Vísir - 10.06.1966, Page 6

Vísir - 10.06.1966, Page 6
VISIR . Föstudagur 10. júní 1966, Norsku borgamflokkamir styðja SAFE en verkamannaflokkuriuaSAS Uppgjör í stórþinginu í næstu viku SVeðurfræðingnr tnlu unt veðrið Myndin hér að ofan var tek- In f Hagaskóla I gær, þar sem norrænt þing veðurfræðinga stóð yfir. Þar var rætt um veðr- ið, eins og fólk gerir raunar yflrleitt, ' 1» ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ Sjónvnrpið — Framh af bls 16. mjög lítið fyrirferöar miðað við lampatæki. Kostar tækið hálfa fjórðu milljón króna. Meðal þeirra tækja sem sjón varpið hefur þegar fengið má nefna filmusýningavél og til- heyrandi tæki, aðalstjómborð og tilheyrandi magnara o.fl. en aðalútsendingatækin, sem kom ið er fyrir i bifreið em væntan leg innan skamms svo og band upptökutæki o.fl. Síldnrverð — Frh. af bls. 16. Tryggvi Helgason atkvæði með á- kvörðun þess, ásamt oddamanni nefndarinnar og fulltrúa útgerðar- manna. Það verð gildir sem fyrr segir til 15. þ. m. eins og fyrir- fram vr ákveðið or ávallt út frá gengið, jafnt af fulltrúum sjó- manna, sem annarra. Stúkuþing — tramn at Ols lb Kaffihlé var gert á þingstörf- um um klukkan fjögur í gær og ræddi stórtemplar þá við blaöa- menn. Kom þar m. a. fram, að ein hæð nýbyggingar Stórstúk- unnar á homi Barónsstígs og Ei- Samgöngumálanefnd norska stórþingsins hefur fjallað um leyfl til flugreksturs innan- lands. í gær kom f ljós, að meiri hhita borgaraflokkanna i nefnd- inni flnnst sanngjamt, að SAFE, flugfélag Braathens, fái flug- leyfi til Tromsö. Kom þetta fram 1 meirihlutaálitl nefndar- v ríksgötu hér í bæ verður tekin í notkun um miðjan þennan mán- uð. Er stórtemplar var spurður þess, hvaða skilyrði væm æski- leg og nauðsynieg til að komið yrði á áfengisbanni í landinu, sagði hann að alveg nauðsynlegt væri að sterkur meirihluti þjóð- arinnar æsktl þess. Ef svo væri, myndi Stórstúkan ekki hika viö að beita sér fyrir slíku banni. Þá minntist stórtemplar einnig á, að alþjóðlegt þing hástúkna yrði haldið 1 Lausanne I Sviss hinn 16. júlf n.k. og myndi Stór- stúka íslands senda þangað einn fulltrúa. Einnig myndi Stórstúk- an beita sér fyrir hópferð í sam- bandi við framangreint þing og færu í þá ferð um 30 manns. Að síðustu var stórtemplar spurður, hvert hann teldi vera það atriði, sem Stórstúkan yrði innar, sem lagt var fram í gær. Hlns vegar var minnihluti Verkamannaflokkslns andvigur þvf, að Braathen fengi leyfið. Meirihluti borgaraflokkanna í nefndinni lýsti því yfir, aö leyf- ið væri f samræmi við stefnu ríkisstjómarinnar og samkomu- lag borgaraflokkanna f fyrra. Leyfið varðar flug á leiðinni Þrándheimur—Tromsö, og er það lenging á Vesturlandsleið Braathens. Álit nefndarinnar kemu - fyrir stórþingið í næstu viku. Minnihluti Verkamannaflokks ins bar fram eftirfarandi álykt- un: „Stórþinginu finnst það ó- ráðlegt, að höfuðflugleiðinni til Norður-Noregs sé skipt milli flugfélaga". Verður þessi álykt- un lögð fram í stórþinginu, en vafalaust felld af meirihluta stjómarsinna. Samkvæmt þessu er líklegt að deilumar um málið f stórþing- inu í næstu viku verði illvígar, Verkamannaflokkurinn kemur til með að fylkja sér um SAS en borgaraflokkarnir um norska flugfélagið SAFE. að vinna að á næstu árum. Sagði hann það vafalaust fyrst og fremst vera að fá fleiri lands- menn til fylgis við málstaö templara. Þá myndi þeim veröa betur ágengt til aö breyta hug- arfari almennings til neyzlu á- fengis. Iðnaðurinn — Framhald af bLs. 1. Tækiö er mjög nákvæmt og er vll. frá mælingum, ekki meira en 0.2-1%, en skekkjan er mis- jöfn eftir efnum. Þau svara ekki öll jafnvel eins og kallað er. Fyrir utan mikla nákvæmni f mælingum á ákveönum efnum í efnasamböndum eða upplausn, er tækið mjög næmt og getur fundið snefilefni, sem eru í mjög litlu magni. Þannig getur það fundið efni, sem er ekki nema einn milijónasti hluti þess efnismagns, sem verið er að efnagreina, en þégar magnið er oröið það lítið verður ná- kvæmnin skiljanlega minni. Ná kvæmnin í mælingum þessara snefilefna skiptir heldur ekki alltaf aðalmáli heldur hitt að finna þau. Tæki þetta er liður stofnunar innar til þess að aðstoða iön- aðinn, en þess má geta að öll um er heimilt að koma með efni til greiningar. Pétur Sigurjóns son lagði á það áherzlu að sem flestir sneru sér til stofnunar- innar með vandamál sín. Aðeins þannig gætu starfsmenn henn ar fengið hugmynd um hvar skórinn kreppti að og væri þvi hægt að miða frekari öflun tækja viö þörfina. Umferð — Framhald at bls. 1. að var með allt að tveggja mán aða fyrirvara en nú geta komiö allt að hundrað manns á dag með litlum eða engum fyrirvara og gerir það allri afgreiðslu erf itt um vik. Við erum 30 km frá næstu verzlun og frystihúsi og hefur það oft háð manni. Að lokum sagði Leopold að f rign ingunum undanfarið hefði skóg urinn laufgazt að mestu og nú vantaöi aðeins góða veðrið til þess að sumarumferðin gæti far ið að hefjast. Jazz ballett- skóli Báru Anglýsingadeild Vísis er flutt i ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 —------1 SIMA R: Volkswagen '56 Volkswagen ’56 til sölu, velútlítandi og góður bfll. — Sími 20475. Sumarnámskeiðin hefjast 18. júní. Kennari Bára Magnúsdóttir og Louis Benet. Gamlir og nýir nemendur eru beðnir að mæta 16. júní að Kirkju- sandi (hús Júpiters og Marz) kl. 8 e.h. Innritun alla daga á Víðimel 32. uppl. í síma 19457. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.