Vísir - 25.07.1966, Side 16
Magnús GuSmundsson varS
íslandsmeistarí í golfí
LaxveiðimaSur veldur um
ferðartrufluu
Dró fjóra laxa ó 15 mínútum
forvitninni fylgdust með viður-
eigninni.
Var þetta um kl. fimm síðdeg
is, þegar helgarumferðin í bæ-
inn var að hefjast.
'vlagnús lék af miklu öryggi síðasta daginn í golfkeppninni.
Heppinn laxveiðimaður olli
umferðartrufiun við Elliðaárnar
f gær.
Safnaðist bílafjöldi og fólks-
mergð á bökkum Elliðaánna og
horfðu áhorfendur á veiði-
manninn draga fjóra laxa á j
fimmtán mínútum
Á meðan gekk umferð tregt!
niður Ártúnsbrekkuna og stöðv
aðist nær alveg, meðan bílstjór-
ar sem gátu ekki haft hemil á
IL VEIÐI MED BEZTA MÓTI
— en verð á selskinnum hefur lækkað
vegna rninnkandi áhuga kvenfólks
Selveiði á landinu gekk vel og á Ströndum. Vlö Breiðafjörð-
t ár. En selveiðitímabilinu er
nýlokið. Var heldur meiri heild-
arframleiðsla á selskinnum en
vant er og stafar hún af auk-
inní veiði sels við Breiðafjörð
inn veiddust að þessu sinni eitt
þúsund selir frá miðjum júni
fram í miðjan júlí.
Talaði blaðið í morgun við
Þórodd E. Jónsson stórkaup-
mann og spurði hann um verö
á selskinnum á markaönum í
ár. Sagði Þóroddur að alltaf
yrði erfiðara að koma selskinn-
unum í sölu. Hefði verðið lækk-
að og væri nú komið niður i
1100 krónur fyrir fyrsta flokks
skinn.
Stafaði þessi lækkun verðsins
af miklu framboði selskinna frá
Alaska og einnig því, að kven-
fólk virtist ekki hafa eins mik-
inn áhuga á selskinnum í pelsa
og áður.
Aðalveiðisvæði selsins eru
Skaftafeilssýslur og sagðist Þór-
oddur hafa sannspurt að veiði
hefði verið þar með bezta móti
í ár.
Ungur Reykvík-
ingur drukknar
Tvítugur Reykvíkingur féll s.l.
laugardagsmorgun I ytri höfnina
i't af Ingólfsgarði (við vitann) og
drukknaði. Hann hét Andrés
Jóhannesson Straumland.
Slysið vildi til um sex leytið um
morguninn, en pilturinn var þarna
á ferð ásamt kunningja sínum.
Kunninginn stakk sér á eftir pilt-
inum og náði honum, en mikill
öldugangur var við garðinn og
örmögnuðust því piltamir fljótt.
Varð þvl pilturinn, sem stakk sér,
að sleppa taki á félaga sínum og
komst með naumindum í land
sjálfur.
Starfsmaður Landhelgisgæziunn-
ar varð var við, þegar pilturinn féll
i sjóinn og gerði lögreglunni við-
vart, en þegar hún kom á staðinn,
var pilturinn ’okkinn, Andri Heið-
berg kafari fann lik piltsin?
skömmu síöar.
nu
Dráttarvél
stolið
Um helgina var rússneskri
dráttarvél stolið úr portinu hjá
Bimi og Halldóri. Vélin er hin
eina sinnar tegundar á Islandi og
heitir Bellarus NTZ-5MS. Hún er
dökkrauð að lit meö gulum
felgum og gulri vél, alveg ný og
óskrásett. Húsið er með gráum
tautopp. Tjakkar eru á báðum hlið-
um. Þeir, sem geta gefið upplýsing
ar um dráttarvélina, eru beðnir að
láta rannsóknarlögregluna vita.
Islandsmeistaramótið í golfi fór
fram á Akureyri á fimmtudag,
föstudag og laugardag í frekar ó-
hagstæðu veöri, sérstaklega síðari
dagana tvo. Mikla athygli fyrstu
tvo dagana vakti frammistaða Ein-
ars Guðnasonar frá Reykjavík, en
hann fylgdi Magnúsi Guðmunds-
syni vel eftir og náði honum á
2. degi keppninnar, og hafði við
það unnið upp 4 högga forskot
Magnúsar frá deginum áður. En
síöari keppnisdaginn lék Magnús
af miklu öryggi, og fór keppnin
svo sem endranær hin síðari ár,
að Magnús sigraði af mikiu öryggi
og var 11 höggum á undan næsta
manni.
Úrslit keppninnar uröu þessi, en
leiknar voru 72 holur: íslands-
meistari varð Magnús Guömunds-
son frá Akureyri, 306 högg, nr. 2
varð Einar Guðnason frá Reykja-
vík, meö 317
Sjómenn valda spjöllum á Akureyri
Tveir fluttir slasaðir á sjúkrahús
Mörg skip Ieituðu inn til
Akureyrar undan óveðrinu, sem
varð um helgina og voru þar á
meðal 3 brezkir togarar og
nokkur isl. skip. Varð það til
þess, að mjög róstusamt
varð á Akureyri í gærkvöldi og
nótt vegna drukkinna brezkra
og íslenzkra sjómanna. Voru
sjómennimir mjög drukknir og
höfðu sig mikið í frammi. Tveir
vom fluttir slasaðir á sjúkra-
húsið.
Óeirðirnar hófust við Sjálf-
stæðishúsið, þegar sjómenn-
imir vildu komast þangað inn
og urðu átök við dyraverði
skemmtistaöarins. Nokkrir gest
ir hússins fengu greidd högg og
voru rifin föt nokkurra. Um
nóttina barst leikurinn um
götumar. Varð vart svefnvært í
miðbænum fyrir drykkjuskap,
barsmíðum og öskrum. Töluvert
varð um slys um nóttina, en
voru tvö þeirra alvarlegust. Var
einn skipverja af St. Androni-
cus fluttúr slasaður á sjúkra-
húsið og einn ísl. sjómaður, sem
fannst liggjandi fáklæddur og
illa útleikinn eftir barsmíði á
götu úti.
Nokkrir brezkir sjómenn voru
Framh. á bls. 5.
Kjærebo frá Suðumesjum með 333
högg, 4. Hermann Ingimarsson frá
Akureyri með 334 högg og 5. varð
Óttarr Yngvason frá Reykjavík
með 335 högg.
Aðfaranótt sunnudagsins fór
þessi óifreið út af viðbeygjuvið
Innri-Skeljabrekku undir Hafn-
arfjalli. Ökumaðurinn var
kvenmaður, en eigandi bifreið-
arinnar hafði fyrr um kvöidið
verið tekinn fyrir meinta ölvun
við akstur. Hann hafði óskað
þess að stúlkan æki bifreiðinni
til Akraness fyrir sig. Enginn i
bifreiðinni slasaðist.
Óvenjulítið var um umferð-
arslys nú um helgina. Er Vfsi
ekki kunnugt um önnur slys en
þetta, nema árekstur, sem varð
á Akureyri á laugardaginn. Þar
lentu lítil fólksbifreið og 18
manna farþegabifreið í árekstri.
Fólksbifreiðin fór eina veltu og
kom niður á hjólunum. Slys
urðu ekki á fólki, sem í bifreið-
inni voru.
UPPREIST
í KONGÓ
Fréttir bárust í gær um að
nokkur hundruð hermanna £ Kisan
gani (áður Stanleyville) hefðu
risið upp gegn jrfirboðurum sín-
um og gripið til vopna. Sagt var
að nokkrir menn hefðu fallið eða
og m.a. einn belgískur mála
iiði fallið.
Orsök uppreisnarinnar að sögn,
er sú að hermennimir höfðu ekki
fengið greitt kaup sitt eða mála,
en meðal hermannanna eru sagðir
allmargir málaliðar. Seinustu frétt
ir herma, að eftir viðræður Mul-
amson forsætisráðherra við for-
sprakka uppreisnarmanna hafi
sættir tekizt.