Vísir - 25.07.1966, Qupperneq 15
VÍSIR . Mánudagur 25. júlí 1966.
15
KVIKMYNDASAGA
TONABIO
Setjum upp
Mælum upp
Loftfesting
Veggfesting
Lindorgötu 25
sími 13743
METZELER hjólbarðarnir oru þeklctir
fyrir gaeði og ©ndiogiL
Aðeins það bezta' er nttgu gott;
Sölusfaðirí BARÐINN1#
Ármúli 7 simi30501
HJÖLBARÐA-
&BENZINSALAN
v/V itatorg. simi-23900
ALMENNA METZELER umboSiS
VERZLUNARFÉLAGÍOf
SKIPHOLT 15 SÍÐUMÚLI 1?
SfMI 10199 SlMI 35553
þakklát fyrir að þú hefur komiö
til dyranna eins og þú ert klædd-
ur. Nú veit ég hvemig ég á að
bregðast við“.
„Ég gerþekkti þig strax, þegar
við hittumst fyrst“, mælti Anton
Korff. „hær skoðanir, sem ég mynd
aði mér þá varöandi skaphöfn þína
og viðbrögð, hafa ekki haggast og
ég veit, að það sem á eftir að verða
mun ekki hrófla við þeim. Sér-
hver maður er bundinn við sinn
tjóðurhæl siðgæðis og mats á réttu
og röngu sem gildir fyrir hann,
og því tjóðri getur hann aldrei
losað sig úr hve feginn sem hann
vildi. Ég veit hve langt þitt tjóður-
band er ... “
„Þú ert of sigurviss“.
„Nei. Ég er þér sterkari og víg-
kænni, þaö er allt og sumt. Og
það veit ég. Þú getur ekik aðhafzt
neitt, sem skaðar mig. Hversu hug
rökk sem músin kann að vera,
stafar kettinum aldrei hætta af
henni".
Það var drepið á klefadyrnar.
Hilda hrökk við.
Anton Korff stóð kyrr. Hann
brosti um leið og hann virti hana
fyrir sér. „Ég á alla mína skák-
menn eftir á borði, þú aðeins eitt
peð... sjálfa þig. Allavega áttu
því tapaða skák, vina mín“.
Lögreglukonan leit inn. „Viðtals
tímanum verður aö vera lokið“,
tilkynnti hún.
„Þú mátt treysta því, aö ég
geri allt sem í mínu valdi stend-
ur til að koma málum þínum í
lag“, sagöi Anton Korff.
Þessi orð hans hæfðu Hildu eins
og svipuhögg. í einu vetfangi missti
hún alla stjóm á sér. Hún tók und
ir sig stökk eins og sært tígris-
dýr, en Anton Korff vék sér fim-
lega undan og um leið brá lög-
reglukonan við og greip föstum
tökum um arma fangans, svo aö
hann mátti sig hvergi hræra.
2. kafli.
Klefadymar lokuöust. Ekkert
gerðist. Það skall ekki á þmmu-
veður, það gerðist ekki neitt
kraftaverk. Anton Korff hélt stolt
ur og sigurviss á brott. Hann þurfti
ekki að óttast almenningsálitið.
Þegar ég var kominn ins í kofann birtist
mér nýr heimur.
Villt frumskógarlífið hafði hert mig svo
að mér brá ekki við að sjá beinagrindumar
þrjár. Ég hafði ekki hugmynd um að tvær
þeirra væru af foreldrum mínum.
Mér þótti mikið koma til þessara ein-
kennilegu verkfæra, og vopna og bóka en
það eina sem mig langaði í var hnífur.
Hann hafði verið hægri hönd hins
myrta auðkýfings um áratuga bil
og safnað miklum auöi sjálfur, á
þann hátt, að hafið var yfir alla
gagnrýni. Um hitt vissi enginn,
að minnsta kosti ekki á þessum
slóöum, hvers hann var að hefna.
Sá harmleikur hafði gerzt endur
fyrir löngu, heima f Hamborg, og
var efalaust gleymdur nú þeim fáu,
sem eitthvað vissu um hann þá,
enda hafði Carl Richmond og
breytt um nafn og enginn, sem
þekkti hinn heimskunna auðkýf-
ing, hafði hugmynd um æviferil
hans áður.. . nema bróðursonur
hans og stjúpsonur, Anton Korff.
Jafnvel heima í Hamborg höfðu
menn ekki hugmynd um að Cari
Richmond væri sá hinn sami er
áður bar nafnið Karl Korff, og
átti bróður, sem varð gjaidþrota
og framdi sjálfsmorö. Þegar það
gerðist yissi meira að segja eng-
inn utan fjölskyldunnar, að það var
ekki einungis vegna gjaldþrotsins,
að faðir Antons framdi sjálfsmorð,
það vissi enginn þá — og Anton
hafði ekki komizt að raun um það
fyrr en hann var orðinn fulltíða
maður, að gjaldþrotið var fyrst og
fremst sök þess harðsnúna kaup-
sýslumanns, sem nú hafði verið
myrtur undir nafninu Carl Rich-
mond; það vissi heldur enginn nú,
annar en Anton Korff, hvílíka sál
arkvalir móðir hans hafði liöið,
eftir að hún tók saman við Carl
Richmond. — En nú hafði Anton
Korff komið fram þeirri hefnd,
sem hann haföi þráð og dreymt
um, allt frá því er hann öðlaðist
þroska til að skilja gang þeirra
hluta, sem hann hafði einungis
skynjað áður. Og hann bar höfuð-
ið hátt, þegar hann kom út á göt-
una; nú var föður hans hefnt og
móður hans, og hann gat litið fram
an í hvem sem var, án þess að
bera kinnroða fyrir að foreldrar
hans Iægju óbættir hjá garði.
Hitt sást honum yfir, að hann !
hafði komið hefndinni fram á þann
hátt, sem sannaði að honum kippti
öllu meira í kyn til föðurbróður
síns en föður og þá einmitt hvað
þaö snerti, að fóma öðrum sam-
viskulaust ef með þurfti til að
fá vilja sínum framgengt. Þaö gat
naumast heitið að honum yrði
svo mikið sem hugsað til fómar-
lambsins, að öðru leyti en því aö
hann taldi fullvíst, að hann heföi
ekkert að óttast af hennar hálfu.
Enginn mundi leggja minnsta trún
að á framburð hennar, þegar hún
segði allan sannleikann, bæði
BILAJRAF
0 E3
FIAT-
eigendur
Nýkomið 1 rafkerfið:
Dínamóar
Startarar
Anker
Spólur
Straumlokur
Bendixar o.
fl.
Bílaraf
Höföavík v/Sætún
Sími 24-700.
THE WIL7 JUNSLE LIFE HAP '
HAK7ENE7 ME, SO THAT I
WASN'T FAZEP By THE
SISHT OF THREE StCELETOí
X HA7 KiO 17EA TWO OF THI
. WEK.E MY PAKENTS'!
rjnJ
"I WAS INTRIGUEP By STKÁNGE TOOLS,
WEAPONS AN7 BOOKS- BUT THE ONE THING
THAT CAUGHT MY FANCY WAS A K.NIFE!"
„Orð, orð, orð vina mín ... því
miður ekki annað en falleg en
marklaus orð. Staðreyndirnar ó-
merkja þau. Hugleiddu það“.
„Það er ósannað enn ...“
„Satt er það að vfsu... á svip
aðan hátt og það er satt, að þú
ert enn á lífi. En hvaða mun ger-
ir það, þegar úrslitin eru þegar ráð
in“.
„Þú heldur að þú hafir fangað
mig í gildru, en þar skjátlast þér.
Ég berst fyrir lífi mínu, er þér það
ljóst? Arfurinn má fara veg allrar
veraldar, auðurinn er mér ekkert,
þegar til kemur. Ég krefst aðeins
frelsis og lífs mér til handa, þér til
handa dóm og aftöku. Að hverju
ertu að hlæja?“
„Vegna þess hve þú ert hríf-
andi hversdagsleg og viðbrögð þín
öll i samræmi við það. Það er svo
auðvelt að biekkja þig. Við hverju
I er að búast, fyrst þú ert jafnvel
' svo hversdagsleg, að þú trúir á
I réttlæti og setur traust þitt á það“.
„Þegar ég hef sagt þeim af fram
komu þinni, þegar ég hef sagt frá
öllu ... þá verður þú líka settur
undir smásjá. Það verður njósnað
um þig, allur ferill þinn nákvæm-
lega rannsakaður og þú verður yf-
irheyrður. Hvað tekurðu þá til
bragðs?‘‘
„Vígstaöa mín er óhagganleg.
Ég er auöugur, vellauðugur, svo
er mínum látna húsbónda fyrir að
þakka. Ég tapa því á dauða hans
en ekki græði, að því er séð verð-
ur, og ekki vita þeir neitt um þá
hefndarfýsn, sem ræður þessum
gerðum mínum. Ekkert vita þeir
um allt það hatur, sem ég hef
byrgt inni árum saman ...”
„Hvers vegna ætti ég þá aö hafa
myrt hann?“
„í auðgunarskyni, það liggur i
augum uppi. Bæði var hann kom-
inn á þann aldur, er menn gerast
óútreiknanlegir í ákvörðunum, og
allir vissu sérvizku hans og skap-
ofsa. Það var því ekkert líklegra
en að hann gæti þá allt í einu gerzt
þér fráhverfur. Þú gazt því engu
treyst. Þorðir ekki að hætta á bið-
ina. Haltu áfram að treysta á rétt-
lætið, ekki er þér það ofgott...
Þaö er þitt mein, að þú ert ekki
fædd með þeim hæfileikum, sem
með þarf til að geta orðið ævintýra
kvendi. Þú varst fædd til að-gift-
ast og ala eiginmanni þínum börn.
Þú tókst skakka stefnu í iífinu, og
þess geldur þú nú“.
„Getur vel verið. En hver veit
nema það.verði einmitt .spiáborg-
araeðli mitt, sem bjargar mér áður
en lýkur. Þeir munu komast að
því sama og þú, að ég er ekki æv-
intýrakvenndi, bæði lögreglan og
dómaramir..."
„Það vill svo illa til, að þú ert
falleg kona og alltof ung til þess
að það réttlæti það athæfi þitt að
giftast gömlum og farlama manni.
Það liggur því í augum uppi, að þú
seldir þig fyrir fé. Það er alvarlegt
og hneykslanlegt athæfi í augum
þeirra, sem um mál þitt munu
fjalla“.
„Ég er ekki eina konan, sem
þannig hefur hagað sér ...“
„Nei, og það mundi ekki heldur
skipta neinu máli, ef ekki væru
þessar sérstöku aðstæður fyrir
hendi. Það er einungis þeirra vegna
að þetta kemur þér í koll“.
„Það gildir mig einu. Ég er þér
Passamyndir
Teknar í dag — Tilbúnar á morgun.
Sér tímar eftir samkomulagi.
Ljósmyndast. Péturs Thomsens
Ingólfsstræti 4. Sími 10297, eftir kl.
7 sími 24410.
CATHEftlNL ARLEY
TÁLBEITAN