Vísir - 03.09.1966, Side 12

Vísir - 03.09.1966, Side 12
12 VlSIR. Langardagur 3. september 1966 KAUP-SALA 1 r ■* JL /v*». NÝKOMIÐ FUGLAR OG FISKAR krómuö fuglabúr, mikiö af plastplöntum. Opið frá kl. 5—10 Hraunteig 5. Sími 34358. Póstsendum. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Vorum að taka upp nýja sendingu af fiskum, margar tegundir. Einn- ig lifandi gróöur. Fiskabúr, loftdælur, hreinsarar, hitarar, hitamæl- ar o.fl. Fiskamatur, ný tegund. Fiskabókin með leiðbeiningum á ís- lenzku. Fuglabúr, fuglar, fuglafræ handa öllum búrfuglum. Litlir tandurpáfagaukar kr. 250 stk. — Gullfiskabúöin, Barónsstíg 12, heimasími 19057. KVIKMYNDASÝNINGARVÉL 8 mm Cornbad 8 til sölu með filmum. Uppl. í síma 32938. TUNÞÖKUR TIL SÖLU Vélskomar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. KAUPUM — SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112 sími 18570. Athugið! Auglýsingar á þessa síðu verða að hafa borizt blaöinu fyrir kl. 18 daginn fyrir út- kotnudag. Auglýsingar í mánudagsblað Vfsis verða að hafa borizt fyrir kl. 12 á hádegi á laug- ardögum. KAUP-SALA Nokkur stk. apaskinnsjakkar til sölu, litur rauðbnínn. Verö kr, 350 Sími 41103. TIL SÖLU Rafha ísskápur. Verð kr. 4500. Sími 20851. TIL S0LU Strigapokar. Nokkuð gallaöir strigápokar til sölu á kr. 2.50 stk. Kaffibrennsla O. Johnson & Kaaber. Simi 24000. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretch-buxur í ðllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Velðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Miðtún 6 kj. sími 15902. Nýkomnir bamasvefnbekkir. Verð kr. 3600. Húsgagnavinnustof- an Langholtsvegi 62. Simi 34437. Töskugerðin Laufásvegi 61 selur innkaupatöskur. Verð frá kr. 150 og innkaupapokar frá kr. 35. Amerísk þvottavél meö raf- magnsvindu til sölu. Verð kr. 2500. Sími 35176. Ungur, reglusamur maður óskast til aðstoðar í pípulögnum, helzt eitt hvað vanur. Sími 17041. Lítið hús til flutnings er til sölu. Uppl. f síma 40308 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu: Nýtt Philips gírarelðhjól á mjög góðu verði. Einnig er eldra gírareiðhjól til sölu, selst mjög ó- dýrt. Uppl, í síma 15548. Notað baðker til sölu Mávahlíð 4. Sími 17638. Hollenzkur bamavagn með dýnu til sölu. Sími 30788. Veiðimenn. ^Nýtíndir ánamaökar! Utidyrahurðir, svalahurðir og bíl til sölu á kr. 2.50 stk. Miðtúni 34., skúrshuröir. Hurðaiðjan s.f., Auð- Sími 12152. Ánamaðkar til sölu. 2 kr. stk. Skipholti 24, kjallara. Pobeta ’56 skoöaöur ’66 meö nýj um Rússajeppamótor til sölu. Sími 41215. Tvíburavagn til sölu. — Uppl. í síma 17837. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sendum heim, ef óskaö er. Sími 31156. Til sölu nýlegt sófasett, vel með farið, Kleppsvegi 76, 3. h. í miðið. Til sýnis í dag. Vandaður barnavagn til sölu. Verð kr. 3000. Sími 30427. Olíukyndingartæki með öllu til- heyrandi til sölu. Ketilstærö 4.5 ferm. Uppl. í síma 34698. Notað sófasett til sölu. — Sími 36448,_________________________ Tjl sölu bamarúm og. barnastóll með borði og göngugrind. — Sími 18271. Notað sófasett til sölu, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 24723. Barnavagn með kerru til sölu. Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkur til sölu. Sími 12504, 40656 og 50021, Ánamaðkar til sölu. Miðtún 3, kjallara. Til sölu eru varahlutir úr Mosk- vitch ’57. Einnig eru til varahlutir úr Mercury ’41. Uppl. í síma 33715 frá kl. 7—10 e. h. Veiðimenn. Urvals laxamaðkur á kr. 2.50 stk. Njörvasund 17. Sími 35995. Höfum til sölu vegna flutninga: dagstofuhúsgögn, Hoovermatic þvottavél meö þeytivindu, stofu- skáp o. fl. Uppl. í síma 40199. Til sölu nýir kúlulagerar, ýmsar stærðir, gírkassi, drif, stýrisendar o. fl. f Plymouth. 2 stk. loftpressur, önnur benzín drifin, rafmótor fylg- ir. Til sýnis og sölu að Laufási 1, Garðahreppi, bflskúr, f dag og á morgun frá kl. 2 til 5. Pedigree barnavagn til sölu. — Sími 24032 eftir kl. 1 e. h. --------- / --------------- Til sölu ný, ensk rúskinnskápa, ódýr. Uppl. f sfma 37601._____ brekku 32, Kóp. Sími 41425. Til sölu: íslendingasögumar, Sturlunga o. fl. á hagstæðu verði. Uppl. á Skeggjagötu 2, kjallara, kl. 16—19 á daginn. Notaö sófasett til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. í sfma 30050. Til sölu fallegt og vel með farið dömu- eða telpuskrifborð ásamt mjög góðum svefnsófa. Sími 32989. Notaður bamavagn meö dýnu til sölu. Sími 36817. Til siHu Hoover þvottavél með rafmagnsvindu og suðu. — Einnig bamavagn og vagga. Sími 35705. Mjög fallegur 5 manna sendi- ferðabíll til sölu, árg. 62. Skipti á Volkswagen ’65 koma til greina. Uppl. eftir kl. 7 í síma 17837. Til sölu í Ford station ’55: Hurö- ir, bretti og húdd, í góðu ásigkomu lagi. Sími 34130. Til sölu varahlutir í Opel-Cara- van ’55: bretti, stuðarar, rúður, hausing, dekk, felgur. Sími 51503 eftir kl. 3 í dag. Til sölu Rafha fsskápur. Verð kr. 4500. Sími 20851. Til sölu: Oldsmobile ’56, 4ra dyra, Hardtopp, ógangfær. — Sími 30279 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Westinghouse frystiskáp ur (10 cub.fet)). Uppl. í sfma 14710 kl. 6—8. Bfll til sölu. Volkswagen 1959 í góðu lagi og vel útlítandi. Til sýnis og sölu á Hrísateig 43 eftir kl. 3,30 e. h. Sími 3-47-27. Töskugerðin, Laufásvegi 61, sel- ur innkaupatöskur. Verð frá 150, og innkaupapokar, verð frá kr. 35. Volkswagen ’61 til sölu. Uppl. í síma 38920. Ennfremur burðarrúm og bamavagga. Svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 34158. FÆÐI Get bætt við mig nokkrum mönn um í fast fæði. Einnig get ég tek- ið skólafólk í kvöldmat. Uppl. að Gunnarsbraut 40, kjallara, frá kl. 6—8 f kvöld og næstu kvöld. Til sölu lítill Frigidaire ísskápur, ca. 7 cub., 4ra manna tjald og danskur svefnskápur meö renni- hurðum. Sími 37377, kl. 7—9 f kvöld og næstu kvöld. HÚSNÆÐI IBUÐ — LAN Sá, sem getur lánað 80—100 þúsund krónur í nokkra mánuði, getur fengið leigða risíbúð, 2 herb. og 3. sem eldunarpláss í Miðbænum. Allt með innbyggðum skápum. Tilboð sendist augld. blaösins fyrir 10. september merkt „Lán — 938“. HERBERGI ÓSKAST fyrir reglusaman mann utan af landi. Uppl. f síma 38855 á daginn og 30835 á kvöldin. 2-3 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast á leigu. Mætti þarfnast lagfæringar. Sfmi 34045. VANTAR HERBERGI 2 nemar óska eftir herb. Hreinleg iðn. Reglusemi. Vinsamlega hring ið í síma 31033 kl. 3-8 í dag. OSKAST Á LEÍGU Óska eftir 2 herb. fbúð Uþpl. í síma 30068. Getur nokkur leigt okkur 2—3ja herb. fbúð? Vinsamlega hringið í 37396. Óskum eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Erum barnlaus og vinnum bæði úti. Uppl. í sima 41829 f dag og næstu daga. Gott herb. eða lftil fbúð óskast á leigu fyrir einhleypan karlmann. Uppl. í síma 37691. ATVINNA OSKAST Óska eftir 4 herb. fbúð strax. — Fyrirframgreiðsla. Sími 10591. Lítil íbúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 34968. Óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 21139 eftir kl. 7. Gott herbergi eða lítil íbúð ósk- ast á leigu fyrir einhleypan karl- mann. Uppl. í síma 37699. Bílskúr. Sá sem getur leigt bíl- skúr í 3 mán. til að gera við jeppa sendi tilboð á augld. Vísis merkt: „1943“ 2ja herb. íbúð óskast. Þrennt f heimili. Uppl. f síma 30524. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 10162 eftir kl. 7 á kvðldin. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir íbúð. Uppl, f síma 37480, Herbergi óskast, helzt með eld- unarplássi. Sími 16906. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 14907. _______ Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi strax eða 1. okt. Sfmi 14760. 2ja herb. ibúö óskast. Vinsaml. hringiö í sfma 20879. nrn Skólafólk. Les ensku og dönsku með skólanemendum og öðrum. — Tal og stflæfingar. Einkatfmar, eða fleiri eftir samkomulagi. — Tilboð sendist í pósthólf 1324. Froskköfun. Tek að mér tilsögn í froskköfun. Bókleg og verkleg kennsla. Uppl. i síma 37716. Til leigu afgirt land í úthverfi bæjarins, hentugt fyrir garðyrkju- mann, eða annað hliðstætt. Stærð ca. 4—5 þús. ferm. Uppl. í síma 60040 og 21360. Vinna óskast. Ung kona óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön af greiðslu, heimavinna kemur einnig til greina. Sími 37569, Kona með 1 bam óskar eftir ráðskonustöðu um mán.mót sept,- okt. Má vera úti á landi. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Vinna — 2870“. Ung stúlka með 1 bam óskar eftir vist á fámennu heimili. Sími 31949. Mótorvélstjóri óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 51078. GÆZLa Telpa óskast tii aö gæta bams á 3. ári strax. Uppl, f sftna 15255, Óska eftir að koma bami í gæzlu yfir daginn í gamla austur- bænum. Uppl. f síma 15255. Get tekið 1 bam til gæzlu dag- lega ki. 9-6. Si'mj 36685. Get tekið ungböm í gæzlu frá kl. 9—5. Er í Vogunum. Sfnri 34663. Get tekið 2—3 böm í gæzlu frá kl. 9—7 á daginn (ekki laugar- daga). Sími 30524. TIL LEIGU Til leigu 2 herb. Uppl. í síma 30551. Viljum taka á leigu 1 herbergi og eldhús, helzt með baði, fyrir erlendan starfsmann.. Uppl. í síma 24440. — Ásbjöm Ólafsson h.f. ÓSftAST KEYPT Óska eftir að kaupa haglabyssu tvíhleypu cal. 12. Einhleypa kæmi einnig ti! greina. Sími 13321 kl. 9-19 e.h.________________________ Gamall ruggustóll, kommóða og gamalt (útskorið) sófasett óskast til kaups. Má þarfnast viðgeröar. Sími 21858. Gott píanó óskast. Uppl. f síma 50658. VH kaupa þVottavél. síma 51461. Uppl. Vil kaupa Volkswagen árg. ’58— 59. 30 þús. útb. Uppl. í sfma 22157 Kaupum hreinar tuskur. Bólstur- iðjan, Freyjugötu 14. P4V SP A® ?S1S<DAS'7 7 VOP! IÐSTÖDIN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.