Vísir - 12.09.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 12.09.1966, Blaðsíða 13
V í S I R . Mánudagur 12. september 1966. 13 ÞJÓNUSTA TEPPALAGNIR Tökum aö okkur aö leggja og breyta teppum. Vöndun i verki. Sími 38944 kl. 6-8 e.h. TEPPALAGNIR Tek að mér aö leggja og lagfæra teppi. Legg einnig í bíla. Fljót afgreiðsla. Vönduö vinna. Sími 37695. LOFTPRESSA Til leigu er loftpressa til smærri og stærri verka. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Björn, sími 11855 eftir kl. 6. HEIMfLföTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæöi H. B. Ólafsson Sffhimúla 17. Sími 30470. HÚSEIGENDUR — B Y GGING AMEISTAR AR Smíðum stiga og svalahandriö einnig hringstiga, leiktæki o. fl. Sími 60138 og eftir kl. 7 í síma 37965. TEPPALAGNIR OG VIÐGERÐIR TSaoim að okkur teppalagnir og breytingar á teppum, stoppum eiaoig brunagöt. Fljót og góö vinna. Vanir menn. — Uppl. í síma 32240. ÁHALDALEIGAN 13728 — LEIGIR YÐUR Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunaofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan Skaftafelli v/ Nesveg, Seltjamarnesi. Isskápa- og píanóflutningar á sama stað. Sími 13228. TOKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja hauga, sprengingar, smærri og stærri verk f tíma eöa ákvæðisvinnu. Enn fremur útvegum við rauöamöl og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stómrkar vinnuvélar. Steinefni s. f. V. Guömundsson. Sími 33318. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgeröir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. LEIGAN S.F. Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. — Steinborvélar. — Steypuhrærivélar og hjólbörur. — Vatnsdælur rafknúnar og benzín. — Vibratorar. — Stauraborar. — Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Simi 23480. ÝTUSKÓFLA Til leigu vél sem sameinar kosti jarðýtu og ámokstursskóflu. Vélin er á beltum og mjög hentug i stærri sem smærri verk t d. lóöa- standsetningu. Tek verk í ákvæöisvinnu. Símar 41053 og 33019. GRÓÐURMOLD Útvega gróöurmold heimkeyröa. Uppl. í síma 41053. HVERFISGÖTU 103 (Eftir lokun sími 31160) ÞJ0NUSTA LVEL^^QFQPÚ Leigjum út traktorsgröfur, lögum lóöir. Vanir menn. Sími 40236. Pípulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis- tæki .hreinsa miðstöðvarkerfi og aðrar lagfæringar. Sími 17041. Húsbyggjendur. — Meistarar. — Get bætt við mig smíði á gluggum og lausafögum. Jón Lúövíksson tré smiður, Kambsvegi 25. Sími 32838. Traktorsgrafa til Deere. Sími 34602. leigu, John Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Sími 22608. Teppasnið og lagnir. Tek að mér að sníða og leggja gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 31283. Vélhreingerning — Gólftéppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif. Sími 41957 og 33049. Orðsending til bifreiða- eigenda HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þakrennur, einnig sprungur í veggjum, meö heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önn- umst einnig alls konar múrviðgeröir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. Uppl. í síma 10080. Rwenær sem bér farið TRYGGINGAR ferðatrygging PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMl 17700 LÓÐIR — GANGSTÉTTIR / Standsetjum og girðum lóöir. Leggjum gangstéttir. Sími 36367. AFGREIÐSLA: VÖRU F LUTNI N G A M IBSTÖBI N SlMI 10440 AHs konar þungaflutningur. — Reynið viðskiptin — vanir menn KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíö 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæöa. Svefnbekkir á verkstæðisveröi. HANDRIÐASMÍÐI Smíöum úti- og innihandrið Stuttur afgreiðslufrestur. — Vélsmiöjan Málmur s.f. Súöarvogi 34. Símar 33436 og 11461 HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum aö okkur alls konar viðgerðir, utan húss og innan. Fljót og góð afgreiösla. Sími 19RÁ3 og 23071. giglfgfggp Nú getið þið nýtt hjólbarða ykkar til fullnustu meö þvi að láta okkur dýpka eða skera nýtt munstur i hjólbarða ykkar. — Opið virka daga kl. 8—12.30 og 11- -20, laugardaga frá kl. 8— 12.30 og 14—18, og sunnudaga frá kl. 14—18. MUNSTUR OG HJÓLBARÐAR Bergstaöastræti 15 (gengið inn frá Spítalastíg) íbúð óskast 2—3 herbergja. Ársfyrirfram- greiösla. Tilboð sendist Vísi merkt: Reglusamt — 100. AMOKSTURSVEL Peylaoter til leigu í stærri og smærri verk. — Baldvin, sími 40814 HÚSGAGNAKLÆÐNINGAR Tökum að -okkur aö klæöa húsgögn og módelsmíöi á húsgögnum. — Módelhúsgögn, Álftamýri 32, sími 36955. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAEIGENDUR Viðgeröir á störturum og dínamóum með fullkomnum mælitækjum Rafvélaverkstæöi H.B. Ólason, Síðumúla 17, sími 30470 BÍLARAFMAGN OG MÓTORSTILLINGAR Viögeröir, stillingar, ný fullkomin mælitæki Áhe>-zi8 lögð a fljóta og góöa þjónustu. RafvélaverKstæði S Melsted, Sfðumúla 19 Sím> 40526 RENAULT-EIGENDUR Framkvæmum flestar viögeröir og boddyviögerðir og sprautun. — Bílaverkstæöiö Vesturás, Súöarvogi 30. Sími 35740. RAFKERFI BIFREIÐA Viögeröir á rafkerfi bifreiöa, svo sem störturum, dýnamóum, kveikju, straumloku o. fl. Góö mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vindum allar gerðir og Æ* l/ stæröii rafmótora. — \ S*ST / Skúlatúm 4. Sími 23621 ATVINNA HÚ S ASMÍÐ AMEIST ARI getur bætt viö sig verkum, nýsmíði og annarri trésmíðavinnu. Hafið samband viö mig sem fyrst. Steingrímur K. Pálsson. Sími 41053. KENNSLA Þýzka, enska, danska, franska, sænska, íslenzka, stærðfræði, eölis- fræði, efnafræöi, bókfærsla. 18128,Baldursgötu 10. Skóli Haralds Vilhelmssonar. Sími NÆTURVARZLA Óska eftir næturvarðarstarfi á höteli eöa annars staðar, málakunn- átta, ýmislegt annað kemur til greina, t. d. skrifstofu- eða iðnaðar- störf. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og símanúmer til augld. blaðs- ins merkt: „Vandvirkur — 2315“. DUGLEG STÚLKA óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72. Sími 33460. Einnig á kvöld- in milli 8 og 10. KAUP-SÁLA GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Vorum að taka upp nýja sendingu af fiskum, margar tegundir. Frnrv- ig lifandi gróöur. Fiskabúr, loftdælur, hreinsarar, hitarar, hitamæl- ar o.fl. Fiskamatur, ný tegund. Fiskabókin með leiðbeiningum á ís- lenzku. Fuglabúr, fuglar, fuglafræ handa öllum búrfuglum. Litlir tamdir páfagaukar kr. 250 stk. — Gullfiskabúðin, Barónssttg 12, heimasimi 19037 GANGSTÉTTAHELLUR Nýjar tegundir. (Bella hoj og Venus hellur), kantsteinar og hleðslB- steinar að Bjargi við Sundlaugarveg (bakhús). Sími 24634 eftir kl 19. WJPAC Háspennukefli, stefnuljós og gler. Framljósasamfellur i brezka bfla. Oliu- sigti fyrir diesel- og benzinvélar. — Smyrill, Laugavegi 170. Simi 12260. HEILBRIGBIR FÆTUR eru undirstaöa vellíöunar. Látiö þýzku Birkenstock skóinnleggin lækna fætur yðar. Opiö föstudaga og laugardaga kl. 1-5 e.h. Aðra daga eftir samkomulagi Sími 20158. SKÓ-INNLEGGSSTOFAN, Kaplaskjöli 5 VEGGHÚ S GGGN Skápar, hillur, listar. Sanngjamt verð. Sendum hvert á land sem er. Magnús Guðmundsson, húsgagnaverzlun og vinnustofa, Langholts- vegi 62 (á móti bankanum). TIL SÖLU Til sölu Rafha kæliskápur, eldri gerð. Uppl. í Barmahlið 33. TIL SÖLU VEGNA BROTTFLUTNINGS Boröstofuborð og stólar, teakskrifborð, barnarúm, eldhúsborð og stólar og sófaborð. Álfheimar 50 1. hæð t. h. Sími 30088 i kvöld og næstu kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.