Vísir - 16.06.1966, Síða 11
SíÐAN
Hún á að leika Jackie
— ef Jackie segir já
Sænsk stúlka 'valin til að
leika frú Kennedy i
franskri sjónvarpsmynd
Ósköp venjuleg mynd í
dönsku blaði varð til þess að
sænska stúlkan Birgitta Fjáll-
hede var valin til þess að leika
Jacqueline Kennedy í 6 sjón-
varpsmyndum, sem franska
sjónvarpið hefur áformað að
gera um iíf forsetafrúarinnar
fyrrverandi.
Franska sjónvarpið hefur
leitað mikið að stúlku, sem
gæti tekiö að sér þetta hlutverk
og reynslumyndir höfðu verið
teknar af fjöldamörgum frönsk
um leikkonum — en engin virt
ist vera vel til hlutverksins fall
in. Danskt t>lað barst í hendur
starfsfólks sjónvarpsins og þar
var mynd af Birgittu. Hún þótti
lík frú Kennedy og það var
strax haft samband við hana —
og auðvitað sagði hún já á
stundinni. Þetta var stærsta til
boð lífs hennar.
En til þess að hægt verði að
taka myndina þarf að fá jáyrði
Jacqueline — en það kvað enn
ekki hafa verið farið þess á
leit við hana, að hún veitti leyfi
Birgitta sem Birgitta —
'iVi «.
Gitta, sem leikur Signýju,
mátar höfuöbúnað á höfði
Seikarans Gunnar Björn-
strand sem á að leika ann
an konunginn.
Eftirvæntingin var mikil i
ASA-kvikmyndaverinu í Kong-
ens Lyngby i fyrri viku, er
kvikmyndavéiamar vom settar
af stað og fyrstu reynslumynd-
imar voru teknar að „Rauðu-
skikkjunni“, kvikmyndhmi, sem
tekin verður hér í sumar, eins
og oft hefur verið skýrt frá, —
en áætlað er að kostnaðurinn
við myndlna verði nær 20 millj.
fsl. krónur.
Ekki hafa borizt fréttir af
öðru en reynsiumyndatakan
hafi tekizt vel. Hinn 9. júlf er
svo áformað að kvikmynda-
tökumenn og aðrir tæknimenn,
svo og þeir leikarar, sem taka
þátt í bardagaatriðunum leggi
upp til íslands en þann 14. júlí
koma hinir itikaramir. Og 18.
júlí á kvikmyndatakan að hefj-
ast. Kvikmyndatakan hér á
landi stendur í 6 vikur og síð
an heldur liðið til Stokkhóims,
þar sem enn verður haldið á-
fram kvikmyndatöku um 6
vikna skeið (innanhússkvik-
myndir). Síðan verður lokið við
gerð kvikmyndarinnar i Dan-
mörku (klippingu o. fl.) og hún
verður gefin út með þrenns
konar tali: íslenzku, dönsku og
sænsku.
til myndatökunnar.
Birgitta Fjallhede er 23 ára
gömul sænsk dansmey, frá
Gautaborg, en undanfarið hefur
hún dansað í ABC-leikhúsinu í
Kaupmannahöfn. Hún hefur
hlotiö 16 mismunandi „ungfrú-
nafnbætur" og hefur m.a. verið ■
sýningarstúlka.
— Þetta er stórkostlegt til-
boð, segir Birgitta og hver veit
nema að það geti leitt mig á
braut meiri frama. Það einasta
sem ég er hrædd um að ég sé
ekki nógu mikil reiðkona.
Jacqueline Kennedy fer oft á
hestbak, og ef hún veitir ieyfi
til kvikmyndatökunnar þarf ég
að byrja á að fara í reiðskóla
því að ég hef ekki komið á hest
bak sfðan ég var 10 ára.
Jáckle sem Jackie
Hagbarður og
Signý koma 9. júlí
Kvikmyndatakan hefst 18. júlí
Tvær íbúðir til sölu
1. Lítil íbúð, eitt herbergi og eldhús á 1. hæð
í timburhúsi við Vesturgötu. Þægilegir skil-
málar.
2.4ra herbergja nýstandsett íbúð á 2. hæð við
Ásvallagötu, falleg ræktuð lóð, sér hiti (hita-
veita og bflskúr). Sími 21677.
Auglýsingadeild Vísis
er flutt í ÞIN GHOLTSSTRÆTl I
Birgitta sei.i Jackie —
Kári skrifar:
Þjóðhátíðartilhald
Eins og venja er fyrir hvem
fullveldisdag leggja starfsmenn
borgarinnar nótt við dag við
hvers konar skreytingar. Mikil
áherzla virðist hafa verið lögð
á það að þessu sinni að koma
sumarútliti á síöbúna skrúð-
garöa og önnur opin svæði.
Þetta er allt saman virðmgar-
vert og á vel við.
En það eru fleirí en starfs-
menn borgarinnar, sem eiga
annríkt þessa dagana. Kaup-
menn og aðrir gróðahyggju-
menn eiga líka sínar andvöku
stundir við að koma verzlunar
tjöldum sfnum fyrir, fyrir há-
tíðina. Ekki vitum vér hvort
þessi vamingstjöld verða fleiri
eða færri að þessu sinni en
endra nær, en vamingurinn er
sjálfsagt eitthvað svipaður og
hann að mestu óþarfur. Þessi
tjöld hafa jafna sett nokkum
markaðssvip á hátíðina.
Blöðruhátíð
Biöðruhátíð, sú nafngift heyr
ist af vömm yngri kynslóðarinn
ar, og krakkamir segjast
hlakka til blöömhátfðarinnar.
Ekki vili Kári vera svo svart-
sýnn að kalla þetta tímanna
tákn, heldur taka þessu sem
heldur ábyrgðarlausu grini. —
Kannski verður hégóminn að
eiga sína hlutdeild í slfkum
hátiðar og alvömstundum, og
það þyki tilheyra aö bömih
beri fslenzka fánann f annarri
hendi en stóra blöðm í hinni.
Verður „ríkinu“ lokað?
Margur varð heldur hvumsa
við f fyrra þegar ríkinu var
lokaö daginn fyrir hátfðina. Ef-
Iaust hafa menn gert sín gör
óttu innkaup f tfma að þessu
sinni, minnugir þess, sem
skeði i fyrra. Eflaust deila
menr um réttmæti þessara að-
gerða. En þó maetti kannski
spyrja. hvort manndómur borg
aranna sé ekki þess trausts
verður að gæta sjálfs «'n f sam
skiptum við Bakkus á þjóðhá-
tíðardaginn, hvort einstaklingn
um sé ekkj trúandl tvrtr eisin
sjálfstæði eins og bjóðínni allri
var trúað fyrir sjálfstæði sfnu
fyrir 23 ámm.