Vísir - 26.08.1966, Síða 7
VÍ-SIR. Föstudagur 26. ágúst 1966.
7
ir við vinnu sína, og þannig
var það alls staðar í sjónvarps-
húsinu. Björn var aö koma fyrir
tjöldum á stóru sviði, Þórarinn
var að fást við að stiila mynda-
vél, sem notuð er við upptökur
í upptökusalnum. Það er gert
þannig, að öllum myndavélun-
um, sem nota á við ákveðna
upptöku er beint að ákveðinni
mynd, sem er á skermi og síöan
eru upptökuvélarnar stilltar á
sama styrkleika. Allt gekk
þetta fijótt og greiðlega fyrir
sig.
Ciðan komum við til þeirra
Jóns Þórs Hannessonar og
Taage Ammendrups, þar sem
þeir voru að vinna saman. Voru
þeir að spila af venjulegu segul-
bandi inn á svokallað perforer-
að segulband, en af því bandi
eru hljóðin send út um leið
og myndin, sem hljóðin fylgja
með. Jón Þór er hljóðupptöku-
maður sjónvarpsins, hann sér
um upptöku á öllum hljóðum,
sem notuð eru við dagskrárat-
riðin við sjónvarpið. Taage er
aftur á mófti fxamleiðandi
(producent) dagskrárþátta váð
sjónvarpið. Aðstoðarstú'lka
stjómanda þáttanna er Þuríður
Backmann.
Því næst sáum við allnýstár-
legt tæki, a.m.k. er það nýstár-
legt fyrir okkur íslendinga, því
aö það er eina tækið smnar teg-
undar á landinu. Það er sérstakt
stjómborð, sem notað er til
klippingar á efninu, sem sýna
á í sjónvarpinu. AHt það efni,
sem tekið er, tekur alllangan
tíma að vinna að, áður en það
er það er tilbúið til útsendingar,
nema auðvitað ef sent er beint
út frá upptöku. eins og t.d. frá
Iþróttakeppnum.
Við stjómvöl tækisins sat
Þrándur Thoroddsen, en hjá
honum vo.ru þeir Sigurður Sig-
urðsson, íþróttafréttaritari út-
varpsins og sjónvarpsins og Vil-
hjáimur Knudsen, mynjíatöku-
maður. Verið var að klippa nið-
ur mynd. sem sýndi íþrótta-
keppni frá hinu gamla góöa Há-
logalandi og einnig frá fyrstu
tþróttakeppninni í nýju Laugar-
dalshölhnni.
Að síðustu sáurn við nokkra
iðnaðarmenn', sem em að vinna
að innréttingu á húsnæði sjón-
varpsins, því að enn er eftir all-
mikil vinna viö það, en þeim
framkvæmdum miðar allvdl á- pj
ftan að sögn.
Þórarinn Guðnason „kamerumaður“ stillir styrkleika einnar upptöku vélarinnar eftir ákveðinni fyrirmynd.
Innan tiðar mun sjónvarp
ið halda innreið sína í landið
með pompi og prakt. Að vísu
hefur um alllangan tima gefizt
kostur á að sjá amerískt sjón-
varp frá KefJavíkurflugvelli, en /
það hefur aðeins náð til SV- |
Iiluta landsins og reyndar Vest- V
mannaeyja með hjálp alls konar
furðuverkfæra, sem erlendir
sjónvarpsneytendur þurfa ekki
að uöta, iÐ að njóta sjónvarps-
ins. Ei! hvað um það, íslenzka
sjónvarpið er orðið staftreynd,
ug tnnan skamms mun það
flytjH fróðseik og skemmtiefni
u*n á íslenzk heimili, efni, sem
flesfilr landsmenn ættu að hafa
not af að einhverju leyti.
Undirbúningur aö starfs-
semi íslenzka sjónvarpsins hef-
ur staðið lengi yfir, og sá tími,
sem til undirbúnings hefur gef-
izt, hefur verið dyggilega notað-
ur og vel skipulagður. Starfs-
menn þess, bæði tæknimenn og
aðrir, hafa verið sendir utan,
til að læra handbragðið hjá er-
lendum starfsbræðrum, bæði í
Danmörku og Englandi, og hef-
ur allt saman gengið að óskum
til þessa. Undirbúningur aö
töku dagskráratriða er þegar
hafinn. Svo til daglega eru æf-
ingar i upptökusal (studioi)
sjónvarpsins, og þegar er lokið
við að taka upp nokkra þætti
og búiö að ganga frá þeim.
Blaðamaður og Ijósmyndari
Vísis fóru út í Sjónvarpshúsiö
að Laugavegi 176 og fengu að
taka nokkrar mvndir af starfs-
mönnum sjónvarpsins við vinnu
sína. Við komum fyrst inn á
fund, sem Emil Bjömsson, dag-
skrárstjóri sjónvarpsins, hafði
með fréttadeild þess, en héldum
síðan sem leið liggur um húsa-
kynnin. í hinum stóra upptöku-
sal var mikið um að vera. Verið
var að undirbúa vélar fyrir til-
raunaupptöku á fréttum. Það
var annar fréttalesara sjón-
varpsins, Markús Öm Antons-
son, sem átti að segja fréttirnar
í þetta skiptið. Þar var og ráðu-
nautur frá danska sjónvarpinu,
Sörensen að nafni. Um undir-
búning fyrir töku fréttasending-
arinnar sá Úlfar Sveinbjörns-
son. Þama í stúdióinu voru og
þeir Björn Björnsson sem sér
um uppsetningu á sviðinu fyrir
töku dagskráratriða og Þórar-
inn Guðnason „kamerumaður"
eins og kallað er manna á milli
í sjónvarpinu, en það merkir, að
Þórarinn sér um eina af mynda-
vélunum, sem notaðar eru við
upptökur í upptökusalnum.
Allt var á rúi og stúi þama inni,
enda mikið að gera. Leiðslur,
vélar til alls kyns nota kassar
og dót voru um allt, en þannig
er það víst alls staðar í sjón-
varpsverum erlendis. En sam-
merkt var það með öllum
starfsmönnunum þama í upp-
tökusalnum, að allir höfðu mik-
ið að gera og vora önnum kafn-