Vísir - 03.09.1966, Page 10

Vísir - 03.09.1966, Page 10
I VISIR. Laugardagur 3. september 1966 70 horgin í dag horgin í dag borgin í dag Næturvarzla apótekanna í Reykjavík, Kópavogi og Hafn- arfirði <er að Stórholti 1. Kvöld — laugardaga og helgiðagavarzla: 3.—10. sept.: Reykjavíkurapó- tek — Apótek Austurbæjar. Helgidagavarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 3.—5. sept.: Kristján Jóhannesson Smyrlahrauni 18, sími 50056. BELLA Þú getur verið rólegur, ég segi ekkert út á hvað myndin gengur .. þetta er bara skrýtið smáatriði rétt áður en því er Ijóstrað upp að yfirþjónninn er morðinginn — ______________________ ÚTVARP Laugardagur 3. september. Fastir liðir eins og venjulega. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Þor - steinn Helgason kynnir. '15.05 Lög fyrir feröafólk. 16.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna létt lög. 17.05 Þetta vil ég heyra Guð- mundur Karl Bragason vel ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar £ léttum tón. 20.00 I kvöld Hólmfríður Gunn- arsdöttir og Brynja Bene- diktsdóttir stjórna þættin- um. 20.30 Úr tónleikasal. 21.05 Leikrit: „Óli plukkari" eftir Inge Johannsson. Leikstjóri Indriöi Waage. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 4. september. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir - Úrdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur séra Felix Ólafsson 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Biskupsvígsla í Skálholti. 16.50 Knattspyrnulýsing frá Akranesi Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik í keppni Akurnesinga og Akureyr- inga. 17.40 Barnatími Hulda og Helga Valtýsdætur stjórna. 18.40 Frægir einsöngvarar: Ezio Pinza syngur. 20.00 Órækju þáttur Snorrasonar Gunnar Benediktsson flyt- ur fyrra erindi sitt. 20.30 Einleikur á píanó. 21.00 I kili skal kjörviður. Dag- skrá frá Iðnsýnjngunni 1966. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 3. september. 12.30 Kafteinn kengúra. Stjörnuspá ^ ★ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér kann að verða á eitt hvert glappaskot vegna fljót- fæmislegra ályktana, eða þú hefur ekkj gefið þér tíma til að afla þér nógu tæmandi upp- lýsinga. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Reyndu eftir megni að halda huganum föstum við þau við- fangsefni, sem þú vinnur aö. Það er hætt við aö eitthvað glepji, nema að þú varist það sérstaklega. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Láttu ekki freistast til ó- tímabærra breytinga, þær koma síðar af sjálfu sér. Varastu að láta í Ijós skoðanir þínar, nema þú vitir að þær fái hljóm- grunn. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Athugaðu gaumgæfilega freist- andi tilboö áður en þú tekur því, það er varla eins og virð- ast kann í fljótu bragði. Hafðu samráð við þína nánustu. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú tekur þátt f einhverjum mannfagnaði, eöa fjölmennu ferðalagi,. og skemmtir þér að líkindum prýðilega. — Kvöldið getur orðið mjög ánægjulegt. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept.: Þetta veröur mjög ánægjulegur dagun, ef þú lætur ekki smá- muni koma þér f uppnám. Ein- hver smávægileg misklíö getur jafnazt með vináttu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Gefðu mjög gaum að hverjum þú kynnist fyrsta sinni í dag — einhver þeirra á eftir að hafa mikil áhrif.á framtíð þína, senni lega mjög jákvæð. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Taktu ekki mark á öllu, sem þú heyrir fleygt í dag. Vertu hlutlaus ef einhverjar deilur verða með samstarfsmönnum E þínum eöa innan fjölskyldunn- ar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. | des.: Það getur vafizt nokkuö fyrir þér að taka ákvaröanir í sambandi við atvinnu eða pen ingamálin. En dragðu það samt ekki úr hófi fram. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Einhver kunningi gerir þér góðan greiöa, sem þú skalt sýna að þú kunnir að meta. Helgin getur orðið þér ánægjulegri, en lítur út fyrir f bili. Vatnsberinn 21. jan. til 19. febr.: Segðu ekki hug þinn allan í sambandi viö fyrirætlanir þín ar, þær geta hvort eð er breyzt með skömmum fyrirvara. Kvöld inu getur brugðiö til beggja P vona. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Sennilega veldur dagur- inn þér nokkrum vonbrigðum, í' gættu þess samt að láta þau | ekki bitna á öðrum, sem ekki eiga þar neina sök á. 13.30 íþróttaþáttur. 17.00 Fræðsluþáttur. 17.30 Golfþáttur. 18.00 Dansþáttur Lawrence Welk 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.30 Have gun will travel. 20.00 Perry Mason. 21.00 Adams fjölskyldan. 22.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Fréttakvikmynd vikunnar. 23.00 Hollywood Palace. 24.00 Kvikmyndin: „Örlagarík nótt.“ Sunnudagur 4. september. 14.30 Guðþjónusta. 15.00 Þetta er lífiö. 15.30 NET — President's Men. 16.00 Golfþáttur. 18.30 Tuttugasta öldin. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 19.30 Bonanza. 20.30 Fréttaþáttur. 21.00 Þáttur Ed Sullivan. 22.00 What’s my Line. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Christophers. 23.00 Kvikmyndin: „Salty O’ Rourke." ÁRNAS HEILLA Laugardaginn 6. ágúst voru gef in saman í hjónaband af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Þóra Guðmundsdóttir og Hilmar Ant- onsson. Heimili þeirra er aö Kópa vogsbraut 93, Kóp. Þann 20. ágúst voru gefin sam an í hjónaband f i Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Björg Siguröardóttir Tómasar- haga 17 og Theodór Blöndal Seyðisfirði. — Heimili þeirra veröur i Þrándheimi. (Vigfús Sigurgeirsson ljós- myndastofa Miklubraut 64 — Reykjavík). Námssfyrkir KvensfúdenfeaféSiigs íslands Kvenstúdentafélag íslands veitir dóttir, til náms í jarðfræöi við há í ár styrki til framhaldsnáms er- lendis, að upphæð samtals kr. 60.000,- sem skiptist í fjóra 15.000 kr. styrki. Þessa styrki hafa eftirtaldar stúlkur hlotið: Hildigunnur Halldórsdóttir til náms f stærðfræöi við háskólann í Seattle. — Hrefna Kristmanns MESSUR Grensásprestakall: Messa f Dómkirkjunni kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Ellihcimilið Grund: Séra Lárus Halldórsson messar kl. 10 f. h.. Altarisganga. Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja: Engin messa. Neskirkja: Messa fellur niður. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Messa fellur niður. Séra Garöar Svavarsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall: Guösþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10.30 árdegis. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja: Messa kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvaröarson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10.30. Séra Garöar Þorsteinsson. TILKYNNING Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild: efnir til kaffi sölu | { barnaheimili félagsins f Reykjadal, Mosfellssveit sunnu- daginn 4. sept. kl. 3 e. h. Sund- Iaug á staðnum. Ferðir frá Um- ferðarmiðstöðinni verða kl. 14.15 og kl. 15.30 og frá Reykjadal kl. 18. Reykvíkingafélagið fer skemmti- ferö í Heiömörk, sunnudaginn 4. sept. til þess að skoöa skógrækt- arland félagsins. Fariö veröur frá strætisvagnastööinni við Kalk- ofnsveg kl. 2 síðdegis. — Reyk- víkingafélagið. Kvenfélag Neskirkju: Farið verður f berjaférð n.k. mánudag kl. 10 árdegis. Konur tilkynni þátttöku sína í Félagsheimilinu fimmtudag og föstudag kl. 3-6 sími 16783. Húsmæðrafélag • Reykjavíkur efnir til skemmti- og berjaferðar þriðjudaginn 6. september. Farið verður frá Njálsgötu 3 kl. 9 f. h. Ekið veröur f Þjórsárdal, þar sem snæddur verður hádegisverður, síð an að Búrfelli og Tröllkonuhlaupi, þar sem sagt er, að mikið sé um ber í ár. Loks veröur farið í Skál- holt og að Laugarvatni, þar sem kvöldverður verður snæddur í húsmæðraskólanum. Leiðsögumað- ur verður með í ferðinni. Þess er vænzt að reykvískar konur fjöl- menni í ferðina. Nánari upplýsing- ar eru veittar í símum 12683, 19248 og 34257. Farmiðar verða afhentir að Njálsgötu 3, laugardaginn 3. september kl. 2—5 e. h. lÖFNtl. BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aðalsafniö Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16 ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. skólann í Osló. — Karólína Lár- usdóttir, til náms í listmálun við The Ruskin School of Art í Lon- don. — Sigríöur Ágústa Ásgríms dóttir til náms í verkfræöi við Norges tekniska högskole í Þránd heimi. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, simi 36814, fulloröinsdeild opin mánu daga, miövikudaga og föstudaga kl.16-21, þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugrdaga kl. 16-19. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opið alla virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. — Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12- 9 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—6. Ásgrímssafn: Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Listasafn Islands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Listasafn Elnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafnið er opiö dag- lega frá kl 1.30—4. Árbæjarsafn er opið kl. 2.30 —6.30 alla daga nema mánu- daga. .ílinjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. FUNDUR Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund í Kirkiubæ n. k. ' þriðjudagskvöld kl. 8.30. Fjöl- mennið. GENGIÐ Kaup: Sala: 1 Sterlingspund 119.74 120.15 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.92 40.03 100 Danskar kr. 620.50 622.10 100 Norskar kr. 600.64 602.18 100 Sænskar kr. 831.45 833.60 100 Finnsk mörk 1.335.o^ 1.338.72 100 Fr. frankar 876.18 878.42 100 Belg. frank 86.22 86.44 100 Svissn. Tr. 993.00 995.55 100 Gyllini 1.189.94 1.193.00 100 Tékkn. kr. 596.40 '598.00 100 V.-þýzk m. 1.076.44 1.079.20 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.46 166.88 100 Pesetar 71.60 71.80 BIFREIÐASKOÐUN Föstud. 2. dept.: R-14701 — R-I4850

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.