Vísir - 27.05.1966, Síða 13
VlSIR . Föstudagur 27. maí 1966
Kaup - sala Kaup - sala
TILSÖLU
Kven- og unglingakápur til sölu.
Allar stærðir. Sími 41103.
Stretchbuxur. til sölu Helanka
stretchbuxur i öllum átærðum. —
Tækifærisverð. Simi 14616.
. Bama- og unglinga- stretchbuxur
sterkar og ódýrar. Einnig á drengi
4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa-
vogi. Sími 40496.
Mjaðmabuxur í kven- og unglinga
stærðum, margir litir. Hagstætt
verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð.
Simi 20744. Inngangur á austurhlið
Ford Bronco farangursgrindur.
Nokkrar grindur fyrirliggjandi. Vin
samlegast hringið i síma 36419.
Til sölu Pobeda ’54. Uppl. í síma
50170 kl. 7-8.
Til sölu Moscvitch ’58 model, ó-
dýr. Uppl. á Bræðraborgarstíg 29.
Til sölu Volkswagen ’57 í mjög
góðu standi. Uppl. í síma 12110 kl.
6—8 í kvöld.
Veiöimenn! Ánamaökar til sölu.
Bólstaðarhlíð 28, kjallara. Sími
33744.
Til sölu vel með farinn Taunus
17 m stadion ’59. Uppl. í síma 32074
eftir kl. 7.
Til sölu sem nýr skenkur, meö
speglum, hillum og skúffum, sófa-
borð, a.nerískt, og homborð og
fylgir lampi, ennfremur þríhjól með
keðjum, verð kr. 500, barnarúm,
rimla, verð kr. 250, ný steikar-
panna, verð 250 kr., skinnkragar á
kápur og dragtir. Til sýnis Þórs-
götu 21, I. h. kl. 3—8.
Þvottavél til sölu. Sími 51942.
Til sölu vegna flutnings Philco
ísskápur og tvísettur fataskápur.
Austurgötu 40, Hafnarfiröi. Sími
51540.
Til sölu ný uppgerð reiðhjól. —
Uppl. á Undralandi við Suður-
landsbraut eftir kl. 7 á kvöldin.
Mjög lítið notaður Pedigree
bamavagn til sölu. Uppl. i síma
15739 frá kl. 5—7 í dag og á morg-
un. —
Fallegt drengjahjól með gímm,
spegli og flautu til sölu í Safamýri
38, 4. hæð, vinstri. Verð kr. 2.000.
Ribbari fyrir blikksmíði til sölu.
Ódýrt Uppl. í síma 32131.________
Til sölu leðurjakki og buxur á
13 ára, Selst ódýrt. Sími 34696.
Til sölu-Silver Cross barnavagn.
Uppl. í síma 18214.
Gott 3ja manna tjald til sölu,
með föstum botni. Verð kr. 1200.
Uppl. í síma 30076 í kvöld og
næstu kvöld eftir kl. 6.
Nýleg kápa á 10—11 ára telpu
til sölu. Simi 16038.
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu.
Goðheimum 23, 2. hæð. Sími 32425.
Geymið auglýsinguna.
Mótatimbur til sölu. Sími 22822.
Sökum flutnings er til sölu sófa-
borð, nýr og notaður kvenfatnaður
og ýmislegt fleira, barnafatnaður,
einnig ýmsir varahlutir í N.S.U.
’56. Uppl. í síma 20192.
Dönsk bamakerra með skermi
og svuntu til sölu. Uppl. Hverfis-
götu 32, 1. hæð.
Til sölu ljós terylenekápa. Sími
34218, eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
Veiðimenn! Nýtíndir ánamaökar
til sölu. Einnig á sama stað til sölu
toppgrind á bíl. Uppl. í síma 12504
og 40656.■
Tempo-hjól til sölu. Uppl. Vest-
urgötu 32, Hafnarfirði.
Góður bamavagn til sölu. Uppl.
í sima 18256 eftir kl. 4.
ÓSKAST KEYPT
Trilla V/2-3 tonna trilla óskast
til kaups. Uppl. á daginn í síma
19125.
Mótatimbur óskast. Vil kaupa not
að mótatimbur. Uppl. 1 síma 40469
Ford Zephyr ’55 með góðri vél og
gírkassa til sölu ódýrt. Þarfnast
boddyviðgerðar. Sími 30115.
Fordjeppi til sölu, með Willys-
mótor, gírkössum og stálhúsi. Er
í mjög góðu lagi. Simi 34181.
Steypustyrktarjárn, 3 tonn 10
mm og baðker til sölu. Sími 51049.
Renó til sölu. Lágt verð. Uppl. í
síma 35939.
Til sölu kjólar, pils, skokkar og
kápur á 11—13 ára. Allt lítið not-
að. Sími 19903.
Ódýr barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 19745.
Chevrolet pic-up til sölu. Sími
37553.
Vatnsdæla. Nær ónotuð vatns-
dæla ásamt sogbarka til sölu. Gerð
2” Briggs og Stratton / Loewe. —
Uppl. í síma 36827.
Rafha eldavél til sölu. Verð kr.
1000. Uppl. í síma 22628.
Nýr, síður samkvæmiskjóll, mjög
fallegur, modelkjóll, nr. 42, selst
dýrt. Sími 14367.___________
Til sölu nýlegur His Master’s voice
plötuspilari með hátalara. Uppl. í
síma 22108 eftir'kl. 5.
Til sölu Wartburg ’57 ógangfær
selst ódýrt, góð dekk og varahlut-
ir fylgja. Til sýnis að Höfðaborg
25. —
Lítil eldavél, helzt með olíufýr-
ingu óskast. Símar 16959 og 15328.
Skermkerra óskast í skiptum fyr
ir Silver Cross barnavagn. Simi
18938.
Hraðbátur eða sportbátur óskast
til kaups, helzt vel með farinn. —
Uppl. í síma 12319 til kl. 21 í kvöld.
Vil kaupa lítið drengja tvíhjól.
Tilboð sendist fyrir 9. júní, merkt:
„G.K.S."
ísskápur, 2—3 cub. óskast til
kaups. Uppl. í síma 20955.
Lítið telpureiðhjól óskast. Uppl.
í síma 32388.
ATVINNA ÓSKAST
16 ára piltur með gagnfræðapróf
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 37074.
17 ára stúlka með gagnfræða-
próf óskar eftir vinnu til hausts.
Margt kemur til greina. Vinsaml.
hringiði_í síma 23965.
15 ára stúlku vantar létta vinnu
í sumar. Uppl. í síma 17458 í dag.
20 ára piltur óskar eftir plássi
á góðum síldarbát. Uppl. í síma
35901.
14 ára drengur óskar eftir vinnu
i sumar. Uppl. i síma 34868 eftir
kl. 6. —
13
ÓSKAST A LEIGU
2—3 herbergja ibúð óskast til
leigu sem fyrst fyrir bamlaus hjón.
Uppl. í síma 32234.
Ibúð óskast. Mæðgur óska eftir
2-3 herb. ibúð, helzt fyrir 15. júní
Fyrirframgreiðsla fyrir 6 mánuði
gæti komið til greina. Sími 41735.
Ungur, bandariskur maður með
konu og 1 bam óskar eftir 3—4
herb. íbúð. Getur greitt í dollumm
ef óskað er. Sími 15459.
Óskum eftir 1 herb. og eldhúsi
sem fyrst i Austurbænum. Algjör
reglusemi. Sími 16806.
Kona meG 1 barn óskar eftir lít-
i' 2 herb. íbúð, sem næst Laufás-
borg. Fvrirframgreiðsla. Sími 41857
Ung stúlka óskar að taka á leigu
1 herb. og eldhús helzt sér. Reglu
semi heitið. Sími 14963
Reglusamur Englendingur óskar eft
ir herbergi með húsgögnum, með
aðgangi að eldhúsi til 1. okt. Sími
13046.
Stúlka með 3ja ára bam óskar
eftir herbergi og eldhúsi eða eld-
húsaðgangi, sem næst Laufásborg.
Sími 10828._______________________
Lítið herbergi óskast til leigu. —
Sími 30344 eftir kl. 8 e. h.
Tveir Austurríkismenn óska eftir
íbúð með húsgögnum eða herbergi
með aðgang að eldhúsi og baði sem
fvrst. Uppl. í síma 51900 kl. 9—
16. Hans Draurer.
Herbergi óskast strax. Uppl. í
síma 11390 kl. 9—5.
Karlmaður óskar eftir herb'ergi.
Uppl. í síma 24679.
Herbergi óskast. Uppl. í síma
23307 eftir kl. 8.
3 herbergja íbúð óskast. Þrennt
ullorðið í heimili. Sími 31396.
Stúlka óskar eftir herbergi. —
Uppl. í síma 12866 eftir kl. 7.
Lítil ibúð óskast í 2—3 mánuði.
Sími 37258 til kl. 6 og 30234 eftir
kl. 6. —
Ung stúlka óskar eftir herbergi
Uppl. í síma 10976 eftir kl. 5.
Togarasjómaður óskar eftir her-
bergi. Uppl. í síma 31466 eftir kl. 4.
TIL LEIGU
Leigjum herb. með húsgögnum.
Leigutími 2—12 vikur eða eftir
samkomulagi. Sími 14172.
Keflavík. Herbergi til leigu frá 1.
júní. Uppl. Framnesvegi 14, Kefla-
vík, eftir kl. 7.
Herb. og eldunarpláss til leigu.
Ársfyrirframgreiðsla. Sími 35088.
Lítið herbergi til leigu. Barna-
gæzla æskileg. Uppl. í sima 24064
eftir kl. 7.
3 herb. íbúð, rétt hjá miðbænum
til leigu. Tilboð sendist augl. Vísis,
merkt: „174“.
Stofa til leigu í vesturbænum.
Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 1.
júní, merkt: „10161“.
Forstofuherbergi til leigu í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 52129.
Herbergi til leigu, eingöngu karl-
maður kemur til greina. Uppl.
Laufásvegi l7 frá kl. 7—9 í kvöld.
Herbergi til leigu handa reglu-
samri stúlku. Leigist ódýrt gegn
smávægilegri húshjálp einu sinni í
viku. Sími 14797.
Herbe.gi óskast í Skólavörðu-
hoiti eða þar í grennd. Sími 10471.
Matsveinn, sem verður á humar-
trolli í sumar óskar strax eftir
herbergi, geymslu, litlu eldhúsi eöa
aðgangi aö eldhúsi. Uppl. í símum
36367 og 21273.
Ung hjón, með 2 börn óska eftir
íbúð. Uppl. í síma 41491.
Ung stúlka óskar eftir herbergi
með innbvggðum skápum sem
næst miöbænum. — Uppl. í síma
21088. ______________________
Ungur, reglusamur maður óskar
eftir herbergi, helzt sér. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. eft-
ir kl. 4 í síma 34078. Hæversk
umgengni.
Drengjareiðhjól var tekið fyrir
utan verzlun Þ. Þorgrímsson, Suð- j
urlandsbraut 6 25. þ. m. Hjólið er j
rautt meö hvítum dekkjum og
beinu s'./ri. Þeir, sem geta gefið
einhverjar upplýsingar vinsamlega
hringi í sima 35519.
Tapazt hefui stálkarlmannsúr á ■
leiðinni niður Skólavörðustig. Finn I
andi vinsamlegast skili því á lög- j
reglustöðina.
FISKA - O G FUGLABUÐIN
KL. APPARSTÍG 37 - S Í M I : 1 2 9 3 7
KENNSLA
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Æfingartímar. Kennt á Volkswagen
Uppl. f síma 38484.
Ökukennsla, góður bíll. Ingvar
Bjömsson. Sími 23487 eftir kl. 7
á kvöldin.
Ökukennsla. Hæfnisvottorð. Simi
35966. ___________________
Ökukennsla. Hæfnisvottorð. —
Kenni á nýjan Volkswagen 1300. —
Símar 19893 og 33847.
TRELLEBOr
ÞETTA ER
TRELLEBORG
SAFE-T-RIDE
Ávala brúnin eyðir áhrifum
ójafns vegar á stjómhæfni
bifreiðar yðar.
TRELLEBORG
er sænskt gæðamerki.
Söluumboð víða um land.
ffgunnai Sfys-emmi h.f.
Su'Lilandsbraut 16 - RétkiaviV - Siitmelui: - Skm 35200
Húsnæði óskast
Tvær íbúðir (þurfa ekki að vera í sama húsi)
eða hús með 6—7 herbergjum óskast til leigu
hið fyrsta. Skilvís greiðsla og góð umgengni.
Tilboð merkt „Sendiráð“ sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 31. þ. m.
Járnsmiðir
Járnsmiðir eða laghentir menn óskast nú þeg
ar. Uppl. í síma 41444.
Vélsmiðjan JÁRNVER Auðbrekku 38
Kópavogi.
Húsgagnasmiðir —
húsasmiðir
Vantar góða smiði strax í innréttingasmíði.
Akkorðsvinna. Einnig vantar smiði í uppsetn
ingu á innréttingum. Ennfremur lagtæka að-
stoðarmenn. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt
„101“.,
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa í austurborg-
inni á næstunni. Gagnfræðapróf og áhugi á
vélritun nauðsynlegur. Uppl. í síma 38660
kl. 14,00 — 16,00.