Vísir - 16.06.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 16.06.1966, Blaðsíða 4
4 V1 S I R . Fimmtudagur 16. júní 1966. NGRUN . TIL HUSBYGGINGA Bylgjuplötur meö álþynnum beggja megin. Tilvalin einangrun í loft og á veggi. Góö og ódýr einangrun. KASSAGERÐ REYKJAVIKUR H.F. KLEPPSVEGI 33 SIMI, 3 83 8 3 • Opnum í dag nýja Ijósmyndavöruverzlun í Austurstræti 6 sími 22955. GEVAFOTO H.F. Sparið tímann — Aukið nákvæmnina. WILD hallamælirinn er tvímælolaust hinn vandaðasti sinnar tegundar. Fullkomin YÍðgerðaþjónusta á staðnum. Kaupendur, sem þess óska, fá tilsögn sér- fræðings í notkun mælanna. MuniiS, að hið bezta verður ávallt ódýrast. Brautarholti 20. simi 15159 • • 17. JUNIHA TIBAHOLD f HAFNARFIRÐ11966 á tuttugu og tveggja ára afmæli lýðveldisins HÁTÍÐARDAGSKRÁ: Kl. 8 árd. Fánar dregnir að húni. Kl. 1.30 e.h. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur við Hafnarfjarðarkirkju. Kl. 1.45 e.h. Helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Séra Garðar Þorsteinsson pró- fastur predikar. — Páll Kr. Pálsson leikur á kirkjuorgelið og stjórnar kór. Kl. 2.25 e.h. Skrúðganga frá kirkju að Hörðuvöllum. Kl. 2.40 e.h. Útihátíð sett, Form. 17. júní nefndar, Þorgeir Ibsen. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur, stjórnandi Hans Ploder. Fánahylling. Ræða. Dr. phil. Finnbogi Guðmundssson landsbókavörður. Ávarp fjallkonunnar. Elsa Jóhannsdóttir. Söngur. Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdttir syngur barnalög. Nýr skemmtiþáttur fyrir börn. Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason og Klem- ens Jónsson. Ómar Ragnarsson skemmtir. Kórsöngur. Karlakórinn Þrestir. Stjórnandi Herbert Hriberchek Ágústsson. Handknattleikur. Stjórnandi dagákrár á HöfðúvÖllum og kynnír: Eiríkur Pálsson Kl. 5 s.d. Kvikmyndasýningar fyrir börn í kvikmyndahúsum bæjarins. Kl. 8 s.d. Kvöldvaka við Lækjarskóla.Lúðrasvetit Hafnarfjarðar og Karlakór inn Þrestir. Ávarp, Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri. | Einsöngur, Magnús Jónsson óperusöngvari. Fimleikaflokkur K.R. Stjórnandi Jónas Jónsson. Skemmtiþáttur: Árni Tryggvason og Klemens Jónsson Leikhúskvartett syngur lög úr Járnhausnum. Söngvarar: Hjálmtýr Hjálm- týsson, Jón Kjartansson, Einar Þorsteinsson og Ivar Helgason. Undirleik ann ast Magnús Pétursson. Skemmtiþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Stjórnandi kvöldvöku og kynnir: Kristján Eyfjörð. Kl. 10 s.d. Dans fyrir alla við Lækjarskóla. Hljómsveit: „Ponic og Einar.“ 17. júní nefnd: Hjalti Einarsson, Ingvar Viktorsson og Þorgeir íbsen. Látið vefjsi stýrishjól bifreiðar yðar með plastefni Heitt á vetrum, svalt á sumrum. Svitar ekki hendur. Mjög fallegt og endingargott. Mikk« litaúrval. 10 ára ábyrgð. Spyrjió viðskiptavini okkai. Uppl. í síma 34554 (Allan daginn). Er á vinnustað í Hæðargarði 20 ERNST ZIEBERT. Happdrætti Styrktar- félags vangefinna Happdrættismiðar verða seldir í tveim af þrem happdrættisbílum vorum 17. júní. Verð ur annar bíllinn staðsettur í Austurstræti 1, hinn á gamla B.S.Í.-planinu við Kalkofnsveg Allmargir miðar eru þegar í frjálsri sölu. Enn fremur geta bifreiðaeigendur sem eiga for- kaupsrétt á bílnúmerum sínum fengið kvitt- un fyrir að hafa keypt númer sín og verða þeim sendir happdrættismiðar síðar. Verð hvers miða er kr. 100. Happdrætti Styrkiarfélags vangefinna. H -m OTfeH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.