Vísir - 16.06.1966, Blaðsíða 2
VISIR. Fimmtudagur 16. júní 1966/*
Akurnesingum / gærkvöldi
Valur sótti stanzlaust / seinni hálfleik
eftir glæsilecrw1 fyrri hálfleik Skagamanna
teigs, en skaut beint upp í loftið.
Fleiri skot af svipuðu færi áttu
Valsmenn, en tókst ekki aö skora.
Akranesliðið í heild var mjög
gott í fyrri hálfleik, en skortir
greinilega úthald og þrek til að
útfæra slíkan hraða í tvo hálfleiki.
Því dró liðið sig til baka og
varðist í stað þess að sækja áfram.
Efnilegur nýliði, Guðmundur Hann-
esson (bróðir Helga), kom fram í
stöðu miðvarðar í þessum leik og
stóð sig með prýði. Ríkharður lék
ekki með að þessu sinni, en Þórður
bróðir hans kom inn í hans stöðu
og Rúnar Hjálmarsson í stöðu
vinstri útherja.
Ingvar og Reynir Jónsson voru
beztu menn Vals í seinni hálfleikn-
um, þegar liðið var virkilega í
gangi. í marki Vals var aftur
Björgvin Hermannsson og átti
ágætt „come-back“, missti þó
boltann óþarflega mikið frá sér
eftir grip.
Fjöldi manns kom og horfði á
þennan mjög svo spennandi leik.
Dómari var Hannes Þ. Sigurðs-
son og dæmdi hann mjög vel, og
var leikurinn þó ákaflega erfiður
viðfangs. Það er greinilegt að
Hannes hefur lagt rækt við starf
sitt og skilur að dómari þarf að
æfa ekki síður en leikmenn. j-r.
NORWiCH í VANDRÆÐ-
UM MED KEFL VlKINGA
Akurnesingai geta þakkað hinum unga og efnilega
markverði sínum, Einari Guðleifssyni, að þeir fengu
þó annað stigið í viðureign liðsins við Val í 1. deild-
inni í knattspymu á Skipaskaga í gærkvöldi. Mark-
varzla hans í seinni hálfleik, þegar Vaísmenn sóttu
látlaust og áttu fjöldann allan af skotum á markið,
mörg hver af stuttu færi, var frábær og aðeins einu
sinni varð hann að sjá af boltanum í netið, — úr einni
af fjölmörgum þvögum, sem mynduðust við markið.
Hins vegar voru Akumesingar
óheppnir að fá ekki skorað nema
einu sinni í fyrri hálfleik, en þá
sýndi liðið einhvem bezta leik, sem
hér hefur sézt hjá liði f sumar, og
tækifærin til að skora urðu fjöl-
mörg o öllu opnari en tækifæri
Valsmanna í seinni hálfleik. Það
hefði ekki verið óeðlilegt að stað-
an væri 3:0 í fyrri hálfleik fyrir
Akumesinga.
í seinni hálfleik dró Akraneslið-
ið sig til baka og reyndi að verja
forskot sitt, en Björn Lárusson
hafði skorað eina mark Akurnes-
inga á 8. mín. í fyrri hálfleik.
Loks eftir nær látlausa „pressu“
skoraði Ingvar Elísson mark Vals
á 32. mfn. úr þvögu sem myndaðist
við mark Akraness. En fleiri urðu
mörkin ekki. Þó átti Hermann t.d.
gott færi milli vítapunkts og víta-
K'eflvíkirngar sýndu Bret-
um sannariega í tvo heim-
ana í gærkvöldi. Enska at-
vinnuliðið Norwich mundi
að vísu hvergi fá atvinnu
við knattspyrnu fyrir þá
frammistöðu, sem flestir
leikmenn sýndu í gær, en
engu að síður var gaman
að viðureign liðanna á
Njarðvíkurvelli, þar sem
aðdáendur Keflvíkinga
mættu dyggilega til að
hvetja lið sitt til dáða.
Völlurinn í Njarðvík var heldur
blautur og erfiður að leika á f
gærkvöldi en meðan leikurinn fór
fram rigndi ekki. Það var greinilegt
að Keflvikingar voru staðráðnir í
að láta ekki sinn hlut.
Strax á 11. mín. leiksins brunaði
Einar Magnússon innherji upp
miðju vallarins og þegar hann var
rúma 20 metra frá markinu skaut
hann og er ekki vafi á að hér
skoraði Einar fallegasta mark sum-
arsins til þessa, þrumuskot ofar-
lega í vinstra hornið, gjörsamlega
óverjandi fyrir enska markvörð-
\nn. Gerði þetta mark mikla lukku
meðal keflvísku áhorfendanna.
Norwich jafnaði á 24. mín. Þá
skaut hægri útherjinn í þverslá og
Kjartan kastaði sér og var að leita
að boltanum, hefur líklega haldið
að boltinn hefði lenti í netinu, en
þá hafði hann ient á skálla Curran
innherja sem skallaði f óvarið
markið.
Á 32. mín. náði Norwich for-
ystunni og enn var Curran að
verki, lék mjög skemmtilega á
vörnina, skaut af vitateig, —
heldur lélegu skoti, en Kjartan
rann til á hálum vellinum og náði
ekki til boltans, sem rann fremur
rólega inn með jörðunni.
í seinni hálfléik kom jöfnunar-
mark Keflvíkinga á 17. mín. eins
og þruma úr heiðskíru lofti. Bolt-
inn var sendur fyrir markið frá
hægri og þar var Jón Jóhannsson
í ágætu færi við markið og
fékk skorað án nokkurrar áreitni
varnarmanna.
Eftir þetta varð leikurinn
skemmtilegri en til þessa og Kefl-
víkingar áttu góð tilþrif, ekki sízt
vegna góðrar framvarðalínu með
Magnús Torfason, sem langbezta
mann. Þó var ákefðin stundum
fullmikil og varð Keflavfkurliðinu
að falli f þetta sinn, þegar liðið var
allt komið í sóknina á 38. mín. og
aðeins tveir menn í öftustu vöm-
inni gegn 4 Englendingum. Þá
endaði það með marki Curran,
þriðja marki hans í leiknum, lag-
legu skoti af vítateig í stöngina
Framh. á bls. 6.
Haukar unnu Fram!
Þau óvæntu úrslit uröu í 2. delld
f knattspymu f gærkvöldi á Mela-
vellinum að Haukar úr Hafnarflrði
unnu Fram með 1:0 og dregur nú
vissulega ský fyrir sðlu hjá Fröm
urum, sem til þessa hafa verið tald
ir með farmiðann upp f 1. deild
upp á vasann eða svo gott sem.
Þetta sýnir glögglega að „allt get
ur gerzt í knattspymu“.
Haukar byrjuðu vel, léku rólega
Framh. á bls. 6.
DPNUM I DAG BENZINSTOÐ yit BORGARTUN
i snmvinnu við vörubílsljórafélagið Próti
benzín gosolíu T-2 benzfn
FYRIR SAAB OG TRAB'
I
oukin þjónusfu @) þjónusfu
0UUFÉU6JÐ HF
I
I
1