Vísir - 20.09.1966, Side 10

Vísir - 20.09.1966, Side 10
I J/Q V í SIR. Þriðjudagur 20. september 1966. j ■ ■-■!■■■ i , ■'■'■■■■ «■■■'■ ■ ■ ■■ ■■■ "■ '■ ' ■' ■ ■■ i i ' I. I 1 -—------f borgin í dag borgin í dag borgin í dag J* BELLA Átia góöa matreiðslubók með skemmtilegum svepparéttum og með stuttoröa lýsingu á hvemig á að k'fga við aftur._________ LYFJABÚÐIR Næturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi, og Hafnarfirði er að Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna I Reykjavik 17.-24. sept.: Apótek Austurbæjar og Garös- apótek Sogavegi 108. \ Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÓNUSTA Slysavarðstoían í Heilsiivernd- arstöðinni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230. . Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni géfnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. ÚTVARF Þriðjudagur 20. september. Fastir liöir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Lög leikin á píanó. 20.00 Fiölumúsík Ida Haendel leikur þekkt lög. 20.00 Á höfuðbólum landsins Jón Gíslason póstfulltrúi flytur erindi um Kaldaöames. 2050 Einsöngur Kirsten Flagstad syngur lög eftir Grieg. 21.05 Skáld 19. aldar: Hannes Hafstein Jóhannes úr Kötl- um les úr kvæðum skálds- ins. Sverrir Kristjánsson flytur forspjall. 21.25 Einleikur á píanó. 21.45 Búnaðarþáttur: Landbúnaö- ur í Austur-Þýzkalandi Gfsli Kristjánsson ritstjóri flytur annan þátt sinn um þetta efni. 22.15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur" eftir George Walsch Kristinn Reyr les. 22.35 „Gullin iauf“: Hljómsveit Agostins leikur rómantísk lög. 22.50 Á hljóðbergi: Björn Th. Björnsson velur efniö og kynnir. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARP Þriðjudagur 20. september. 16.00 Kafteinn Kangaroo. 17.00 Þriöjudagskvikmyndin: „Kentucky Jubilee." 18.30 Swinging Country. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Silver Wings. 20.00 Death Valley Days. 20.30 Combat. 21.30 Þáttur Sammy Davies. 22.30 Kvöldfréttir. 23.00 Kvikmyndin „Song of Sur- render.“ TILKYNNING Háteigssókn. Munið f jársöfnunina til Háteigs kirkju. Tekið á móti gjöfum í kirkjunni daglega kl. 5—7 og 8— 9. Bræðrafélag Háteigsprestakalls heldur fund í borösal Sjómar!«a- skólans, miðvikudaginn 21. sept. kl. 8.30. Áríðandi mál á dag- skrá. — Nýir félagar velkomnir. Stúdentakórinn, æfingar hefj- ast miövikudaginn 21. sept. kl. 17.30, á venjulegum stað. BLÖÐ OG TÍMARIT Dýraverndarinn 3. tbl. 1966 er kominn út. Efni þess er m.a „Vorið er komið og grundimar gróa“ eftir G. G. Hagalfn, Gæs- imar, skotin og smölunin eftir Þorstein Einarsson, Grágæsaveiö- ar á páskum, Lög um sinubrenn- ur og meöferð elds á víðavangi, Frestur eða synjun, Gresjupáfa- gaukurinn Fabían, Menn og dýr eftir Sigurð Sveinbjömsson, Lög gjöfin um sinubrennur, Ófeig eft ir Þorstein Björnsson, Villibráð ísaldanna o. fl. Gangleri, 2. hefti 1966, er ný- lega kominn út. Flytur hann með- al annars grein um franska heim- spekinginn de Chardin og kenn- ingar hans, og aðra um Aldous Huxley og meskalínið. Þá er grein eftir ritstjórann um Spurn inguna um dularfull fyrirbæri, enn fremur er þýdd grein um Á- hrif segurmagnsins á lífið og greinarnar Hvaö er Chorten, Segj ast hafa lifað áður, Hlutverk Guð spekifélagsins eftir N. Sri Ram, forseta Guðspekifélagsins, og fleira. Nýr þáttur, Úr heimi listar innar, ritaður af Grétari Fells, hefst í heftinu og er i þetta sinn fjallað um höggmyndina Dögun eftir Einar Jónsson. Fræðsla um hugrækt heldur áfram og í þætt inum Við arininn er sagt frá dul arfullri björgun er gerðist í Frakk landi fyrir nokkrum árum. ■m BIFREIÐASKOÐUN Þriðjudagur 20. sept.: R-16501 — R-16650 Miðbikudagur 21. sept.: R-16Ö51 — R-16800 Ó, Jbetta er Sýningar eru nú hafnar aftur í Þjóðleikhúsinu á söngleiknum Ó, þetta er indælt stríð. Leikur- inn var sem kunnugt er frum- sýndur á s.l. vori og hlaut mjög góða dóma og þá sérstaklega SÖFNIIÍ BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: Aðalsafniö Þingholts- stræti 29A, sími 12308. Útláns- deild opin frá kl. 14-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-16. ÚTIBÚIÐ HÓLMGARÐI 34 opiö alla virka daga, nema laugardaga kl. 17-19, mánudaga er opiö fyrir fullorðna til kl. 21. ÚTIBÚIÐ SÓLHEIMUM 27, sími 36814, fulloröinsdeild opin mánu daga, miövikudaga og föstudaga kl.16-21 þriðjudaga og fimmtu daga, kl. 16-19. Barnadeild opin alla virka daga, nema laugrdaga kl. 16-19. ÚTIBÚIÐ HOFSVALLAGÖTU 16 opið allá virka daga, nema laug ardag kl. 17—19. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrar- salur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur er opinn kl. 13—15. indælt stríð leikstjórn enska leikstjórans Kevin Palmer, sem þykir með afbrigðum snjöll. Næsta sýning verður i Þjóðleikhúsinu á fimmtudag. Myndin er af Helgu Valtýsdóttur í hlutverkl sínu. / Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. Safn Einars Jónssonar er opið: Sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4. Árbæjarsafn lokað. Hópferðir tilkynnist í síma 18000, fyrst um sinn. FÓTAAÐGERÐIR FÓTAAÐGERÐIR í kjallara Laugameskirkju byrja aftur 2. september og verða framvegis á föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma- pantanir á flmmtudögum í síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f. h. í síma 34516. Kvenfélag Neskirkju, aldrað fólk í sókninni getur fengið fóta snyrtingu f félagsheimilinu mið- vikudaga kl. 9 til 12. Tímapantan ir í síma 14755 á þriðjudögum milli kl. 11 og 12. Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk eru í Safnaðarheimili Langholts- sóknar þriðjudaga kl. 9—12 f. h. Tímapantanir sími: 34141 á mánu dögum kl. 5—6. uspá ★ * Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 21. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú kemst langt með það sem þú ætlar þér, ef þú ferö þér hægt og rólega, en slakar þó ekki á. Varastu fljótræöi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Kerfisbinding og skipulag getur gengið of langt. Hyggilegra í dag að láta allt slikt laust og bundiö, og taka hlutunum eins og þeir koma. Tvfburamir, 22. maí til 21. júní: Þú þyrftir að fá þér andar taks hvíld til að athuga þinn gang. Það er hætt við að ann- ars vaxi viðfangsefnin þér yfir höfuð. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú verður fyrir einhverjum minniháttar erfiöleikum, sem gera þér þó gramt í geði í bili. En þeir leysast og kvöldið verður ánægjulegt. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Gagnstæða kynið getur valdið einhverjum þankabrotum í dag, sem þó geta virzt heldur mark laus, þegar allt kemur til alls. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Ekki ósennilegt að þér finnist stritið heldur tilgangslaust og fáir löngun til að kasta öllu frá þér, en það er stundargremja. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú skalt ekki tefla djarft í dag. Sinntu skyldustörfum af kost- gæfni, en fitjaðu ekki upp á neinu nýjú að nauðsynjalausu. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er ekki ólíklegt að þú verö ir að taka á stillingunni í sam- bandi við einhvern af fjölskyld unni, sem kemur þér mjög í vanda. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Það gerist varla margt í dag um fram venju. Sinntu skyldustörfum, og einbeittu þér að viðfangsefnum, sem þeim fyigja. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Óvæntar' fréttir geta kippt einhverju úr skoröum í bili. Var astu að taka óhugsaða afstöðu eöa ákvarðanir i því sambandi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú veröur minntur óþægi lega á eitthvað, sem þú hefur gleymt, eöa dregizt hefur úr hömlu. Kvöldiö heldur dauft og drungalegt. Fiskarnlr, 20. febr. til 20. marz: Mikill annríkisdagur og kallar flest að í einu, svo aö fátt kemst í verk. Þú verður að taka því, á hverju sem veltur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.