Vísir - 14.10.1966, Page 10

Vísir - 14.10.1966, Page 10
JtQ V ÍSIR . Föstudagur 14. október 1966. • * i i • # i ar bort í , gm i dag borgm i da£ ^ b orgin i dag BELLA NQ er naglinn fastur en við verð'öm vist neyddar til þess að Kaupa stærri mynd. LYFJABÚÐIR Naiturvarzla apótekanna í Reykja vík, Kópavogi. og Hafnarfiröi er aö Stórholti 1. Sími: 23245. Kvöld- og helgarvarzla apótek- anna f Reykjavík 8.—15. okt.: Reykjavíkur Apótek og Vestur- bæjar Apótek. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—14 helgidaga frá kl. 2—4. LÆKNAÞJÚNUSTA Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöömni. Opin allan sólar- hringinn — aðeins móttaka slas- aðra — Sími 21230. Upplýsingar um læknaþjónustu I borginni gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur. Sím- inn er: 18888. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 15. okt.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8. Sími 51820. Pósthúsið í Reykjavík Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er opin alla virka daga kl. 9—18 sunnudaga kl. 10—11. Útibúið Langholtsvegi 82: Opið kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Útibúið Laugavegi 176: Opiö kl. 10—17 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12. Bögglapóststofan Hafnarhvoli: Afgreiðsla virka daga kl. 9—17 ÚTVARP Föstudagur 14. október. 15.00 Miödegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. þ 18.00 Islenzk tónskáld : Lög eftir Ástu Sveinsdótt- ur og Áskel Snorrason. 20.00 Margt dylst í hraöanum. Axel Thorsteinson rithöf- undur flytur erindi. 20.35 Kórsöngur: Úngverski kariakórinn syngur, Lajos Vass stjórnar 21.00 „I mannabyggð." Böðvar Guömundsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.30 Útvarpssagan: „Fiskimenn- imir“ eftir Hans Kirk. Por- Spáin giidir fyrir laugardag- inn 15. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Gefðu gaum að peninga- málunum, vilji aðrir en þú taka þátt í sameiginlegum kostnaði eða jafnvel greiða fyrir þig, skaltu þiggja það. Athugaðu leiðir til að skipuleggja starf þitt betur. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Ef þú lætur maka þínum, eöa öðrum nákomnum, eftir frum? kvæðið og forystuna, getur þetta oröið skemmtilegur dag- ur. Vertu fús til að blanda geði við fólk og sækja mannfagnað. Tv-íburamir, 22. maí til 21. júní: Fjölskyldumál verða mjög til athugunar um þessa helgi, einnig samstarf þitt við aðra og framtíðaráætlanir. Þá er dag- urinn ákjósanlegur til að Ijúka ýmsu, sem dregizt hefur úr hömlu. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú sýnist eiga góða helgi fram- undan. Það lítur út fyrir að sam- búðin við gagnstæða kyniö veröi hin skemmtilegasta og einkum hjá þeim yngri. Heimilislífið verður og ánægjulegt. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Það er útlit fyrir að dagurinn verði þér ánægjulegur, og að þú hafir um leið tækifæri til að hagnast nokkuö peningalega. Njóttu næðis og hvíldar heima í kvíjld. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.: ÚtliQö er gott hvað vináttusam- bönd snertir, ein'kum við þá, sem nálægir eru. Dagurinn virð- ist vel fallinn til heimsókna og styttrMerðalaga, einnig til bréfa skrifta. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Eigir þú í einhverjum vanda, er líklegt að úr honum greiðist á mjög óvæntan hátt. Gefðu sér- staklega gaum aö peningamál- unum c|g efnahag þínum yfir- leitt. Hagnaður í vændum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú verður mjög í sviðsljósinu, og beinist athygli annarra að þér, mjög líklegt aö þér bjóð- ist nauðsynleg aöstoð þeirra, sem þér geta orðið gagnlegastir, ef þú snýrö þér beint til þeirra. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21 des.: Geröu sem þér er unnt til þess að þú getir notið næðis og hvíldar þegar líöur á daginn, væri eflaust hyggilegast fyrir þig að leita uppi einhvern róleg- an og afskekktan stað í því skyni. Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Það er sennilegt aö vinir þínir, þeir sem þú metur mest, og átt flest sameiginlegt með, geti einmitt oröið þér að miklu liði um þessa helgi. Vertu fús til að gleðjast meö þeim. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þótt að helgi sé, verður annríki mikiö hjá þér, bæði viö störf og viðskipti, og auk þess munu fjölskyldumálin mjög þarfnast athugunar. Lítur út fyrir aö þú fáir þar miklu að Fiskarnir, 20. febr. til 20 marz: Óvænt happ getur oröið til þess að helgin verði þér og þínum efnahagslegur ávinning- ur. Hafðu samband við fjarlæga vini. Bréf langt að, mundu færa þér góöar fréttir. Seldu happdrættismiða fyrir á þriðja hundrað þús. á 10 dögum Dregið verður í Leikfangahapp drætti Thorvaldsensfélagsins á mánudaginn kemur og eru því síðustu forvöð að fá sér miða í happdrættinu, en þeir eru seld ir í ölium bíóunum og hjá Thor valdsensbazamum. AUur ágóði rennur til vöggustofu félagsins eins og komið hefur fram í frétt um. Myndin er af leikföngunum, sem dregið verður um en þau hafa verið til sýnis að undan- förnu í Háskólabíói. steinn Hannesson les (21). 22.15 Kvöldsagan : „Grunurinn", eftir Friedrich DiirreniHatt. Jóhann Pálsson leikari les 00). 22,35 Kvöldhljómleikar. 23.15 Dagskrárlok. SJÚNVARP REYKJAVÍK Föstudagur 14. október. 20.00 Blaðamannafundur: Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri, svarar spurningum Fundarstjóri Eiður Guðna- son. Spyrjendur auk hans: Haukur Hapksson, blaða- maður og Indriði G. Þor- steinsson ritstjóri. 20.25 Þöglu myndirnar: Fyrsta myndin nefnist „Svartj sjóræninginn“. Aö- alhlutverkið leikur Douglas Fairbanks. 20.50 Frá hundasleðum til eld- flauga : Heimildarkvikmynd frá Bandarikjunum um þróun og þýðingu flutningatækn- innar í nútfma þjóðfélggi. 21.15 I uppnámi: Hraðskákkeppni. Keppend- ur: Friörik Ólafsson, stór- meistari og Ingi R. Jó- hannsson, alþjóðlegur meistari. Kynnir er Guð- mundur Arnlaugsson. 21.50 Dýrlingurinn : ' Þessi þáttur nefnist „Þrjár sæmdarkonur“. Aðalhlut- verkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. SJÖNVARP KEFLAVÍK Föstudagur 14. október. 16.00 Star Performance. 16.30 Þáttur Tennessee Ernie. 17.30 Þáttur Danny Thomas. " 17.30 Where the Action is. 18.00 Dupont Cavalcade. 18.30 Candid Camera. 18.55 Kobbi kanína. 19.00 Fréttir. 19.30 Voyage to the Bottom öf the Sea. 20.30 Þáttur Dean Martin. 21.30 Rawhide. 20.30 Kvöldfréttir. 22.45 Minnisstæðar hnefaleika- keppnir. 23.00 Leikhús norðurljósanna: .Richelieu kardináli". Ti LKYNNINGAR Frá Styrktarfélagi vangefinna. I fjarveru framkvæmdastjóra veröur skrifstofan aðeins opin frá kl. 2—5 á tímabilinu frá — okt. — 8. nóv. Frá Ráðleggingastöö Þjóðkirkj- unnar. Prestur Ráðleggingarstöðv- arinnar verður fjarverandi til 8. nóv. Kvenfélag Háteigssóknar: Hinn árlegi bazar Kvenfélags Háteigs sóknar veröur haldinn mánudag- inn 7. nóv. n.k. í Gúttó. Eins og venjulega hefst bazarinn kl. 2. Fé lagskonur og aðrir velunnarar fé lagsins eru beðnar um aö koma gjöfum til Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vil- helmsdóttur Stigahlíð 4, Sólveig ar Jónsdóttur, Stórholti 17, Mar- íu Hálfdánardóttur Barmahlið 36, Línu Gröndal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur Safa- mýri 34 Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 19. okt. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Skemmti atriði, káffi. — Stjórnin. Hlutavelta og kaffisaia Hún- vetningafélagsins verður sunnu- daginn 16. október að Laufásveg 25. Þær sem vilja aöstoöa gjöri svo vel að hringja í eftirtaldar konur: Guðrúnu í símaj 36137 Ólöfu 22995 og Þórhildi 30112. S Ö F N í Ameríska bókasafnið verður op ið vetrarmánuðina: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12- 9 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12—6. Bókasafr. Kópavogs, Félags- heimilinu. sími 41577. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. r rir böm kl. 4.30-6, fyrir full- oröna kl. 8.15-10. — Barnadeild- ir í Kársnesskóla og Digranes- skóla. Útlánstímar auglýstir þar. Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Tæknibókasafn I.M.S.I. Skip- holti 37, 3. hæö, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laug ardaga kl. 13—15. (Lokað á laug ardögum 15. maí — 1. okt.) ÁRNAÐ HEILLA Laugardaginn 24. sept. voru gef in saman í hjónaband af séra Garöari Svavarssyni ungfrú Sig- rún Aspelund og Ríkharður Más son. Heimili þeirra er að Grund arstíg 15. (Ljósmyndastofa Þóris) Föstudaginn 23. sept. voru gef in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sigríð ur Sigursteinsdóttir frá Galtavík Skilmannahreppi og Sigfús Tóm asson, Kleppsvegi 22. R. (Ljósmyndaslofa Þóris)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.