Vísir - 14.10.1966, Page 1

Vísir - 14.10.1966, Page 1
VÍSIR 56. árg. — Föstudagur 14. október 1966. — 235. tbl. farið hefur alltaf verið í bíl, en sá sem leitaði á litlu stúlkuna í gær var gangandi. Málsatvik í gær voru þau, að litla stúlkan var að leik á leikvellinum fyrir neðan Laugar nesskóla við Reykjaveg ásamt tveimur yngri drengjum. Mað- urinn kom þar að og bauð krökkunum brauð, sem hann hafði með sér í tösku og sagð- ist mundu gefa þeim mikla pen inga ef þau vildu koma með sér yfir götuna og á svæðið, sem er milli sundlaugarinnar nýju og íþróttavallarins í Laugardaln- Framh. á bls. 6. Þessi mynd er tekin kl. 4 í gærdag, er véibátnum Öðlingi var náð á flot. Sjá frétt á bls. 16. (Ljðsm. Þórir Davfðsson). Lögreglan leitar mannsins Rannsóknarlögreglan Ieitar nú að manni, sem í gærdag gerði sig sckan um að leita á f jögurra ára stúlku. Var i fyrstu haldið að hann hefði fengið vilja sínum framgengt en sam- kvæmt læknisúrskurði í morgun kom í ljós að hann hafði ekki unnið likamlegt tjón á baminu. Lögreglan hefur að undanfömu leitað að manni; sem hefur leit að á litlar stúlkur, en ekki þyk ir sannað, að hér sé um sama mann aö ræða. Maðurinn, sem leitað hefur verið að undan Forsætisráðherra á Aiþingi í gær: STCFNT AD VCRDSTODVUN Ríikisstjórnin æskir samvinnu við launk>ega og atvinnurekendur um naubsyn- legar ráðstafanir. Sagt frá umræbum á Alþingi um yfirlýsingu stjórnarinnar íslenzka ríkisstjórnin hefur í undirbúningi ráð stafanir tii að stöðva verðhækkanir innan lands, þannig að verðlag hækki ekki frá því sem var 1. ágúst s.I. Mun ríkisstjómin leita sanr starfs við samtök laun- lega og atvinnurekenda um þær ráðstafanir. Sagði forsætisráðherra Bjarni Benediktsson á fundi Sameinaðs Alþingis £ gær, að skilyrði fyr- ir stöðvun verðlags fyrir atbeina rikisvalds væri að ekki yrðu geröar aðrar ráðstafanir, sem leitt gætu til verðhækkana. — Þetta kom fram í yfirlýsingu ríkisstjómarinnar er forsætis- ráðherra flutti í gærdag. (Yfir- lýsingin er birt í heild á bls. 9.). í yfirlýsingunni var gerð grein fyrir viðhorfum ríkisstjómarinn ar til ýmissa vandamála, er nú krefjast úrlausnar strax eða mjög fljótlega, t. d. á sviði efna- hagsmála, togaraútgerðar og frystiiðnaðar. Jafnframt var get- ið fjölmargra mála er stjómin hyggst leggja fyrir Alþingi á næstunni. Þá var tekið fram, aö meginstefna ríkisstjómarinnar væri hin sama og Ólafur Thors lýsti í nóvember 1959 að „tryggja heilbrigðan grundvöll efnahagslífsins, svo að fram- leiðsla aukist sem örast, atvinna haklist almenn og örugg og lífs- kjör getí enn farið batnandf“. Nokkrar umræður spurmust út af yfirlýsingunni. Tóku til máls foringjar stjómarandstöðu flokkanna, Eysteinn Jónsson og Einar Olgeirsson. TöJdu þeir, aö stjóminni heföi ekki tekizt aö fylgja yfirlýstri stefnu sinni. Ey steinn taldi stjóm ríkisins of handahófskennda, en Einar Ol- geirsson kvað „verzlunarauð- valdið“ hafa ráöið mestu um stefnu stjómarinnar með þeim Framh. á bls. 6. I si Lóðahafar í Fossvogi undirbúa félagsstofnun: Miklir erfiðleikar við grunna — Óánægja með ýmis byggingarákvæði Lóðahafar einbýlishúsa- lóða í Fossvogi eru nú að undirbúa félagsstofnun til þess að sameinast um þá byrjunacörðugleika, sem fylgja húsbyggingum þar í Fossvogsmýrinni. Mættu milli 50 og 60 lóðahafar á fund að Hótel Sögu í gær til þess að ræða félagsstofn unina og létu 53 áhuga í Ijósi þar að lútandi. Á fundinum var rætt um að sameinast þyrfti um ýmsar nauð- [ synlegar athuganir varðandi dýpt mýrarinnar, en hún er víðast ókunn og sums staðar 8—9 metrar að kunnugra áliti. Einnig þótti nauð- synlegt að taka jarðvegsprufur úr j mýrinni þar sem grunur leikur á I að þar séu sýrur skaðlegar steypu. Þá kom í ljós á fundinum megn óánægja með ýmis byggingar- ákvæði er fylgja lóðunum og þótti mörgum rétt að væntanlegt félag hefði á stefnuskrá sinni að fá þeim muni kosta allt upp undir 100 breytt. Var þar aðallega um að ræða 22 metra langan skjólvegg, sem skylt er að byggja á hverrii lóð. Telja kunnugir að veggur þessi I þúsund í byggingu. Vildu fundar- menn að félagið réðist gegn þessum vegg og fleiri ákvæðum, sem bindi Framh. á bls. 6. 20-30 stjórnar- frumvörp væntanleg Ríkisstjómin boðar að hún muni á næstunni leggja fram á Alþingi millj 20 og 30 frumvörp. Kom fram í yfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar er Bjami Bene- diktsson forsætisráðherra las upp í gær að væntanleg eru frumvörp, m.a. um staðgreiðslu opinberra gjalda, ný heildarlög Framh. á bls. 6. Lóðahafar í Fossvogi á fundinum að Sögu. Kristján Friðriksson, sem var fundarritari, skýrir frá sjónarmiði sínu varðandi félagsstofnunina.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.