Vísir - 10.06.1966, Page 1

Vísir - 10.06.1966, Page 1
Iðnuðurinn eignnst stór- virkt efnogreiningnrtæki Rannsóknarstofnun iðnaöar- ins áskotnaöist nýtt efnagrein- ingartæki nú í vikunni, sem skv. upnl. Péturs Sigurjónssonar forstjóra stofnunarinnar, mun gjörbreyta allri vinnutilhögun stofnunarinnar. Efnagreiningar sem áður tóku 7-10 daga taka nú aðeins 1-2 daga, sagði Pétur. Tækið, sem á ensku heitir „Atomic Absorbtion Spectro Photometer“ getur greint 40-50 málmefni og efnasambönd, sem þessi efni eru í. Það getur þó ekki greint efni sem eru í líf- rcenum samböndum og þyrfti stofnunin helzt að fá slíkt tæki einnig. — Upptalning á því hvað hægt sé að gera með þessu tæki gæti orðið óendanleg, sagði Pét ur við Vísi í morgun. — Þaö má gera allar venjulegar efna- greiningar, fóðurrannsóknir, jarðvegsrannsöknir. I öðrum löndum hefur tækið verið mikið notað í rannsóknum í sambandi við efnaskort, til þess að fylgj ast með hvötum í lýsisherzlu og sporefnum í því. Vélaiðnaður- inn getur haft geysimikil not al þessu tæki, t.d. í sambandi við eftirlit og slit á vélum með efnagreiningu á smurolíunv og benzfni, en í þeim má sjá um hve mikla tæringu er að ræða. Þá getur tækið fylgzt með snef- ilefnum í vefnaðar- og ullariðn aðinum, en sum þessara snefil efna geta valdið því að fram- leiðsla þessara vara verður verri en skyldi, valda t. d. fúa. Kemsla hefst / haust fyr ir tæknifólk sjúkrahúsa í EHiðaánum „Eg hef ekkl oröið var viö lax f morgun, hef aðeins feng ið smá sdungstitt,“ sagði Geir Haögrímsson borgarstjóri er Vfeir hitti hann, þar sem hann stöð á klettasnös rétt ofan viö Effiðaárbrúna á ellefta tíman- nm í morgun. Laxveiðin í Eliiðaánum hófst i morgun og mættu fyrstu veiöi menn snmarsins þar kl. rúm- lega 7, þeir Geir Hallgrímsson bofgarstjóri, Jakob Guðjohnsen rafmagnsstjóri og Steingrímur Jöösson fyrrverartdi rafmagns- s«M. Kfhðaámar eru vatnsmiklar og milli skúranna glampaði sól in á vatnsboröið. Laxinn, sem vitað er að kominn er i ána því að það hefur sézt lax i Kistunni, vildi þó ekki líta við færunum þremur sem rennt var í veg fyrir hann í þeirri von að hann biti á. „Nei, þetta gengur ekki vel“ sagði borgarstjóri, „og gerði þaö heldur ekki í fyrra og hitt eðfyrra, aftiir á móti gekk lax veiðin vel hjá mér fyrstu 4 ár in, en þetta er sjöunda vorið sem ég veiði í Elliðaánum. En þaö er ennþá von, því að ég verð hér fram að hádegi.“ í haust verður komiö á kennslu f rannsóknarstörfum vlð Tækni- skóla íslands fyrír tæknilegt að- stoöarfólk í rannsóknarstofum heil- brigðisstofnana. Verður þetta sex mánaða skólanám. Tjáði Jón Sig- urösson borgarlæknir blaðlnu i morgun, aö hér yrði eingöngu um bóklegt nám að ræða, þar sem starfsfólkið (laborantar) myndi eft ir sem áður hljóta verklega mennt- un sína á rannsóknarstofum heil- brígðisstofnana, en alls tekur nám- ið tvö ár. Hingað til hefur engin bókleg kennsla verið í þessari grein og hefur starfsfólkið verið þjálfað upp í starfiö á rannsóknarstofum, nema hvað sóttir hafa verið tímar i efna- fræði viö Háskóla Islands. Stúd- entspróf mun eftir sem áður vera skilyrði fyrir að hefja nám f þess- ari grein. Ætlunin er að þeir sem hug hafa á að leggja stund á þessa grein, hefji námið með sex mánaða skól- anum, þar sem bókleg kennsla fer fram daglangt, en að skólanum ■ loknum taki við nám á rannsókn- arstofum. Beitti Félag meinafræðinga sér fyrir aö stofnaö yrði til þessarar | kennslu við Tækniskólann, en aðrir ; aðilar að málinu eru Borgarsjúkra- j húsið, Ríkisspítalarnir, Rannsókn- arstofur Háskólans og Menntamála ráðuneytiö. Greiða þessir aðilar hluta í kennsl unni auk borgarráðs, sem sam- þykkti á fundi sínum s.l. þriðju- dag að greiða sinn hluta af kostn- «-aðinum og samþykkti að sínu leyti tillögur þær um skólastofnunina, sem Félag íslenzkra meinafræðinga vegir slæmir vegna klaka / j'órbu Talað við Leopold i Hreðavatnsskála Óvenju lítið hefur veriö um umferð á þjóðvegum úti á landi undanfariö miðað við árstíma. Hafði blaðið tal af Leopold Jó- hannessyni veitingamannl á Hreðavatni og tjáði hann blað- inu að sumarumferðin væri nær ekkert byrjuð og væri það gjörólikt og í i'yrra. — Ef umferöin fer að auk- ast núna, sagði Leopold, þá er hún örugglega mánuði síðar en í fyrra. Hér fara engir um nema vöruflutningabilar og hópferðir skólanemenda og smávegis umferö er um helgar i miðri vlku er allt dautt. Þetta stafar m.a. af því að vegir eru lokaðir til vesturs og noröurs og ekki hafin umferð til ísa- fjarðar og Austurlandsins. Eru vegir slæmir vegna klaka í jörðu og kuldans. Sagði Leopold að stundum kæmu til sín að Hreðavatni allt að fimm hópar skólanemenda á dag, en nú eru skólaferðalögin í algleymingi. — Það versta er, aö sumir þessara hópa panta ekki veit ingar með nógu miklum fyrir- vara og færist það heldur í vöxt. Fyrrum tíðkaðist að pant Framh. á bls fi Geir Hailgrimsson borgarstjóri rennir fyrir lax í morgun. VÍSIR BLAÐIÐ i DAG Bts. 3 Úr hvalveióistöðinni. Mjyndsjá. — 7 Sfcemrntiferöafólk í minjagripabúöum. — 8 Aðruga kóralþör- unga I Hvaifíröi. — 9 Fóík og fjármagn ktöað til V-Beriinar. Frh. á bls. 6. Gunnlaugur Elísson aö vinna við nýja efnagreiningartækið í morgun. —^—a—ií iin—iniiiiiniinii'nwiiiiigjMiiiiwiir mimbhb Síldarflotinn norður við Jan Mayen Síldveiðiflotinn virðist hafa misst af dreggjum þeirrar göngu, sem var elt suður með Austur- landinu iengi vel framan af. Þar fæst nú ekkert en skipin sigla norður á bóginn og eru sum farin að kasta á svæðinu kringum 70° norður br. og 5° vestur lengdar, en það er norð- ur undir Jan Mayen. Þar hafa nokkrir bátar fer.gið síld í nótt og seinni partinn í gær en bræla var á miðunum fyrri part dags og engin veiði, en nú er víðast hvar dágott veður eystra. Skip sem leituðu til hafna i brælunni voru að tínast út í nótt og í morgun. — það eru engin grið gefin, fyrsta landleg- an varð ekki löng. Vísir hafði samband við verk- smiðjustjóra síldarverksmiðj- unnar á Vopnafirði í morgun. Þangað hafði enginn bátur kom- ið inn með síld síðasta sólar- hring, en erið \... að bræða það sem barst á dögunum en alls hefur verksmiðjan tekið á móti 5500 tom.um í vor. Síldar- saltendur eru farnir að undir- búa stöðvar sínar, en síldin er ennþá ekki hæf til söltunar og skortir þar upp á ein 2—3% af fitumagni. samkvæmt síðustu mælingum ( verksmiðjunni á Vopnafirði, en fitumagnið þarf að vera í það minnsta 17—18% til þess að hægt sé að salta síldina.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.