Vísir - 09.08.1966, Blaðsíða 7

Vísir - 09.08.1966, Blaðsíða 7
(ý'ÍSIR . Þriðjudagur 9. ágúst 1966. 7 Abba Eban Utanríkisráöherra ísra- els, Abba Eban, sem í kvöld kemur í opinbera heimsðkn hingað til lands, er einn fágaðasti og farsælasti þjóðmála- maður hins unga Gyð- ingaríkis, en auk þess kunnur mennta- og mennmgarmaður. Abba Eban tók við embætti af frú Goldu Meir, sem hingað kom til lands fyr- ir nokkrum árum og mörgum er minnisstæð sökum hins milrfa per- sónuleika síns. Eban var engirm viðvaning- ur, þegar hatm settist í sæti utanrikisráðherra. Hfcn langt árabii hafði harm þá verið rðdd menntun sína í þeim skólum sem beztir eru taldir í því landi. Árig 1938 lauk hann prófi frá háskólanum í Cambridge og hafði lesið austræn tungu- mál, auk latínu og grísku. Vann eftir það nokkra hríð að rannsóknum í fræðigrein sinni og var að auki aðstoðarkennari við Cambridgeháskóla. í háskóla var hann formaður félags Verka mannaflokksins þar og auk þess forseti f málfundafélagi skólans, Cambridge Union, en það þyk- ir hin mesta virðingarstaða sem stúdentum getur hlotnazt. Á há- skólaárum sínum komst hann í náin kynni við foringja Zíonista hreyfingarinnar, þá Mose Shar- ett og dr. Chaim Weizmann og varð ráðunautur þeirra um mál efni landanna við botn Miðjarð arhafs. 1 styrjöldinni barðist hann í brezka hemum og var major að tign er stríðínu lauk. Starfaði hann í herráðinu í Jerúsalem og komst þar í kynni við foringja hersveita Gyðinga, sem eftir Þessi mynd var tekin er forseti Islands var I he imsókn í ísrael í marz s.l. Frá vSnstri: Emil Jónsson utanríkisráðherra, herra Ásgeir Ásgeirsson, Abba Eban utanríkisráðherra og Hans G. Andersen sendiherra Islands í ísrael. — rödd ísraels á alþjóðavettvangi Einn srýattasti þfáðmálamaður hins unga Gyðingar'ikk kemur hins unga lands sms á vett- vangi Sameinuðu þjfiðanna, og sendiherra þar eftk styrjöldina er alþjóðasamtökm ákváðu að stuðla að stofnun sérstaks ríkis sem síðar Maut rtafmð ísrael. Með saimi má því segja að hann hafi verið emn af guðfeðrum lands sfns, þött ungur væri þá að árum. Memrtaður í Bretíandi. Abba Eban er aðeins 51 árs að aldri, og er þó sýnu ung- legri, eftir því sem þeir ísiend ingar segja sem sótt hafa hann heim í Jerúsalem. Hann fædcfist í Suður Afríku en fluttist til Bretiands þegar hann var 8 ára J Þar ólst harm tmp og Maut til Isiands / kvöld styrjöldina áttu sinn ríka þátt í að vinna að sjálfstæði lands- ins úr hendi Breta. Ílentíst í ísrael. Eftir styrjöldina tók Eban við starfi f Jewish Agency, út- breiðslustofnun Zfonista í land- ina sem vann að þvf að það fengi firiit sjálfstæði. Á vegum þeirrar stofnunar var Eban send ur árfð 1947 tii New York þar sem samtök S.Þ. ræddu um það hvort stutt skyldi að stofmm sjálfstæðs rikis Gyðinga f Pal- estínu. Ári seinna átti Eban höfuðþátt í því að tiliaga Banda rfkjanna um að landið yrði alit gæziuvemdarsvæöi var felld og fast haldið við fyrri ákvörðun samtakanna um skiptingu iands ins í tvö riki, en þau urðu end- anieg úrslit, sem kunnugt er. Vakti þessi frammistaða hans þá mikla athygli og varð hann af henni víðkunnur. Árið 1948 var Eban skipaður fulltrúi bráöa birgðastjórnar ísrael hjá S.Þ. og eftir að hann hafði átt manna mestan þáttinn í því að landinu var veitt iringanga í samtökin varð hann aðalfulltrúi iands síns hjá þeim, aðeins 33 ára að aldri, — yngsti aöalfulltrúi nokkurs ríkis þar. Árið 1950 var Eban einnig skipaður sendi herra ísraels í Washington. Inn í stjómina. Níu árum seinna sneri hann heim til ísraels frá Washington og var kjörinn á þing nokkrum mánuðum eftir heimkomuna. Ráðherra varð hann-í stjóm-Ben Gurions, án stjómardeildar en 1960 tók hann við embætti menntamálaráðherra landsins. Þremur árum seinna, er Lev Eskhol myndaði fyrstu ríkis- stjóm sína varð Eban varafor sætisráðherra og starfaði þá mikið að utanríkismálum, fór m.a. í margar opinberar heim- sóknir eriendis, fyrir hönd Eskhois. í kosningum þeim sem fram fóru til þings i ísrael í fyrra var honum falið að semja stefnu skná flokks síns og stjóma upp lýsingadeild hans í kosningun- um. Þótti honum takast þessi verkefni með ágætum og til þess var tekið að hvar sem Eban átti að halda ræður safn aðist saman mikil mannþyrping. Kunnur rithöfHndur. Meðan Eban dvafdist vestan hafs sem sendiherra lands sáis hélt hann iðulega fyrirtestra við bandaríska háskóla og ritaði nokkrar bækur um stjömmSl og þjóðféiagsmál í lönchimnn fyrir botni Mfðjarðarhafs, þar sem málstaður Ísraelsríkis er snarplega túikaður. Ein bóka hans heitir m.a. „The Toynbee Heresy" eöa Villa Toyníbees (1955) og má ætla að mörgum þyki hún fröðleg þar sem hinn brezki sagnfræðingur er vel kunnur hérlendis. Mörg vísinda félög hafa kjörið Eban heiðars féiaga, heiðursdoktor er hann frá ýmsum bandan'skum háskól um og hann gegndi varaforseta embætti á ráðstefnu SiÞ. um mál vanþróuðu landanna sem haldin var í Genf árið 1963. Abba Eban kemur nú Mngað tii lands í fyrsta sinn. H@r rnun hann dveijast í tvo daga í fiínm opinbern heimsókn sinni. (j byrðar í Að jafnaöi eru tollar á verk- smiðjuframteiðslu frá van- þróuðu löndunum mun hærri en nemur samanlögðum inn flutningi iðnaðarlandanna á þéssari framleiðslu. Þeir eru einnig helmingi hærri en tollam- ir á útflutningi iðnaöarland- anna. Vel getur átt sér stað, að Kennedy-áætlunin leiði til þess, að tollar á verksmiöjuvörum vanþróuðu iandanna tvöfaldist aftur. Á þaö var lögð áherzla, þeg- ar Kennedy-áætlunin var und- irbúin, að þær úttlutningsvörur, sem væm vanþróuðu löndun- um hagkvæmastar, væru oftar settar á undantekninga-skrána en vörur iðnaðarlandanna, Mut- falislega reiknað. Jafnvel þótt hægt verði að skera tolla niður um 50 af hundraði, eins og leit- azt er við aö gera, og jafnvel þótt vanþróuðu löndin hafi ó- beinan hag af því, þá getur nið- urstaöan orðið sú, aö bifið milli vanþróaðra ianda og háþróaðra landa breikki, af því að hærri tollar 'verði á vörum sem þau verða að kaupa. Það er forstjóri Ráðs Sam- einuðu þjóöanna um utanríkis- viöskipti og þróunarmál (UNC- TAD), dr. R-aul Prebiseh, sem orðar þessar viösjárverðu horf- ur í skýrslu um, möguleikana á að koma á forgangskerfi van- þróuðu londunum í hag. Greinargerðin á að vera grund völlur umræöna í sérstakri „for- gangsnefnd", (TDB), sem kom saman í Genf 26. júlf. Því hefur oft verið haldið fram, I aö tollmúrarnir gegni ó- veruiégu hlutverki fyrir vanþró- uðu iö.ndin, þar sem útflutning- ur þeirra til iönaðariandanna sé af skornum skammti og útflytj- endur fáir, segir Prebisch. Enn- fremúr hefur verið sagt, að verð tollurinn sé ekki hærri en 10 af hundraöi, og aö sennilega verði hann lækkaður niður í 5 af hundraöi, ef Kennedy-áætlun- in nái fram að ganga. Mjög mikilvægt í reyndinni er tjón vanþró- uðu iandanna meira, að hans áliti. Nafntollur á verksmiðju- framleiösiu frá vanþróuðu lönd unum er aö meðaltaii miklu hærri en nemur samanlögöum innflutningi iönaöarlandanna á þessari framleiðslu. Þaö kemur á daginn, að vanþróuöu löndin verða óþyrmilega fyrir barðinu á hinum háu tollmörum. Þó segja megi, aö þetta sé tilviljun, þá hefur það áhrif á stöðu van- þróuðu landanna á heimsmark- aðinum. Prebisch tínir líka tii dæmi um háa tolla á vörum, sem eru mikiivægar fyrir vanþróuöu löndin. I EfnahagsbandMagi Evrópu (EEC) er t. d. toífur á kakói 27 af hundraði, á nSSur- soönum fiskafurðum upp í 30 af hundraði, á borðlíni 24 af hundraöi og á teppum 24 af hundraði. í Bandaríkjunum er lagður tollur sem nemur 44 af hundraöi á niðursoðnar fiskaf- urðir, 29 af hundraði á föt, 25 af hundraði á skófatnað og 23 af hundraði á málmvörur. Frekari könnun leiöir einrng í ljós, að toilamir hækka eftir því sem varan er meira unnki. Húöir og skinn era t. d. ekki tolluð í flestum iðnaðarlöndum. Á leðri er hins vegar toilur sem nemur að meðaltali 11 af hundr- aöi innan Ef n ah a g sb andategs Evrópu og 10—15 af hundraðí í Bretlandi. Strax og kemur að unnum leðurvörum hækka toll- amir, 19 af hundraði í Efnahags bandalaginu og 30 af hundraði í Bretlandi. Á hanzka, skó og svipaöar vörur er hægt að leggja tolia sem- nema allt að 82 af hundraði í Bandaríkjununx Pramh. S Ms. 5'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.