Vísir - 10.06.1966, Síða 13
VÍSIR . Föstudagur 10. jóní 1906.
13
Kaup - sala Kaup - sala
TIL SOLU
Kven- og unglingakápur til sölu.
Allar stærðir. Sími 41103.
Vegna brottflutnings af landinu
er til sölu sem nýtt vandað sjón
varpstæki (Sylvania) á hjólum.
Ennfremur fylgja tilheyrandi loft
netsstangir. Ennfremur er til sölu
Bosch ísskápur og þýzkur skenk-
ur sem nýr. Verður til sýnis að
Þórsgötu 21 1. hæð eftir kl. 5.
D.B.S. drengjahjól til sölu og blá
ieðurkápa nr. 42. Sími 35357.
Til sölu tvö kvenreiðhjól og garð
sláttuvél. Uppl. í síma 10964 frá
kl. 6—10 á kvöldin.
■Jamr og unglinga- stretchbuxur
sterkar og ódýrar. Einnig á drengi
4-6 ára. Fífuhvammsvegi 13, Kópa-
vogi. Simi 40496.
Til sölu Ford station árg. 1956
Uppl. í síma 12507 frá kl. 7—8.
Til sölu er General sjónvarps-
tæki, nýtt og ónotað, selst ódýrt
til sýnis og sölu að Hólmgarði 60
eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld,
sími 34218.
Ánamaðkar tH sölu, Miðtúni 3 kj.'
Taunus 15 M. Til sölu varahlutir
í Taunus 15 M. Uppl. í síma 30471
TH sölu Iítíð notaður bamavagn,
lítur út sem nýr, gott verð. Sími
33373.
TH sölu miðstöðvarketill 3 y2
ferm. ásamt Gilbarco brennara, 900
lítra olíutank o. fl. Verð ca 7000.
Allt í góðu lagi. Uppl. í síma 35511.
Til sölu nýleg brún kápa með
vörtu skinni. Uppl. í síma 37718.
Silver Cross barnavagn, mjög vel
með farinn til sölu að Drápuhlíð
33 3. hæð. Sími 21713,
íbúð til sölu, 1 herb. og eldhús
og bað ú hæð. Uppl. í síma 33776.
Pobeta bifreið til sölu, ódýrt hef
ur alltaf veriö í eigu seljanda, var
klössuð fyrir tveim árum og mótor
gerður upp. Uppl. í síma 34980 í
kvöld eftir kl. 7.
Til sölu Pedigree barnavagn mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 20349
í dag.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar
til sölu í Njörvasundi 17. Sími
35995, allt afgreitt í málmhylkjum.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu grár Pedigree bamavagn
og ljós sumarkápa no. 44, selst ó-
dýrt. Uppl. í síma ll423.
Til sölu ódýrt ný herraföt skáta
búningur á telpu 12-14 ára, einnig
kápa, drengjafrakki á 6-8 ára o.fl.
fatnaður. Einnig reiðhjól með gir-
um í góðu standi. Sími 38969.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Éólstaðarhlíð 28 kj. Sími 33744.
Kápa á 12-13 ára til sölu. Uppl. í
síma 37638.
Bamakerra til sölu. Uppl. í síma
12159.
Til sölu lítið notuö þvottavél í
mjög góðu standi. Uppl. í bílskúm
um í Úthlíð 5 kl. 5-7 í dag og í
síma 16617 á sama tíma.
Til sölu borðstofuborð og 8 stól
ar mjög vandað. Verð kr. 18 þús.
Uppl. i síma 30775 frá kl. 7—10 e.h.
Til sölu nýjar fjaðrir og gormar
undir Ford Consul ’55. Einnig göm
ul Rafhaeldavél, sem selst ódýrt.
Sími 40717.
Til sölu nýlegur ísskápur, 12 cub.
einnig góður svalavagn. Uppl. í
sfma 15170 eftir kl. 5.
Herkules relðhjól til sölu. Uppl.
í sxma 19266 frá kl. 4-7.
Bíll til sölu. Austin 10 nýklæddur
selst ódýrt. Uppl. í sima 32809 eft
ir kl. 7.
Notuð dagstofuhúsgögn til sölu,
cídýrt. Uppl. í síma 16588.
D.B.S. gírahjól til sölu. Uppl. i
síma 30192 eftir kl. 7.
Lítil falleg stúdentadragt til sölu
Sími 32589. _________
Veiðimenn — Veiðimenn. Ný-
tíndir ánamaðkar til sölu, úrvals
maðkur, reynið gæðin. (Geymið aug
lýsinguna. Sími 21084.
MiðstöðvarketUl 3 y2 ferm. og
brennari til sölu, 4 ára gamall. Uppl
í síma 33948.
N.S.U. Quickly 1961 til sölu.
Uppl. í síma 40427.
Vel með farinn Pedigree bama-
vagn til sölu. Uppl. í sima 37396.
Til sölu Philips útvarpstæki 6
lampa, kápa og dragt á fremur
stóra konu. Uppl. Brekkustíg 15.
Laxveiðimenn bezti maðkurinn.
Sími 10494.
Veiðimenn, nýtíndir ánamaðkar
til sölu. Nóatún 8, sími 23256.
Scandia — barnavagn til sölu
Uppl. í síma 34171 eftir kl. 6.
Pedigree barnavagn til sölu.
Snorrabraut 30, 2. hæð t.v. Sími
23126.
Ánamaðkar til sölu. Hofteig 28.
Sími 33902.
AHt á Eiörnin í sveitinn
Á DRENGI:
Nærföt frá 44 kr. settið
Sokkar frá 32 kr.
Skyrtur frá 80 kr.
Skyrtupeysur frá 174 kr.
Peysur frá 185 kr.
Gallabuxur frá 125 kr.
Molskinnsbuxur
Úlpur frá 430 kr.
Regnkápur m/hettu frá
270 kr.
Á TELPUR:
Nærföt frá 72 kr. settið
Sportsokkar frá 33 kr.
Blússur frá 109 kr.
Sokkabuxur frá 105 kr.
Stretchbuxur frá 142 kr.
Gallabuxur frá 110 kr.
Peysur frá 160 kr.
Úlpur frá 430 kr.
Regnkápur m/hettu frá
270 kr
VERZLUNIN FfFA Laugavegi 99
(Inngangur frá Snorrábraut)
KAUP-SALA
Til sölu sem nýr 2 manna svefn
sófi 165 cm. lengd. Tækifærisverð.
Simi 21957 eftir kl. 6 síðdegis.
Leppana og vettlingana á bömin
í sveitina fáið þið í Hannyrðaverzl.
Þingholtsstræti 17. _________
Til sölu 3 manna tjald með far-
angurshólFi. Uppl. í sfma 32834 eft
ir kl. 7.
2ja tonna trillubátur til sölu.
Uppl. í sfma 13321.
Skoda station ’53 til sölu. Gang-
fær selst ódýrt. Uppl. í síma 24479
eftir kl. 1. —
Alumin bamavagn til sölu. Uppl. i
í síma 11389. I
Tvíburavagn til sölu. Sími 38421.
Notað sófasett og drengja reið-
hjól tii sölu vegna flutnings. Simi
21023.
Pedigree bamavagn til sölu, verð
kr. 1000. Efstasundi 26 kj.
Skermkerra til sölu. Sími 36438.
Vel með farinn sænskur bama-
vagn, og lítil ensk þvottavél til sölu,
óska eftir að kaupa bílastól með
stýri. Uppl. í síma 38010.
Ágætt telpureiðhjól til sölu. Uppl.
í síma 19090.
Til sölu vel með farinn þýzkur-
barnavagn, til sýnis að Barónsstfg
18.
Strigapokar — Nokkuð gallaðir
strigapokar til sölu á kr. 2.50 stk.
Kaffibrennsla O. Johnson & Kaab
er. Sími 24000.
Nýtíndir ánamaðkar. Uppl. f sima
12504 40656 og 50021.
Stretchbuxur. Til sölu Helanka
stretchbuxur f öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Ung hjón með 3ja ára bam óska
eftir 2 herb íbúð. Fyrirframgr. ef
óskað er. Algjör reglusemi og skil
vfs greiðsla. Uppl. í síma 35534.
Óska eftir 2-3 herb. fbúð, þrennt
fullorðið í heimili. Uppl. f sfma
23199 eftir kl. 7.
Ungur maður óskar eftir forstofu
herb., sem næst miðbænum, helzt
með sér snyrtingu. Uppl. f sfma
16471 eftir kl. 8 á kvöldin.
Ung hjón með 1 bam vantar til-
finnanlega litla íbúð á þokkalegu
verði.Simi 16557.
Vantar fbúð. Hjón nýkomin
utanlands frá óska eftir 2. 3.
eða 4 herb. fbúð á leigu. Allar nán
ari upplýsingar gefnar f sfma 14760
eftir kl. 18.
Reglusamur eldri maður óskar
eftir herb. sem allra fyrst. Sími
37290.
1 herb. óskast í Reykjavík. Uppl.
í síma 30326 eftir kl. 1 f dag.
Ungur plltur utan af landi, óskar
eftir herb. Uppl. í sfma 21056 kl.
8—9 í kvöld.
Ung hjón með 1 barn óska eftir
að fá leigða íbúð Uppl. f sfma
36320.
Tún. Vil ‘aka tún á leigu. Uppl.
f sfma 1360n
Reglusöm ung stúlka óskar eftir
góðu herbergi með húsgögnum um
óákveðinn tíma. Uppl. í síma 51992
kl. 2-4 i dag.
Fullorðin barnlaus hjón sem bæði
vinna úti óska eftir 2—3 herb.
fbúð. strax. Sfmi 20287 eftir kl.
18,00.
Óska eftir herb. helzt í Austur-
bænum. Uppl. í síma 31142 frá kl.
4—6.
Rösk unglingsstúlka óskar eftir
vinnu í 2—2% mánuð í sumar (ekki
bamagæzla). Uppl. í síma 37358.
Tvær 17 ára stúlkur með gagn-
fræðapróf óska eftir vinnu annað
hvort í Reykjavík eða úti á landi.
Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 14.
þ.m. merkt: „7341.“
14 ára drengur óskar eftir ein-
hvers konar vinnu í sumar. Tilboð
merkt: Hlíðar—306“ sendist augld.
Vísis.
Tveir 17 ára piltar óska eftir
vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl.
í sima 51914 og 37021 eftir kl. 7.30
eftir hádegi.
Stúlka óskar eftir að aðstoða við
heimilisstörf hálfan daginn. Tilb.
merkt: „Heimilisstörf 64“ sendist
augld. Vfsis fyrir þriðjudag.
Tvær 13 ára telpur óska eftir
vinnu. Margt kemur til greina. Uppl
f síma 30727 og 35008.
Dugleg stúlka óskar eftir auka-
vinnu á kvöldin eða um helgar.
Uppl. í síma 12254 kl. 6—7 e.h.
Ungur maður óskar eftir útivinnu
(smíðum eða öðru sliku) hálfan
eða allan daginn. Tilb. sendist augld
Vísis merkt: „reglusemi—331.“
12 ára stúlka óskar eftir dvöl í
sveit eða einhverri vinnu í Hafnar-
firði eða Reykjavfk. Uppl. í sfma
51436.
Stúlka óskar eftir vinnu nú þeg-
ar.JUppl. f sfma 52123. ___
Stúlka með gagnfræðapróf ósk-
ar eftir vinnu nú þegar. Uppl. f
sima 23177.
Óska eftir ræstingu í stiga ein-
hvers staðar í Austurbænum. Uppl.
í síma 36102.
Stúlka óskar eftir vinnu á kvöld-
in frá 1. júlf. Vön afgreiðslu. Uppl.
í sfma 51221.
Prjón — Er farin að prjóna aft-
ur Kittý, sími 50085.
Rösk og áreiðanleg 15 ára stúlka
óskar eftir vinnu, helzt afgneíðsiu
störfum. Uppl. 1 sfma 34509.
TIL LEIGU
Leigjum herb. með húsgögnum.
Leigutfmi 2-12 vikur eða eftrr sam
komulagi. Sími 14172.
Rúmgóð stofa til leigu með góð
um innbyggðum skápum Qg teppi á
gólfi, sérinngangur og snyTting. Til
boð sendist augld. Vísis merkt:
„Bústaðahverfi 315“.
Lítil 2 herb. fbúð f Kópavogi
til leigu, laus nú þegar, ársfyrirfram
greiðsla. Tilboð sendist augld.
Vfsis sem fyrst, merkt: „Kópa-
vogur — 380“.
Ný fjögurra herb. fbúð til leigu
á Seltjamamesi í 4 mánuði eða
lengur. Sími og ísskápur fylgir, hús
gögn einnig ef óskað er. Uppl. í
síma 33968.
Herbergi til leigu í vesturbæjmm
fyrir stúlku. Uppl. í síma 14470
kl. 7 — 9.
2ja herb. fbúð til leigu í tvo mán-
uði, með eða án húsgagna. Uppi. í
síma 38315.
Kona óskar eftir herb. helzt sem
næst Landakotsspítala. Uppl. í sfma
21922.
Dunhill reykjarpipa með löngum
s' 'urhólk tapaðist nýlega. Fiimandi
vinsaml. hringi f síma 36127. Fund
arlaun.
KENNSLA
Ökukcnnsla, kenni akstur og með
ferð bifreiða, tek fólk í æfingatfma.
Kenni á Volkswagen. Simj 17735
Kcnnsla (í stærðfræði og tungu-
máhxm). Er kominn heim og byrja
aftur að kenna. Dr. Ottó Amaldur
Magnússon, Grettisgötu 44a. Sfmi
15082.
ATVINNA í B0ÐI
Fullorðin kona eða stúHca 15—16
ára óskast til aöstoðar húsmóöur-
inni í 2—3 mánuði. Dvalið verður
um tíma í sumarbústað. Uppl. í
síma 13364.
Ökukennsla — hæfinsvottorð.
Kenni á Volkswagen. Sfmar 19896,
21772, 35481 og 19015.
Síldarverksmiðja til sölu
Síldarverksmiðjan í Bakkafirði er til sölu. —
Kauptilboð óskast send ekki síðar en 18. jání
n.k. — Nánari upplýsingar gefa lögfræðingar
bankans.
Stofnlánadeild sjávarútvegsins
Seðlabanka íslands.
Auglýsmgodeild VÍSIS
e, 1 Þ IN G.H OLTSSTRÆTt 1 (gegnt Álafossi)
15610 15099 og 11663