Vísir - 16.06.1966, Page 6

Vísir - 16.06.1966, Page 6
6 Norsku flugmennirnir hjá SAS hafa tekið til starfa NTB-fréttir í gær hermdu, aö norsku flugmennimir hjá SAS myndu taka tíl starfa f dag (fimmtu dag) og starfsemi félagsins kom- ast i gang að 2/7 hlutum. Hafði norska stjómin tekið afstöðu um bindandi gerðardóm. Haft var eftir framkvæmdastjóra SAS, að norsku flugmennirnir myndu fljúga á þeim leiðum, sem þeir áður flugu á. Flugsam- band myndi komast á' aftur viö nokkrar erlendar borgir, innan- landsflug í Svíþjóð myndi ekki unnt að hefja en hins vegar flogið milli Kaupmannahafnar og Stokkhólms í sænskum blöðum, segir um þetta að í fljótu bragöi kunni aö viröast sem um sigur sé að ræða fyrir SAS, þar sem starfsemin hefj ist aftur þótt aö takmörkuðu leyti sé, og þetta geti þokaö málum á- leiðis, en hins vegar sé slæmt aö eitt Noröurlandanna skeri sig úr. Viðurkenna þau þó, að verkfallið hafi bitnað hart á Noregi. Eitt blaöanna ræöir hið norræna sam starf á sviði flugmála, og segir, að fyrst stofnað hafi verið til norræns samstarfs og litið sé á Norðurlönd sem „heimamarkað“ beri að koma sameiginlega fram, og það sem gerzt hafi geti orðið fyrsta skrefiö til upplausnar samstarfsins. Þá segir blaöið, að óheppilegt sé aö norska stjórnin hafi látið málið til sin taka áöur en samgöngumála ráðherrar Norðurlanda gátu komið saman til þess að reyna að ná samkomulagi. Iþróttir — „mhald af bls. 2 hægra megin, yfir í stöng vinstra megin og síðan naumlega inn fyrir marklínuna. Það er margt vel um Keflavíkur- liðið og í þessum leik sýndi það að það er talsverður töggur í leik- mönnum. Magnús Torfason mundi ég segja að væri einn af fáum leikmönnum, sem „ætti“ landsliðs- sæti eins og málin eru nú. Einar Magnússon átti ágætan leik og Sigurður Albertsson skilaði sinni stöðu af prýði enda þótt hann sé nokkuð þungur á sér. Bakverðirnir voru hins vegar heldur slappir í j þessum leik og Punton útherji not- færði þetta til hins ýtrasta og var skemmtilegasti leikmaður Nor- wich í þessum leik og jafnframt sá maðurinn, sem skapaði mestu hættuna. í einni NTB-fréttinni segir, að norsku flugmennimir hafi ekki gert kröfur um hærra kaup, heldur um styttri vinnutíma. í síðari frétt segir, að Óðalsþingið norska hafi fjallað um málið í dag, gert sam- þykkt um bindandi gerðardóm fyr ir norsku flugmennina. Dómari í þessum leik var Steinn Guðmundsson og dæmdi ágætlega. — jbp — Menntaskólinn — Framh. á bls. 6. Helgj Skúli Kjartansson, 4-S, 9.22 og Emilía Marteinsdóttir, 9.17, Helga ögmundsdóttir, 9.09, og Snorri Kjaran, 9.04. Er rektor hafði lokið máli sínu afhent' hann nýstúdentum prófskírteini og aö þvi loknu settu þeir upp hvítu kollana all ir í einu. Fyrsti stúdentinn, sem Einar Magnússon útskrifaði var Anna Áslaug Ragnarsdóttir úr 6-A og færöi rektor henni blóm vönd. Síðan hófst þáttur af- mælisstúdenta og fluttu óvenju marglr ávörp í þetta sinn, enda höfðu þeir fjölmennt til skóla slitanna. Þá ávarpaði rektor Valdimar Sveinbiömsson leik- nýja Ijósmyndavöruverziun í Austurstræfi 6, sími 22955 GEVAF0T0 hf. Sýnishom af hinum vönduðu og fallegu norsku eldhúsinnréttingum er nú komið. Gerið svo vel og komið og skoðið. P. SIGURÐSSON, SKULAGOTU 63, Einkaumboð fyrir Polaris-innréttingar. Sími 19133 V í S I R . Fimmtudagur 16. júni 1966. ■——■■11 i iiiiiuw ' . . - " "-"“W. fimikennara, en hann lét nú af störfum við skólann eftir langt og heillaríkt starf við skólann. Afhenti einn nemandinn honum að gjöf frá öllum nemendum fagurt útskorið hom. Að lokum sungu allir viðstaddir lagiö „ís land ögrum skorið." Eftir at- höfnina í Háskólabíói þramm- aði öll hersingin niöur í Tjarn- argarð, en þar fór fram alls- herjar myndataka af hópnum. hljóðar upp á og munu umfram- dagar verða dregnir frá fjársektum. Dóminn kvað upp Þórður Björns- son, sakadómari. Sækjandi í málinu v^r Bragi Steinarsson fulltr. sak- sóknara, en verjendur í málinu voru Ámi Guðjónsson, Guðmundur Ingvi Sigurðsson, Björn Sveinbjöms son og Ragnar Jónsson hæstarétt- arlögmenn, og Jónas Aðalsteinsson og Gunnar Jónsson héraðsdómslög- menn. Gjaldþrot — Framh. af bls. 1, bandi komið hingað og er mörg um íslendingum því kunnur. Sat Kem uppi með 30 hesta, sem hann gat ekki selt. Er þess sérstaklega getið að vel hafi verið um hestana hugsaö, um 20 þeirra hafi verið komið fyr ir í gæzlu en 9 hafi Kem haft hjá sér í BachenbUlach og feng ið aöstoðarfólk til að annast þá. Segir blaði" að ástæðan til hinnar slæmu fjárhagslegu- aö- stööu Kern sé ekki vegna hesta kaupmennsku hans, heldur vegna annarra viðskipta, sem hann hafi haft á prjónunum. Skuldi hann nú 200 þúsund franka, eöa um 2 milljónir kr. og sé það sama og gjaldþrot, þar sem Kem sjálfur er horf- inn. Hluti af eignum Kem fór undir hamarinn 21. maí sl. hest amir níu sem hann hafði sjálf ur f gæzlu, Mercdez Benz bíll, Ford bifreið sjónvarp, útvarp og sitthvað fleira sem upp er taliö — og skulum við vona að „Islendingamir" hafi lent í góð um höndum. VI — Framhald af bls. 16 Fulltrúar eldri stúdenta voru mættir við skólasljt og gáfu 20 ára stúdentar 25 þiisund krón- ur f sjóði sem verja skyldi fé úr til að vinna að athugunum og endurbætum á kennslubók- um sem notaðar eru við skól ann. 15 ára stúdentar gáfu fjöl ritara og 10 ára stúdentar gáfu smásjá. Skólastjóri þakkaði gjafimar og ámaðaróskir og sleit að því búnu skólanum og áður en geng ið var úr sal sungu nýstúdent ar skólasönginn. Langjökull — Framh. af bls. 1. Haraldsson 20 daga og 95.000 kr„ Haraldur Helgason 20 daga og 70.000 kr„ en Boga Ólafssyni var ekki gerð refsing. Nokkrir skipverjar höfðu þegar setið inni lengur en dómurinn Alyktun — Framhald af bls. 16 fyrir kjör verkafólks og telur þá lausn mála nauðsynlega eins og nú er ástatt. Fundurinn lýsir vonbrigðum sin- um og vanþóknun á viðbrögðum atvinnurekendasamtakanna við ó- hjál 'æmilegum en hóflegum kröf- um sambandsins um kjarabætur lægst launuðu stétta þjóðfélagsins, sem stuðla myndu að friði á vinnu markaðinum. Sambandsstjórnin felur fram- kvæmdastjórn sinni að vinna áfram að því, að ná fram bráðabirgða- samningum án tafar og að hafa for- ystu um aðgerðir af hálfu verka- lýðsfélaganna, er nauðsynlegar kunna að reynast til þess að samn- ingar takist. Skorar fundurinn á verkalýðsfélögin að vera viðbúin þeim átökum, sem framundan kunna að vera“. Framkvæmdastjóm Verkamanna sambandsins mun nú óska eftir viðræðum við atvinnurekendur um samningana án tafar. Haukar — Frh. af bls. 2: og yfirvegaö, reyndu a(S finna næsta mann og tókst að skapa sér nokkur tækifæri. Um miðjan fyrri hálfleik dæmdi Guömundur Haralds son dómari Haukum aukaspymu á vítateigshomi fyrir hindran. Bolt- inn lenti í vöminni fyrir miðju marki og hrökk út, en þar spymti einn framherjanna laglega að marki, — boltinn hrökk í Jóhannes Atlason, en honum tókst þó ekki að hindra boltann í að fara í netiö. Þetta eina mark dugði og Fram hafði tapað tveim dýrmætum, og e.t.v. fyrirfram bókuðum stigum. Eftir markið var eins og allan mátt drægi úr Haukunum, en Fram arar sóttu sig þeim mun meira án þess þó að þeim tækist að skapa sér góg tækifæri. I seinni hálfleik áttu Framarar meira í leiknum og áttu þeir m.a. þrjú skot í þverslá Hauka- marksins. Sólgleraugu í miklu úrvali Op-tízkan svart, hvít köflótt sólgleraugu. Byrds sólgleraugu ódýr Nýkomnar nýjar gleraugnaumgjörðir, fyrir dömur og herra, ný snið. Gott úrval af umgjörðum fyrir sólgler með styrkleika. Gleraugnabúðin Laugavegi 46 Rannsóknostarf Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rannsónkarstofu Háskólans. Laun verða greidd eftir launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir sendist Rannsóknastofunni fyrir I. júlí n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Stúdentsmenntun eða sérmennt un í rannsóknatækni æskileg. Rannsóknastofa Háskólans v/Barónsstíg

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.