Vísir - 03.09.1966, Side 14

Vísir - 03.09.1966, Side 14
14 VÍSIR. Laugardagur 3. september 1966 GAMLA J.IO Ævintýri á Krit (The Moon- Spinners) Bráðskemmtileg og spennandi Walt Disney-mynd í litum. Hayley Mills Peter McEnery ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARÁSBÍÓllö/Í Spartacus Amerísk stórmynd í litum, tekin og sýnd í Super Techni- rama á 70 m.m. filmu með 6 rása stereo segulhljóm. Aðal hlutverk: Kirk Douglas, Laurens Oliver Jean Simmons, Tony Curtis, Charles Laughton, Peter Ustinov og John Gavin. Sýnd kl. 9. Bðnnuð bömum innan 16 ára. El Gringo Hörkuspennandi ný kúreka- mynd í Htum. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4. HAFNARB 10 Kærasti að láni Fjörug, ný gamanmynd i lit- um með Sandra Dee Andy Williams. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SnöMNMló iÚNABIÚ slml 31182 ISLENZKUR TEXTI T ó » * B í 6 Hjónaband á itakhan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldarvel gerð ný ítölsk stórmynd £ litum, gerð af snillingnum Vittorio De Sica. Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni Sýnd kl. 5 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ISLENZKUR TEXTI NÝJA Bió 11^44 Mjúk er meyjarhúð Frönsk stórmynd gerð af kvikmyndameistaranum Francois Truffaut. Jean Desailly y Francoise Dorléac. Danskir textar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. mmzmimföSi Astir um viða ver'óld (I love, you love). Ný ítölsk-amerisk kvikmynd 1 litum og Cinema Scope. Tekin í helztu stórborgum heims. — Myndin er gerð af snillingnum Dino de Laurentis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bifreiðneigendur Hjólbarðaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðamir gera aksturinn mýkri og öruggari. Fljót og góð þjónusta. Ópið alla daga til miðnættis. Hjólbarðp- og benzin- salan vlVitatorg, Simi 23900 Maðurinn með 100 andlitin Hörkuspennandi og mjög viö buröarík, ný frönsk kvikmynd' í litum og cinemascope. Aöalhlutverk: Jean Marais Myléne Demongeot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Kennaranámskeið Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur efnir til 10 daga námskeiðs í emeleringu fyrir handa- vinnukennara drengja. Námskeiðið hefst 19. sept. Kennari verður M.A. Alrik Myrhed Þátttakendur láti skrá sig dagana 5.-9. sept. kl. 1-2 í síma 21430. FRÆÐSLUSKRIFSTOFAN Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofu- mann (fulltrúastarf kemur til greina) til skýrslugerðar. Laun samkvæmt launalögum Fullt tillit verður tekið til menntunar og starfsreynslu. Nauðsynlegt er að umsækjandi geti unnið sjálfstætt. Tilboð sendist Vísi merkt: „2047“ Víðfræg og snilldarvel gerö, ný, frönsku sakamálamynd I James Bond-stíl. Myndin hlaut gullverölaun i Cannes sem skemmtilegasta og mest spenn andi mynd sýnd á kvikmynda- hátföinni. Myndin er i litum. Kerwin Mathews Pier Angeli Robert Hossein Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HÁSKÚLABIÓ ÍSLENZKUR TEXTI Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Myndin er geysispennandj frá Technicolor og Panavision. upphafi til enda og leikin af mikilli snilld, enda talin ein- stök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 © Sdelmann KOPARFITTINGS KOPARRGR « ! ||g> i¥ lifílrtlfry Ferðafélag Islands ráðgerir eftir taldar feröir um næstu helgi: 1. Hvítárnes. Kerlingarfjöll, Hvera vellir. Farið kl. 20 á föstudag. 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar 4. Langavatnsdalur Þessar þrjár ferðir hefjast kl. 14 á laugardag. 5. Gönguferð um Leggjarbrjót. Far ið kl. 9.30 á sunnudagsmorgun frá Austurvelli. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798 Opel Caravan, árg. 1960, í góöu ásigkomulagi. Verö: 70.000.00. VW, árg. 1963. Góður vagn. — Verö 85.000.00. Panhard árg. 1966, ekinn 12 þús. km. Til greina kemur að greiða bílinn með fasteignatryggöu skulda bréfi. VW station, árg. 1964. Verö kr. 130.000.00. Bifreiðin er í góðu lagi, j ekin 27 þús. km. | VW station árg. 1966. Verð kr. j 185.000.00. Skoda Combi árg. 1963. i Opel Kadett station árg. 1966. j Mercedes Benz m. dieselvél, árg. 1959. Bifreiöina, sem er £ góðu lagi má greiða með fasteignatrýggðu skuldabréfi. j Fiat 1100 árg. 1966. Skipti á eldri j bíl koma til greina. Moskvitch árg. 1960. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Moskvitch árg. 1963. Bifreiöin er stórglæsileg, ekin 27 þús. km. — Verð 75.000.00. Taunus árg. 1963—1964. Góðir greiðsluskilmálar. Concul 315, árg. 1962. Verð kr. 90.000.00. Chevroiet árg. 1955. Góður bill Volvo P-544, station árg. 1960. Studebaker station, árg. 1957 — Bifreiðin er vel útlítandi og í á- gætu lagi, 6 cyl. sjálfskipt. Hag- stæö kjör, alls konar skipti koma til greina. Ford Fairlane, árg. 1958. Lélegur 6 cyl. beinsk. Verð 25.000.00. Opel Rekord árg. 1960 £ góðu lagi. Verð 80.000.00. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Komið og skoðið bifreiðimar, sem verða allar til sýnis i dag. ‘! BVHtGIMBRA ÚRVAL OCptSKO Laugavegi 178, sími 38000. í KILI SKAL KJÖRVIÐUR IÐNISÝNINGIN w IÐNSYNINGIN 1966 Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og al- menning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn — Veitingar á staðnum.l Aðgangseyrir kr. 40 fyrir fullorðna. — kr. 20 fyrir börn Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða Barnagæzla frá kl. 17—20 Sérstakur strætisvagn allan daginn á heil- um og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.