Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 03.09.1966, Blaðsíða 16
Itisir Laugardagur 3. september 1966 I búnir oð kvikmynda 1 gær luku pýzku kvikmynda- j mennirnir við að taka þann j hluta kvikmy ndarinnar um Sig- ; ur? Fáfnisbana, sem ráðgert var t að taka hér Var það tveimur dögurn fyrr c’n ráðgert hafði ver f ið. Kvikmynoaflokkurinn fer ut- ’i an á sunnudnginn. Myndin sýnir hafnarframkvæmdir við Bíldudalshöfn. Eins og sjá m á af myndinni er þama um mikið mannvirki aö ræða. Fyrsta listflugvélin Frægur tékkneskur listflugmaður kennir og sýnir Islendingum Mikil smokkfiskveiði og 2-3000 króna hlutir eftir nóttina Félag íslenzkra einkaflugmanna tók í notkun i gær.nýja tékkneska æfingaflugvél fyrir listflug, sem er ein hin fullkomnasta sem völ er á ttl beirra hluta. Vélin kom hingað í hlutum og var sett saman hér. — Hún kostaði 550 þús. — Tékknesk ur listflugmaöur; Hulka að nafni, sem hingað kom upp með vélinni til þess að kenna hér bessa íþrótt s-éndi brot af hæfni vélarinnar yfir "'“ylcjavíkurflugvelli í gær. Sýndi hnnn bar furðulcgar listir, flaug "élinni jafnt á hvolfi sem á réttum klli og sneri lienni á alla kanta f loftinu og vakti óskipta athygli á- horfenda sem voru flugmálastjóri, ^gnar Kofoed Hansen, forráða- •oenn Félags fsl. einkaflugmanna, b’aöamenn og nokkrir aðvífandi ".estir. — Reykvikingum gefst kost u’r á að sjá Hulka Ieika þessar iistir vfir Tjöminni og Hljómskálagarð- :num á sunnudaginn kl. 3 ef veður loyflr. Bárður Daníelsson, formaður Fé lags íslenzkra einkaflugmanna skýrði fréttamönnun frá því í gær að vélin yrði notuð hér til kennslu í listflugi og mundi Hulka þjálfa nokkra flugkennara flugskólanna hér næstu tvær vikur en þeir tækju siðan við kennslunni. — Sagði hann það varla geta talizt vansalaust slíkri flugþjóð og Islendingar þó væru, að hér væru ekki skilyrði Framh. á bls. 6 Eins og fram hefur komið áð ur hér í blaðinu eru miklar fram kvæmdir á ýmsum sviðum á Bíldudal við Amarfjörð. Þar er nú verið aö byggja mikil hafn- armannvirkí, sem munu gjör- breyta allri aöstöðu í kauptún inu varöandi fiskmóttöku og af- greiðslu flutningaskipa. Eru þess ar framkvæmdir aðeins áfangi í enn meiri framkvæmdum á þessu sviði. Þegar er lokið við að reka niður mikið stálþil sem kemur beint út á voginn en síðan kem ur áframhald af því hornrétt þar á. Mun við þetta skapast mjög góður viðlegustaður fyrir vertíð arbáta rækjuveiðibáta og fleiri skip, sem þaðan stunda veiðar. Gert er ráð fyrir að uppfylling milli stálþiljanna hefjist innan skamms, en það verður mikið verk. Líklega mun þessi áfangi í hafnarmannvirkjunum kosta um 7-8 millj. kr. Yfirverkstjóri við þessar framkvæmdir er Bergsveinn Breiðfjörð frá Vita málastjóminni, en verkstjóri er Gunnar Þórðarson á Bíldndal.. Ennfremur ér verið að vitma að Framh. á bls. 6. Ný fmmhaldsaga Ný framhaldssaga hefst í blaðinu í dag eftir J. B. Priest- ley, víðkunnan skemmtisagna- höfund, og þykja sögur hans jafnan spennandi og dularfullar. Sagan hefst á ferðalagi hjóna og ungs manns um afskekkt fjallahérað í Wales, mikið fár- viðri skellur á, og þau komast við illan leik að dularfullu húsi, og svo framhaldið ein keðja dularfullra atvika. Flugvél þessa, sem er tveggja! sæta af gerðinni Trener Master hefur félagið keypt til þess að is- 'enzkum flugmönnum gæfist kostur 1 að Iæra listflug. Hún er sérstak- 'ega til listflugs búin, hefur helm- ingi sterkari mótor en venjulegari vélar af sömu stærð og er öll mjög | rammbyggð og þolir hvers konar j veltur og snöggar sveigjur í loftinu Frakkar, Englendingar og Banda- rfkjamenn notuðu slíka vél í heims- meistarakeppni í listflugi sem er að ljúka um þessar mundir í Rúss- landi. „SÍLDIN" háia að flytja 32 þús- und tonn til bræðslu í Reykjavík arar á námskeiðum — Fimm námskeið i þessum mánuði 150-200 kennarar, flestlr dagana að byrja á námskeiðum námskeiðanna er efnt til þess að gefa kennurum kost á aö endur nýja menntun sína. úr framhaldsskólum, eru þessa I ýmsum kennslugreinum. Til Á fimmtudaginn hófust nám skeiö fyrir dönskukennara og einnig söng- og tónlistarkenn- ára í Kennaraskóla íslands og Tónlistarskólanum. Munu um 60 kennarar sitja þau. Á mánudaginn hefjast svo þrjú námskeið, sem öll standa í hálfan mánuö, en þau eru: Framh. á bls. 6 að austan, sumt alla leið noröan frá Jan Mayen. Skipið er nú héma í sinni 11. ferð f sumar. Flutningaskipin eru nú orðin alls 5 á miðunum og geta flutt eitthvað um 10 þúsund tonn samtals. Síldarflutningamir hafa orðið æ veigameiri þáttur síld- veiðanna hin síðari ár vegna þess hversu fjarlæg síldin hef- ur verið landi. Flutningaskipin hafa oft losað afla skipanna beint úr nótinni eða um leið og hann kemur um borð og þann- ig gert það að verkum að skip- in þurfa ekki- að sigla með afl- ann, kannski á annan, sólar- hring til lands. í Nú eru um 32 þúsund mál síld ar komin á land i Reykjavík til bræöslu. Hefur aldrei borizt eins mikið magn hingað af síld frá sumarsíldveiðunum norðan lands og austan. Flutningaskip Sfldar- og fiski mjölsverksmiðjunnar, Síldin, hefur flutt allan þennan afla Myndin var tekin í gær á 150-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.