Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 1
Seldu fyrir 240 bús. á einum degi arinnar, Guðmundur Jónsson, aö á fimmtudag á tímanum frá kl. 14 e.h. tii kl. 11 um kvöldið hefðu fyrirtæki hans borizt pant anir upp á 250.000.- kr. Mest var selt af skíðablússum eða fyrir um 90.000.00 kr. og einn ig seldi fyrirtækið mikið magn af skíðabuxuxm eða fyrir rúm- lega 60.000.00 kr. Blaðið hefur ekki tölur yfir söiu annarra fyr irtækja, en af bessu má sjá, að kaupstefnan hefur gefið góöa raun fyrir betta fyrrgreinda fyr irtæki. Eii*s og margoít hefur komið fram í blöðum, er Iðnsýningin 1966 jafnframt kaupstefna. Er tíminn á morgnana kl. 9-14 ein ungis ætlaður kaupsýslumönn- um til að gera viöskipti sín á milli. Þegar í gær var vitað að þessi kaupstefna hefur gefið góða raun, a.m.k. fyrir sum fyr írtækin, sem liarna sýna fram- leiöslu sína. Mörg fyrirtæki hafa þegar selt fyrir miklar upphæð ir, og margar fyrirspurnir hafa verið gerðar til ýmissa fyrir- tækja um kaitp á mörgum vöru- tegundum. Er biaðamaður Vísis var á kaupstefnunni í gærmorg un, sagði forstióri Belgiagerð- Öllum lokað og fullt út á götu viS réttarhöldm Málflutningi i sjónvarpsmálinu i Vestmannaeyjum lauk i gær Sjónvarpsmálið svonefnda var tekið fyrir hjá bæjarfógetanum í Vestmannaeyjum í gær. Mikill mannfjöldi hafði safnazt saman i sjálfum dómsalnum, á göng- um og utan hússins til að fyigj ast með réttarhöidunum, sem stóðu frá þvi klukkan 2.30 til klukkan 4 e. h. I dómsæti sat Jón Öskarsson, fulltrúi bæjarfó- getans í Vestmannaeyjum. Fyrst var tekið til flutnings mál Ríkisútvarpsins gegn Fé- lagi sjónvarpsáhugamanna í Vm, um að lögbann yrði sett á starf- semi félagsins á magnara þeim, sem félagið hefur látið reisa á fjallinu Klifi í Vestmannaeyjum en Ríkisútvarpið telur að starf semi sú brjóti í bága við lögin um' starfsemi Ríkisútvarpsins, þar sem segi að Ríkisútvarpið eitt megi annast útvarpsstarf- semi í landinu. Var málið tekið til úrskurðar, og liggur það nú hjá bæjarfógetaembættinu í V,- mannaeyjum, og er ekki vitað, hvenær úrskurðar er að vænta í því. Síðan var ákæra Landssímans gegn Félagi sjónvarpsáhuga- manna í Vestmaniiaeyjum tekin til flutnings. Lögfræðingur sjón- varpsáhugamanna í Vestmanna eyjum, Bragi Björnsson, lögfr. í Eyjum, bað um frest í málinu, en því var svnjað af hálfu full- trúa Landssímans. Var þá frest- unarbeiðni Félags sjónvarpsá- hugamanna tekin til úrskurðar hjá bæjarfógetaembættinu og er eigi heldur vitað, hvenær úr- skurðar er að vænta þaðan um frestunarbeiðnina. Mjög mikill áhugi er í Vest- mannaeyjum á þessum mála- ferlum, eins og sést bezt á því, að Eyjabúar fjölmenntu mjög á réttarhöldin. Öllum verzl unum í Vestmannaeyjum var lokað frá kl. 1.30—4.00 til að sem flestir gætu verið viðstadd- ir réttarhöldin. Dræm þátttaka í 200 metrunum en 23 cm undir 23 cm. Ferskfiskeftirlitið rannsakaði málið og kom í ljós, að 36% aflans var undir þessu máli, þannig að hann telst lög- legur, enda þótt mörgum þæíti síldin smá Suðurlandssildin sem veiðzt hefur í sumar hefur verið ákafiega misjöfn og oft mjög smá. Þetta er síldin af ís- lenzka stofninum, sem hefur að því er fiskifræðingar telja hrak- að mjög seinustu árin og er nú varla helmingur þess, sem hann var fyrir um 10 árum. ' Vísir hafði samband við Sig- urð Haraldsson, yfirmann Fersk fiskeftirlitsins og grennslaðist fyrir um tilhögun mála. Sagði hann, að reglur gerðu ráð fyrir, að skipstjórar slepptu köstum, sem í væri óeðlilega smá síld, eða að þorra undir 23 cm. Ef hann væri í vafa um stærðina ætti hann að háfa og velja 100 sildar af handahófi revnist 50% of smátt slepn r hann kastinu. — Þetta skal einn ig athugað í verksmiðjunum. et grunur leikur -V að síldin sA o S ; H>lr — 9667 h’ófbu synt i Reykjavik kl. 5 i gær Segja má, að frekar illa horfi með sigurvonir íslendinga í nor rænu sundkeppninni sem nú stendur yfir og lýkur hinn 15. september. Eins og menn muna birtist í Vísi fyrir nokkru frétt frá landsnefnd Sundsam- bandsins, þar sem sagði aö nokk uð vantaði upp á að þátttaka væri nægileg til aö sigur ynnist i keppninni. Vísir hafði < gær samband við sundstaðina í Reykjavík og spurðist fyrir um þátttöku í keppninni hér í Reykjavík. Eitt- hvað hafði þátttakan aukizt síö ustu daga, en eins og fyrr segir Framh. á bls 6. 36% síldaraflans minni Rannsókn Ferskfiskeftirlitsins leiddi i Ijós, að stærð sildarinnar var rétt yfir leyfi- legu lágmarki Ferskfiskeftirlitið tók i gær til víkurb. fékk við Eldey væri ó- óspilltra málanna, er grunur iék löglega smá síld en reglur banna á, að sildarafli, sem einn Reykja veiði síldar, sem að þorra er Hermann Höcherl, landbúnaðar- og fiskimálaráöherra Vestur-Þýzka lands á fundi með blaðamönnum í gær. Ráðherrann situr andspænis hijóðnemanum, en Bjami Guðmundsson, blaðafulltrúi í utanríkisrá ðuneytinu, situr á vinstri hönd ráðherrans. gj bis7 2 Viðtal vlð Guð- mund Sigurjóns- son skákmann 3 Fyrsti dagurinn í i skólanum. Mynd- sjá — 4 Krossgáta og bridge — 7 Kirkjusiða 8 Erfiðleikar Wils- ons — 9 Fata- og leðuriönað ur. Viðtöl frá Iðn sýningu sagði Hócherl ráðherra við blaðamenn gær. — Sambykkjum ekki aðrar stefnur innan Efnahagsbandalagsins „Dvöl mín hér á íslandi hefur verið mjög ánægjuleg í alla staði nema að einu leyti. — Ég hef ekki fengið einn einasta bjór síð- an ég kom,“ sagöi Hermann Höcherl landbúnaðar- og fiski- málaráðherra Sambandsiýðveld- isins Þýzkalands á fundi með ís- lenzkum ölaðamönnum í gær um borð í þýzka rannsóknar- skipinu „Poseidon“. — „Ég vildi þess vegna koma fram með þá tillögu að íslenzk flugfélög fengju leyfi til að lenda í Frank furt am Main, en í þess stað fengju Þjóðyerjar leyfi til þess að reisa brugghús hér á landi. Ég er Bayern-búi, bætti ráðherr ann við, og verðið þið að taka Framh á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.