Vísir - 12.09.1966, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mánudagur 12. september 1966.
7
TV PÆim & .w>M£$rtc ; l
tU.h'X’fi
ncAiun rrs
„ Hver stund með Camei
léttir lund!“
Kveikið í ekini Camel og njótið ánægjnnnar
af miléu og hreinræktuðu tóbaksbragði.
BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN
Ein mest selda sígarettan í heiminum.
MADE ÍN V.S.A.
Verksmiðjuvinna
Stúlkur óskast til starfa á dagvakt í Coca-
Cola-verksmiðjunni. Uppl. hjá yfirverkstjóra.
COCACOLA
LIDURJAKKAR
M RÚSKINNSJAKKAR
% fyrir dömur fyrir telpur
^ f ^ ! P SENDUM í PÓSTKRÖFU
VIDCERDIR
1| LEÐURVERKSTÆÐI
£3 ÚLFARS ATLAS0NAR Bröttugötu 3 B Sími 24678.
ATVINNA
Viljum ráða ungan, reglusaman mann til út-
keyrslustarfa. Þarf að hafa bílpróf. Ennfrem-
ur mann til aðstoðar við útkeyrslu. Upplýs-
ingar á skrifstofunni í Borgartúni 25 í dag og
næstu daga frá kl. 4—6.
MAT KAUP H/F
VILJUM RÁÐA
nokkra menn til ýmissa verksmiðjustarfa. —
Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Góð vinnu-
skilyrði. Væntanlegir umsækjendur tali við
Halldór Sigurþórsson.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H/F
Verkamenn
vanir byggingarvinnu óskast nú þegar í Vest-
urbæ. Góð kjör. Uppl. í síma 34619 og 12370
eftir kl. 7.
íþróttir —
framhald bls. 2
greinilega betri. Hann fór rólega
af stað, en eftir 5. lotu vann
hann hverja cinustu og sigurinn
var nú aðeins spuming um
tíma. Mildenberger fór þrivegis
í gólfið og var bjargað af bjöll-
unni í 8. lotu. Mildenberger varð
nú mjög opinn fyrir höggum,
þegar hann reyndi að sækja
sjálfur og þetta notaði Clay sér
óspart.
I 12. lotu lét Clay Milden-
berger elta sig, sem fékk fyrir
hvínandi högg, — en það var
eins og hann neitaði að fara f
gólfið. Allir vissu þó, að leikn-
um var 'lokið og nú stöðvaði
dómarinn leikinn, sem ekki gat
farið nema á einn veg.
Clay er því ósigraður £ 25
leikjum, 20 af þeim voru knock-
out sigrar. Mildenberger tapaði
í 3. sinn, en á 49 sigra að baki
og 3 jafntefli.
Kúluvarp —-
framhald af bls. 2
var nú með kastaði tæpa 45
metra að þessu sinni. Hins veg-
ar bætti Steinhauer vallarmet
Gunnars Huseby frá 1952 um
þrjá og hálfan metra, en það var
16.13 m. og þótti gott af-
rek þá.
Lárus Lárusson, Kópavogi,
setti nýtt héraðsmet í kúiuvarpi
og varpaöi 14.05 metra og Ingi
Ámason setti nýtt Akureyrar-
met, 13.88 metra, en fyrra met-
ið átti Einar Helgason, þjálfari
knattspymuliðs Akureyrar og
fyrrum markvörður liðsins, og
var met hans -13.77 metrar, sett
fyrir 12 ánnn:
Loks setti sveit Eyfirðinga-hér
aðsmet í 4x100 metra hlaupi,
hljóp á 46.4 sek.
8 jafntefli í 1. deildJ
Sjöunda umferð ensku . deilda-
keppninnar var leikin s.l. laugar-
dag og urðu úrslit þessi:
1. deild:
Blackpool — A. Villa 0-2
Chelsea — Sunderland 1-1
| Leeds — Notth. F. 1-1
Leicester — Southampton 1-1
Liverpool — Sheff. W. 1-1
Man. C. — Arsenal 1-1
Newcastle — Burnley 1-1
Sheff. U. — Everton 0-0
Stoke — West Ham 1-1
Tottenham — Man. Utd. 2-1
WBA — Fulham 5-1
2. deild:
Birmingham — Bury 1-3
Blackburn — Cardiff 4-1
Bolton — Huddersfield 1-0
Bristol — Ipswich 1-1
Carlisle — Wolves 1-3
Charlton — Crystal P. 1-1
Hull — Rotherham 1-0
Northampton — Derby 0-2
Norwich — Coventry 1-1
Plymouth — Millwall 3-1
Portsmouth — Preston 2-0
Eins og sést hér að ofan urðu
hvorki meira né minna en 8 jafn-
tefli í 1. deild, þar af vom 7, sem
enduðu 1-1. Manchester United
fékk æskilega byrjun gegn Totten-
ham, er Denis Law skoraði fljótt.
En Tottenham sótti mjög, er á
leikinn leiö og Gilzean og Greaves
skoruðu mörkin fyrir Tottenham.
Leikurinn í Liverpool var mjög
spennandi. Strong skoraði fyrir
Liverpool, en Fantham fyrir Sheff.
Wednesday. Þar voru áhorfendur
um 45 þús. en flestir vom þeir á
leikvelli Tottenham, eða 65 þús.