers konar múrbrot og
sprengivinnu i húsgrunnum og ræsum. —
Leigjum út loftpressur og vibrasleöa. —
Vélaleiga Steindórs Sighvatssonar, Álfa-
brekku v/Suðurlandsbraut, sími 30435.
LÓÐAEIGENDUR
Vmnum hvað eina, sem viðkemur standsetningu á lóðum. Útvegum
efni. Sími 19989.
BIFREIÐAEIGENDUR
Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum allar stærðir
af hjólum. — Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520.
ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR
Önnumst smíði og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Ennfremur
lofthitunar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. í sím-
um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum aö okkur alls konar húsaviðgeröir, setjum ! einfalt og tvö
falt gler. Gemm við og skiptum um þök o. m. fl. úti sem innl.
Reynið viöskiptin. Pantiö fyrir gumarið. Uppl. 1 síma 38202 og 41987
eftir kl. 7 e.h.
VÉLABÓKHALD
Getum tekið au okkur vélabókhald fyrir minni fyrirtæki. Mánaðar-
legt uppgjör. Uppl. í síma 20540.
ÞJÓNUSTA
Tek að mér garðavinnu, stand-
setningu á lóðum, geri við girð-
ingar kringum sumarbústaði.
Klippingar á skrúðgörðum. Sími
32960. —
Fótarækt fyrir konur sem karla,
fjarlægð líkþom, niðurgrónar
neglur og hörð húð. — Ásta Hall-
dórsdóttir. Sími 16010.
Önnumst miðstöðvarhreinsun
með kemiskum efnum sem dælt er
í gegnum kerfiö án þess að hreyfa
ofnana. Simi 33349.
Pípulagnir. Skipti hitakerfum,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis-
tæki, hreinsa miöstöðvarkerfi og
aðrar lagfæringar. Sími 17041.
Gólfteppahreinsun, húsgagna-
hreinsun og hreingemingar. Vönd
uð vinna. Nýja teppahreinsunin.
Sími 37434.
Meistarar, húsbyggjendur. Smíða
glugga og lausafög, hef efni
Jón Lúðvíksson trésmiður. Sími
32838.
Loftpressa. Loftpressa til leigu í
múrbrot og alls konar loftpressu-
vinnu. Uppl. í síma 33544.
LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU
Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum — steinborvélar —
Steypuhrærivélar og hjólbömr — vatnsdælur rafknúnar og benzin —
glattvélar — stauraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sími 23480.
BREYTINGAR — NYSMIÐI
Breytingar nýsmiöi látið fagmenn annast allt viöhald og viðgerðir
á tréverki húsa yöar. Önnumst einnig allar breytingar og nýsmlði
úti sem inni. Tökum einnig að okkur að hreinsa og olíubera
útidyrahurðir og annan harövið. Góð þjónusta. Vönduð vinna. Sími
41055 eftir’kl. 7. *<
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor-
vindingar. Sækjum, sendmn. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Slðu-
múla 17. Simi 30470.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. Einnig í bfla. Góö vinna.
Sími 34429.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
Önnumst allar utan- og innanhússviðgeröir og breytingar. Þéttum
sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flísar
o. fl. Uppl. allan daginn í síma 21604.
KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN
Barmahliö 14. Sim' 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og
vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði.
TÖKUM AÐ OKKUR
að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og
stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur utvegum við rauða-
möl og fyllingarefni. Tökum aö okkur vinnu um allt xand. Stórvirkar
vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Simi 33318
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Slmi 12158. Bjami.
Vélhreingeming, gólfteppahreins
un. Vanir menn, vönduð vinna.
Þrifsf. Sími 41957 og 33049,
Vélhreingeming og handhrein-
gerning, stóla- og teppahreinsun.
Þörf. Sími 20836.
BARNAGÆZLA
13 ára telpa óskar eftir bama-
gæzlu eða hjálp við heimilisstörf,
aðeins hjá reglusömu fólki. Uppl.
í síma 36647.
11 ára telpa vill gæta bams i
sumar, helzt í Hlíðunum eða ná-
grenni. Uppl. i síma 10856.
HÚ SEIGENDUR — RVÍK — NÁGRENNI
2 smiðir sem eru með alls konar húsaviðgerðir geta bætt við sig
ýmsum verkefnum utan húss sem innan t. d. járnklæðningar á þökum
viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir og alls konar
húsþéttingar. Emm með beztu fáanlegu þéttiefni, sem völ er á.
Pöntunum veitt móttaka í síma 14807 og 35832.
ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hita-
blásarar og upphitunarofnar, rafsuðuvélar o. fl. Sent og sótt ef óskað
er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi ísskápa- og
píanóflutningar á sama stað. Sími 13728.
Skip óskast
Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að leigja
skip til síldarleitar í sumar og haust. Einungis
skip búin beztu fiskileitartækjum koma til
greina. Nánari upplýsingar veitir Jakob
Jakobsson, Hafrannsóknastofnuninni, Skúla-
götu 4. Sími 20240.
Telpa óskast til að gæta drengs
á öðra ári eftir hádegi við Kópa-
vogsbraut í Kópavogi. Vinsamlegast
hringið í síma 40440.
Bamagæzla. Get bætt við 1
bami 1. n. mán. Uppl. í síma 31421
í dag og á þriðjudag.•
Bamagæzla. Telpa óskast til að
gæta bams, helzt í Háaleitishverfi.
Sími 36548.
ATVINNA I
t :
Tvær konur geta fengið tveggja
tima kvöldvinnu. Hrafnista DAS,
sími 35133 og 50528.
Stúlka óskast til Au-pair starfa
á mjög gott heimili í London í
byrjun ágúst. Uppl. í síma 41784.
Stúlka vön afgreiðslustörfum
óskast annað hvert kvöld. Gott
kaup. Sími 41918 kl. 5—7.
Kona óskast til stigaþvotta í fjöl
býlishúsi við Álfheima. Uppl. I
síma 34753.___
Barngóð stúlka óskast til að líta
eftir barni. Sími 21274.
Auglýsid r Vísi
Húsnæöi - - Húsnæði
ÍBÚÐARHÆÐ TIL SÖLU
3 herb. íbúðarhæö í timburhúsi til sölu, á skemmtilegum stað. Þeir
sem vilja sinna þessu sendi blaðinu tilboö merkt „1138“ fyrir
mánaðamót.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Bamlaus hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. i sima 23949 kl.
8—11 e.h.______________________________________
STÓR STOFA
4,5x6 m., ásamt eldhúsi, er til leigu frá 1. júní n.k, Sér inngangur.
íbúðin er í kjallara við Ægisiöu. Húshjálp, einu sinni í hálfum mán-
uði, áskilin. Verðtilboð óskast og sendist afgreiöslu Vísis fyrir 1. júní,
merkt „Ægisiða". Aðeins bamlaust fólk kemur til greina.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Vönduð og falleg 105 ferpi. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi við Gnoð
arvog til leigu með eða án húsgagna. Tilb. sendist augl.d. Visis merkt
— júlí — 1149.
Kaup - sala Kaup - sala
GANGSTÉTTARHELLUR
Urvals gangstéttarhellur, heilar og hálfar, heimkeyrðar eftir þvi sem
annað verður. Pantið 1 sima 50994. Hellu- og steinsteypa Jóns Bjöms-
sonar, Hafnarfirði.
RÚSSAJEPPI
Rússajeppi óskast, helzt með blæju. Uppl. í síma 11660.
NÝKOMIÐ
Ný ódýr reiðhjól og þríhjól. Einnig til sölu notaðar kerrur. Leiknir
s.f. Melgeröi 29, sími 35512.
KJÓLAR TIL SÖLU
Til sölu fallegir kjólar. Sanngjamt verð. Sími 30775 laugardag og
þriðjudag.
HONDA SKELLINAÐRA
til sölu. Einnig eru til sölu 7 plötur, 155x190 cm af 5 mm þýzku
rúðugleri. Uppl. i síma 24586 eftir kl. 7.
TIL SÖLU ÓDÝRT
Varahlutir I Standard Vanguard 1949—50. Mötor, girkassi, hásing
með öxlum og drifi, stýri, spindlar, gormar, grill, rúður, vatnskassi
o. m. fl. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 34143.
JEPPI TIL SÖLU
Willys jeppi árg. ’47 til' sölu. Gott verð. Staðgreiðsla. Sími 33859
eftir kl. 5.
MOSKWITCH ÓSKAST
Vil kaupa Moskwitch ekki eldri en ’57. Má vera ryðgaður, ógangfær
eða ákeyrður. Einnig kemur til greina bíll til niðurrifs. Sími 37188.
Atvinna
Atvinna
MÚRARI ÓSKAST
í aukavinnu. Höfum handlangara. Uppl. í síma 40960 og 14160.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
-Ung og ábyggileg kona óskast til afgreiðslustarfa í söiluturni. Vakta
vinna. Uppl. í sima 19118.
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÖSKAST
Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 23760.
ATVINNA ÓSKAST
Finnsk stúlka sem talar íslenzku óskar eftir vinnu. Hefur bílpróf.
Aðeins mikil vinna kemur til greina. Uppi. I síma 19611 frá kl. 18—
20,30 e.h,
TRÉSMIÐIR
Vantar trésmiði og verkamenn. Mikil vinna. Uppl. í síma 33085.
Þjónusta - - Þjónusta
MÁLNINGARVINNA
Get tekið aö mér málningavinnu á þökum og gluggum. Sigurjón
Guöjónsson málarameistari. Sími 33808.