Vísir - 27.05.1966, Síða 14
14
V1SIR . Föstudagur 27. maf 196e
GAMLA BÍÚ
Fyrirsát við Bitter Creek
(Stampede at Bitter Creek).
Ný amerísk cowboy-mynd.
TOM TRYON.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNABfJARÐhRBIÓ
Ingmar Bergman:
PÖGNIN
Ingrid Thulin
Gunnel Lindblom
Bönnuð innm 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.10.
LAUGARÁSBÍÓ32Ö75
Dóttir næturinnar
Ný amerísk kvikmynd byggð á
metsölubók Dr. Harold Green-
walds „The Call Girl.“
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4
AUSTURBÆJARBfÓ 11384
Fram til orrustu
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmyni. 1
litum og cinemascope.
Aðalhi utverk-
Troy Donahue
Suzanne Pleshette
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ 18936
Menntaskólagrin
(Dsn sköre dobbeltgænger)
Bráðfjörug og skemmtileg ný
þýzk gamanmynd með hinum
vinsælu lefkurum
Peter Alexander
Conny Frobess
Þetta er mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Danskur texti
hreinn b\U EVKU
UMfERÐARÖRYGGlÐ.
ÞVOTTASTÖÐIN
5UÐURLANDSBRAUT 2
SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
TONABÍÓ
GULLÆÐIÐ
(The Gold Rush)
Heimsfræg og bráðskemmtileg
amerísk gamanmynd samin
>g stjórnaö af snillingnum Char-
les Chaplin.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
KQPAVOGSBÍÓ 41985
Maðurinn frá Rió
(L’Homme de Rio)
íslenzkur texti.
Víðfræg og hörkuspennandi
frönsk sakamálamynd í algjör
um sérflokki. Myndin sem tek
in er i litum hefur verið sýnd
við metaðsókn um allan heim.
Jean-Paul Belmondo
Francoise Dorleac
indursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARBIÚ
Skuggár jbess liðna
Hrífandi og efnismikil ný ensk-
amerísk litmynd með
Deborah Kerr og
Hayley Mills.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
HÁSKÚLABÍÓ
Ævintýri Moll Flanders
The Amorous Adventures
of Moll Flanders)
Heimsfræg amerfsk stórmynd
f litum og Panavision, eftir
samnefndri sögu.
Aðalhlutverkin eru leikin af
heimsfrægum leikurum t.d.:
Kim Novak
Richard Johnson
Angela Lansbury
Vittorio De Sica
George Sanders
Lilli Palmer
. tslenzkur texti
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Tónleikar kl. 9.
NÝJA BÍÓ timÍa
Innrás úr undirdjúpunum
(Raiders from Beneath the Sea).
Hörkuspennandi amerísk mynd
um froskmenn og bankarán.
Kent Scott.
Merry Anders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CIÖ
þjóðleikhösið
P^^Man^clin
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Næst síðasta sinn.
ÍIÍI
Sýning annan hvftasunnudag
kl. 20.00
Sýningargestir s.l. sunnudag geta
fengið aðgang að sýningu óperunn-
ar eftir annan hvítasunnudag, gegn
framvfsun aðgöngumiðastofna.
Ó, þetta er indælt strið
eftir Charles Chilton og
Joan Littlewood.
Þýðandi: Indriði G. Þorsteinsson.
Leikstjóri: Kevin Palmer
Leikmynd og búningateikningar:
Una Collins.
H1 j óms veitarst jóri:
Magnús BI. Jóhannsson.
Frumsýning
fimmtudag 2. júní kl. 20.00.
Fastir frumsýningargestir vitjl
miða fyrir þriðjudagskvöld. —
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15-20 Slmi 11200
Sýning f kvöld kl. 20.30.
Ævmtýri á göngufór
178. sýning miðviku. kl. 20.30
Síðasta sinn.
Þjófar lik og falar konur
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Leikfél. Akureyrar
Bærinn okkar
Sýningar f Iðnó annan hvíta-
sunnudag kl. 15.00 og 20.30.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá kl 14. Sfmi 13191.
Leigið Dát
* Siglið sjálf
BÁT.V FÍGAN S/F
HÖFBAIOm 2
Simar
22186 32060 og 37271
Hnttar
Nýir enskir hattar tekn-
ir upp í dag. Filt og strá.
HATTABÚÐIN HULD
KIRKJUHVOLI
Sími 13660.
Auglýsið í Vísi
7 ækifærisgjafir
Höfum úrval af listaverkum með afborgunar-
kjörum. Kaupum gamlar bækur og antikvör-
ur.
MÁLVERKASALAN Týsgötu 3. Sími 17602
Blómabúðin Gleymmérei
selur beztu blómin, afskorin og í pottum.
Skreytingar — brúðarvendir — kransar og
körfur.
GLEYMMÉREI . Laugavegi 82 . Sími 31420
Sumarkvöld kjólar
stuttir og síðir úr frönsku alsilki og svissneskri
blúndu. Aðeins einn af hverri tegund.
KJÓLASTOFAN Vesturgötu 52, sími 19531
Ibúð — vesturbær
Til sölu mjög falleg 3 herb. íbúð við Hjarðar-
haga. Harðviðarinnrétting og teppi á gólfum.
Sér inngangur.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 12. Sfmar 14120 og 20424
Kvöldsími 10974.
Tryggingar og fasteignir
HÖFUM TIL SÖLU:
5 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tré-
verk óg málningu. Öll sameign kláruö. Tilbúnar um ára-
mót. Góöir greiðsluskilmálar. Beöiö veröur eftir Húsnæðis-
málaláni. Verð 750 þús.
3ja herb. íbúöir f Árbæjarhverfi. Seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Öll sameign kláruö. Verð 635 þús. Tilb.
um áramót. Góðir greiðsluskilmálar. Beðið verður eftir
Húsnæðismálastjórnarláni.
2ja nerb. nýleg íbúð ca. 70 ferm. á II. hæð v/Kleppsveg.
Mjög falleg fbúð.
2ja herb. fbúðir f Árbæjarhverfi, seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Öll sameign fullkláruð. Verð 530 þús.
Tilbúnar um áramót. Goðir greiösluskilmálar. Teikningar
að þessum íbúðum liggja frammi á skrifstofu vorri. ^
Beðið verður eftir Húsnæöismálastjómarláni.
3ja herb. íbúð f Hvassaleiti, 95 ferm. Mjög falleg íbúð á
I. hæö í blokk, steyptur bílskúr.
Falleg 5 herb. íbúð á IV. hæð við Háaleitisbraut. Harðviðar-
innréttingar, öll sameign fullfrágengin. Fallegt útsýni.
2ja herb. kjallarafbúð í góðu standi 1 Garöahreppi. Verð.
500 þús. útb. 250—300 þús. Laus strax.
4ra herb. glæsileg fbúð á III. hæð í blokk viö Álfheima.
4ra herb. íbúð á II. hæð við Barmahlíð. Bflskúr.
Fokheld 5 herb. hæð 145 ferm. við Lindarbraut Seltjamar
nesi, fullkláraður bílskúr.
4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Stekkjarflöt Hafnarfirði
100 ferm. harðviðarinnrétting, tvöfalt gler, teppi, sér inn-
gangur.
5 herb. endaíbúð 125 ferm. í blokk við Kleppsveg sem er nú
þegar tilb. undir tréverk og málningu, tvöfalt gler og mið-
stöðvarlögn. Öll sameign verður grófpússuð. Ibúðin selst
með öllu tréverki. Harðviðarinnrétting.
Höfum mikiö úrva) af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum
víðs vegar um bæinn.
Höfum oftast fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða
i Reykjavfk, Kópavogi. Garöahreppl, Hafnarflrðl.
Hringið 1 okkur, vlð leggjum áherzlu á sölu.
Austurstrætl 10 a, 5.
hæð.
Sfmi 24850.
Kvöldsími 37272.