Vísir - 29.08.1966, Síða 10

Vísir - 29.08.1966, Síða 10
10 V1SIR . Mánudagur 29. ágúst 1966. horgin í dag borgin i dag borgin í dag Næturvarr.la apótekanna í Rííykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði er að Stórholti 1. Kvöld — laugardaga og helgidagavarzla. 27. ágúst til 3. sept.: Laugavegs apótek — Holts apótek Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 30. ágúst: Jósef Ólafsson Kúholti 8, sírrii 51820. BELLA — En hvaö þau búa gífurlega flott, Hjálmar... ertu búinn að sjá innisundlaugina þeirra? ÚTVARP Mánudagur 29. ágúst. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miödegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Á óperusviði. Atriöi úr óperunni „Orfeus og Everýdíke" eftir Gluck. 20.00 Um daginn og veginn. Ólafur Egilsson lögfræöing ur talar. 20.20 „I dag er ég ríkur“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.40 Paradís á bakboröa. Danski , feröalangurinn Arne Falk- Rönne segir frá ferö sinni í kjölfar uppreisnarmanna á skipinu Bounty. Eiður Guðnason blaðamaður flyt- ur annan hluta frásagnar- innar. 21.05 Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. 21.30 Otvarpssagan: „Fiskimenn- irnir“ eftir Hans Kirk. Þýð- andi: Áslaug Árnadóttir. Þorsteinn Hannesson les. 22.15 „Saga selstúlkunnar ungu“ eftir Helga Valtýsson. Arn- ar Jónsson leikari les. 22.30 Kammertónleikar. 23.00 Dagskrárlok. SJÚNVARP Mánudagur 29. ágúst. 17.00 Þriöji maöurinn. 17.30 Undralandið Allakazam. 18.00 TAC Library. 18.30 I’ve got a Secret. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 To tell the Truth. 20.00 Þáttur Andy Griffiths. 20.30 Hollywood Talent. Scouts. 21.30 12 O’Clock High. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fræðsluþáttur um al- mannatryggingar. 23.00 í kvöld. TILKYNNINGAR • Viíi'íi'V Séra Jakob Jónssön veröur fjarverandi næstu vikur. Séra Jón Thorarensen verður fjarverandi um tíma. Slysavarðsofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaöra — sfmi: 2-12-30. íþróttakennarar. Miðvikudaginn 31. ágúst kl. 20.30 verður efnt til fundar í Átthaga- Stjörnuspá 'A' ★ * Spáin gildi rfyrir þriöjudaginn 30. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú átt að minnsta kosti um tvennt að velja, hvort tveggja gott aö þér finnst, og má því búast viö að þér verði valið erfitt. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Geröu þér ekki miklar vonir um aðstoö fjölskyldu eða ættingja. Þú veröur að treysta á sjálfan þig og takast hressilega á við erfiöleikana. Tvíburamir, 22. mai til 21. júní: Láttu ekki góð tækifæri fram hjá þér fara, þótt þú eig- ir annrikt. Pú getur afkastað miklu þessa dagana með góöu skipulagi. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þaö gengur eitthvað á afturfót- unum, og máttu einkum gæta þess að gremja þín og óþolin- mæði bitni ekki á fjölskyldu þirmi eöa samstarfsmönnum. Ljóniö, 24. júlí til 23. ágúst: Taktu þér ekki svo nærri ein hverjá misklíö innan fjölskyld- unnar, aö þaö dragi úr starfs- orku þmni — nú þarftu einmitt aö tafca á. Meyjsn, 24. ágúst tii 23. sept. Þú skalt sem miwnst láta þér bregða víð óvænta hluti. Ekki ver’öur þar heldur eingöngu um neikvæð atvik aö ræöa, síöur en svo. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir aö geta horft yfir góö- an framkvæmdadag að kvöldi ef þú heldur vel á spilunum. Skipuleggðu starfiö sem bezt aö morgni. Drekinn, 24. okt. -il 22. nóv.: Þú veröur varla ánægður meö gang málanna fram eftir degi — tafir og vafstur á aldrei vel við þig. Hafðu taumhald á skapi þínu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Taktu ekki mark á smjaðri í sambandi við störf þín. ÞaÖ er hætt við aö þar búi eitthvaö undir, sem þú sérö seinna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Athugaðu allt í sambandi við efnahag þinn gaumgæfilega og taktu ekki á þig neinar skuld bindingar á því sviöi annarra vegna. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Góður dagur þeim yngri hvað snertir ný kynni. Þeim eldri verður talsvert ágengt í sambandi við nýjar leiðir í starfi sínu. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Stundaöu skyldustörfin af kostgæfni, en hafði þig ann- ars sem minnst í frammi. Þá geturöu eflaust komiö mikiu í verk. / sal Hótel Sögu meö íþróttakenn- urum skólanna í Reykjavík og nágrenni. íþróttafulltrúi. Sumardvalir Rauöa krossins: Böm frá Laugarási koma til Reykjavíkur þriöjudaginn 30. ág. kl 11 f.h. á bílastæðið við Sölf- hólsgötu. Börn frá Efri Brú koma sama dag á sama stað kl. 10.30. Reykjavíkurdeild Rauða kross Is- lands. Munið Tyrklandssöfnunina Sendið dagblöðunum eöa Rauöa Kross deildunum framlag yðar í Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Hjálparbeiðni Eins og kunnugt er af fréttum útvarps og blaöa hefur fjöldi manns farizt og misst heimili sín við náttúruhamfarir í Austur Tyrklandi. Alþjóöa Rauði kross- inn hefur beðið Rauöa kross Is- Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. — Leiðbeiningastöð hús- mæöra Laufásvegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga, en verður lok- uð dagana 25. og 26. ágúst vegna formannafundar. GENGIÐ Kaup: Sala: 1 Sterlingspund 119.70 120.15 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600.64 602.18 100 Sænskar kr. 831.45 833.60 100 Finnsk mörk 11335.0. 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frankar 86.55 86.77 100 Svissn. fr. 993.00 995.55 100 Gyllini 1.189.94 1.193.00 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V.-þýzk m. 1.076.44 1.079.20 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166146 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 BIFREIÐASKOÐUN Mánudagur 29. ágúst: R-14101 — R-14250. Þriðjud. 30. ágúst: R-14251 — 14400. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð. Eymund- senskjallaranum, verzluninni Vesturgötu 14, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjar- apóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, yfirhjúkrunar- konu Landspítalans. SNYRTISTOFA Sími 13645 Hverfisgata 42 Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 3ja, 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraöri. Sumar af þessum íbúöum eru endaíbúöir. Beðiö verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góðir greiösluskrl- málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjallaraíbúð, lítil niöurgrafin, viö Nökkvavog. Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögð. Mjög góö íbúð. 2ja herb. kjallaraíbúð viö Skipasund. 75 ferm. Otborgun: 250-300 þús. 2 herbergja jaröhæð við Hlíöarveg í Kópavogi með sér inngangi og sér hita. Otborgun kr. 350 þús. 2ja herb íbúð í háhýsi viö Austurbrún, mjög góö íbúð. 3ja herb. íbúð viö Miðtún i mjög góöu standi. Höfum tll sölu 3 herb. jaröhæö v/Hjarðarhaga meö sér hita og sér inngangi, harðviöarhuröir, íbúðin teppalögð mjög góð íbúö. 3 herb íbúð í Árbæjarhverfi á 2. hæö, selst meö harðviðar- innréttingu og dúk á gólfum, litaö baösett og fffsar á veggjum. 01] sameign utan sem innan að mestu full- kláruð. Mjög glæsileg íbúð, vestursvalir. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Góö lán áhvflandi. 5 herb. endaíbúð á 3. hæð í blokk við Laugamesveg, harð- viöarhuröir, Ibúðin teppalögö. Mfög góð íbúö, góðar suö- ursvalir. 5 herb. hæð við Njörvasund. íbúöin er 100 ferm., 4 herb. og eldhús, sérhiti. Sérinngangur. Uppsteyptur bílskúr. Húsbyggjendur í Árbæ. Okkur vantar 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöir — Höfum marga kaupendur aö þessum stærðum íbúöa. Höfum einnig kaupanda aö 3ja herb. íbúð á hæð má vera 1 blokk meö 700—750 þús. kr. útborgun. Austurstrætl 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldslmi 37272. Skólatöskur Mikið úrval af ódýrum SKÓLATÖSKUM fyrir flesta aldursflokka. Mjög vandaðar TÖSKUR framleiddar úr þrælsterku efni. Miklatorgi — Lækjargötu 4 —Akureyri. Hafnfirðingor FramköHun, stækkun Ultra fínkorna framköllun eftir óskum. Fljót afgreiðsla. Á S A Ökiuslóð 1. Stúlka — Gjaldkerastarf Okkur vantar stúlku til gjaldkerastarfa strax. Ford-umboðið Sveinn Egiisson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.