Vísir - 10.06.1966, Qupperneq 7
VÍSIR . Föstudagur 10. júní 1966.
mat hér á þessari eyju?"
— erlendir íerxkmtenn i mmjagripaverzíanum / Hafnarstræti
an rann upp meö
skemmtiferðaskipsveðri eins
og þeir kölluðu það í gamla
daga, þegar ferðir á miili landa
vom ekki eins algengar og nú
tíðkast og komur skemmtiferða
skipanna með hundruðam út-
lendinga þöttu stórtíðindi.
Þaö sást varla í Esjuna fyrir
grámósku og Hafnarstrætið,
sem er litskrúðugasta gatan í
borginni, þegar ve! viðrar og
Rammagerðin skartar með
rauðn og bláu gærunum sem
hengdar eru fyrir utan dymar
sýnis í sðlskioinu, hirtist
ferðamanninum í ömurieik
grárra gangstétta, með gráan
hlmin, sem tætti úr sér regn-
dembum annað veifið yfir þung-
búm þök húsanna og vegfar-
Islandi og margir höföu áhuga
á folaldaskinnum, sem lágti í
stafla til sýnis og söki. Feröa-
mönnunum þótti verðið hátt, en
drógu samt upp peningaveskin
enda þýddi ekki armað, eigin-
konumar með doppótt piast yf-
ir hárinu fullyrtu, ,,víst hef-
urðu nóga peninga" og dollar-
amir gengu yfir búðarborðin á
víxl.
Konan, sem átti fyrir túlf
dúsín af silfurskeiöum frá öll-
um heimshornum, var búin að
róta lengi í bakkanum með siffr
inu og fann að lokum skeið,
sem hún var ánægð með að
bæta i safnið.
Brosleit hjón, meö evrópsk
innfiytjendaeinkenni virtu fyr-
k sér póstkortin. „EWfjöfl“,
um á leiö í land og vöidu binn
kostkin að vera eftir í landi.
Rigningin dundi enn úr k>ft-
inu, og túristamir voru farnir
aö f.inna td svengdar. „Er nokk
Folaldaskinnin vöktu einnig
áhuga hans, en svo kom hann
auga á fægöa hrosshófa, sem
voro til sýnis í hillu neðarlega
í sýnmgarskápnum í búöarborð-
inu.
„Viö leyfum þeim þettid, þeir
hafa svo gaman af að velja sér
sjáifir“, sagði afgreiðslustúikan,
því aö nú var maðurinn kom-
inn í sýningarskápinn og farinn
að tína saman hófa, sem hann
ætlaði að atbuga nánar. Hann
Cíöasti viöskiptavinurinn kom
inn í Rammageröina, kona,
sem þeyttist að gæruskinnspúð
unum þar sem þeir vorn á borö
inu. „Stóran, s.tóran,“ sagði hún
og leitaöi í óöa önn, svo dró
hún fram einn meðalstóran.
„Þennan ætla ég að fá“.
„Viltu fá til baka í íslenzkum
peningum eöa dolIurum?“
☆
„Eldf jöll“, sagði konan undrandi.
endur, sem skutust yfk’ forar-
polla.
Um tíuleytið birtust í „Stræt-
inu“ fyrstu túristamir frá Arg-
entínu, sem lá fyrir akkerum
á ytri höfninni meðan fyrstu
landgöngumennirnir af þeim
359, sem voru með skipinu,
dvöldust þessa dagstund á „eyj
unni“.
Tjegar rigningin dynur úr loft-
inu og engar strætisvagna-
ferðir eru til jöklanna er tilvalið
að leita sér að minjagrip merkt
um íslandi til þess að hafa í
minjagripasafnið.
Og minjagripaverzlanirnar í
Hafnarstræti fylltust af áköfum
viðskiptavinum.
Afgreiðslufólkið mátti hafa
sig allt við aö draga fram gær-
ur í öllum litum, lopapeysur,
brúður í þjóðbúningum og marg
ar hendur vom á lofti yfir bakk
anum með silfurskeiðunum. Aör
ir spurðu um myndabækur frá
sagði konan undtandi. „Surts-
ey“, sagöi eiginmaðurinn fræö-
andi, kannski hefur hann hiust
að á fyrirlestur um landið um
borö á leiðinni til íslands.
Aðrir vildu fá kort af ein-
hverjum stórum hótelum hér á
landi.
'C'inhverjir voru búnir að fá
nóg af minjagripaverzlun-
inni og vildu fara út til þess að
skoða eyjuna. „Hvar er aðal-
gatan“, spurði einn um leið og
hann leit út á dauflegt Hafnar-
strætiö, „er annars nokkur að-
algata hérna?"
Þaö leið að hádegi og þaö
grynnti á viðskiptavinunum í
verzlununum. Sumir héldu af
stað um borð í skipið til þess
að fá sér hádegisverð áður en
lagt væri af staö til Krýsuvíkur
að skoöa hveri og í skoðana-
ferðir um söfn eyjunnar.
Aðrir voru búnir að fá nóg
af veltingnum um borö í bátn-
spurði afgreiðslustúlkan kuri-
eilega. „Það er alveg sama“. og
svo var hún rokin tíl þess aö
ná í rútuna.
Um fjögur-ieytiö dundi rign-
ingin enn úr loftinu og banda-
rísku og íslenzku fSnaraðr
drúptu niður við Loftsbryggja,
þar sem íslenzkir Iögregkiþjión-
ar höfðu umsjón með bátnum,
sem flutti túristana á mdfi-skips
og lands.
Kona steig niður úr leigubil
með regnvotan böggul undir
hendirmi, maðurinn stóð hjú.
Síðan gengu þau eftir bryggj-
unni og að bátnum, þar sem
hann beið. Heimsókninni á eyj-
una var lokið.
Um stund vöktu folaldaskinnin athygli hans.
99
ttiíá.