Vísir - 16.06.1966, Side 5

Vísir - 16.06.1966, Side 5
VT STR. Fimmtudagur 16. Júnf 1966. Ibúð óskast Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu fyrir haust ið. Vinsamlegast hringið í síma 37960 kl. 9-17, eftir kl. 17 í síma 34490. Ólafur Eggertsson, Stóragerði 14 Staða bæjarstjóra í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna sendist bæjarráði Hafnarfjarðar fyrir 28. þ.m. og skilist til skrifstofu bæjarstjórans í Hafnarfirði. Hafnarfirði 15. júní 1966 Bæjarstjóm Hafnarfjarðar Auglýsing um úðun garða Ef veður leyfir í dag verður úðað frá Snorra braut og austur, eftir því sem tími vinnst til, Úðunarstjóri. Húsnæði til leigu Húsnæði til leigu á góðum stað í bænum, hent ugt fyrir skrifstofur, tannlækna eða annan hliðstæðan rekstur. Tilboð merkt: „Hentugt húsnæði 1245“ sendist Vísi. Dansleikur í Glaumbæ í kvöld Digno Carcia and his paraguayan tró skemmta Ernir og Óð-menn leika fyrir dansi. Dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Nefndin Fyrir 17. júni Barnafánar, blöðrur og rellur. Einnig sól- gleraugu í úrvali. Opið á morgun. Verzl. Þöll Veltusundi 3. (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). Orðsending frá Félagi islenzkra bifreiðaeigenda Ljósastillingastöðin, Langholtsvegi 171, verð ur opin laugardaginn 18. júní frá kl. 13 til 18. Opið næstu viku frá kl. 8 til kl. 22.30. Tekið á móti pöntunum í síma 31100. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda ÞJÓÐHÁTÍÐIN í REYKJAVÍK 17. júni 7966 I. DAGSKRÁIN HEFST 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna 1 Reykjavík. 10.15 Frú Auður Auðuns, forseti borgarstjörnar, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjómandi: Jón Þórarinsson. 10.30 Lúðrasveitir bama og unglinga leika við Elliheimiiið Grund og Dvalarheimili aldraðra sjó- manna. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Páll Pampichler Pálsson. II. SKRÚÐGÖNGUR: 13.15 Safnazt saman við Melaskóla, Skólavörðutorg og Hlemm. Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjamargötu og Kirkjustræti. Lúörasveit Reykjavíkur og lúðrasveit bama- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjómandi: Páll Pampichler Páls- son. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkju- veg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúörasveitin Svanur og lúðrasveit bama- og unglingaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Jón Sigurðsson, trompetleikari. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðra- sveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Ólafur L. Kristjánsson. Fánaborgir skáta ganga fyrir skrúðgöngunum. III. HÁTÍÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðháðtíðamefndar, Valgarð Briem. Gengið í kirkju. 13.45 Guösþjónusta 1 Dómkirkjunni. Prédikun: Sira Þorsteinn L. Jónsson. Einsöngur: Magnús Jóns- son, óperusöngvari. Organleikari: Máni Sigurjónsson. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 672 Göngum vér fram, 1.—i. vers. . . . Nr. 52 Ó hvað þú Guð ert góður . . . Nr. 678 Himneski faðir hvar sem lifað er. 14.15 . Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá islenzku þjóðinni aö minnis- varða Jóns Sigurðssonar. Lúörasveitimar leika þjóðsönginn. Stjórnandi: Jón Sigurðsson, trompetleikari. 14.25 Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson, flytur ræðu af svölum Alþingishússins. Lúðra- sveitimar leika „ísland ögrum skorið". Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. Lúðrasveitirnar leika „Yfir voru ættarlandi". Stjómandi Ólafur L. Kristjánsson. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: 15.00 Kynnir og stjómandi: Gísli Alfreösson. Lúðrasveit drengja leikur. Stjómandi Karl O. Runólfsson. Leikhúskvartetttinn syngur lög úr Járnhausnum eftir Jónas og Jón Múla Ámasyni. Söngvarar: Hjálmtýr Hjálmtýsson, Einar Þorsteinsson, ívar Helgason og Jón Kjartansson. Undirleik annast Magnús Pétursson. , Leilfþáttur:. Einkunnabókin. Leikendur: Borga'r Gárðarsson og Róbert Arnfinnsson. Bamakór: Böm úr Melaskólanum syngja undir stjórn Magnúsar Péturssonar. Gög og Gokke, skemmtiþáttur, F'lytjendur: Aílf Rúts og Karl Einarsson. Skátar syngja og leika. Gamanvísur: Alli Rúts. Gamanþáttur: Rúrik Haraldsson. Heimir og Jónas leika og syngja. (Heimir Sindrason og Jónas Tómasson). Gísli Alfreðsson og Klemens Jónsson völdu efnið og önnuðust undhrbíning dagskrárinnar. V. DANS BARNA OG UNGLINGA í LÆKJARGÖTU: 16.00 Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson. Hljómsveit: Toxic. VI. HLJÓMLEIKAR í HALLARGARÐINUM: 17.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjómandi: Páll Pampichler Pálsson. Vn. Á LAUGARDALSVELLINUM: 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi: Jón Sigurðsson, trompetleikari. 17.00 Ávarp: Baldur Möller, form. fþróttabandalags Reykjavíkur. Glímusýning undir stjóm Rögnvalds Gunnlaugssonar. Glfmumenn úr KR og Ungmennafél. Vikverja sýna. Piltar úr KR og Ármanni sýna áhaldaleikfimi undir stjóm Jónasar Jónssonar. Drengjaflokkur Ármanns sýnir glímu undir stjórn Haröar Gunnarssonar. Vftaspymukeppni milli Reykjavíkurmeistarranna Þróttar og Knattspymufélagsins Vals. Boðhlaup drengja og stúlkna frá íþróttanámskeiðum Reykjavíkurborgar. Keppni í frjálsum íþróttum: 100 m, 400 m og 1500 m hlaup, kúluvarp, langstökk og stangar- stökk, 110 m grindahlaup, 4x100 m boðhlaup, 100 m hlaup kvenna og 100 m hlaup sveina. Keppt er um bikar, sem forseti íslands gaf 17. júní 1954. Leikstjóri: Sveinn Bjöirnsson. Aðstoðarleikstjóri: Rejmir Sigurösson. VIII. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: 20.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurösson, trompetleikari. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, flytur ræöu. Lúðrasveitin Svanur leikur Reykjavíkurmars eftir Karl O. Runólfsson. Höfundur stjómar. Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjómandi Jón Þórarinsson. Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari, flytur Gunnarshólma eftir Jónas Hallgrímsson. Gamanþáttur eftir Bjama Guömundsson og Guömund Sigurösson. Karl Guðmundsson leikari flytur. Óperusöngvaramir Svala Nielsen og Guðmundur Jónsson syngja. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. IX. DANS TIL KL. 1 EFTIR MIÐNÆTTI: Að kvöldvökunni lokinni verður dansaö á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Ragn ars Bjarnasonar. Söngvari: Ragnar Bjarnason. — f Aðalstræti: Dátar. — Á Lækjargötu: Hljóm sveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngvari: Sigríður Magnúsdóttir. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. 01.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitiö frá Lækjartorgi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.