Vísir


Vísir - 16.06.1966, Qupperneq 12

Vísir - 16.06.1966, Qupperneq 12
12 Ví SIR. Fimmtudagur 16. júní 1966. Þjónusto Þjónusto KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Slmi 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. TRAKTORSGRAFA til leigu, stærri og minni verk. Daga, kvöld og helgar. Sími 40696. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yöur mótorvatnsdælu til að dæla úr grunnum eða annars stað- ,ar þar sem vatn tefur framkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884, Mjóuhlíö 12. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Sfðu- múla 17. Sími 30470. BIFREIÐAEJGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, afballancerum aliar stærðir af hjólum. — Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. ÞAKRENNUR og NIÐURFALLSPÍPUR Önnumst smfði og uppsetningu með stuttum fyrirvara Ennfremur lofthitunar og loftræstikerfi, kantjám, kjöljám o. m. fl. Uppl. f sfm- um 30330 og 20904. — Borgarblikksmiöjan, Múla v/Suðurlandsbraut. LEIGAN S/F — VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum — steinborvélar — Steypuhrærivélar og hjólbörur — vatnsdælur rafknúnar og benzfn — glattvélar — statiraborar — upphitunarofnar. Leigan s/f. Sfmi 23480. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tek að mér húsaviögeröir utan sem innan. Set upp rennur og niður- föll. Ryðbæti og skipti um þök. Skipti um fúna glugga og set í gler. Einnig'spninguviögerðir. Otvegum allt efni. Hringiö og reynið viðskjptin. Sími, 1.7670 og- á kvöldin í síma 51139. " ’"",i /1 i IFISKAR OG FUGLAR I Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiska- ker úr ryðfrfu stáli, 4 stærðir. 25 tegundir af vatnaplöntum. — Búr fyrir fugla og ! hamstra. — Opið kl. 5—10 e. h. Sími 34358. Hraunteig 5. — Póstsendum — Kaupum hamstrá og fugla hæsta vérði. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og giröum lóðir. Leggjum gangstéttir o. fl.. Sími 37434. VINNUVELAR Leigjum út traktorsgröfur og loftpressu. 34475. Vanir menn. Uppl. f síma RAFKERFI BIFREIÐA Viögerðir á rafkérfi bifreiða, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót og góö afgreiðsla. Vindum allar geröir og stærðir rafmótora. — Raf s.f., Skúlatúni 4. LEIGJUM ÚT TRAKTORSGRÖFUR Lögum lóðir — Mokum á bíla — Vanir menn. Vélgrafan s.f. Sfmi 40236. HREINSUM GÓLFTEPPI Hreinsum gólfteppi og húsgögn í heimahúsum. Sækjum einnig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f. Bolholti 6. Síma 35607, 36783 og 21534. ■ ■ ■ ■ .' "i -i i 'nTT' TÖKUM AÐ OKKUR aö grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma- eða ákfvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauða- möl og fyllingarefni. Tökum- að okkur vinnu um allt land. Stórvirkar vinnuvélar. Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318. BIFREIÐAEIGENDUR Réttingar, sprautun og bremsuviðgeröir. — Boddyviðgeröarþjónusta á Renault, Dodge og Plymouth. Bílaverkstæöiö Vesturás, Síðumúla 15 Símj 35740.' ÝTUSKÓFLA Til leigu er vél sem sameinar kosti jaröýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug í stærri sem smærri verk, t.d. Ióðastandsetningu. Tek verk f ákvæðisvinnu. Sími 41053. HÚSEIGENDUR Ef þið þurfið að láta mála að utan í sumar, hringið í síma 30708 og 40447. Hef fullkomna rafmagnslyftu sem hentar fyrir blokkir og háhýsi. Fagmenn. TÚNÞÖKUR Hef gott tún til niðurskurðar í túnþökur í nágrenni borgarinnar. Ferm. kostar kr. 10. Uppl. í síma 35280 kl. 6-7 á kvöldin. Atvinna Atvinna INNFLUTNINGSFYRIRTÆKI vill ráða ungan mann 16-20 ára til ýmissa verzlunarstarfa strax. Tilboð merkt: „Stundvís 104“ sendist augl.d. Vísis fyrir 18. þ.m. ÓSKARSSTÖÐIN RAUFARHÖFN óskar að ráða nokkrar fleiri stúlkur til síldarsöltunar. Húsnæði og mötuneyti á staðnum, fríar ferðir, kauptrygging. Uppl. veitir Guð- mundur Finnbogason, sími 51217 Raufarhöfn og í Reykjavík 10724. VERKAMENN ÓSKAST til aðstoðar trésmiðum í vesturbæ. Góð kjör. Uppl. í síma 34619 og 12370. VINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu viö traust fyrirtæki. Er vanur allri almennri skrifstofuvinnu, getur unnið sjálfstætt. Lysthafendur sendi tilboð á afgr. blaðsins fyrir þriðjudag 21. júní merkt: „Atvinna 2101“ TILBOÐ ÓSKAST Tilboð óskast í smíði á 4 skápum í stigahúsi. Uppl. í síma 30462 kl. 8-9 í kvöld og laugardagskvöld. ____________________ Húsnæði Húsnæði TIL LEIGU er 2 herb. sólrík kjallaraíbúð í Kópavogi til 1. október. Tilboö merkt „Hlíðarvegur“ sendist afgr. blaðsins fyrir 21. þ.m. TIL LEIGU Til leigu er gott skrifstofuherbergi og geymsla neðarlega við Lauga- vetg. Uppl. í síma 16928, á kvöldin f síma 32928. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með eitt barn óska eftir 2 herb. íbúð strax, einhver fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 13919. HÚSNÆÐI ÓSKAST Miðaldra kona utan af landi óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. Álgerri reglusemi og göðri' umgengní iieitið. Um fyrirframgreiðslu gæti verið að ræða. Uppl. 1 síma 14154. ÓSKUM EFTIR 1-3 HERB. ÍBÚÐ Uppl. á skóverksteeði mínu Týsgötu 7 eöa í síma 23607 eftir kl. 6 á kvöldin. Halldór Guðbjömsson. Kaup - sala Kaup - sala TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþcScur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. PONTIAC ’55 V-8 beinskiptur til sýnis og sölu að Laugateigi 25. Uppl. eftir kl. 7. BIFREIÐ TIL SOLU Tilboð óskast í Moskvitch bifreið árgerð 1959 í því ástandi, sem hún er eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis við Bifreiðaverkstæðið Laug- amesvegi 48 og óskast tilboð send þangað fyrir 20. þ.m. BÍLL TIL SÖLU NSU Prinz 1000 árg. 1964 til sýnis og sölu aö Langagerði 110. VOLKSWAGEN ’64 ÓSKAST Óska aö kaupa Volkswagen ’64 ekki hvítan. Eingöngu úrvalsvagn kemur til greina, staðgreiðsla. Uppl. í síma 10844 eftir kl. 5 e.h. ÓDÝRU ÞRÍHJÓLIN nýkomin. Leiknir s.f. Sími 35512. BÍLL TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er bíll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. Véla- verkstæðið Kistufell. GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir (Bella höj). — Bjarg við Sundlaugaveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl. 7 síðdegis. SUMARBÚ STAÐUR í smíðum til sölu við Veiðivatn. Uppl. í síma 40418. CHEVROLET ’55 station vagn til sölu. Uppl. í síma 40418. SNITTVÉL Notuö rörasnittvél óskast til kaups. Uppl. í síma 38897 eftir kl. 7. ÞJÓNUSTA Teppalagnir. Tökum að okkur að leggja og breyta teppum, leggjum í bíla. Vönduð vinna. Sími 38944. Húsgagnabólstrun. Klæði og gerj við bólstruð húsgögn. Uppl. í síma 33384 eftir kl. 8 á kvöldin Gerið svo vel og lítið inn. Kynn- ið yður verðið. Húsgagnabólstrun Jóns S. Árnasonar Vesturgötu_53b Húseigendur. — Húsaviðgerðir Látið okkur annast viöhald á hús um yðar, utan sem innan. Otveg um franskt fyrsta flokks einangr urtargler og einnig samanlímt tvö falt gler Tökum mál og setjum glerið i. Stuttur afgreiðslutími. Pantið í tíma. Pöntunum veitt mót taka i síma 21172 allan daginn. Viðgbrðir og klæðningar á bólstr uðum húsgögnum. Helgi Sigurös- son. Sími 14730. REINGERNINGAR Vélhreingeming, — gólfteppa- hreinsun. Vanir menn vönduð vinna. Þrif símj 41957 og 33049. Gluggahreinsun, fljótir og vanir menn. Pantið tímanlega. Sími 10300 Hreingerningar gluggahreinsun. Vanir menn fljót oe góð vinna. Sfmi 13549. KENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð Kenni á Volkswagen. Símar 19896, 21772, 35481 og 19015. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Sími 32865.___________________________ Ökukennsla, kenni akstur og meðferð bifreiða, tek fólk £ æfinga tíma. Kenni á Volkswagen. Sími 17735. ; Okukennsla, góður bíll.‘ Ingvar Björnsson. Sími 23487 eftir kl. 7 á kvöldin. HATTAR Ný sending af enskum sumarhöttum var að koma. HATTABÚÐIN Huld Kirkjustræti EKCO SJÓNVARPSTÆKIÐ AFBORGUNARSKILMÁLAR. ocyffico Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLL

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.