Vísir - 03.09.1966, Síða 5
VISIR . Laugardagur 3. september 1966
5
morgun
útlönd. í morgun
útlönd í ,ímorgun
útlönd í morgun útlönd í morgun
útlönd
Æðstumenn Suður- Vietnam
uðhyllust innrás / N. V.
Æðsti maður S-Vietnam, Nguyen
van Thieu, sagði í gær, að hann
væri því fylgjandi, að gerð væri
innrás i Norður-Vietnam, ef
sprengjuárásimar dygðu ekki til
þess að stöðva liðflutningana það-
an til Suður-Vietnam.
Hann kvaöst þeirrar skoðunar,
að hægt væri að binda skjótan enda
á styrjöldina með því að grípa til
slíkra ráða.
Hann kom til Baria 64 km. suð-
austur af Saigon til þess að sæma
heiðursmerkjum ástralska hermenn
og spurðu fréttamenn hann þá
hvort hann væri meðmæltur inn-
rás í N-V. — Áströlsku hermenn-
irnir fengu heiðursmerkin fyrir
frammistöðu sína í blóðugum bar-
daga nálægt höfuðstöð þeirra, en
í honum felldu þeir 245 Vietcong-
BIKARKEPPNIN
HELAVÖLLUR
í dag laugardag kl. 3.30 leika
KRb. - '
Dómari: Magnús Pétursson
5. flokkur, úrslit
í dag laugardag leika á Melavellinum
Fram — FH
Hvort' liðið sigrar nú?
>! f
MÓTANEFND
hermenn. Fyrir tveimur dögum að-
hylltist „ráð þjóðar og hers“ inn-
rás, en hlutverk þe* er aö vera
stjórn landsins „ráðgefandi" og er
Súkarno biður
um
„vernd
✓/
æðsta ráð eða nefnd, sem starfar isstjórnin.
Sukarno Indonesiuforseti flutti
ræðu í forsetahöllinni í gær á fundi
með helztu stjórnmála- og hern-
aðarleiðtogum. Var þar m.a. öll rík
með stjóminni.
Lagði forsetinn áherzlu á ein-
Rauðir lýsa rauðum
Tímarit sovézka utanríkisráðu-
neytisins birtir í gær grein, þar
sem lýst er atferli Rauða varðliðs-
ins eða ungkommanna kínversku.
Þar segir, að 19 hryðjuverka-
menn úr flokki þeirra hafj látið
lífiö í átökum. Greinin nær yfir
tvær heilar síður og er þar lýst
ekki aðeins hryllilegu framferöi í
Peking heldur og í öðrum borgum
og bæjum landsins. Lesendum
blaðsins, um hálf milljón, er tjáð,
að „endurskoðunarstefnumenn"
o „borgarar" séu hýdd-
ir á götum úti, settir í gapastokka
eða látnir bera spjöld með áletrun-
um sem eru játningar um mis-
gerðir þeirra. Á sumum stendur
„kapítalisti“. öðrum „gagnbylting-
armaöur“ og enn öðrum „bófi“.
í ýmsum fréttum hefur komið
fram, að Rauða varðliðiö hafi
mætt mótspyrnu og framkoma
þess vakiö andúð.
ingu og samheldni milli allra
greina landvarnanna, landhers,
flughers og flota og hans sjálfs,
„hins mikla leiðtoga byltingarinn-
ar“. Kvað hann m.a. svo að oröi,
að án einingar væri ekki hægt að
vinna að viðreisn landsins og ná
því marki, sem sett var með bylt-
ingunni.
Forsetinn talaði langt mál, eina
klukkustund og tuttugu mínútur
og kvartaði yfir gagnrýninni og
kvað atað auri nafn sitt, hins mikla
leiðtoga og bað um vemd gegn lyga
áróðri andstæðinga. — Áheyrendur
hans hlustuöu í þögn. Hann viður-
kenndi nú, að hinar opinberu ræö-
ur hans hefðu ekki „stjórnmála-
legt gildi“.
I frétt frá Singapore er það haft
eftir Malik utanríkisráðherra Indo-
nesiu, að hann geri ráð fyrir að
Indonesia verði orðin aðili að Sam
einuðu þjóðunum á ný fyrir lok
þessa mánaðar.
Verkfalli kanadískra járn-
brautarmanna er lokið
Báðar deildir sambandsþings
Kanada samþykktu og afgreiddu
sem lög frumvarpið sem borið var
fram af stjórninni til þess að binda
enda á verkfall járnbrautarstarfs-
manna, eftir að stjómin féllst á
breytingu á því að tilmælum leið-
toga verkfallsmanna.
Þeir. hijfðvt ..UBPh^flfiea. Jtcafizt.
30%! kaiipþækkunar, en stjórnin
gferði ráð .fyrir 8% kauphæþkun.
Féllst hún á 18%kauphækkun á
næstu tveimur árum, þar sem
horfur voru á að verkfallsmenn
myndu ella ekki hlýða lögunum
.úg.koma til vinnu.
, Jámbrautarsamgöngur voru all-
vlða að komast í venjulegt horf er
síðast fréttist, en verkfallsverðir
voru þó enn á verði í ýmsum jám-
brautarstöðvum.
Kirkjan —
Ffunií. >is i
Guðs. En heilög kirkja getur held
ur aldrei fallizt á nokkur þau til-
mæli þjóðfélagsins, er hafa að
engu fyrirmæli Krists og fyrir-
mynd varðandi breytni kristins
manns. Svo að aftur sé vikiö að
áðurnefndu dæmi, má hún með
engu móti samþykkja réttmæti
mannvíga, hvaða veraldleg rök
sem unnt kann að vera að færa
fram þeim til staðfestingar.
Heilög kirkja hlýtur því eðli
síhu samkvæmt ætíð að hafa al-
gjöra sérstöðu í mannheimi. Hún
er salt jarðar, súrdeigið, er sýrir
brauðiö, sprengjan sem sundrar
grundvelli mannlegs hyggjuvits.
Hún er ósættanleg andstæða sam
félags syndugra manna og önd-
verð reglum þess. Hún lýtur al-
drei neinu valdboði nema því,
sem frá Guði er komið. Og henni
er skylt að bera fram orð Guðs
undandráttar- og vægðarlaust.
Henni ber að hafna sérhverri
þeirri lífsskoöun og breytni, sem
hefur að engu opinberun Guðs.
Þegar guölausar heimspekikenn-
ingar á okkar dögum tröllríða
drjúgum hluta mannkynsins, skal
heilög kirkja fordæma! þær og
boðbera þeirra hárri raustu og
vara hina síðarnefndu strengilega
við þeirri hættu, er vofir yfir sál-
arheill þeirra um tíma og eillfð.
Og þegar jafnguðlaust athæfi og
skipulögð manndráp eiga sér
stað um heimsbyggðina ár eftir
ár, má heilög kirkja ekki þegja,
heldur ber henni að vísa þeim,
sem fyrir slíku athæfi ráða, á
bekk meö framangreindum guð-
leysingjum. hvað sem varajátn-
ingum þeirra líður. Gildir þar
einu, hverjir í hlut eiga
eða hver málstaðurinn er. —
Kirkja Krists beygir sig ekki
fyrir tímabundnum pólitískum
rökum. Hennar viðmiöun er langt
ofar þeim öllum. Hún verður
hlægilegt viðundur jafnskjótt
sem hún skríður undir fald stjórn
málamanna eða sérmenntaðra at-
vinnumanndrápara.
Vilji einhver spyrja, hvernig
það fái samræmzt, að kirkjan for
dæmj guðleysisstefnur, en hafni
um leið vopnaðri vöm gegn fram
sókn þeirra og yfirgangi, skulu
skjót svör gefin: Verði heilög
eitt svar, eina vöm, — þjáning-
kirkja fyrir ofbeldi á hún aðeins
una, píslarvættið. Jesús Kristur
var kvalinn til dauða. En hann
varðist ekki með vopnum. Hins
vegar sigraði hann kvalara sína
á páskadagsmorgun. Kirkja hans
var ofsótt í Rómaveldi. Hún 'lyfti
aldrei hendi til varnar, heldur
þjáðust limir hennar og létu
lífið. En vegna þolgæðis píslar-
vottanna sigraði kirkjan um síðir
Og sjálfir fylltu píslarvottamir
hinn hvítskrýdda flokk frammi
fyrir lambsins stól.
Sú kirkja, sem samþykkir það
upphátt eða með þögninni, að
helzta vörnin gegn guðleysinu sé
enn meira guðleysi í mynd djöful
legrar grimmdar, sú kirkja hefur
gleymt píslarvættishlutverki sínu
gleymt þvi, að Kristur leið fyrir
okkur og lét okkur eftir fyrir-
mynd til þess að við skyldum
feta í hans fótspor. Á sama hátt
og kirkja píslarvottanna í Róma-
veldi hlaut óhjákvæmilega aö
sigra, er hin síðamefnda dæmd
til hmns.
IV
Drottinn hefur sent orð gegn
Jakob og þvi lýstur niður í ísrael,
segir spámaðurinn Jesaja. Slíkt
er eðlj kirkjunnar, sé hún kirkja
Krists, heilög kirkja. Á hverjum
helgum degi skal orðinu ljósta
niður í söfnuð kristinna manna.
í húsi Guðs skyldi enginn fá friö
til að sitja í værðarmóki. í húsi
Guðs skal sífelldlega brotinn nið
ur sá grundvöllur, sem jarönesk
hyggja reisir, bæöi tróarlegur og
síðgæðilegur. I húsi Guðs skulu
óaflátanlega höfð endaskipti á
manninum. En á þeim helga stað
skal á sömu stundu rísa nýr
grundvöllur, krdstinn maður eign
ast nýja tilveru, nýja trú, nýja sið
ræna viðmiðun. Og uppspretta
1 1
þeirrar nýsköpunar er hann, sem
í heiminn kom til að gjöra synd-
uga menn sáluhólpna, til að í-
klæða jarðarinnar böm hertygj-
um ljóssins og leiða þau fram á
Iðnsýnmgin —
Framh. af bls 9
prjónakjólum okkar er frá
750,00—1650,00 kr„ en ekki er
alveg rétt að bera saman verðið
eitt saman, en okkar vara er ó-
dýrari.
— Ég hef verið við þetta fyr-
irtæki í rúm 4 ár, og gegnt þar
mörgum störfum, en lengst af
hef ég verið sölumaður. Segja
við til óslitins guðssamfélags og
afdráttarlausrar helgunar, til ei-
lífrar tilbeiðslu og ævarandi dýrð
ar í nýjum himni og á nýrri jörð
þar sem réttlæti býr.
má, að undanfarin 3 ár hafi
framleiðsla okkar stöðugt farið
vaxandi.
— Það má segja, að það sem
hái íslenzkum iðnaði fyrst og
fremst í dag sé lánsfjárskortur,
sem skapar skipulagsleysi í iðn-
aðinum, og gerir framleiðsluna
dýrari. Annars hefur viðhorf
íslenzks almennings breytzt
mikið á síðari árum, og hann
hefur skilið betur þýðingu iðn-
aðarframleiðslu landsmanna fyr
ir þjóöarbúið og þjóðina í heild.
Kristján Sigurðsson: Aukin áherzia lögð á framleiðslu á kvenveskjum.