Vísir - 10.06.1966, Síða 14
/4 VÍSIR . Fösíudagur 10. júní 1966.
■BBWWWHIIIIHilHlllllllilHIBIIIIMII—BC——111111 III II i lllilillllllll 1
\ ©
jf
_______GAMLA BIO_________
'Strokufanginn
(The Password is Courage)
Ensk kvikmynd byggð á sönn
um atburðum.
Dirk Bogarde.
Maria Perschy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ32075
AtKRfltBÆMMfÓiðk
Nú skulum við
skemmta okkur
Bráðskemmtileg og spennandi
ný, amerísk kvikmynd í litum.
Troy Donaue
Connie Stevens
Ty Hardin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CnfifiiÉimlM Staí
JTIURffvVVO 189»6
Porgy og Bess
Heimsfræg stórmynd i litum
og Cinemascope.
Sýnl kl.9
Sól og suðrænar meyjar
Afar skemmtileg ný frönsk-lt-
ölsk litkvikmynd í Cinemascope
með ensku tali.
Enrico Maria Salemo.
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBfÚ
ÞETTA BRÉP ER KVIHUN. EN PÓ MIKLU
fREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN-
ING VID GOn MÁLEFNl.
Söngur um v/ðo veröld
(Songs in the World)
Stórkostieg ný Itölsk dans- og
söngvamynd i litum og cinema
scope með þátttöku margra
heimsfrægra listamanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bömum innan 12 ára.
GJAFABRÉF
Skuggar þess liðna
Hrffandi og efnismikil ný ensk-
amerisk Htmynd með
Deborah Kerr og
Hayley MUls.
fslenzkui textl.
Sýnd kl. 5 og 9.
rrA iundlauoarsjódi
ikAlatúnshrimiuiini
NÝJA BÍÓ 11S544
Ástarbréf til Brigitte
(Dear Bngitte)
Sprellfiörug amerísk grínmynd
James Stewart
Fabian
Glynis Jones ásamt
Brigitte Bardot sem hún
sjálf
Sýnd kl. 9.
Allt i lagi lagsi
Hin sprellfjöruga grínmynd
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5 og 7.
iONABIÚ
(Help!)
Heimsfræg og afbragös skemmti
Ieg ný ensk söngva og gaman-
.íynd í litum með hinum vin-
sælu ,The T '°s"
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala hefst kl. 4
H J Á L P ! — Bókin fæst hjá
öllum bóksölum og blaðsölu-
stöðum, prýdd 15 myndum úr
kvikmyndinni. — Gerlð sam-
anburð á bók og kvikmynd.
í
«la
eíi
)j
þjódleikhúsið
O, betta er indælt strið
Sýning laugardag kl. 20.
Aðeins 3 sýningar eftir á þessu
leikári.
KÓPAVOGSBÍÓ 419I5
(Gongehovdingen)
Spennandi og vel gerð, ný,
dönsk stórmynd i litum.
DIRCH PASSER
GHITA N0RBY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABIÓ
Sýning sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20 Stmi 11200
LG<
rREYKIAyfKOR^
Ævintýri á gönguför
182. sýning í kvöld kl. 20.30
Uppselt.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Þjófar lik og falar konur
Sýning sunnudag kl. 20.30
Siðasta sinn.
Tveir og tveir eru sex
(Two and two make six)
Mjög skemmtileg og viðburða
rík brezk mynd, er fjallar
um óvenjulega atburði á ferða
lagi.
Aðalhlutverk:
George Chakiris
Janette Scott
Alfred Lynch
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasalan l Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HAFNARfJARÐhRBIÓ
Ingmar Bergman:
þögnin
Ingrid Thulin
Gunnel Lindblom
Bönnuð inn 0 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.10.
Hörður Ólafsson
hæstaréttarlögmaður
löggiltur dómtúlkur
og skjalaþýðandi.
(enska).
Austurstræti 14
Símar 10332 35673
Auglýsið i Vísi
ÞVOTTASTDÐIN
SUÐURLANDSBRAUT 2
SÍMI 38123 OPIÐ 8-22,30
SUNNUD.:9-22,30
HCS
Tilboð óskast í
eftirfarandi:
1. Vinnuskúr, ca. 40 ferm.
2. Gaz 69, rússneskur jeppi.
3. Vinnupallur, rafknúinn.
4. Malarflutningsvagn, Tournapull, 20 tonna
5. Malarflutningsvagn, Tournapull, 20 tonna
6. Varahlutir fyrir Tournapull.
7. Olíuflutningsvagn, trailer.
Ofanskráð verður til sýnis hjá Vélamiðstöð
Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, mánudag 13.
og þriðjudag 14. júní n.k. Tilboðin verða opn-
uð í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, þriðjudag-
inn 14. júní kl. 16,00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
Aðalfundur Grensássóknar
verður haldinn í Breiðagerðisskóla, sunnu-
daginn 12. júní n.k. kl. 14.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
Til sölu Ford Zodiac
Skipti á góðum diesel jeppa æskileg. Milli-
gjöf. — Staðgreiðsla.
BÍLASALINN v/Vitatorg, sími 12500 og 12600
Bónstöð Garðars
Skúlagötu 40. — Vel bónaður bíll er yndis-
auki eigandans. Fljót og góð vinna. Opið 8—7
Malbikun hf. tilkynnir
Nú er malbikun í fullum gangi. Vinsamlegast
leitið tilboða og uppl. á skrifstofu okkar að
Suðurlandsbraut 6 3. hæð. sími 36454.