Vísir - 03.09.1966, Síða 4

Vísir - 03.09.1966, Síða 4
V V í S I R . Laugardagur 3. september 1966 LA UCASDA 6SKR0SS6Á JAN Bridgeþáttur VÍSIS | Ritstj. Stefán Guðjohnsen Frakkland og Spánn efst með 23 stig A-riöill: Karl Friöriksson og Pétur I 2. Sveit Jóns Bjömssonar, Rvík Pálsson, Rvfk, 186 stig. I 286 stig B-riðill: Dagbjört Bjarnadóttir ag 3. Sveit Ólafs Þorsteinssonar Rvík Ingibjörg Halldórsd. Rvík 179 st. 279 stig. Á Evrópumótinu i bridge, sem haidið er í Varsjá í Póllandi um þessar mundir er þremur umferð- um lokið þegar þetta er skrifað og hafa Frakkiand og Spánn tekið forystuna með 23 stigum. 1 þriðia saeti eru Norðurlandameistararnir Noregur með 22 stig. Mest er hægt að fá 8 stig í leik. Sautján þjóðir taka þátt í opna flokknum, þar eð þrjár hættu við Hátttöku á síðustu stundu. Það voru Grikkland, Sviss og Þýzkaland, sem lentu í erfiðleikum, einkum vegna vegabréfa. Keppnisstjóri er Hollend nqurinn Oudshorn í fyrstu umferð mótsins fóru leikar þannig: Frakkland — Líbanon 7-1 Belgía — Portúgal 8-0 Holland — Danmörk 7-1 England — ísrael 6-2 Finnland — Austurriki 5-3 irland — Pólland 5-3 Noregur — Tékkóslóvakía 6-2 Svíþjóð, Italfa og Spánn sátu yfir í annarri umferð voru úrslit þessi: Nnregur — Líbanon 8-0 Portúgal — Svfþjóð 7-1 Holland — Belgía 5-3 Dgnmörk — ftalía 6-2 ísrael — Austurríki 8-0 Finnland — Pólland 5-3 Spánn — Tékkóslóvakía 7-1 Frakkland, England og írland sátu yfir. % Leikur Danmerkur við Evrópu- meistarana, Ítalíu, var sýndur á Bridge-Rama. Brölos-Jörgensen og Ipsen-Steen Möller spiluðu allan leikinn, sem stóð f hálfleik 56-17 fyrir Danmörk og endaði 69-52. Fyrir ítglfu spiluðu im.a: D’Alelio og Pabis Ticci. 1 kvennaflokknum eru 15 þátt- takendur og þar eru efst Noregur og Tékkóslóvakfa með 13 stig. Ó- vænt úrslit í fyrstu umferð voru þau, að Finnland vann Evrópumeist arana, England Sumarmót Bridgesambands Is- lands var haldið á Laugarvatni um sl. helgi. Þátttaka var mjög mikil. Keppt var í tvímenningskeppni og sveitakeppni. í tvímenningskeppn- inni voru 4 riðlar, en sigurvegarar f hvenurn riðli voru þessir: C-riöill: Einar Valur og Magnús Aspelund, ísaf. 192 stig. D-riðill; Ólafur Þorsteinsson og Sveinn Helgason Rvfk 209 stig. Þrjátíu sveitir tóku þátt f sveita keppninni og var þeim skipt 1 tvo riðla og spiiað í hraðkeppnisformi Orslit í riðlunum voru þessi: A-riðilI: 1. Sveit Gests Auöunssonar Kefla vík 289 stig B-riðill: 1. Sveit Karls Friðrikssonar Rvfk 296 stig 2 Sveit Júlíusar Guðmundssonar Rvík 293 stig 3 Sveit Jónasar Magnússonar Selt. 286 stig. Mótið fór mjög vel fram og var stjórnaö af röggsemi af Guðmundi Kr. Sigurðssyni. Moskwitch bifreiða- eigendur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir. Fljót og góð af gréiðsla. Uppl. í síma 14113.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.