Vísir - 20.09.1966, Page 6
6
VISIR Þriðjudagur 20. september 1966.
Hengill —
Framh. af bls 9
lóga af elli, tannlaus og kollótt.
Hafði einhver riðið hana uppi og
handsamað. Þar fór síðasti út-
vörður þessara tígulegu og reisu
legu dýra á Hengilssvæðinu og
Reykjanesskaganum öllum.
VI.
A síðustu árum 18. aldar var
maður sá ráðinn til póst-
feröa milli Reykjavikur og Ár-
nessýslu sem Klemenz Þor-
steinsson hét. Þann 29. desemb
er 1791 lagði Klemenz upp í sið
ustu póstferð sína austur yfir
fjall og hafði þá m.a. meðferð
is 300 sendibréf, þar af var
meira en helmingurinn konung-
leg afsalsbréf fyrir seldum Skál
holtsjörðum. Þetta var i allra
svartasta skammdeginu, þung;
færð af snjó og allra veðra von.
En samgöngur voru þá allar aðr
ar en nú og enda þótt ferðalang
ar kæmu ekki á tilteknum tíma
á ákvörðunarstað, var sjaldnast
undrazt um þá fyrr en á síðustu
stundu.
Og þannig var það í þetta
skipti. Enginn vissi I rauninni
hvemig Klemenz póstur ætlaði
að haga ferðum sínum né hvar
hann myndi fvrst bera niöur
austur í Ámessýslu. En þegar
Klemenz var ekki kominn til
sýslumanns Ámesinga, sem þá
bjó í Oddgeirshólum um miðj
an janúar, taldi sýslumaöur aö
ekki gæti verið einleikið um
ferðir hans og hóst þá handa um
eftirgrennslanir og síðan leit.
Leitað var víðs vegar um allan
Reykjanesskagann og tók fjöldi
manns þátt í henni. En þegar
hún hafði engan árangur borið
var henni hætt, enda þýðingar-
laus talin, þar sem snjóað hafði
meira og minna frá þvi er póst-
urinn lagði upp.
í maímánuði um vorið var leit
hafin að nýju og fannst þá lík
Klemenzar pósts í Jórugili við
rætur Hengilsins. Fannst það
í djúpri gjá fullri af vatni, en
pósttaskan var horfin. Vakti
þetta þegar grun um að dauð-
daga Klemenzar hafi ekki bor
ið að með felldu, heldur mundi
hann hafa verið rændur og
myrtur. Þetta þótti og þeim mun
grunsamlegra, sem líkið var al-
gerlega nakið þegar það fannst.
En aldrei vitnaðist neitt frekar
í því máli.
VII.
/~kg að lokum er hér saga um
Jón tófuspreng, sem var
eins konar dæmigervi af Vel-
lygna-Bjarna eða Miinchausen
barón hinum þýzka. Jón hafði
róið suður í Garði og f einum
róðrinum brast á snarvitlaust
veður svo að bátnum hvolfdi
í lendingunni og allir bátsverj-
ar drukknuðu. Jón tófuspreng
ur líka. Lfkiö af honum hafði
rekið upp á malarrif, en litlu
- seinna skolaði sálinni úr Jóni
þar framhjá svo að hann gat
ekki á sér setið að gleypa hana
og þar með Iifnaði hann við á
ný.
Þegar Jón var lifnaður við,
tók hann seil með 20-30 fiskum
og lagði á bak sér, en ár notaði
hann fyrir göngustaf, tók sfð-
an stefnu á Henglafjöll og ætl-
aði heim til sfn austur í Gnúp-
verjahrepp. Blindhríö var alla
leiðina og botnlaus ófærð, sem
sí og æ versnaði og þegar Jón
var kominn norður f Henglafjöll
var snjórinn svo djúpur að hann
botnaði ekki með árinni. Samt
hélt hann áfram og vissi varla
hvað hann fór þvf ekki sá hann
út úr augunum. Loks hrapaöi
hann og þegar hann raknaði við
eftir fallið, sá hann að hann
hafði dottið niður um eldhús-
Opel Kadett Station
til sölu, aðeins 2 mánaða gamall. Uppl. í síma
20549 kl. 18-20 í kvöld.
77/ leigu er nú þegar
3 herb. íbúð í sambýlishúsi. Tilboð sendist augl.d. Vís-
is fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Fyrirframgreiðsla
3284.“________________________________
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herbergja íbúðir i
Arbæjarhverfi
Höfum til sölu 2 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi
með suðursvölum á II. hæð.
3 herb. íbúðir á II. hæð með vestursvölum
4 herb. íbúðir á II. og III. hæð með vestursvöl
um.
5 herb íbúoir á II. hæð með suðursvölum
6 herb. endaíbúð á II. hæð með austur og vest
ursvölum.
Beðið verður eftir Húsnæðismálastjórnarláni
á öllum þessum íbúðum, góðir greiðsluskil-
málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu
vorri. íbúðir þessar verða tilbúnar öðru hvoru
megin við áramót.
stromp móður sinnar austur f
Hreppum.
vm.
i"|g loks, lesandi góður ef þér
^ kæmi til hugar að skreppa
úr Reykjavík austur yfir fjall
skaltu staldra við uppi f Svína-
hrauni og mæna litla stund á
þetta tígulega fjall, sem við þér
blasir og Hengill heitir. Og láttu
það engin áhrif hafa á þig þótt
ferðafélagar þfnir haldi þig
hengil-mænu fyrir bragðið. Það
borgar sig samt.
Carlsson —
Framhald af bls. 16
fyrir, en annars hafi hann jafn
að sig að miklu leyti.
■— Sem sagt, segir Erik Carls
son að lokum. — Ég veit ekki
hvemig þetta verður hérna, en
allavega get ég boðið yður til
þátttöku í kappakstri til Monte
Carlo, en ég tek það fram að
þér hafið þar litla möguleika.
Úrslitin eru þegar ráðin — það
veröur SAAB sem sigrar!
SíEdin —
Framh. af bls. 1.
Reykjavík 31.977, Siglufjörð-
ur 17.437, Hjalteyri 8.567, Hrís-
ey 205, Húsavík 4260, Þórshöfn
1940, Borgarfj. eystri 2996,
Mjóifj. 959, Eskifj. 31987, Fáskr.
fj. 19681, Breiðd.vík 2814, Bol-
ungarv. 6634, Ólafsfj. 6150, Dal-
vík 489, Krossanes 13954, Rauf-
arh. 50306, Vopnafj. 14789
Seyðisfj. 90544, Neskaupstaöur
52580, Reyðarfj. 17400, Stöðvar-
fjörður 3323, Djúpivogur 4927.
Sntálaxinn —
Framhald af bls. 1.
að ræöa að einn árgang vantar
að mestu leyti er tvennt sem
getur komið til, sagði veiðimála-
stjóri. — Uppeldisskilyrði geta
verið óhagstæð í ánum, meðan
seiðin eru að alast þar upp, eða
lífsskilyrði fyrir laxinn í sjónum
geta verið slæm, í þessu tilviki
viröist vera um slæm skilyrði
í sjónum aö ræöa. Mætti hugsa
sér að smálaxinn frá N-Noregi
og smálaxinn frá Norðurlandi
hafi haldið sig á svipuðum slóð-
um. Yfirleitt hefur þó laxinn frá
Norðurlandi og Suðurlandi fariö
eftir sömu lögmálum.
Veiðin í ám á göngusilungi
lýkur á sama tíma og laxveiðin,
en venja hefur verið að gefa
undanþágu í Elliðaánum og
Rangánum. Að þessu sinni hef-
ur þó ekki verið sótt um undan-
þágu fyrir Rangámar.
Silungsveiði f vötnum lýkur
27. september og liggur niðri
fram til 1. febrúar, en þá má
aftur hefja veiði f vötnum.
Notaðir
bílar
Höfum nokkra vei með farna bila
til sýnis og sölu hjá okkur.
Opel Station árg.
Zephyr 4 —
Opel Rekord 4ra dyra —
Vauxhali Velox —
Opel Kapitan —
Zodiac —
Galaxie 500 —
Cortina —
1962
1962
1964
1963
1960
1961
1963
1966
Austurstrætl 10 a, 5.
hæð.
Símí 24850
Kvöldsfmi 17272.
Tækifæri til þess að gera góö
bílakaup.
Hagstæð greiðslukjör.
Ford-umboðið
Sveinn Egilsson h.f.
Laugavegi 105. Reykjavík
Símar 22466 og 22470.
Afgreiðsludama óskast
Vön afgreiðsludama óskast í vefnaðarvöru-
verzlun í miðbænum. Uppl. í síma 11247 eft-
ir kl. 6.30.
Reglusamur maður
óskast til þess að keyra vörubifreið.
Upplýsingar á skrifstofunni.
H.F. HAMAR
Röskan pilt eða stúlku-
vantar nú þegar til sendiferða á skrifstofu
vora. Upplýsingar í dag og næstu daga.
HAFSKIP — sínti 21160
íbúð óskast
2-3 herb. íbúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 12205.
Nauðungaruppboð
fer fram að Skipholti 35, hér i borg, efstu hæö til hægri,
fimmtudaginn 2S september 1966 kl. 1*4 sfðdegis og verða
þar seldar, eftir kröfu bæjarfógetans f Kópavogi, ýmsar
eignir tilheyrandi þrotabúi Páls Lútherssonar, einkaeiganda
„drengjafatastofunnar Spörtu", þar á meðal allar vélar,
tilbúinn fatnaöur o. fl.
Þá veröur selt úr þrotabúi Stálprýði h.f. og Vikublaðsins
Fálkans h.f. skrifstofuvélar áhöld o. fl.
Loks verður selt eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk
og ýmissa annarra kröfuhafa, alls konar lögteknir og fjár-
numdir munir.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Gufuketill
Óskum að kaupa strax 10-15 ferm. gufuketil.
Pípuverksntiðjan h.f. Sími 12551
I l^llca eldhús
Síaukin sala, enn meiri fjölbreytni og fleiri
gerðir.
Þessi stærsta sýning á eldhúsinnréttingum
hér á landi er nú flutt í ný húsakynni í mið*
biki borgarinnar að Suðurlandsbraut 10
gegnt íþróttahöllinni.
Ennfremur: Úrval af stálhúsgögnum, eldhús
borðum og — stólum. Nýjustu gerðir af vegg
skápum og skrauthillum.
SKORRI H.F.
Suðurlandsbraut 10. Nýr sími: 3-85-85
SL.I