Vísir - 09.08.1966, Blaðsíða 5
5
VfSIR . Þriðjudagur 9. ágúst 1966.
morgun út|lönd. í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd. £ morgun^ útlönd
Malajsíu undimtaðir í dag
Að loknum stjórnarfundi í morg-
im í. Jakarta skýrði Adam Malik
utanrikisráðherra Indónesíu frá
því að friðarsamningar yrðu und-
irritaðir í dag milli • Malajsíu og
Indónesíu. Væntanlegur er til und-
Irritunar friðarsamninganna Tun
Razak varaforsætisráðherra Malaj-
s'u.
Hann mun ræða við Súkamo,
fOi-seta, Suharto hershöfðingja, yf-
irmann landvarnanna og Malik og
aðra ráöherra áður en hann heldur
heimteRyis.
Adam Malik og Tun Razak rædd
ust við í maí síðastliðnum í Bang-
kok og náðist þá viöræðugrund-
völlur um friðarsamninga og síðan
hefir þokazt í áttina að friðarmark-
inu.
Þróunarlöndin —
framh. at bis. 7
Annar þáttur er tregða iðn-
aðarlandanna til að flytja inn
vörur, sem ætlaðar eru til beinn
ar smásölu. Mörg af þessum
löndum hafa afnumið toll á sítr-
us-ávöxtum f ílátum sem eru 3
kg. eða meira. En þar um er
að ræða smærri ílát til beinnar
smásölu, er tollinum haldiö.
Tollar á djúpfrystu kjöti sem
sjóða á niður f dósir eða tilreiða
á annan hátt eru miklu lægri
en á kjöti í dósum eða ófrystu
kjöti.
Forgangsréttur
Þær óskir, sem vanþróuöu
löndin hafa lagt fram, m. a. í
UNCTAD, eru f hnotskurn þess
efnis, aö útflutningur þeirra á
alunnum og hálfunnum vörum
til tiltekins iðnaöarlands hljóti
sömu meðferð og svipaöar vörur
framleiddar í landinu.
AiþjóÖl. viðskipti sem séu laus
við tolla og önnur höft gægj-
ast oft fram í umræðum um al-
heimsverzlun framtíðarinnar,
segir Prebisch. En sú hugmynd
á langt f land. Vanþróuðu lönd-
Indonesía hóf fjandskap sinn við
Indonesíu 1963 eftir stofnun sam-
bandsríkisins. Tók Sukamo Indo-
nesíuforseti þá afstööu, að þetta
sambandsríki væri stofnað á
in geta ekki tekið þátt f slíku
kerfi ennþá. Þau verða fyrst að
komast á það þróunarstig, að
þau geti tekiö þátt í þvi við svip
uö skiiyrði og iðnaðarlöndin.
Fyrsta skrefið til að flýta fyr-
ir þróun í þessa átt er það, aö
iðnaðarlöndin auöveldi afurðum
vanþróuðu landanna aðgang aö
möfkuðum sínum. Fyrsta ráö-
stefnan um utanríkisviöskipti og
þróunarmál árið 1964 lagði fram
verulegan skerf til nýrrar, al-
þjóðlegrar viðskiptastefnu, seg-
ir hann ennfremur.
Hugmyndin um forgangsrétt
vanþróuðu landanna var ein-
róma samþykkt. Það var ský-
laust tekiö fram, að þó iðnaðar-
löndin slökuðu á höftum sín-
um gagnvart framleiðslu van-
þróuðu landanna, þá væri ekki
ætlazt til að vanþróuðu löndin
hliðruðu til á sama hátt. Þann-
ig viðurkenndu ríkin mismun-
inn á hagkerfum vanþróaðra og
háþróaðra landa.
Raunhæfarí skipting
Viðskiptastefna, sem miðar að
sömu meðferð á innfluttum og
heimaunnum vörum, mun án
efa leiða til raunhæfari skipt-
grundvelli nýrrar nýíendustefnu og
var nú farið aö sýna fjandskapinn
í verki með þvf að senda innrásar-
flokka til skæruhernaðar til
Bomeo til árása á Malajsíulöndin
ingar á auðæfum hafsins, segir
Prebisch. Innflutningshöftin í
vanþróuöu Iöndunum eru svo
brýn, aö auknar útflutningstekj-
ur munu svo að segja sam-
stundis leiða til aukins innflutn
ings.
Hingað til hefur iðnvæðing
vanþróuðu landanna fyrst og
fremst stefnt að þvf að bæta
upp skort á innfluttum varn-
ingi. Sama meöferð á afurðum
þeirra erlendis og innlendum af-
uröum mundi leiöa til iðnvæð-
ingarstefnu sem tæki meira til-
lit til þarfa annarra. Samkeppni
viö eldri, gróin iönaðarfyrirtæki
í háþróuöu löndunum mundi
hafa jákvæð áhrif og gera fram-
leiösluna fjölhæfari. Auknir út-
flutningsmöguleikar fyrir van-
þróuðu löndin mundu laða til
þeirra erlent fjármagn og leiða
af sér bráðnauðsynlega fjárfest-
ingu, segir Prebisch.
Eins og sakir standa nemur
framleiðsla vanþróuðu landanna
um 10 af hundraði samanlagðrar
iðnaðarframleiðslu heimsins.
Samt nemur hlutur þeirra f sam
anlögðum innflutningi iðnaðar-
landanna á hálf- og alunnum
afurðum minna en 5 af hundraði
segir í skýrslunni.
þar, og Singapore og Malakka-
skaga. Fjölda margir skæruliðar
voru teknir höndum og innrásar-
menn teknir höndum, munu
vera á annað þúsund. Verður þeim
nú sleppt.
Bretar sendu 50.000 manna lið
til Malajsíu til stuðnings og verð-
ur verulegur hluti þess liðs sendur
heim, er friður er kominn á.
atkvæðagreiðslu kemur í síðari lot-
unni um bindingu kaupgjaids og
verðlags, — sennilega í dag. Þeir
héldu tveggja klukkustunda fund
síðdegls í gær. Er hér um 26 þing
menn að ræða.
RHODESÍA.
Wilson tilkynnti f gær, að full-
trúar stjórnarinnar myndu fara til
Salisbury í vikulokin og yrði þar
haldið áfram viðræðunum viö
stjóm Smiths um lausn Rhodesíu-
málsins. Ekki kvaðst hann geta
gefið neinar vonir um bráða lausn
málsins, og seinasta ræða Iain
Smiths hefði ekki aukiö bjartsýn-
ina. Hann kvaö efnhagslégum refsi
aðgerðum verða haldið áfram —
og aðeins samið við löglega
Rhodesíustjórn.
ENDURSKIPULAGNING
BREZKU STJÓRNARINNAR
er að sögn framundan, en mun
ekki verða ákveðin og tilkynnt
fyrr en þingið kemur saman í
október að loknu sumarleyfi, en
það kemur saman 12. okt. og er
það fyrr en vanalega.
Mikið er rætt um að eftirtaldir
menn muni láta af embættum sín-
um: George Brown, efnahagsmála-
ráðherra og varaforsætisráðherra,
Michael Stewart utanríkisráð-
herra, James Callaghan fjármála-
ráöherra og leiðtogi flokksins í
neðri málstofunni, Herbert Bowd-
en. — Ef til vill tæki Brown við
utanríkismálunum, Callaghan leið-
togi f neöri málstofunni, Richard
Crossman húsnæðismálaráðherra,
efnahagsmálaráðherra og innanrík-
isráðherra, Roy Jenkins fjármála-
ráðherra.
Vatn til Eyja —
Framhald af bU. 16
og gerði mönnum erfitt fyrir.
Víða þar sem byrjað er að grafa,
er mýrlendi, en fljótlega er
komið niður í sandlög. Áform-
að er að byrja niðri við sjávar-
mál að leggja leiöslurnar og
síðan smáfikrað ofar. Leiðslan
liggur út í sjóinn í landi jarðar-
innar Bakka. Leiðslan veröur
10 tommur f þvermál, (innra
þvermál). Áætlað var að ljúka
við framkvæmdir landmegin í
nóvembermánuði n. k., en
Magnús bæjarstjóri kvaöst ekki
þora að fullyrða nokkuö um,
hvort sú áætlun stæöist.
heims-
horna
milli
► í NTB frétt frá Santo Domingo
í Dominikanska lýðveldinu segir,
að liðsforingjar úr flughemum
hafi handtekið 6 forsprakka úr
byltingarflokki Juans Bosch. Með-
al hinna handteknu er aðalritari
flokksins José Rafael Molina.
► Hreinsuninni í Kína er haldið
áfram á vettvangi menntamála og
hefir nú forseta Efnahagsdeildar
vfsindastofnunarinnar Sun-yeh-
fang verið vikið frá, fyrir afstöðu
fjandsamlega flokknum.
► Á laugardaginn fóru 500 ungir
uppivöösluseggir, svokallaöir
„Mods“ æpandi og syngjandi í bfl-
um um götur Gautaborgar og unnu
mörg spellvirki. Rúður vom brotn-
ar f gistihúsi og í búöargluggum.
Lögreglunni veittist erfitt að dreifa
óaldarlýðnum.
► í fréttum frá Tokio er sagt frá
tjóni á húsum af völdum land-
skjálfta í bænum Nagano, 175 km.
norðvestur af Tokio. Um mann-
tjón er ekki getið. .
► Ludwig Erhard kanslari Vestur-
Þýzkalands hefir þegiö boö um að
koma f heimsókn til Indlands, aö
því er hermt var í opinberri til-
kynningu í Nýju Dehli. Heim-
sóknin mun sennilega eiga sér
stað í annarri viku nóvember.
^ Forsætisráðherra Thailands hélt
því fram í gær, að innan vébanda
erlends sendiráðs í Laos væru
þjálfaöir kommúnistar, sem laum-
að er til Thailands. Talið er, aö
hann hafi átt viö kínverska sendi-
ráðið. Hann sagði, að handteknir
kommúnistar hefðu staðfest, að
þeir hefðu verið fluttir til lands-
ins í þyrlum. Því er haldiö fram,
að kommúnistar, sem þannig var
laumaö inn í landið, hafi gert árás
á landamæraveröi frá Thailandi
og Malajsíu nálægt Bethong í Suð
ur-Thailandi. Tíu menn féllu og
fimm særðust.
► Chavan landvarnarráöherra Ind
lands segir Pakistana hervæðast af
kappi með kínverskum stuðningi
og telur Indlandi stafa af þessu
alvarlega hættu. Hann segir Pak-
istan hafa fengiö 200 brynvarðar
bifreiöir frá Kína, nokkrar orustu-
þotur, og ef til vill sprengjuflug-
vélar af Ilyjushin-gerð. Ennfremur
segir hann Kína hafa lofað að láta
Pakistan í té allan herbúnað 2ja
herfylkja.
► Utanríkisráðherra Indlands, Sar-
an Swing, segir það staðlausa
stafi, að Indland sé í þann veginn.
að afla sér kjamorkuvopna.
► Bandaríska landvamaráðuneyt-
ið hefir tilkynnt, að 46.200 menn
á herskyldualdri verði kvaddir til
vopna í október eða fleiri en í
nokkrum mánuði öðrum frá tíma
Kóreustyrjaldarinnar. I september
verða 37.300 kvaddir til vopna.
► Blaðið Washington Post hefir
tryggt sér 45% hlutabréfanna í
Parísarútgáfu New York Herald
Tribune. Kemur blaðiö út frá hausti
komanda undir nafninu New
York HeraájJ Tribune-Washington
Post. Ratfl*rðtgáfan var ekki með
í kaupumna er New York Herald
York vom eameinuð.
Óvíst um afstöðu uppreisn-
armannanna í flokki Wilsons
1 Lundúnaútvarpinu í morgun I andi um afstöðu 26 manna í
var sagt, að enn væri óvissa ríkj- ' Verkam.flokknum brezka, er til
Það vakti ósmáa athygli, ekkí sízt í Englandi, er Johnson forseti líkti Wilson forsætisráðherra við
Churchill, og kvaö hann elga viljaþrek og festu „eins og Churchill“ til iausnar vandamálum. Teiknarinn
Garland birtir þessa skopmynd í Daily Telegraph og þarf hún engrar skýringar víð.
/